Alþýðublaðið - 23.04.1953, Page 7

Alþýðublaðið - 23.04.1953, Page 7
Fimmtudagmn 23. apiil 1953. ALÞÝÐUBLAÐEÐ 7 Guðmundur Erlendsson: í FYSTA TÖLUBLAÐI Heimdallar, málgagni hinna JhugsjóiLasnauðu pabba.drengia, er birt ræða eftir Sigurð Magn úí-son. fpamfcvæmdarstjóra, er Siann nefnir „Sjálfstæðisflokfc- tirinn hcfur umnið að umbótum til sjávar og sveita“. í þeirrí grein gerir Sigurður Magnús- son tilraum til að framkvæma eitt af þvi fáa í 'þassuim heirni, sem. er ómögulegt, en það er að færa sönnun á, að Sjálfsteeð isflofckurinn sé sá flo;kkurinn. sem þaikka bæri umbætur og framfarir nútimans og hin í>ættu lífskjör landsmanna. Á öðrum stað í sama blaði er .getið um yfirbreiðsilu nafns og muners kommúnista árið 1937. Ijós, að sama íhaldsstefnan er ráðandi á öllum sviðum eftir sem áður. Þeirri spurningu .Sigurðar hvort ekki stafi viss logi af starfi Sjálfstæðisfiokksins, get ég fúslega svarað játandi. Logi, sem reynzt hefur eyðileggingar afl margra framfaramála, mann réttinda og umíbóta. Logi, sem beinzt heíúr að því að þrátt fyrir þeirra svívirðilegu rang- sleitni og þröngsýni, steuli þeir enn vera tíl, það er hið eina byggð á sama þröngsýnisgrur.d vellinum. Batnandi lífskjör sín, fram- farir á sviði félagsmála og sköp un öryggis á almenningur því einu að þakka, að Sjálfstæðis- flokkurinn heíur ekki fengið rönd við reist og orðið undan að láta, baráttu jafnaðar- manna. Þ-að, að Sjálfstæðis- i'lokkurinn er stærsti fiokkur inn í landinu, er ekki því að þakika, að .hanrt hafi neitt vel gjört, heldur hinu, að hann kraftaverk í áambandí viðil ræður yíir 'næ*gú fé til að halda þann fína f!okk, er sig kallar Sj ál f stæðisf iokic Bftir urnræddri grein að dæma, er íullt útlit fyrir. að Sigurði Magnússyni se ékunn í grein sinni segir Sigurður frá ugt með öllu, hvernig fylkinga stofnun SjálÆstæðis-flökksins sfcipan hafi verið og sé i lífs árið 1929. Honum virðist vera kjarabaráttunni, sem náð var Ákuinn sú sitaSrjeynd,, að þar og háð er í þessu landi bæði á fór einungis fram yfirbreiðsla sviði féiags- og efnaihagsmála. aafns og númers íihaldsins, sem í þá tíð, er fyrst komu til sögu J>á var orðið óvinsælt af al- samtök verka’.ýðs hér á :andi, Jpýðu landsins. Nafnið var það var ást íbaldsins, sem nú kall eina, er breitt var, reynslan ast Sjálfstæðísflokkur á frelsi 2iefur svo margfaldlega leitt í og félagsmálaþróun, svo mifc ií, að aldrei iíefur jafnmikið verið gert til að drepa neitt Iveðja á fintntfu§saf- rnæfl Péfurs mundssonar. uppi útbreiðslustarf sem i öfl- ugri öðrum fíokkum. lísrei notar sér það óspart, skeytir hvorki um skömm né heiður, enda er heiður honum óþekkt hugtak, því óberandi er sá hátt ur Morgunblaðsins að marg- tyggja upp sömu lýgina aftur og aítur, þrátt fyrir það, að hún sé marghrakin af öðrum blöðum, og senda út um land í skjóli þess, að lesendur þa.r sjá ekki blöð frá öðrum flokk irni og taka því lýgina sem góða og gilda vöru. Þess er skemmst að minnast, er verka lýður íslandfc átti í því harö- niður sem hina vaknandi verka as^ verkfalii, sem háð hefur ver lýðshreyfingu. Þar var hvorki ^ ó landi. Þá sem ætið til spafað fé né fyriiihöfn, en fyrr var íhaldið, sem kennir verkalýðurinn hélt velli: Þeim, er til þekkja ,er ðþarft að spyrja um, hver afstaða í- haldsins var til nlðurfærslúnn ar á aldurstakrnarki kosninga- sig við sjálfstæði, höfuðóvinur ínn og streittist á móti því eins og svín í keldu að láta að kröf um vefkamanna. Við ertim þess ‘ minnugir, hverjum ó hróðri því í sannleiksást sinni réttarins og þeim öðru.tn breyl þóknaðist að Ijúga um forystu Lngum á hinni óréttlátu kosn- menn vefkfalílsins, og þótt ó ingalöggjöf er menn urðu að hróðurinn væri marg hrakinn vera 25 ára til að kjósa í kjof- af verkfallsmönnum1, var ha-nn dæmum, en, 35 ára við lands- samt birtur áfram dag eftir kjör og máttu ekki hafa þegið dag. Og út um land ieggur fólk framfærslustyrk. Elkki þarf trúraað á þess'ar lygar Sjálf heldur að spyrja um afstöðu þess til. afnárns á hinum íli- ræmdu sveitaflutningium. í báðum þessum tiifellum barð- stæðismanna, því miður. Sá flokkur, sem þarf á lýgi að halda til framdráttar mál’ sínu, ðíiefur ekíki slíkan feril ist íhaldið á móti breytingum að baki sem Sigurðux- Magnús með kjafti og klóm. "' • ' ER SÓL nýrrar aldar úr dimm- bláu djúpinu steig Og dagurinn skein eftir vetrar- nótt langa og svarta, við fjarðarhyl tæran í fjalianna um. sólgyllta sveig bjá Sem dæmi urn frjálslyndi og manhkærleik foruistumanna Sjáifst'æðisflokksins og 'hversy,. mjög þeir vildu bæta Mfskjör almennings í landinu, .. , má geta ummæla Ólafs Thors staðreyndum siðan um verkamannabústaði n a son lýsir í ræðu sinni og grein. Ef svo væri þyrfti hann ekki lýginnar með. Ræða og grein Sigurðar Magnússonar er sýni lega samin af vanþekkinga, því hún á sér hvergi stað í sínum tíma. Þess síkal getið, að þá var um, allt land hið mesta ófremdarástand í húnæðismál Meginþorri landsmanna í heilsuspillamdi húsnæði, ara. En aftur á móti er hún fjlöggt d'æmi um uppfræðslu star.fshætti hinna sánnlciks elskandi sjálfstæðiismanna. Guðmundur Erlendsson. um sumanmál fæddist þú bros- þröngu og köíldu, niðurgröfn hýr með vordraum í hjarta. ^ um kjöllurum og litt þiljuðúm I hanabjáLkakofum. — Ástandið Semmjölliná fjallanna tindum var hvað verst í höfuðborg- var hugsjónin hrein, inni. — Þá var fram borið úr- sem heillaði sál þína í ætsku og ræði til að bæta úr neyðinni, knúði til dáða. lögin um verkamaannabústaði. Þú vissir, að leiðin til sigurs er Sýndu jafnaðarmenn fram á, Fermingar í dag. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Ferming á sumardaginn fyrsta, 23. apríl kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. ®ókn, og sú braut er ei bein né blómstrandi, er liggur að markinu glæsta og þráða. Þú helgaðir alþýðu lands vors þinn stórhug og starf, þú stefndir á brattann, og sam- herjum leiðina ruddir. Og ætíð, er þróttleysið fastast að .félögum svarf, þú fórst þeirn til hjálpar, og leiddir þá veiku og studdir. STULKUR: hvensu nauðsynlegt var að Elísa Valborg Bertelsen, Vest- bæta úr ríkjandi ástandi, og urgötu 6 lýstu því eins og það var og Guðrún Marsibal Jónasdóttir, sýndu jafnframt fram á úr- bótalieið jafnaðarstefnur.nar, byggingu verlkam'annabústaða. Þá kom í ljós hið rétta inn- ræti maruuvinarins, Ólafs Thors, í mynd nafngiftar nans á baráttu jafnaðarmanna til úrbóta. Honum þóknaðist að Mió’sundi 15 Karólaina Guðrún Ásgeirsdótt- ir, Vasturbraut 3 Kriistjana Vigdís Laufey Arn- dal, Brekkugötu 9 Signíður Vilborg’ Guðmunds- dóttir. Reyk i avíkurveg 6 Sigrún Jónsdóttir, Kinfcjuveg 12 B j nefna hama harmagrát jafnáá- 1 manna. Þannig sýndi þessi nú Þórdlús Karlisdóttir, Mjósundi 13 Nú hylla þig fimmtugan félag- verandi foringi Sjálfstæðis- ar tryggir í dag, manna hug sinn til verkalýðs- og fagnandi vinir þér brosandi ins 0g þeirra annarra, er í lé hönd sína rétta, legurn húsakynnum bjuggu. og óska, að framtíð þín bíði með Hann sjálfur var ríkur þá sem batnandi hag nú og þurfti engu að kvíða. Síð og bjart verði um nafn þitt í an hefur afstaða hans og flokks sögu’ hinna vinnandi stétta. hans í framfara- og mennir.gar R. Kemhardts. málum verið mjög í sama dúr. PILTAR: Andrós Ingi Magnússon, Hring br-aut 60 Ásbjörn Vigfússon, Kirkjuveg 33 Eðvarð Áismundsson, Gunnars sundi 10 Framhald ai 8. síðu. GLEÐILEGT SUMAR! Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 3 — Vitastír/ 10 GíeSrlegt sumar’i Almennar tryggingax. GLEÐILEGTSVMAR! Matardeildin, Hafnarstræti 5. Maíarbúðin, Laugavegi 42. Kjötbúð Sólvalla, Sólvallagötu 9. Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22. Síáturfélag Suðurlands. GLEOILEGTSUMAR! I Ð N O utimttct i, m t 11 c GLEÐILEGTSÚMAR! INGÖLFS-CAFE. BBBBB*BBBBB*****®»l***®**,,®*‘ll®®®*‘ GLEÐILEGT SVMAR! Nýja sendibílastöð'm, Aðalstræti 16. KICIttlIIlHH GLEÐILEGT SUMAR! GLEÐILEGT SUMAR! Bæjarútgerð Reykjavíkur. GLEÐILEGT SVMAR! BÆJAKBÍÓ.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.