Alþýðublaðið - 12.06.1953, Blaðsíða 4
i
ALÞÝÐUBLAÐEÐ
Föstuáagiim 12. jinu 1953
4
Útgefandi. Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgöaimaSur;
Haimíbai Valdimarsson. Meðritstjóri: Holgi Sæmundsson.
Frétta»tjóri: Si’gvaldi Hjálmarsson. BlaSamenn: Loftur Guð-
mundsson og Páli Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möller.
Rltstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af-
fr®igslusiiri: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8.
Áskíiftai*verð kr. 15,00 á mán. í laus&sölu kr. 1,00
,0ft má af máli þekkja
ÞVÍ EB OFT haidið fram, að
stjórnmálabaráítan á fsíandi
sé hörð og óvægin og blaða-
niennskan á íágu menningar-1
stigi. Þetta er vissuíega saít og
rétt. Stjórnmáiabaráttan er
allí of persónuleg, og blöðin
gera meira að því að deila um
menn en málefni. Á þessu þarf
að ráða bót, og í því sambandi
skiptir mestn, rið almennings- j
álitíð fordæmí ósvífni og sið-,
leysi og krefjist drengilegrar.
og málefnalegrar baráttu.
Kosningabaráttan hefur að
þessu sinni verið með sæmileg
am menningarbrag. Raunveru
lega hefur hingað ti{ gerzt að-
eins eitt, sem taiizt reíi svart-
ur blettur á skjöíd blaðanna og
flokltanna. Það er hin tilefnis-
lausa og lúalega árás Morgun-
blaðsins á dr. Gunnlaug Þórð-
arson. Málgagn íhaldsins kom
henni á framfæri í nafnlausum
dálki, þar sem saman er safnað
ítverskonar áróðri, en fullvíst er
taíið, að hér sé utanríkismála-
ráðlierra þjóðarinnar að verki.
Bjarni Benediktsson leggst svo
lágt að gerast foringi siðleysis-
ins í kosningabaráítunni.
Br. Gunnlaugur Þórðarson
hefur svarað árás Morgunblaðs
ins með skýrum riikum, en af
prúðmemiskuog hógværð. Hann
sýnir fram á, að ásakanir grein
arhöfundarins eiga sér enga
stoð, heldur eru þær rakalaus
ósannindi, sett fram gegn betrí
vitund. Málflutningur Morgun
blaðsins er líka vægast sagt
hlægilegur. Þar er því haldið
fram, að clr. Gunnlaugur hafi
nælt sér í doktorsíiíi! út á rann
sóknir Hans G. Andersens þjóð
réttarfræðings. Þó víta allir,
sem til þekkja, að dr. Gitnn-
laugur of Hans eru í aðalatrið
um á öndverðum meið. Blekk-
ingar Morgunblaðsins hrynja
þannig eins og spilaborg. þeg-
ar við þeim er stjakað. Og heið
ur utanríkismálaráðherrans
fylgir með í fallinu, þó að hann
hafi valið sér hlutskipíi nafn-
leysingjans.
En hvað veldur þessari ó-
svífnu og lúalegu árás Morg-
unblaðsins? Auðvitað verður
ekki hjá því komizt að víkja
að þenn, þætti málsins. Dr.
Gunnlaugur Þórðarson hefur
aflað sér víðtækrar þekkingar
á lahdhelgismáíinu og sett
fram í ræðu og riti. þá kenn-
ingu, að réttur okkar sé mikl-
um mun víðtækari en íslerizk
stjórnarvöld hafa farið fram á.
Sú kenning hefur hlotici viður
kenningu dómbærusíu fræði-
manna. Hún er sverð og skjöld
ur Islendinga í baráttu fram-
tíðariimar fyrtr síækkun land
helginnar, sem er okknr lífs-
nauðsyn. En foringjar íhaldsins
eru annarrar skoðunar en dr.
Gun.nlaugur Þórðarson. Þeir
treysta sér þó ekki að deila við
hann sem fræðimann. Hins veg
ar leggja þeir á hann haturs-
hug fyrir að vilja ganga lensra
í þessu stórmáli en þeir sjálfir
þora. Og þeir þjóna Iund sinni
með því að ráðast á dr. Gunn-
Iaug í nafnlausri sorpgrein,
saka hann um ritstuld og hafa
í framzni í því sambandi fá-
heyrðar dylgjur, þar eð grein-
argerð Hans G. Andersens,
sem um er rætt, hefur aðeins
verið • gefin út sem trúnaðar-
mál. Nú hefur dr. Gunnlaugur
krafizt þess, að greinargerðin
verði birt opiriberlega, svo að
þjóðin eigi þess kost að clæma
í málims. Verður fróðlegt að
fylgjast með því, hvemig í-
haldsforingjamir bregðast við
beirri sjálfsögðu og íímabæru
áskorun.
„Oft má af máli þekkia mann
inn, hver heízt hatm er“. Árás
Morgunblaðsins á dr. Gunn-
Iaug Þórðarson er fasistísk bar
áttuaðferð. Kér er reynt að
beita iyginni gegn manni og
málefni. Liðsoddar íhaídsins
reyna að ræna dr. Gunnlaug
Þórðarsop mannorði og ncennt
af því að þeir haíast við Iten-
ingar hans. sem eru Islen-Iing-
um vonn í örlagarikri siálí'stæð
isbaráttu. Sjálfir hafa þeir ekki
borið gæfu til að sækja og
veria íslenzka máistaðirm í
landhelgisdeilunni af mann-
dómi og fesíu dr. Gimnlaugs
Þórðarsonar. En ekki nóg með
það: Þeir hatast við manninn.
sem bels-ar sig vanræktri
skyidu v:ð land og bióð. Þann-
ig onínbera íhaldsleiðtogarnir
minnimáttark’ennd sína og lítil
| mennsku.
Og þjóðin er svo ógæfusom
að hafa falið þessum rnönnum
, völd og trúnað. Á hví þarf vissu
I fega að verða brcyting, rig til
| þess gefst kjörið tækifæri við
kjörborðið 28. júní.
N
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
i
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
Öngþveiti í
or
STJÓRNARBLÖÐIN hafa
undanfarið verið eð lofa rík
iestjórnina og meirihiuta aft
urhaldsins á alþingi fyrir
það, að fjórum milljónum
króna hafi ve.rið varið til
smáíbúðabygginga hér í
bænum og úti á iandi. Þetta
er há upphæð í fljótu bragði,
en samt verður framtakið
dverglegt, þegar litið er á
þörfina. Nú erti í smíðum
um 700 smáíbúðir í höfuð-
borginni og kaupstöSuniun
úti á landi. Hver hlutaðeig-
andi fengi því í sinn Wut
tæpar 6000 krónur af þess-
um fjórum milljónum, ef
upphæðinni væri réttlátlega
skipt. Gefur að skilja, að lít-
ið muni um slíkt fulltingi
.stjórnarflokkanna, enda
styðst sú ályktun við fengna
reynslu.
S
‘ HROKKVA SKAMMT
S Fjöldi fólks leggur á sig
S mikla fyrirhöfn við að koma
S upp smáíbúðum. Heimilis-
) feðurnir, kon-urnar, börnin,
j vinirnir og kunningjarnir
^ vinna við þær öllum tóm-
^ stundum. En þessi frábæra
^ atorka hrekkur ekki til. Fjár
\ sfkorturinn segir til sín og
\ stöðvar framkvæmdirnar.
S Flestir þeir, se-m ráðizt hafa
S í byggingu smáibúða yfir sig
S og sína, eru nú komnir í
b strand og eiga engra kosta
b völ u:m fjárútveganir. Millj-
húsnæðísmáíum al
ónirnar fjórar hrökkva
skammt eins og gefirr að
skilja, og lánsstofnanirnar
eru lokaðar öllum öðrum en
þeim ríku.
EKKI í VANDRÆÐUM
Almsnningur býr við ó-
fremdarástand. í húsnæðis-
málunum, og nú ksyrir um
þverbak eftir að afturhaldið
hefur afnu-mið síGustu. leifar
húsaleiguláganna og gefur
okrurunum í hópi húseig-
enda lausan tauihin-n. En' á
sa-ma ííma rís af grunni stór
hýsi fvrir enda Austurstræt
is — í hjarta Reykjavíkur.
Þ-eir, sem þar eiga- hlut að
ináii. voru ekki í neinum
vandræðum með t.ð fá lóð.
Fjárskortur hemlar ekki
framkvæmdir þeirra, hvað
þá stöð-var. Stórfvrirtæki í-
haldsins leggja fé af mörk-
uin til húsbyggingar þessar-
a-r, hvert af öðru. Stórhýsið
rís af grunni með amerísk-
rnn hraða.
ÓSKAHÖLL ÍHAI DSINS
Hvaða stórhýsi er þefta7
Það er Morgunblaðe'hÖ]! in,
óskáhöll íhaldsins á Islandi.
Hún er einn ávöxturinn af
samstarfi núverandi stjórn-
arflokka-. Ekkert hefur enn
verið látið uppi um, hvað
stórhýsi þetta komi til með
að ko’sta, en kunnugir telja
vafalaust, að kostnaðurinn.
muni nema allt að tuttugu •
milljónum króna. ísl-ending- ^
ar ’ hafa þannig ráð á að ^
byggja, þegar gæðingar í- ^
haldsins e.iga í hlut, þó uð al- s
menningi í landinu séu allar S
bjargir bannaðar í því efni. S
' S
ÓJAFNT SKIPT ]•
Afturhaldið skammtar s
fjórar milljónir króna til S
smá’íbúðabygginga á samá S
tíma og varið er tuttugu S
mi’llj. kró-na í -að reisa Morg- S
unbiaðáhöll. Hundruð Reyk- S
viking.ar eru raunverulega •
á götunni og bæjarsjúkra- •
húsið er enn moldargryfja, j
en Morgunblaöshöllin rís. ^
með amerískum hraða. O-g ^
þetta finn-st stjórnarflokkun s
um gott og bléssað. Morgun- S
blaðið lofar íhaldið hástöf- S
um fyrir að ha-fa hlutazt til S
um, að vari-ð sé fjórum millj S
ónum til smáíbúða, tæp-um S
sex þúsundum handa hverj- S
um þeirra, sem þegar eiga S
smáí'búðir í smíðum og eru ^
að komast eða komnir í f jár- ^
þrot. En Morgunblaðið minn •
ist ekki á, hvað kemur í þess ^
hlut. Það 'hefur vit á að '
þegja um sitt tuttugu millj- ^
óna stórihýsi. Og Morgun- s
blaðshöUin ría sem tákn s
stjórnarstefnunnar, forrétt- S
indanna og sérgæðin-gsskap- S
arins. S
Herjólfur. i
Frambjóðendur Alþýðuflokksins:
JÓN P. EMILS, efsti maður-
inn á lista Al'þýðuflokksins í
Suður-Múlasýslu við í hönd
farandi kosningar, er fæddur
að Stuðlum í Reyðarfirði 23.
október 1922. Hann er sonur
hjónanna Hildar Bóasdóttur og
Emils Tómassonar, sem lengi
bjuggu á Stuðlum. Móður síns
missti Jón ellefu ára gamall,
og fluttist hann til Reykjavíkur
tveim árum síðar eða árið 1935.
Hann stundaði nám í Gagn-
fræðaskóla Reykjavíkur oíí
lauk þaðan prófi árið 1939. Ári
síðar settist hann í þriðja bekk
Mennta'skólans í Reykjavík og
laufc stúdentspróci á stofndegi
lýðvel-diisins, 17. júní 1944.
HÁSKÓLANÁM
Sama haus-t hóf hann verk-
fræðinám við Háskóla íslancls,
enda þótti hann í menn-taskóla
framúrskarandi námsmaður í
stærðfræði og öðrum skyldum
greinum. Hugðist hann gera!
efnaverkfræði að sérgrein
sinni. En eftir árs nám í verk-
fræði hætti hann því námi, m.
a. vegna beiss, hve slæmar horf
ur voru á háskólavíst erlendis
í þeirri grein að styrjöldinnl
tekinni. Hvarf hann því að laga
ri'ámi haustið 1945. Laufc hann
embættisprófi í lögfræði um
áramótin 1950—51 með mjög
hárrl fyrstu einkunn. Er Jón í
hópi prófhæistu lögfræð-in-ga
hér.á landi.
SNJALL LÖGFRÆÐINGUR
Að prófi Ioknu gerðrst Jón
lögfræðilegur ráðunautur hjá
Jón P. Emíls.
verðgæzlustjóra, og stundar
hann það starf enn, auk ann-
arra lögfræðistarfa. Iiann hef-
ur nú fengið löggildingu héraðs
dóm'slö-gmanna. Hefur hann
þe-gar, þótt skammt sé s'íðan
hann la-uk prófi, aflað sér mik-
ils trausts o.g álits sem mólflutn
ingsmaður.
Margt ber til þess, að Jó-n P.
Emils er hinn prýðilegasti lög-
fræðingur. Hann hefur til að
bera alla þá koisti, sem prýða
rii'ega snjalla málflytjendur.'
Hann er stærðfræðilega röfevÍKG
óg a-thugull, rétts-ýim og dreng-
lundaður o,g hefur óvenju
miíkla- og staðgóða þekkingu á
Jögví-ir.dum af svo ungum
manni að vera. Hann er maður
m’álisniall og orðTimur, enda
þaulþjálfaður í þeirri list að
setja sk-oöanir sínar fram á
gagnorðan og skýran hótt,
hvort sem er í ræðu eða riti.
Hann er og hinn mestí smefek-
.maður á íslenzkt mál.
TRAUSTUR
JAFNAÐARMAÐUR
Jón P. Emils varð snerama
snortinn af hug.sjónum jafnað-
arstefn-unnar. Hann gekk í ’sam
tök ungra jafnaðarmænna
snemma á árinu 1940. Hefur
han,n síða-n gegnt fjölmörgum
trúnaðarstörfum fyrir þau.sam
tok og Albýðuflokkinn. Hann
átti sæti í stiórn Sambands
ungra jafnaðarmanna í tól-f ár
samflevtt á árunum 1940—52, í
fulltmaráði Alþý öuflokksins í
Reykjavík frá árinu 1942 og
| síðan, og í miðstjórn ílokksins
árin 1944—1948. Á síðast liðnu
ári var ha.n.n aftur kjörinn í
miðstjórn flokksins.
I -
' FORUSTUMAÐUR
I STÚDENTASAMTÖKUM
I Á háskólaárum sínum var
Jón forustumaður í Stúdenta-
! félagi lýðræðissinnaðra sósíal-
ista og átti tvívegis sæti í stúd-
entaráði, á árunum 1944—45
og 1947—48. Fulltrúi stúdenta
í stióm stúde-ntagarðanna va-r
hann á árunu-m 1947—52. Sum-
arið 1948 sat hann þing sósíal-
demókratí.skra stúdenta, sem
háð var í Danmörku.
UNGUR OG DUGANDI
FRAMBJÓÐANDI
Þótt Jón P. Emils sé aðeins
Framhald á 7. siðu.