Alþýðublaðið - 29.04.1953, Blaðsíða 9
MiSvikuda.ginn. 29. apríl 1953
9
ÞEGAR forstöðunefndin tal
aði við forseta íslands 9. sept.
1952 ifin sakaruppgjöf til handa
þeim tuttugu mönnu.m, sem
Hæstiréttur gerði seka 12. maí
1952 með dómi í málinu nr.
62. 1950. lofaði forsetinn því
Af undirtektu.m forseíans
mátti ætia að eigi myndi þurfa
að bíða lengi eftir svari.
í októberlok var enn ókom
íð svar og talaði þó Þorvaldur
Þórarínsson. lögíræðingur, fyr
ir hönd nefndarinnar við hr.
Steingrím Steinþórsson, for-
sætLsráðherra, mrt þessa mála-
leitan, einkum nokkur lög
fræðileg atriði. 28. nóv. 1952
ritaði framkvsemdanefndin for
seta Alþýðusambandsþings
bréf og fór fram á að hann
hlutaðist til um að þingið sam
þykkti áskorun til forseta ís-
lands um að veita sakarupp-
gjöfina.
Leið svo langt fram eftir
vetri án þess fregnir bærust af
málinu. Á nefndarfundi 21.
marz 1953 vár formanninum,
Guðmundi Thoroddsen prófess
or, falið að ganga á fund for
setans. Formaðurinn leitaoi
samvinnu við herra Sigurgeir
Sigu.rgeir Sigurðsson biskup,
og fóru þeir saman til forsetans
24. marz. Kom þá í Ijós að mál
ið hafði legið í þagnargildi .síð
an nefndin ræddi við hann í
sjptembcr. Óskaði forseti eft
ir stuttum fres'ti til að svara
fyrirspurn þeirra en þallaði þá
aftur á sinn fund 9. apríl. Um
þetta segir svo í skýrslu Guð-
mundar Thoroddsen til for-
stöðunefndarinnar, dags. 15.
þessa mánaðar:
,,Biskupinn var mjög fús til
þessarar samvinnu og 24. marz
fengum Við áheyrn hjá herra
íorseta Ásgeiri Ásgeirssyni.
Forsetinn; kvað mál þetta
héyra ■ undir ríkisstjórnina en
kvaðst mundu athuga það nán
ar. Þegar við næst vorum
kvaddir á fund forsetans,
sagðf hann, að forsætisráðherra
og dómsmálaráðherra væru
fusir til þess að ræoa þetta mál
við mig.
Forsætisráðherra talaði við
mig af ljúfmennsku, eins og
hans var von og vísa, en kvað1
málið heyra undir dómsmála
ráðherra og væri þangað að
leita u.m málalok.
Það tók mig upp undir viku
að reyna að ná tali af dóms-
málaráðherra og af því varð
loks nú í dag er ég, óboðinn,
sótíi fund hans í venjulegu.m
vikulegum viðtalstíma hans.
Þegar til ráðherrans kom sagð
ist ég búast við því, að honum
væri kunnugt erindi mitt. Nei,
ekki var það. „Ég er kominn
vegna náðunarbeiðninnar“,
„Nú hafið þér verið dæmdur"?
spurði dómsmálaráðherra. Svo
reyncíist þó ekki vera. „Eða ein
hver af yðar nánustu“? spurði
ráðherrann ennfremur. Ég
sagði þá um hvaða menn væri
að ræða og að foráetinn hefði
foeint mér á hans fund. Ráð-
herrann kannaðist nú við þetta
snál, en kvað það ekki hafa
hlc'i'j afgreiðslui enn «jg væri
ekíci ákveðið hvenær það yrði
né neð hvaða hætti.
Mér þykir leitt að geta ekki
í:? ■ ( nefndinni betri fréttir, en
fvrir sjálfan mig hefur heim
só’-n mín til dórnsmálaráðherra
verið lærdómsrík . .
A fundi nefndarinnar 18.
apríl 1953 voru menn einhuga
um að haida áfram að vinna
að framgangi nrálsins.
. Okku.r undirrituðum var á
sama fundi falið að koma þess
ari skýrslu á framfæri við blöð
og útvarp.
Reykjavík, 22. apríl 1953.
Aðalbjörg Sigurðardóttir, Björn
Sigurðsson, Guðmumlur Thor !
oddsen, Guðrúu Svéinsa.átíir,!
Þorvaldur Þórarinssefti.
SjQtugur.:
iétiðnn ögmundsson
frá Héllissðiidi:
SJÖTUGUR var í gær Jó-
þannes Ögmundsson frá Hellis
sandi, nú til heimilis í Ingólfs
stræti 16 hér í bæ. Jóhannes
er fæddur á Öndverðanesi í
Breiðuvíkurhreppi á Snæfells
nesi, 28. apríl 1883, og voru
foreldrar hans, Ögmundur Jó
hannesson sjómaður ái Önd-
verðanesi og María Árnadóttir.
Jóhannes ólst u.pp með for-
eldrum sinum á Öndverðanesi
til fullorðinsára, en eftir það
dvaldi hann lengst af á Hellis
sandi, og stundaði sjómennsku,
og aðra vinnu er til féll, og
þótti nýtux maður í bezta lagi,
við hverskonar störf sem hon
um voru falin. Hann var og vin
sæll maður og vinmargur:
Jóhannes var kvæntur Jón-
ínu Jófríði Jónsdóttux, hinni
ágætustu konu, sem var manni
sínum mjög samhent í ástríku
hjónabandi. Þau eignuðust
fimm börn, og komust þau öll
til fullorðins ára, en eitt þeirra,
Sigurður útgerðarmaður lést j
apríl á síðastliðnu; ári. Konu
sína missti Jóhannes fyrir
nokkrum árum. Hann dvelur í
dag á heimili Friðdóru dóttur
sinnar á Vjtastíg 8.
Það hafa margir gamlir
sveitungar og aðrir velunnar-
.ar án efa lagt Icið sína til
Jóhannesar í gær til að
taka hlýlega í höndina á hon-
um, og skrafa við hann um
göinul og ný kynni cg árna hon
um í framtíðinni, heillaríks
ævikvölds.
Jóhannes er síungur í anda,
og léttur í spori, en nú nær
blindur orðinn. Hann flutti bú
ferlum til Reykjavíkur árið
1935 og hefu.r alla stund'áíðan
verið starfsmaður hjá Blindra-
vinafélagi íslands. Ég árna Jó
hannesi farsældar á ókomnum
æviárum. Sveiíúngi.
Ódýrir uppháir
rnaso1'1'
og háleistar á börn og
fullorðna. Einnig gamma
síebuxur, margir litir.
Verzlunin SNÓT
Vesturgötu 17.
Sumaróskirnar þrjár
Framhald af 7. síðu.
brigðum. sögu. okkar m'eð dæm
um sínum til eftirbreytni og
aðvörunar, okkar þ.jóðlegu
menningu og bókmennlum.
Á engum hvílir ríkari skylda!
en konunum. að virðá þennan
arf. halda honum í heiðri og
leggja hann í lófa íramtíðar-
innar.
Þá msga þær he'dur ekki
gleyma;nú. er ror'ð or iiimar-
,.ið. fé.r >í hönd og þeim gefast
be+ri tækifæri til útiveru rneð*
börhum .sinuro, að g’.æ-ða -skynj
þeirra fyrir fegurð lífsins, sem |
oft birtist skærast í hinuni'
smá'U- Iilutum, og gera augui
þ&irfá skyggn á skyldleikaririj
milli alls, sem líiíir.
■Þó að skólagcngn yngri bárn-l
amiá fari senn að Ijúká, þá erj
alltaf tækifæri til að miðla
þeirn nolckru „af alþýðurmar
dýra auði: þjóðsögunum. Ekki
er hægt að neita því. að þar
hefur þjóðin sjálf ort, bar skap
aði hún sér ekki annan heim,
heldur marga cg ólíka heima,
Þeg,ar hún nagaði hnúturnar af
hordauðu skjátunum, drevmdi
hana um þverihandar þykku
síðurnar af útilegumannasauð-
unum, þegar hún barðist. um
með lélegu Ijáunurn í -inúnni
á þúfeaikollunum, 'sá hún fyrsr
sér sígræn túnin' og öll land-
gæðin í sveiturmm mllli ,jökl-
anna. J.Iressti það ekki liugá
unglingsins, sem fór svaugur,
illa klæddur og kraftasraúr iil
sjóróðra með harðúðgum hrott
um, að hugsa um tröllkonuna,
srem komið gat út úr hellinum
og tekið hann rneð sér, þar sern
aflann var 'hægt að taka' á
þurru landi, aldrei þuríti mað-
ur að vera svangur o 5 aldrei
verða fyrir spotti t>g hrekkjum
vondra manna. Eða þráin eftir
réttlætinu og trúna á það, sem
sögurnar spegla, trún.a á að
rangsleitni og harðýðgi V'ð
smælingjana hefndi sín, cn að
hjálpf.ýsi og góðyild beri sín
1‘aun með sér. Hvið oft hefur
' sá, sem halloka fór fyrir stór-
bokkanum eða þá greiða, sem
hann gat ekki launað, huggað
sig við, að Guð borgaði fyrir
i hrafninn?
! Einhverjum finnst ef.til v'll,
að það, sem sagt er hér um
réttlæti og góovild o. s. frv,
séu máttlaus, slitin crð, sem
ekki séu gjaldgeng lcngu", en
s»mt er það satt, að ef réttlætið
ríkir milli eiinstaklinga og milli
stétta og þjóða, bannig að of-
beldið skammti ekki lit.ilmagn-
anum kjörin, þá skapást Iíka
bræðralag mannanna, sam ger-
ir þeim bæði fært og Ijúft að
vinna saman. í góðviid og þá
fyrst er friðurinn tryggður.
Verði það bá okkar þriðja og
síðasta sumarósk.
Séra Halldór Jónsson:
/■
1.
Hnífsdalssöfmmin.
Frá skipverjum á togaranum
Karlsefni kr. 2325,,. frá Shell
h.f. 2000. frá OF og HÍS 2000
og bæ'kur frá Sigurði Jónas-
svni forstióra og Jóhanni Krist
jánssyni frá Akureyri.
N ý t í z k u
r
ódýr, íalleg, vönduð.
Húsgagnaverzlun
Axels Eyjólfssonar.
Grettisgötu 6 — Sími 80117.
!!!H!
ÞAÐ VAR fyrir þó nokkr-
um árum, að ég var að fára
hempuklædaur niður í bæ, ann
að hvort til að vera við setn-
ingu synódunnar eða til ann-
arra prestsstarfa. Slæst þá í
för með mér ungur maður all-
drukkinn. Hann biður mig um
tíkall. Ég segi eins og er, - að
ég geti nú ekki eins cg á standi
og hann sjái sjálfur, komið því
viö. Hann hefði heldur ekki
gottýaf því, að ég færi að gefa
honum peninga til að kaupa
fýrir áfengi.
Eg er róni, segir hann. Það
er leiðinlegt, segi ég, og ég
trúi því alls ekki, að þú verðir
það, og þú mátt ekki verða það.
En hessu ræður. þú sjálfur.
Ég er róni og verð alltaf róni,
segir hann. Það má nú alls
ekki koma fyrir, segi ég, og
þú getur sjálfur komið í veg
fyrir það. Með það skildum við.
Ég vona, að þér hafi snúizt
hugur, hver sem þú ert. Þú
mátt ekki farast í neinni óreglu
og týna sjáHum þér, hvað sem
þú heitir. Þjóðfélagið má held-
ur ekki án þín vera, er þú ert
alls gáður.
Ég óska bér allra heilla, gleð-
innar af þörfu stárfi öðrum og
sjálfum þér til blessunar.
Mundu að kaupa helzt elúki
flsöku, en fá þér góðan sam-
festing til að nota, er þú ert við
vinnu, og lagleg föt til að vera
í í frítímum eða helgidögum.
Þá verður þú nýtur maður,
betri maður og alvcsr ömissandi
fyrir bæði mig og fjöldamarga
aðra.
H.
Á undanförnum árum og
áratugum hef ég margsinnis
mætt geðslegum ungum manni
eða hann slegizt í för með mér,
en mjög undir áhrifum áfeng-
is,-
Hann er þá ætíð liúfur og
elskulegur, kallar migÁónskáld
og hrósar mér á hvert reipi. Ég
tek öllum málum vel eins og
'sjálfsagt er. Þetta er efnilegur
maður í sjálfu sér, en hefur
orðið, því miður, minna úr
siálfum sér en æskilegt væri.
Jafnan biður hann rnig um pen
inga. Ég neita hví, nema einu
sinni að ég held, að hann hafi
slegið mig ura tíu krónur. Ann
ars segi ég honum, að eins og
á stæði. hefði hann ekkert gott
af að fá -peninga. - .
Nú ha.fði ég heyrt talað um
..Grand hótel“. Mig l&ngaði til
að forvitnast um þennan stað
og seng upn á Arnarhól. Þar
er bekktur Re>-kvíkingur og er
að lesa í bók. Ég fer að imnra
á því, hvar sé Grand hótel.
Hann er stuttur í spuna og fer
eitthvað.að ónotast ut í-borgar-
stjórahn út aif slælegum af-
skiptnm hans af bmdindismál
um. Ég segi, að ég hafi enga
tilhneigingu til að finna að
giörðnm borgarstjórans og viti
1 ekki betur en hann sé ágætur
maður og geri elns og hann
geti. — Annar-s hafi ég lítil af-
skinti af þeim miálum.
Ég bið hann kurteislepa að
afsaka ónæðið og held leiðar
minnár.
Fvrir norðan Arnarhól er
; bárujárnsgirðing eða hvað á að
kalla það. Þar sé ég nokkra
menn á slangri og sð því er
mér sýnist allvalía á fótunum.
Nú ætla ég niður á Ferðar
skrifstofu eða að bílastæðinu
þar. Til að stytta mér leið þang
að, geng ég framhjá bárujárns-
girðingunni og rekst auðvitað
á þessa menn. Þair taka mér.
tveim höndum. Þelr bjóða mér
að setjast í grasið, en þetta var
um hásumarið og sezt ég þar.
Einn er það sérstaklega, sem
gefur sig að mér, einmitt mað-
urinn, sem kallaði mig tón-
skáld. Hann er Ijúíur og elsku-
legur eins og ávallt, er hann er
eitthvað hátt uppi, IJann fer
að segja félögum sínum frá því
— og auðvitað bauð hann mér
sopa •—. að hann hafi einu sinni
slegið mig um títkall. Það getur
verið, segi ég, en bví var ég nú
eiginlega búinn að gleynm.
' Hann fær þetta áreiðunlega hin
um megin, segir hann. Það er
gott að taka því, segi ég. Kveð
ég svo þessa heillakalla með
virðing fyrir manngildi þeirrav
Sjálfum mér hófðu þessir
menn aðeins sýnt alúð og vin-
semd. — Annars tel ég það eðli
legt og ekki þakkarvert, að auð
sýna hverium manni virðing,
hvað sem hann heitir og hverh
ig sem hann er á sig kominn,
það tel ég einna bezta ráðið til
þess að vekja virðingu'hveri
eins í augum sjálfs sín og sam-
ferðafólksins um leið fyrir
manngildi þeirra. Sjálfur hef
ég engan rétt ítl cð setjast í
dómarasætið eða áfellast þá,
sem villzt hafa af vegum hins
almenna siðgæðis c-ða hrasaS
um siðalög mannfélagsins.
Margsinnis mæti ég þessum,
manni alls gáðum. Þá lítur
hann hvorki til hægri né
vinstri, nefnir ekkert tónskáldi
ið, eins og forðum daga. Þá er
harin þokkalega til fara og geða
legur í útliti og látbragði.
Ég get þess, að -þessi maður
er einkar vel gefiiin og gæti
orðið þjóðfélaginu og mannfé-
laginu þarfur maður, ef hann
gætti þess jafean að nota gáfur
sínar alls gáður.
Þess óska ég af aJiug vegna
beggia þessara manna. Ég er
bróðir þeirra og vinur, brevz!:-
ur eins og þeir. Þaim óska. ég
gleðilegs sumars og beillaríkr-
ar framtíðar.
*
Klukkan er nú nær bví níu;
að morgni os ég er búinn að
skrifa á ritvélina röska þrjá
tíma.
Nú skuhjm við s'á.'hvað ég
ætti að fá éftir taxta a’mennr-
ar verikamannavinnu. Dæmíð
lítur hannig út:
Þ”ír tímar á kr. 14 51 gerai
krónur 43, 53. Þegar óg hins
re?ar vinn fimmtán í'raa, sem
é" g-éri mjög oft, ætti ég að fá
eftir þessari reglu og reiknað á
þennan hátt:
1. Almenn ver’kamannavinnai
8 tímar á kr. 14.51 kr. 116,08.
2. Eftiryirina 3 tímar á kr. 21.77
kr. 65.31.' 3. Næturvinna á kr.
29.02, 4 tímar kr. 116.08. Sam-
tals kr. 297,47.
Væri ég svo hár í tigninni, að
ég fengi trésmiðakaup, þá líti!
dæmið þannig út:
1. Dagvinna á kr. 18.21, 8
tímar kr. 145.68. 2. Eftirvinna
á kr. 29,00. 3 tírriar kr. 87,00.
3. Næturyinna á kr. 36,19. 4
tímar kr. 144,76. Samtals kr.
377.44.
Með fimmtán tíma vinmí
Hefði ég unnið fyrir matnum.
Nú fæ ég engan m.atinn, en verð
áð hjargaist við oð borða hiá
siálfum m&r. Ég uni samt við
mitt hlutskipti.
Gefi svo guð ykkur^ölluín
góðan das og gleðilegt sumar.
10/4 1953. '
| Halldór Jónsson
i frá Reynivöllum.