Alþýðublaðið - 14.02.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Aðvörun til skattgreiðslu i
Hafnarfirði
„Gillloss“
fer héðan á föstudag 17.
febrúar síðdegis beint til
Kaupm.hafnar. Farseðlar
sœkist fyrir hádegi á föstud.
Danzplotur
Og
Danznótnr
nýkomnar
Katrín Viðar
ijéðfæraverzlun,
Lækiargötk 2. Simí 1815.
græðslu. Landi'ð, sem girt verð-
ur, sé eign kirkjunnar. Með koin-
ungsúrskurði má ákveða, að end-
urreist verði Seivogsping fain
fornu sem sérstakt prestakall, og
skai prestssetrið vera í hinu girta
landi kirkjunnar. Skulu þá Strand-
arkirkju emluriengin eignir og
réttindi eins og að fornu hefir
verið, enda taki kirkjuprestur að
öllu laun sín af fjám Strandar-
kirkju. Kirkjumaíáráðuneytið faafi
stjórn kirkjufjánna og setji regl-
ur um framkvæmd hennar. Sjóður
Strandarkirkju er í hröðum vexti
og nam 41 205 kr. um síðustu ára-
mót. í greinargerð segir frá pví,
að tilraun faefir sýnt, að græða
má upp sandauðnirnar í Strandar-
landi. Til pess er .ætlast, að prest-
urinn á Strönd hafi kenslustörf
með faönidum, „svo að eigi legg-
ist hann í ómensku par í fásinn-
inu.“
Efri deild.
Par vor,u til umræðu í gær
pessi frv.: Um kýnbætur naut-
'gripa, er var afgreitt til neöri
deildar, um aukna landhelgis-
gæsiu, þ. e. byggingu nýs strand-
vajrnarskips (M. Kr. og H. St. töl-
uðiu), um forkaupsrétt kaupstaða
að hafnarmannvirkjum (Jón Bald.
talaði og Jón Þorl. mælti stutta
vitleysu á móti), um friðun Þing-
valla (Jón B., Jónas og Jón Þorl;
töluðu, hinn síðastnefndi heldur á
móti, þótti friðaða svæðið of
stórt). Loks má geta frv. íhaldsins
um atvinnurekstrarlán, er getið
var um hér í blaðinu í gær, er
kom til 1. um'ræðu. Töluðu J.
Þorl., M. Kr. og Jón Baldv., en
ekki geTðist neitt sögulegt. hótti
Jóni Þo'rlákssyni fara vel að vera
feamvinnumaöur og forgöngumað-
ur fyrir því að menn gengju í
samábyrgð.
Jaiðgöiig milli Sjáiands og
Eiins og kunnugt er, stendur
Kaiupmannáhafnarborg við sund-
ið, sem er milli Sjálands og eyj-
unnax Amakur. Er byggð beggja
megin við það, þó meiri hlutinn
Skattstofa Hafnarfjarðar á Hótel Hafnarfjörður er opin frá kL
9—11 síðdegis til 20. þ. m. og verður á þeim tíma látín í té aðstoð
við framtalið. — Eftir þann tíma verður ekki tekið á móti óútfyltum
skýrslum.
'
Þeim, sem ekki hafa sent skýrslur sínar fyrir lokfþessa mánaðar, verður
áætlaður skattur lögum samkvæmt.
í skattanefnd Hafnarfjarðar þ. 14. febr. 1928.
Sigpii°I$!ir MráEÉj^iassoia,
(p. t. formaður).
SjómeiB.feiiaBieii.
Efíirfarandi vörur hefi ég
fyrirliggjandi:
Olín-síðstakka 9 teg„
— -kápur, síð. og stutt.
— -buxur, fl. teg.
— -sjóiiatta, fl. teg.
— -pils, fl. teg.
— -svuntur, fl. teg.
— -ermar, fl. teg.
---fatapoka, m. lás
Ferðamannajakka
Trawl-doppur, ensk. ísl.
— -buxur, ensk. ísl.
■ — -sokka, fl. teg.
Vaðmálsbuxur, fl. teg.
Faereyskar peysur
Sportpeysur
Peysur, bláar, fl. teg.
Prjónavesti
Strigaskyrtnr, fl. teg.
Nankinsföt, alsk.
N ankins-ketilf öt
Sokka, ísl. og útl.
Svitabuxur
Vetlinga, fl. teg.
Bómullar-fingravetl-
inga.
Skinnhanzka
Vetrarhúfur
Teppi, vatt og ullar
Rekkjuvoðir
Madressur
Gummistígvél, fl. teg.
Klossastígvéí, vanal.
---- filtfóðruð
---- sauðskinnf.
Klossa, margai teg.
Leðuraxlabönd
Mittisólar, leð. og gúmmi
Nærfatnaður, fl. teg.
ÍJlnliðakeðjur
Vasatmífa, margar, teg.
Flatningshnífa, m. teg.
Hvergi betri vörur.
Hvergi lægra verð.
O. Ellingsen.
sé Sjálands-megin. Sundið er ör-
mjótt, þar sem það er mjóst, og
þar brú yfir (Knippeisbrú). Er
him þannig útbúin, að lyfta má
miðhluita hennar, svo skip geti
halidið leiðar sinnar lengra inn í
hiöfn'ina. önnur brú er þar sunn-
ar (Langabrú); er hún þasnnlg
gerð, að miðhínti hennar getur
isnúist, svo skip geti haldið sína
leið um höfnina, sitt hvarum
megin við hana.
Brýr þessar fullnægja nú orðið
hvergi nærri umferðarþörfinni, og
hefir mikið verið rætt um það
undan farin ár, hvernig hægt væri
að bæta úr henni. 'Hefir verið um
tvent að ræða, að byggja brú
svo háa, ab skip gætu óhindrað
farið undir hana, eða grafa göng
umdir höfnina. Er síðari leiðia
töliuivert dýrari, en endingarbetri.
Nú er að sjá af dönskum blöð-
um, að tekin verði sú leiðin, að
grafa göng undir höfnina, og
vérða þau' 6 eða 7 mannhæðum
neðar en sjávarbotninn. Göngin
eiga að vera tvenn, og ekki farið
nema aðm leiðina í þeim, sína í
h'vorum. Er ætlast til að þau vérði
eingöngu fyrir sporivagna og bif-
reiðar, en ail aðrir vagnar, hjól-
riðandi rnenn og gangandi, fari
sem nú -yfir. brýrnar, svo og jám-
brautarlestir út á Amakur, sem
fara yfir Löngubrú./
Gert er ráð fyrir ab göngin
verði töluvert lengri en sundið,
sem þau gangá undir, eða alls um
1200 metra, en það er viðlika
Iangt og frá barnaskólanum hér
í Rvík út í örfiriisey, eða frá
Lækjartorgi og inn á Hlemm.
Búist er við, að það taki 5 eða 6
ár að gera jarðgöng þessi, og að
þau kosti ait að 15 millj. danskra
króna.
Það, isem einkum mun valda,
að forráðamenn Khafnar vilja nú
hefjast handa, er atvik, er kom
fyrir á nýjársdag. En það var
það, að Knippelsbrú varð fyrir á-
xekstri, og var í nokkrar klukku-
stundir ekki hægt aÖ láta brúar-
helmingana, sem Iyft er upp, falla
saman aftur. En þetta olli geysi-
legium óþægindum þó þegar væru
sett skiip til þess að ferja fólk.
Hefði skipið, sem mkst á brúna,
kiomið hálfum faðmi austar 'á
hana, hefði sennilega ekki verið
hægt að koma brúnni í iag fyrr
en eftir nokkra máuuði. Fullráð-
ið er þó ekkert enn þá um göng
þessi.