Alþýðublaðið - 13.06.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.06.1953, Blaðsíða 1
Kosaingaskrifstofa Aiþýðuf lokksins *. Símar 5020 og 6724 opin. alla daga frá kl. 10 k. tíl 10 e. h. Ajþvðuflokksfólk er beðið um' að hafa samband við skrif stofuna. SAMHELÐNÍ er grund- vöilur allra þeirra kjara- bóta, sem íslenzkur verka lýður hefur öðlazt meS flokksstarfi og stéttabar- áttu undanfarna áratugi. Nú ríður verkaiýðnum líf ið á að standa vel samaa. Styðjið Alþýðuflokkinm! XXXIV. árgaugur,1 Laugardaginn 13. júní 1953 126. tbl. próse s .1 a v V s s s s S •s s s S s s s s s S S S s s s s s s s s s s s s s s s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s Þingmál Alþýðuflokksins. — 9. Ivorf hjóna m sig verð Á NOKKRUM UNDANFÖRNUM ÞINGUM hefur Gvlfi Þ. Gíslason flutt um Iiað frumvörp, að giftar konur verði sjálfstæðir skattþegnar. Ef gift kona afiar sér sjálf stæðra tekna, eru þær nú lagðar við tekjur eiginmanns- ins, og lenda því í miklu hærri skattstiga en jafnmiklar tekjur ógiftrar konu. Ef gift kona vinnur fyrir 20.000 k.r, og eiginmaðurinn hefur 30.000 kr. tekjur, nema skattar og útsvar mannsins 9478 kr. (miðað við skattálagningu á síðasta ári). Gjöldin hækka um 5849 kr. vegna vinnu kon unnar. Ógift kona mundi greiða 2075 kr. af sömu tekj- um. Skattarnir af tekjum giftu konunnar eru þannig 3774 kr. hærri. I frumvörpum Gylfa hefur verið gert ráð fyrir því, að hvort hjóna um sig greiði skaít af sínum tekjum og auk þess skuli eiginkonu reiknaður hl-uti af tekjum manns s'íns, allt að 25.000 kr. niiðað við meðalvísitölu síðasta árs. I fyrstu tóku Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðis- flokkurinn þessum frumvörpum mjög illa, en andstaðan hefur smám saman verið að minnka, enda hefur fjöldi fé lagssamtaka skorað á alþingi að samþykkja frumvarp- ið. Á síðasta þingi gerðist frú Kristín Sigurðardóttir með flutningsmaður að því. Var þá einnig látið í veðri vaka, að meginregla frumvarpsins um skiptingu á tekjum hjóna yrði tekin upp í væntanlegar tillögur milliþinga- nefndar í skattamálum. Vonandi reynast það ekki kosn- ingaloforð eintóm, þar eða hér er um hið mesta rétt- lætismál að ræða, ekki aðeins fyrir konur, sem vinna ut- an heimilis. Samþykkt þessarar reglu hefði í för með sér mikla lækkun á skattgreiðslum hjóna miðað við ein- hleypt fólk. Ef frumvarpið hefði verið orð’ið að lögum hefði læklsun á skatt og útsvarsgreiðslum barnlausra hjóna með 30.000 kr. árstekjur á síðasta ári orðið 1125 kr., hjóna með 40.000 kr, tekjur 3332 kr. Á síðasta þingi fluttu þau Gylfi og Kristín einnig frumvarp um að hækka frádráttarbæran kostnað við heimilisstjórn (ráðskonufrádrátt) upp í 25.000 kr., en hann er nú aðeins jafn persónufrádrætti eða um 3700 kr. lil- gangur þessa frumvarps er að koma því til leiðar, að það komi í einn stað niður, hýað skattgreiðslu snertir, hvort kona óskar að vinna á heimili eða hún vill vinna utan heimilis og kaupa vinnu við heimilisstjórn, þ. e. ráða ráðskonu. um innar millj. kr. verzlunarhalli á dag rL skuldir bankanna 40 millj. Marshallgjafir í tíð núverandi ríkisstjórn- ar orðnar 480 milljónir króna ÞEGAR RÍKISSTJÓRNIN hóf stjórnarferil sinn með gengislækkuninni 1950, lýsti hún þvl yfir sem höfuðtakmarki sínu að iosa viðskipti landsmanna úr viðjum hvers kyns hafta. Ekkert hefur að vísu verið hreyft við höftunum á útflutningnúm og fjárfesting- unni. En málgögn ríkisstjórnarinnar guma mikið af því að gjaldeyrisverzlunin hafi verið gefin frjáls. NÚ ER KOMIN út kosn- S ingahandbókin, sem Alýðu » flokksfólk hefur biðið eftir.» I bókinni eru margvíslegar ij upplýsingar varðandi kosn “ ingarnar og frambjóðend-» urna. jj Allir þeir mörgu, sem ™ fylgjast spenntir með næstu ;; kosningum. þurfa að eignast jj bókina. Hún er seld í bóka- S og blaðasölum víðsvegar um “ bæinn og fæst einnig á af- » greiðslu Alþýðubiaðsins, 3 skrifstofu Alþýðuflokksins ’ og í bókabúðinni í Alþýðu- » húsinu. 2 Leigðo út herbergi til einnar nætur í senn fyrir 40 og 50 kr. - einskis spurt FYRIR NOKKRU KVAÐ SAKADÓMARI upp dóm í tveim ur málum, er höfðuð voru samkvæmt áltæru dómsmálaráðuneyt Isins gegn tveimur persónum, karli og konu, fyrir að hafa ætlað að gera sér lauslæti annarra að tekjulind. í málinu kom fram sam- einnar nætur í senn fyrir 40 kvæmt upplýsingum, sem blað- iS fókk hjá sakadómara í gær, að í öðru málinu hafði karl- maður leigt út herbergi á Spít- alastíg 2 til einnar nætur í senn fyrir 50 kr. á nóttinna, og í hinu, að kona hefði leigt út herbergi í Bústaðahverfi 2 til Sannleikurinn er þó sá, að á síðasta ári var 51% af gjaldeyrissölunni háð leyfis- veitingum, 11% hennar var fyrir bátagjaldeyrisvörum, en aðeins 38% eða rúmlega þriðjungur af gjöldeyrissöl- unni var frjáls. Þetta er þá alít viðskiptafrelsið, sem rík isstjórnin hefur komið á! En svo er til önnur hlið á málinu. Verzlunarjöfnuðurínn er óhagstæðari en nokkurn tíma áður. Á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs hefur viðskipta- hallinn numið 113 millj. kr., eða næstum 1 milljón á dag. Og bankarnir eru farnir að safna stórskuldum erlendis. í apríllok voru skuldir bank anna við útlönd komnar upp í 40 milljónir. HVAÐ ER FRAMUNDAN? Einn af þingmönnum Sjálf- stæðisflokksins, Jóhann Þ. Jó- sefsson, skýrir frá því í Morg- unblaðinu í gær, að Marshall- gjafir þær, sem núverandi rík- isstjón hafi þegið, hafi numið uni 480 milljónum króna. Nú er Marshallaðstoðinni hætt. Hvað tekur þá við? Síðasta Marshallframlag mun vafa- laust duga til þess að halda skútunni uppi frarn yfir kosn- ingar. En hvað ætla stjórnarflokk- arnir að gera eftiv kosning- ar? Ætla þeir að halda áfram með 1 milljón króna verzlun ar halla á dag? Ætla þeir að halda áfram að safna skuld- um erlendis? Ætla þeir að lækka gengið á ný?"Eða ætla þeir að afnema aftur bað á 2. hundrað fiugvélar komu og fóru m Keflavíkurvöll í gær MIKIL umferð var um flug- vellina hér í gær. Komu 90 litla viðskiptafreisi. sem þeir ' flugvélar á Keflavíkurflugvöll hafa tekið upp og' haldíð jafn illa á og raun be,- vitni og takmarka allan innflutning á ný með höftum? Þetta vilja kjósendur fá að vita fyrir kosningar. og 46 fóru á leið milli landa, Af þeim hópi flugvéla, sem. komu hér frá öðrum löndum, voru 77 þrýstiloftsvélar á leið frá Grænlandi til Englar.ds. Héldu 25 áfram, en hinar fara sennilega í dag. einnar nætur kr. nóttina. EKKI NÆGAR SANNANIR FYRIR LAUSLÆTI. Ekki voru taldar koma fram nægar sannanir fyrir því, að lauslæti hefði átt sér stað í her Framhald á 2. síðu. Orengur verður fyrir bíl LÍTILL DRENGUE, fimm ára að aldri, hljóp fyrir bifréið á Reykj avíkurvegi í Hafnar- firði í gær. Meiddist hann tals vert á fæti. Dr.GisnnlaugurÞo ur slefnt Morgunblaðlnu DR. GUNNLAUGUR ÞÓRÐARSON hefur stefnt ábyrgð- armanni Morgunblaðsins fyrir ummæli, sem birtusí í Morgum blaðinu s.l. þriðjud. í nafnlausri grein á annarri síðu blaðsins £ dálknum „Staksteinar“, þar sem því er dróttað að dr. Gunnlaugi að hann hafi nælt sér í doktorstítil'út á rannsóknir Hans G. Anu ersen deildarstjóra í utanríkisráðuiieytinu eða með öðrum orð um er því dróttað að dr. Gunnlaugi, að hann hafi framið rit- síuld og trúnaðarbrot. 1 sambandi við stefnu þessa! tekur dr. Gunnlaugur fram eft-1 irfarandi: „Það era aðallega fjórar f ástæður til þess, að ég hef stefnt ábyrgðarmánni Morgun- blaðsins. 1. Almenningur getur ekki gengið úr skugga um, að ég hafi ekki notfært mér efni úr greinargerð H. G. Ander- sens í doktorsritgerð mína, vegna þess að greinargerð utanríkisráðuneylisins er gefin út sem trúnaðarmál, sem ríkisstjórnin telur ef til ( vill óráðlegt, að verði birt opinberlega. 2. Aðdróttanirnar eru settar fram í því málgagni, sem ut- anríkismálaráðherra Islands skrifar í, og því igæti svo farið, að aðdróttanir Morg- unblaðsins yrðu erlendis tekn ar trúanlegri en frásögn mín, en svo sem kunnugt er, þá varði ég ritgerð mína við Sorbonne-báskólann í París. 3. Það er skylda mín gagnvart öllum þeim fræðimönnum, sem eftirleiðis þurfa að leita sér upplýsinga eða gagna til I Gunnlaugur Þórðarson. opinberrar, íslenzkrar stofn- unar, til þess að þeir eigi síður á hættu áð sæta því sama og ég hef orðið fyrir. 4. Vegna þess, að ég vil hvorkt una við né fallast á það at- ferli, sem hér hefnr verið haft í frammi. Aðeins einn skugga ber á þessa dómstefnu: Ef til vili verður „bakari hengdur fyrir smið“, h. e. ábyrgðarmaðurinn verður að gjalda greinarhöf- undar“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.