Tíminn - 16.08.1964, Qupperneq 1

Tíminn - 16.08.1964, Qupperneq 1
— Sunnudagnr 16. ágúst 1964. — 48. árg. Stúdentar vestra í vegabréfastríði NOTA TÆKIFÆRiD OG KYNNA LANDID SITT GLACIERS ET GEYSERS rrrT“““-— NTB-New York, 15. ágúst. Mál hinna 84 bandarísku stúd enta, sem fóru í heimsókn til Kúbu, þrátt fyrir fararbann banda rískra yfirvalda, er nú a'ð færast á alvarlegra stig. Er stúdentarn ir komu til New York í gærkvöld virtu þeir að vettugi skipun yfir- valda um að afhenda útlendinga- eftirlitinu vegabréf sín og sátu sem fastast á þeim, þrátt fyrir að- varanir um, að slíkt ffamferði gæti haft hinar alvarlegustu af- leiðingar. Jafnskjótt og stúdentarnir komu tíl flugvallarins í New York var þeim tilkynnt af hálfu utanríkis ráðuneytisins að þeir hefðu verið sviptir vegabréfum um stundar- sakir. Flestir stúdentanna voru skjótir til svars og rifu b'réf ráðuneytisins í tætlur og héldu vegabréfum sínum sem fastast. Skömmu síðar var þá tilkynnt, að þrir stúdentanna, sem skipu- lagt höfðu fyrrnefnda ferð til Kúbu, ættu að mæta fyrir óamer ísku nefndina hinn 3. september og standa þar fyrir máli sínu. Stúdentar þessir heita Edward Lemansky, Morton Slater Young Bond. Hafa tveir þeirra Lemansky og Bond lýst því yfir, að þeir séu kommúnistar. Stúdentahópurinn hefur dvalið á Kúbu í tvær vikur í sérstöku boði Fidel Castro, forsætisráð- herra, þrátt fyrir bann Banda- ríkjastjórnar við förínni. Eftir dvölina á Kúbu fóru stúdentarn ir til Tékkóslóvakíu og Frakk- lands og þaðan komu þeir í gær kvöld. KJ—Reykjavík. 15. ágúst. Þegar Tröllafoss var síðast í Ham- borg fólu horgaryfirvöldin þar, Guð ráði Sigurðssyni skipstjóra að færa Reykjavíkurhöfn minjaskjöld vegna 775 ára afmælis Hamborgarhafnar. Myndin hér að ofan var tekin þeg- ar Guðráður skipstjéri afhendi Val- geiri Björnssyni hafnarstjóra skjöld þennan, sem prýða mun veggi hafn- arskrifstofunnar. (Tímamynd K.J) FB-Reykjavík, 15. ágúst. Mörg íslenzk fyrirtæki hafa stórfelld viðskipti við fyrirtæki erlendis, en óvíst er, hvort þau notfæra sér öll nægilega vel aðstöðu sína til þess að kynna land og þjóð um leið og þau reka viðskipti sín. Nýlega frétt um við af því, að blikksmiðjan Glófaxi hér í borg hefur að staðaldri sent landkynningar- greinar og fréttir tíl Belgíu, en þar hafa bær síðan verið birtar í blaði fyrirtækisins Wan Myndin hér að ofan er af mikl- um heybruna að Kirkjubóli í Innri- Akraneshreppi, er þar varð siðdeg- is á föstudag. Á fjórða þúsund hest ar voru í þessari hlöðu, en ekki er vjtað hvað mikið hefur eyðilagzt. Þetta er fyrsti heybruninn, sem frétt ist af í sumar, en á hverju hausti hendir þetta víða um landið. Við birtum þessa mynd til að minna bændur á þá hættu, sem vof- að getur yfir heyfeng þeirra. í þvi efni verður aldrei of gætilega farið (Ljósm. Lárus Lárusson). Ekki fundarfært / stjórn EJ-Reykjavík, 15. ágúsl. Gunnar Thoroddsen, fjármála- ráðherra, hefur látið þau orð ber- ast til stjórnar Alþýðusambands íslands, að ríkisstjórnin geti ekki rætt ályktun miðstjórnar ASÍ um skattaálögurnar, fyrr en á ríkis- stjórnarfundi næstkoman-di mið- vikudag. Er þetta vegina þess, að þá fyrst er einhver von til þess að hægt sé að ná saman öllurn ráð- herrum á fund. Eins og kunnugt er, sendi Al- þýðusamband fslands ályktun um skattaálögurnar til ríkisstjórnarinn ar í gær og krafðist þar viðræðna við ríkisstjórnina. Nú hefur fjár- málaráðherra, Gunnar Thórodd- sen, látið þau orð berast til stjórn- ar ASÍ, að ríkisstjórnin geti ekki rætt þessa ályktun fyrr en á mið- vikudaginn kemur, þar sem nokkr- ir þcirra ráðherra, sem stjórna eiga þessu landi, eru erlend-is. ISIANDE - OA II Ml fnrdlon ét la mnbtnttrr d'mnr tlc, dm téchngr dm poltton rl dm„. Ihrrmobloc Dm k MM« *u M 14 MVMðit IH). m xkM MM •>*>V Mt Mri *n •mplkm itM r*C«»n AlUnUqu*. M b<|i M n»U*.M CUvi |mh phrt kr|. MM b OM * M iM'qui* pm*mn bnmtnM MwU é» Ui< »•**«.»M i»»qu'i II hm *» InuIíut. son, sem Glófaxi hefur umboð fyrir hér á landi. Við náðum í Benedikt Ólafs- son hjá Glófaxa og spurðum hann nánar um þessa land- kynningarstarfsemi fyrirtækis ins: — Við höfum einkaleyfi á framleiðslu ákveðinna hluta frá Wanson, og sama er að gegna um önnur fyrirtæki í 34 löndum. Wanson, sem starfar í Brussel í Belgíu gefur út blað, og í þessu blaði birtast ýmiss konar fréttir um nýjung ar á sviði tækninnar, og svo koma þar einnig greinar um þau lönd, sem fyrirtækin starfa í. — Ég hef sent fréttir frá íslandi í þetta blað allt frá því árið 1960. Svo birtast líka i Framh. á 15. síðu ÚR FJÓRUM HORNUM HEIMSINS: Hér er mynd af baksíðu apríl- blaðs Bulletin Wanson. Þarna birtist grein um ísland og á forsíð- unni var einnig mynd frá Surtsey. »

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.