Alþýðublaðið - 11.07.1953, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 11.07.1953, Qupperneq 1
Reykvíkingar! Gerizt nú þegar fastir kaupendur að Alþýðublaðinu. Hringið í síma 4900. Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — Látið ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimilinu. Málsvari verkalýðsins á' fyllsta rétt á sér á hverju íslenzku heimili Forsefi Slö 2 skipver sér flugferð yfir hálendið Björo Pá^sson flayg 2400 km. á háifym öðrum sólarhring -TVO SKIPVERJA °f ferðamannaskipmu Caroníu langaði til að skoða Ianclið eins og ferðafólkið, og fengu þeir Björn Pálsson til að fljúga með sig yfir hálendið. Urðu þeir ákaflega Iirifnir af útsýninni og höfðu við orð, ef þeir kseinu aftur til Islancls, að fá Björn þá einnig til að fara með sig í flugferð yf- ir landið. Veðrið var hið allra bezta, inn óvenjulega góður. Hvar fojart vfir jöklunum og stór- ; fengleg sjón yfir bálendið að ; sjá. Flaug Björn nieð þá yfir' Þingvöll, Skjaldbreið og þar í kring. sem Björn fór, var fólk úti á túnum. FLAUG 1550 KM Á EINUM DEGI. Þann dag var mikið að gsra hjá Birni. Auk. þessa flaug hann nokkrar ferðir með sjúk- linga, og þegar hann kom heim til sín um nóttina var hann búinn að fljúga 1550 kra. í gær flaug Björn til Vopnafjarð ar og Akureyrar, og var í gær kvöldi búinn að fljúga alls 2400 km. Var allt sjúkraflug nema þann klukkutíma, sem fó,r í ferðina með skipverjana af Caroníu. IIEYI í FYRRADAG. Alls staðar var unr.ið í þurr heyi í fyrradag, enda þurrkur- ALLS STAÐAR UNNIÐ I Skákkeppni mllii auslur bæjar og veslurbæjar Á MORGUN kl. 2 fer fram | skákkeppr.i milli Vesturbæjar ! og austurbæjar í Tjarnarcafé, | uppi. Samtímis mun Guðmund í ur S. Guðmundsson tefla f jöl- i tefli, og eru þátttakendur í því ! beðnir að hafa töfl með sér. Meðal þátttakenda fyrir aust urbæinn eru þessir: Ásmundur Ásgeirsson. Guðjón M. Sigurðs son, Eggert Gilfer. Lárus John sen og Steingrímur Guðmunds son. Þátttakendur íyrir vestur- bæinga eru: Baldúr Möller, Guðmundur Arnlaugson. Haf- steinn Gíslason, Jón Pálsson o. á 10 borðum. fl. Ráðgert er, að teflt verði lagði af sfað í gfær í heimsókn fil Vestfjarða .Fyrsta oplobera lieimsókn forsetans,. sSSan haon tók við embætti FORSETI ÍSLANÐS, hr. Ásgeir Ásgeirsson, lagði af stað geinnipartinn í gær í opinbera heimsókn til Vestfjarða. Er þetta fyrsta opinbera heimsóknin, sem forsetinn fer í, síðan hann tók %dð embætti. ann var ákærður fyrir að vera ijóðhæffulegur maður og reka erindi eriends sfórveldis BERIA, innanríkisráðherra og fyrsti varaforsætis ráðherra Ráðstjórnaríkjanna, hefur verið rekinn úr rússneska kommúnistaflokknum og sviptur stöðum sín um, ákærður um f jandskap við ríkið, og fyrir að ganga 1 erinda erlends ríkis. Það var Georgi Malenkov, for- sætisráðherra, sem bar fram ákærurnar á hendur . Beria í miðstjórn kommúnistaflokksinis og í i fyrradag, á fundi 2000 fulltrúa flokksins, var sam- j þykkt með fagnaðarlátum ákvörðun miðstjórnarinnar. um brottrekstur Beria. Eréttin um það, að einum æðsta manni Ráðstjórnarríkjanna hefur verið vikið úr stöðu sinni og flokknum, hefur vakið geysi athygli um allan heim og miklar umræður. Ákveðið er, að hæstiréttur Ráðstjórnarríkjanna fái mál Beria til meðferðar, en í rit- stjórnargrein í Pravda var Beria kallaður óvinur þjóðar- innar og flokksins og ákærður fyrir að ganga erinda erlends stórveldis, auk þess sem hann hefði unnið að því að auka vald miðstéttanna og koma á auðvaldsskipulagi. SENDIHERRA USA KALL- AÐUR HEIM. Bohlen, sendiherra Banda- ríkjanna í Moskva, sem var í leyfi í Þýzkalandi. mun hafa verið búinn að sjá fyrir fall Beria og tilkynnt það stjórn- r inni í Washington. Hefur hann ( nú verið kallaður heim til við- f ræðna, einkum vegna funda anríkisráðherranna, sem standa yfir í Washington. Irving M. Ives, sem á sæti í öldungadeild Bandarikj aþings, var nýlega kjörinn forseti al- þj óða nnumálastoinunairinnar (ILO) á 36. að-alfundi hennar í Genf. Fulltrúar frá 66 lönd- um sátu fundinn. MIKLAR UMRÆÐUR. Fréttin um fall Beria hefur vakið geysilega athygli og Lavrenti Beria. hafa ýmsar ríkisstjórnir haldið sérstaka fundið vegna þessara frétta. Dulles, utanríkisráðherra Framh. á 3. síðu. Dregið í 1, flokki Happ- dræffis Háskóla Islands DREGIÐ var í gær í 7. fí. Happdrættis Háskóla íslands. Vinningar voru 750 og 2 auka vinningar. Hæsti vinningurinn, 25 þús. kr.. kom upp á. fjórðungsmiða nr. 21633. Tveir þeirra voru seldir í umboði bókv. Guðm. Gamalíelssonar í .Revkjavík, en hinir í umhoði í Hóimgarði og á Hvolsvelli. Næsthæsti vinningurinn, 10 þús. kr., kom upp á miða nr. 2177. Það eru einnig fjórðungs miðar. Tveir þeirra eru 1 um- boði Arndísar Þórðardóttur, Vesturgötu í Revkjavík og tveir í umboði Marenar Pét- ursdóttur við Laugaveg. 5 þús. kr. vinninsurinn kom upp á rniða nr. 21645, fiórð- ungsmiða. sem seldir voru í sömu umboðum og miðarnir, sem unnu 25 þús, kr. vinning- inn. í för með forsetanum er kona hans, frú Dóra Þórhalls- dóttir, og enn fremur Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi. Fyrsti staðurinn, sem forseti heimsækir er Þingeyri, og ; flaug hann þangað síðari hluta j dags í gær. Ekki er blaðinu i kunnugt um aðra staði, sem | forsetinn kemur á, en hann j mun fara víða um Vestfirðj. Til ísafjarðar væntanlegur fimmtudag. er forsetinn næstkomandi Ásgeir Ásgeirsson. Forsetahjónin munu verða j rúma viku í þessari fyrstu op- inberu heimsókn sinni, síðan forsetinn tók við embætti. Grímseyjarsumfi í Samfelld síldarhrota í tvo sólarhringa á Siglufirði, söltunarstöðvamar að fyliast, og fólkið að uppgetast Fregn til Alþýðublaðsins SIGÍ-UFIRÐI í gærkvöld? BORIZT HAFA FREGNIR hingað til Siglufjarðar af skip um á síldarmiðunum nú í kvöld um það, að góður síldarafli sé nú á Grímseyjarsundi. Hafa sum veiðiskipin fengið allt upp í 200—300 tunna köst. Samfelld síldveiðilirota lief ur nú lialdizt í tvo sólarhringa og síldarsöltunarstöðvarnar eru að fyllast. Fólk vantar mjög til vinnu, og margir hafa unnið nálega hvíldarlaust síð an hrotan byrjaði. Er það nú mjög að uppgefast, og verður sennilega að hætía að taka ó móti síld á söltunarstöðvun- um í bili, þótt veiði haldi ó- fram. Húsmæður og skrif- stofustúlkur eru jafnvel í síld arsöltun og ungliagar við ýmsa vinnu. KOM MEÐ 1200—140« TUNNUR í nótt mun hafa borizt eins mikið eða meira að landi og í fyrrinótt. Skipin eru með mis jafnlega mikið, en mest kom. (Framh. á 3. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.