Tíminn - 18.08.1964, Side 16

Tíminn - 18.08.1964, Side 16
Traktorim er með vökvastýri KJ-Reykjavík 17. ágúst. Véladeild SfS afgreiddi fyr- ir nokkru fyrsta Farmall 200 B 414 traktorinn, og fór hann upp að Hvanneyri þar sem hann verSur notaður á skóla- búinu og prófaður af Verkfæra nefnd ríkisins. Gunnar Gunnarsson sölumað ur landbúnaðarvéla hjá Véla- deíld SÍS sýndi fréttamanni blaðsins þennan nýja traktor fyrir skömmu og skýrði út helztu nýjungar, sem hann hef vekur við þennan traktor, er, ur upp á að bjóða. — Það, sem mesta athygli að hann hefur vökvastýri, sem gerir stjóm leikandi létta hvað sem unnið er með trakt ornum. Vinnudrifið á Farmall 200 B 414 er með tveím hröð- um 540 og 745 snúningar á min. Meiri hraðinn er notaður, þegar verið er að snúa heyi og við súgþurrkunarblásara og við önnur tæki, sem þurfa mik Framhald á M'gu 13 'Framall 200 B 414 er með tvískiptu vinnudrifi, og hér á myndinni bendir Gunnar Gunnarsson á stillingu vinnudrifsins. (Tímamynd K.J.) , ■;:•; xi:,, Þriðjudagur 18. ágúst 1964. 185. tbl. ' 48. árg. RAFMAGN Á 42 BÆI NH.-Hofsósi 17. ágúst. Síðustu daga hafa 42 bæir í Skagafirði verið tengdir við rikis rafveiturnar. Bæirnir sem hér um ræðir eru i Viðvíkursveit, Hjalta dal og Óslandshlíð. Unnið hefur verið að lögn raflínunnar s. 1. 2 Hólafélagið stofnað á sunnudaginn: VIL BISKUPSSETUR OG MENNTASKÚLA AD HðlUM ár, en í fyrra fengu Hólar og Hofs ós rafmagn frá ríkisrafveitunum. Gönguskarðsárvirkjunin fyrir of- an Sauðárkrók og virkjanir í Húnavatnssýslu eru samtengdar, og þaðan kemur rafmagnið á þessa 42 bæi. NH-Hofsósi, 17. ágúst. í gær var stofnað að Hólum í Hjaltadal, Hólafélag, en markmið félagsins er að vinna að menning ar- og kirkjulegri cndurreisn Hóla staðar, og verði biskupsembættum á landinu fjölgað, þá verði þriðji biskupinn staðsettur að Hólum, og auk þess að þar rísi í .framtíðinni menntaskóli. Formaður félagsins er séra Helgi Tryggvason prestur að Miklabæ í Skagafirði. Hóladagurinn hófst með guðs- þjónustu kl. 2 í gær. Þar prédik aði séra Friðrik Friðriksson, en séra Björn Björnsson og séra Sig urður Stefánsson þjónuðu fyrir altari. Fjölmenni mikið var að Hólum, á fimmta hundrað manns og þar af 13 til 14 prestar. Kirkju kór Siglufjarðar söng við messuna I að því loknu var aftur haldíð til undir stjórn Páls Erlendssonar kirkju, þar sem hlýtt var á ávörp söngstjóra. áður en Hólafélagið var formlega Eftir messu var gert hlé og stofnað. Ávörp fluttu séra Helgi neyttu menn góðra veitinga, en I Framh. á 15. síðu Bjargað slösuðum úr Kerlingaríjöllum IGÞ-Reykjavík, 17. ágúst. Það slys varð í Kerlingarfjöllum á laugardaginn, að þrettán ára piltur, Karl Hjaltason, sonur hjón HALDIN PRESTA- STEFNA Á EIÐUM FB-Reykjavík, 17. ágúst. Á föstudaginn hófst prestastefna á Eiðum, og sækja hana 10 prest- ar af Austurland-i. Er hér um að ræða nokkurs konar akademískt námskeið fyrir presta, það fyrsta sem haldið hefur verið hér á landi, og að sögn séra Einars Þórs Þorsteinssonar á Eiðum telja prcstarnir sig hafa haft mikið gott og mikla ánægju af þessu nám- skeiði. Námskeiðið hófst með því að séra Sigurður Pálsson á Selfossi flutti fyrírlestur og í sambandi við hann fóru fram liturgískar æf- ingar. Á sunnudaginn var messað í sjö kirkjum i sambandi við prestastefnuna og var kirkjusókn sæmileg. í gærkvöldi var messað á Eið- um. Þar prédikaði séra Jakob Jónsson, en séra Sigmar Torfa son og séra Ární Sigurðsson þjón uðu fyrir altari. í kvöld á séra Sigurður Pálsson að messa með líturgísku formi, sem hann hefur mótað. Stefnunni á að ljúka á miðvikudaginn, en þangað til sr ýmislegt á dagskránni. T. d. mun séra Jakob Jónsson flytja fyrir lestur um pastoraláálfræði og Þórður Möller fyrirlestur um sál arfræði og að lokum mun Þórar ínn Þórarinsson skólastjóri flytja fyrirlestur um uppeldisfræði. anna Hjalta Pálssonar fram- kvæmdastjóra og Ingigerðar Karls dóttur, Ægissíðu 74, lenti í skíða lyftu og meiddist allilla á baki og viðbeinsbrotnaði. Hann náði ekki andanum, en var lífgaður við eftir einar 7—8 mínútur með munnaðferð. Var jafnvel haldið á tímabili, að rif hefðu brotnað og stungizt inn. Sem betur fór kom í ljós við rannsókn að svo var þó ekki. Liggur Karl nú á Lands spítalanum og er liðan hans eftir atvikum góð. Fyrir utan viðbeins Framh. á 15. síðu GORCH FOCK TIL HAFNARFJARÐAR I gærmorgun kom þetta glæsilega seglskip siglandi inn Hafnarfjörð, Gorch Fock. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta þýzka skólaskip heimsækir ís- land því áður hefur það koinið til Akureyrar og Reykjavíkur. Hingað kom skipið frá New York, en áður hafði það unnið kappsiglingu seglskipa yfir Atl antshaf. Þúsundir manna skoð uðu skipið á sunnudag, enda er hér uni einstakt tækifæri að ræða, þvi Gorch Fock er eitt glæsilegasta hriggja mastra seglskip sem til er í heiminum í dag. Myndin er tekin þegar sjóliðarnir á skipinu voru að Ijósaskreyta skipið stafnanna á milli. (Tímamynd K.J.' Sviffluga rakst á Vífilsfellið EJ-Reykjavík, 17. ágúst. Það slys varð um kl. 7 á laugar- daginn, að sviffluga lenti í fall- vindi í Vífilsfelli og skemmdist nef hcnnar nokkuð, en flugmann inn, Thor Björnsson, sakaði lítið. Flugmaðurinn hafði flogið nokk uð áður en óhappið skeði. Hann lenti inn yfir brekkubrúnina og kom þar í fallvind. Svifflugan var ekki nógu hátt til þess að hún kæmist yfir brúnina og i úpp- streymið. Flugmaðurinn lenti því vélinni upp í móti brekkunni og brotnaði nef hennar við lendíng- una. Thor hafði gömul meiðsli í ökla og tóku þau sig nú upp aftur, en auk þess brákaðist eitt rif lít- ils háttar. Önnur sviffluga var á lofti um sama leyti og flaug hún yfir lend ingarstaðinn og sá flugmaðurinn í henni, að Thor hafði ekki meiðzt alvarlega. Thor var síðan hjálp- að niður hliðina og fluttur í sjúkrabíl til Reykjavíkur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.