Tíminn - 21.07.1964, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.07.1964, Blaðsíða 7
 &£SzsTp ^ Utgetandi: FRAMSOKN ARFLOK KU RINN Framkvæmdast.ióri Kristjðn Benediktsson Ritst.iórar: Þórprinn Þórarinsson 'áb) Andrés Krist.iánsson Jón Helgason og Indriði G Þnrsteinsson Fulltrúi ritst.iórnar Tómas Karlsson Frétta stióri: Jónas Krisíiánsson Auglýsingasti. Sigurjón Davíðsson Ritstjórnarskrifstofut i Eddu húsinu símar 18300—18305 Skrii stofur Bankastr 7 Afgr.simi 12323 Augl simi 19523 Aðrar skrifstofur. simi 18300 Áskriftarg.iald kr 90.00 a mán innan lands - í lausasölu kr 5,00 eint - Prentsmiðjan EDDA h.i Furðulegt skuuleysi Fyrir rúmura fjórum árum eða 27. maí 1960, var sam- þykkt einróma á Alþingi eftirfarandi tiUaga, er Karl Kristjánsson og fleiri Framsóknarmenn höfðu flutt: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að beita sér fyrir því, að athugaðir verði til hlítar möguleikar á að hagnýta síldarafla landsmanna betur en nú er gert og þá einkum með það fyrir augum, að sem mestur hluti síld- arinnar verði fluttur út sem fullunnin neyzluvara". Ríkisstjóriiin hefur haft, eins og áður segir, rúm fjögur ár til þess að láta umrædda athugun fara fram. Þó er hún alveg ógerð enn. Hér er þó tvímælalaust um að ræða eitt af stærstu framtíðarmálum þjóðarinnar. Með betri hagnýtingu síldaraflans væri vafalítið hægt að stórauka útflutningsverðmæti hans, jafnvel margfalda það. Þetta er hins vegar verk, sem kostar mikinn und- irbúning og getur verið fjárfrekt í fyrstu. En tvímæla- laust myndi þó stofnkostaður slíkra fyrirtækja verða minni en ýmsra þeirra stóriðjufyrirtækja, sem nú er mest rætt um. Ríkisstjórnina virðist mjög skorta þann skilning, að fiskveiðar og vinnsla aflans er sú stóriðja, sem jafnan mun borga sig bezt á íslandi og tryggja helzt jafnvægi byggðarinnar ,ef rétt er á málum haldið En ríkisstjórnin hefur ekki aðeins sofið á verðin- um, hvað snertir bætta nýtingu síldarinnar. Hún hefur ekki einu sinni fylgzt með því, að skilyrði væj:i aukin til löndunar á síldinni í samræmi við aukningu báfaClotans að undanförnu. Þess vegna verða bátarnir nú að bíða dög- um saman eftir löndun, ef verulegt magn berst að landi Það er þjóðinni dýrt að hafa ríkisstjórn, sem brestur þannig skilning og frumkvæði til að sinna ýmsum mik- ilvægustu atvinnumálum hennar og er meira að segja svo sinnulaus, að hún hefur að engu einróma þingvilja í þess- um efnum. Islenzkt sjónvarp Rúm tvö ár eru liðin síðan Framsóknarmenn fluttu til- lögu um það á Alþingi, að hafizt vrði handa um íslenzkt sjónvarp. Ríkisstjórnin lét fella þá tillögu, en hélt áfram því áformi sínu að veita erlendum aðila eins konar einka- leyfi til að reka erlent sjónvarp á íslandi. í engu frjálsu landi þekkist slíkt einkaleyfi erlends aðila. Engin þjóð. sem eitthvað hugsar um menningu sína og metnað, hef- ur farið þannig að Allar slíkar þjóðir hafa keppt að því að koma upp eigin sjónvarpi áður eða iafnhliða og erlent sjónvarp næði tii þeirra. Þær hafa réttilega talið það nauðsynlegt menningu sinni og sjálfstæði. Hví lætur ríkisstjórnin íslendinga vera án eigin sjón- varps og búa eina allra þjóða við erlenda forsjá á þessu þýðingarmikla sviði nútímamenningarinnar? Efnahagsbandalögin Fyrir seinustu kosningar. héldu málsvarar stjórnar- flokkanrw þvi öc,part fram, að það væri úr sögunni. að ísland þvrfti að taka afstöðu til efnahagsbandalaga í Evrópu. Það væri aðeins kosningaáróður Framsóknar- manna í Reykjavíkurbréfi Mbl. í fvrradag er nokkuð rætt um þessi mál og segir þar m. a ,.að það hljóti að koma að því fyrr eða síðar. að við Islendingar leit.umst við að ná einhverjum tengslum við þessi bandalög“ Þann- ig er Mbl. nú byrjað að játa það. rð þessi mál séu síður en svo úr .sögunni. eins óg stjórnarsinnar héldu fram fvrir kosningarnar í fyrra. f Ólafur Jóhannesson; ftirlit meö sýslu af Alþingis hálfu Það kemur fram með ýmsum hætti, að gert er ráð fyrir, að af Aljiiingis hálfu sé fylgzt með opinbeni sýslu. Þingbundin stjórn verður almennt að standa þing'inu rei.kningsskap sinna gerða. Þingkjörnir yfir- skoðunarmenn ríkisreikni'nga eiga að hafa eftirlit með fjár- rei.ðum ríkissjóðs. Þingmenn geta borið fram fyrirsipurnir til ríkisstjóruarinnar um lagafrarn kvæmd og hverskonar stjórnar málefivi Alþingi getur kosið sérstakar ranmsóknarnefndir, Alþingí fer með ákæruvald á henduir ráðherrum út af erti bættisbrotum þeirra. Þingkjörn ar nefndir hafa hönd í bagga með stjórn og rekstur ýmissa ríkis.stofnana. Sum þessara úr ræða eru þó ekki mikið notuð. í reyndinni skortir því þrátt fyi'ir ailt talsvevt á, að af Al- þingi.s hálfu sé tryggt nægilegt rarinhæft eftir'il nteð opinberr> sýslu, og á þið ek.ki livað sízt við nú á tímuiu. Opinbe ■ s< sla verður æ um- fangsmeiri Velferðarríkið krefst aukinnsi • íkixafskipta á ... ýmsum sviðum .. .Verkefni al- mannaýátdsius' verðá ailtaf l'lei I og margþæltari. Opinber um stánsmönnúm er 'Töðugt að fjölga. Við þvílíkar aðstæð ur er sérstök og vaxandi þör' á raunhæfu eftirliti með hvers konar embættisfærslu og amnan oþinberri sýslu, þ.á.m. sjálf- stæðum ríkisstofnunumí ekki aðcins á vegum ríkisstjórnar og stjórnarráðs, heldur og af hálfn þjóðþingsi'ns. Slíks eftirlits er eigi aðeins þörf Vegna þjóð félagshagsmuna svo sem til þess að tryggja festu í stjórnar framkvæmdum, hagsýni og sparnað í opi'nherum rekstri o s.frv., helduir einnig — og jafn- vel fyrst oig fremst — til þess að tryggja réttaröryggi einstak) ingsins.. En á tímum mikilla ríkisafskipta þarf að gæta oess að hlutur einstaklingsins sp ekki fyrir borð borinn- — að rétt ar öryggi hans sé ekki fórnað á rltari landsföðurlegrar um- hyggju. Það er í alla staði eðliiegt að Alþi'ngi, sem með lögigjöf, þingsályktunum, fjárveitingum og sjálfri stjórnarmynduninni, markar höfuðstefnur um stjórn arframkvæmdir. láti trúnaðar menn sína fylgjast með þvi. hversu til teks-t um lagafram- kvæmdina og liafi nokkurt eftii lit með því, að embætt'ismenn og aðrir opinberir starfsmenn ræki störf sín með löglegum og réttmætum hætti. Með eftir liti þingsins eða trúnaðarmanns þess er stjórngæzlunni veitt visst utanaðkomandi aðhald. Á hinum Norðurlöndunum öllum kjósa þjóðþingin nú sér stakan trúnaffarmann — um- boðsmann — til að hafa á hendj slíkt þingstjórnarlegt eftirlit Starfsemi þess trúnaðarmanns er að sjálfsögðu nokkuð mis Ólafur Jóhannesson inunandi i hverju landi, en að ýmsu leyti munu svipaðar reg) ur gi.Ida um þessa sérstæðu embættismenn, liverju nafni sem þeir nefnast. Þetta sérstaka þingstjórnai lega eftirlit á sér lengstan ald ur í Svíþjóð. Þar hefur þingið lengi kosið sérstakan embætti« mann, svokallaðan Justiteom budsman.' Hanii á að hafa efti.r lit með því Hvérriig lögunum er beitt. í framkvænid af dóm- stólum og stjórnarvöldum Justiteombudsman-nen er eins konar trúnaðarmaður ríkisþings ins, er setur honum starfsregl ur. Hann er þó sjálfstæður embættismaður og tekur cigi vi. ð neinum fyrirmælum frá þinginu. Justiteombudsmaiuie>n hefur eftirlit með embættis- færslu almennt — þó ekki ráð herra og getur fundið að og leiðbeint, en uetur hins vegar ekki gefið embættismötmum nein binda'iidi fyrirmæli oe því síður auðvitað refsað þeim f Finnlandi hefur löggiafar þingið kosið sérstakar Justite- ombuds'main síðan 1919. Mun hann þar gegna svipuðu hiot verki og i Svíþjóð. í Danmörku vorn irip |954 sett lög um timboðsmann þjóð þingsins — Folketingets Om budsmand Tók hann til -tarfa árið 1955. Umboðsmaðurinn er trúnaðarmaður þjóðþingsins, er velur hann á fyrsta þingi eftir hverjar almenmar |ijóðbings kosningair. Umboðsmaður má ekki vera þingmaður. Þjóðþing- ið getur vikið umboðsmanni frá. Vald danska þjóðþingsum- boðsmannsins nær til ráðherra og allra annara ríkisstarfs manna nema dómara. Sveitar- stjórnir og starfsmenn þeirra voru í fyrstu undanþegnai eftir liti umboðsmannsins. en með lagabreytingu 1961 var starfs- svið umboð.smannsins rýmkað og nær nú með nokkrum tak mörkunum einnig til sveitar stjórnarmálefna. Umboðsmað uirínn á einkum að hafa eftir lit með því, að opinberii stars menn beiti hvo k'i olögum né rangsleitni í sýslu simu. Hann getur ýmist látið mál til sín taka af sjálfsdáðum eða efti' kæru Me'nn virðast vfirlei't saminála um. að starfsemi þessi bafi gefiff góða raun i Dan niörku Þjóðþingsumboðsinaður hefur frá upphafi verið refsi réttarfræðingiuinn. prófess >r Stcphan Hurwitz, sem mörgtim íslendingum er að góðu kunnur Hefur hann komi.ð hingað tvis var ti,l fyrirlestrarhalds, og skrifaði á sínum tíma sérlega vi» ""’ipga grein í handrita- m í Noregi voru árið 1962 sett lög um Stórþingsumboðsmann og tók hann þar tiJ starfa l. jan 1963. Þar er uniboðsmaðurinn valinn af stórþinginu tll fjöguirra ára í senn. Þar sr starfssvið umboðsmannsins fyrst í stað eingöngn búndið við stjórnarsýshi ríkisiips Dóm gæzlan er algerlega undanþe’ in eins og i Daninörku Hinn norski s.tórþingsumboðstprftur á fyrst og fremst að gæta þess, að stjórnsýsliimenn jj£gK$. eigi í starfi sínu seki.r um ranglæ-'i gagnvart einsfökuihv horgurii'o Á síðasta AlþiU'gi flutti Kristján Thorlaeius, sem þá sui um skeið á þingi. þingsályktun arti.Iögu um undirbúni'ng löa- gjafar um embætti lögsögn manns. Var þar lagt til að skir uð værj fimm manna nefnd fjórir eftir tilnefningu þing flokka, en formaðuir tiVnefndur af hæstarétti. til þess að nndir búa löggjöf um stofnun embæ'.í is lögsögumanns, með sérstakri hliðsjón af löggjöf á Norður 'öndum um embætti „ombuds- mands'' Þessi tillaga var ekki afgreidd. Hún er þó mjög at- hyglisverð Eg get þó ekki feílt mig við að lögfesta heitið lög sögumaður um þennan trúnað- armann Alþingis. Ennfremur teldi ég beppilegra að ein skorða ekki athugun við stofn- un umboðsman'nsembættis. Eg held að athugun ætti að beinast að því með hverjum hætti þing iegu eftirliti yrði bezt fyrir kom ið. þar á meðal hvort henta muni, að Alþingi kjósi sérstak- an trúna'ðarmann til þessa eftir- lits-. svo sem á sér stað á Norð urlöndum Aðstæður ern hér talsvert aðrar, og öll stjórn- sýsla miklu einfaldari í sniðum hér en þar. Athuga þarf einnig kostnaðarhiiðina. En þörfin á að tryggja réttaröryggi á sviði stjórnsýslunnar sem allra bezt er hin sama hér og annars stað ar. Hór er þvi málefni sem næsta Alþingi ætti að sinna Það þarf að tryggja það betur en gert er í reyndinn'i, að allir séu jafnir fyrir Iögunum, að lös tn gamgi jafnt og réttlátlega vfir alla. T í M I N N, þriðjudagur 21. júlí 1964. Z

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.