Tíminn - 16.08.1964, Page 13

Tíminn - 16.08.1964, Page 13
Skrifað og skrafa® Framhald af 6. síðu. ekki síður ábyrgð á hinum nýju skattalögum en ríkisstjórnin, þar sem þeir greiddu atkvæði með lagasetningunni. Ríkis- §tjórnin vildi ekki hækka per sónufrádrátt meira en 30% þótt verðlag hefði hækkað um 53— 74% frá því Alþingi breytti skattalögum 1960, en þá var umreikningur persónufrádrátt- arins í samræmi við vísitölu eins og verið hafði fjölda ára þar á undan felldur niður. Framsóknarmenn sögðu að hækkun persónufrádráttarins myndi að vísu vera til bóta mið að við óbreytta löggjöf en hann yrði að hækka verulega meira ef skattar ættu raunveru VÉLAHREINGERNING Vanii menn Þægileg Fljótleg Vönduð vinna ÞRIF — Sími 21857 og 40469 .......... FASTEIGNASALAN FAKTOR SKIPA-OG VERÐBREFASALA Hverfisgötu 39, II. hæð, sími 19591. — Kvöldsími 51872 rn söiu: 2 herbergja íbúð í Hafnar- fírði, útborgun 180 þús. 3ja herbergja íbúðir í Hlíðun- um. 4—6 herbergja fokheldar íbúð ir í Kópavogi, allt sér. Nýtt einbýlishús við Sunnu- braut í Kópavogi. Húseign og útihús á Stokkseyri. Höfum kaupendur, að 2—6 herbergja íbúðum, eiu býlishúsum í Reykjavík og Kópavogi. TIL SÖLL I KÓPAVOGl 3ja 4ja 5 og 6 herb íbúðir Einbýlishús 3ja til 6 herb. í smíðuni 5 og 6 herb. hæðir og einbýlishús, í Þorláksböln. Nýtt steinsteypt einbýlishús 6 herb ásamt bíi- skúr. SKJOLBRAUT 1-SIMI 41250 KVÖLDSÍMI 40647 íbúöif í smíðnm 2ja—3ja og 4ra herb íbúðir við Meistarayelli (vestur bær) íbúðirnar eru seldai tilbúnai undii tréverk og málningu. sameigD 1 húsi fullfrágengin Vélai ' þvotta húsi. Enn fremur íbúðii ai ýmsum stærðum Húsa & Ébúðasalan Laugavegi 18, III, hasð Sími 18429 og eftir kL 7 10634 lega ekki að hækka stórlega. Á þetta vildi ríkisstjórnin ekki hlusta og réðst harkalega á Framsóknarmenn, sagði þá segja hvítt svart og kalla skatt- lækkun skatthækkun. Engin til laga Framsóknarmanna til leið réttinga og lagfæringa náði fram að ganga, en þær voru margar eins og t. d. um meiri persónufrádrátt, efling jöfn- unarsjóðs sveitarfélaga til að létta af hinni beinu útsvars- byrði, framfærslutekjur manna yrðu útsvarsfríar, persónufrá- dráttur ykist til samræmis við hækkun vísitölu o. fl. o. fl. Þá vöruðu þeir mjög við fækkun skattþrepanna og sögðu hana myndi af þeim sökum verða mest á miðlungstekjum. Að öllum þessum tillögum fölln- um og þegar sýnt þótti að eng- um viðvörunum myndi verða sinnt, greiddu þingmenn Eram sóknarflokksins atkvæði me,ð lögunum, þar sem í þeim var nokkur bót miðað við þágild- andi lög. Hefðu þingmenn Framsóknarflokksins greitt at- kvæði gegn lögunum, hefðu þeir greitt atkvæði gegn 30% hækkun persónufrádráttar og í því hefði falizt yfirlýsing um að Framsóknafflokkurinn vildi ekki einu sinni styðja þá lítil fjörlegu lagfæringu, sem í frumvarpi ríkisstjórnarinnar fólst, hvað þá meira. Fram- sóknarmenn verða ekki sakaðir um að hafa ekki beítt öllum til tækum ráðum til að koma fram fullnægjandi leiðréttingum á skattalöggjöfinni, og þeir verða ekki sakaðir um eða gerðir ábyrgir fyrir þeirri óhæfu, sem nú hefur átt sér stað. En stjórn arblöðin eru komin svo langt frá skynseminni, að þap eru, farin að reyna að telja mönn-' um trú um að eiginlega sé það nú stjórnarandstaðan, sem sök eigi á óhæfuverkinu. Þannig segir Mbl. s. 1. fimmtudag: „Það er verðbólgu- og þenslustefna Framsóknarmanna og kommún- ista, sem fyrst og fremst leiðir til ranglætis í skatta- og útsvars málum.“! SJALLAÐ VIÐ SIBYL Framhald al 9. síðu ekki skrifað mjög míkið fyrir það hljóðfæri, en hann gerir mikið af því að improvisera eða leika af fingrum fram, og það er eins og þeir, sem gera mikið af því, hliðri sér hjá því að skrifa mikið fyrir það hljóð færi. Hins vegar hefur hann skrifað mikið af annars konar verkum, fyrir kór og hljóm- sveit og píanó. — Hefur þú gert eitthvað af því að seufia tónverk? — Ég hef lítið gert af því, nema það, sem ég varð að semja í skólanum, en ég vil helzt ekki tala um það sjálf. Lengi trúði ég því, að kven- fólk gæti ekki kompónerað. Og ég er ekki frá því enn, að kvenfólk hafi ekki eins mikla skapandi hæfileika og karl- menn. Konur held ég geti orð- íð alveg eins miklir túlkendur listar, en ekki sem skaparar mikillar listar. Ég held það sé ekki tilviljun ein, að það hef- ur ekki verið til neinn kven- maður, sem jafnast á við Shake speare eða Goethe, Það hafa raunar verið til konur mjög góð skáld og tónskáld, en ég held þær geti aldrei verið „séní“, það hefur ekki sýnt sig, að þær hafi öðlazt þá náð- argáfu. Það er kannski Ijótt af mér að vera að segja þetta og ég geri margri kynsystur minni grikk með því, en þetta er bara sannfæring mín og ég fer ekki dult með hana. — Þú komst híngað frá Hol- landi í sumar. Hvað varstu að gera þar? — Ég var á orgelnámskeiði í Haarlem, júlí er orgelmán- uður þar í borg. Þá eru hald- in þar námskeið, hver kennari hefur sitt svið, einn kennir Bach, annar franska músík, þriðji ítalska o.s.frv. Kennarar og nemendur koma víða að. Þarna í Haarlem hafa þeir al- veg skínandi stórkostlegt org- el, sem notað er til kennslu og tónleikahalds. Þar ríkir sá skemmtilegasti andi orgeltón- listár, sem nokkur maður get- ur hugsað sér. Þetta orgel var upphaflega smíðað fyrir meira en þrem öldum. Og allan tím- ann síðan á sextándu öld hef- ur ríkt sá. si^ur þalSiÖÍþorgiþlii ’. - að halda- tónleika. á þetta orgel tvisvar í viku og ókeypis að- gangur fyrir alla, allar þessar aldir á hverjum þríðjudegi og fimmtudegi. Og þetta á svo mikil ítök í fólkinu, að á með- an orgeltónleikarnir standa, standa skemmtistaðir auðir og allir fara í St.Bavo kirkjuna að hlusta á orgeltónleikana. Þar þykir ekkert sjálfsagðara, og enginn maður með mönn- um, sem ekki sækir orgeltón- leika. Orgelið er stolt Haarlem búa. Tveir organistar eru fast- ráðnir hjá borginni, til þess eins að halda þessa tónleika, og sá þriðji, „registrantinn" fyrir þessa tónleika er ráðinn hjá borgaryfirvöldunum til þess líka, það er hans ævistarf, svona er orgelmúsíkin mikill liður í lífi Hollendinga. Hvergi upplifir maður annað eins. íbúðir óskast 2 íbúðir með húsgögnum 2—4 herb. óskast hið fyrsta til lengri tíma handa norskum og bandarískum flugstjórum Loftleiða. Uppl. í starfsmannadeild, sími 20200. mfíiEiDm H a u s t - UTSALA hefst á mánudag. pgXÖ'ti .lll'i-JI iplsZ .iaanl Herraföt frá Stakir herrajakkar frá Stakar herrabuxur frá Ullar herrafrakkar' Drengjaföt frá Drengjabuxur terrelyne frá 350.00 — Stakir drengjajakkar frá 500,00 — 800.00 kr, 800.00 — 590.00 — 1500.00 — 700.00 — BÚTASALA! TERYLENE OG BÚTAR Tilvalið í buxur og pils! Herraskyrtur frá — straufríar frá Herrasokkar frá Vinnupeysur grófar frá Ulíarpeysur frá GaUabuxur unglinga frá Nærbuxur frá Úlpur vattfóðraðar frá Ullarteppi frá 100.00 kr. 150.00 — 28.00 — 260.00 — 150.00 — 15000 — 45.00 — 550.00 — 90.00 — FACO I?. Bíiaeigendur athugið Ef orkan minnkar, en eyðslan eykst, eru óþéttir ventlar númer eitt. Okkar sérfag eru ventlaslípingar. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. BIFVELAVERKSTÆÐIÐ SIMI 353131 TIMINN, sunnudaginn 16. ágúst 1964 — 13

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.