Alþýðublaðið - 11.07.1953, Side 3

Alþýðublaðið - 11.07.1953, Side 3
Laugardagiixn II. júh' 1 9 5 miiPftmJAVí: 12.5.0-—13.35 ÖskaU'g sjúklÍBga (Ingibjorg Þorbsrgs). 19.30 Tóiiicikar: Samsöngur (piötur). 20.30 Tóröeikar ■ ípiötur). 20.45 Lsikrit: ,,HjóIið“ eítir Joa Corrie. Leikstjóri: Brynj . óiíur J'ókánns'sson. '21.30 Einsöngur: Lulu Ziagler syngur létt log Cpiötur). 22.00 Fréttir og veðuríregnir. 22.10 Danslcg (plötur). 24.00 Dagskrárlok. S. k k ’íA 2 Framlrald af 1. síðu. Jö'rundur með, 1200.—1400 tunn ur. Stutt er að fara hingað af miðunum, ekki nerna um tveggja tíma ferð, og koma þau : með didiu glænýja óg sprikk- j lanái. Biíðuveður er enn á mið I unum. Vona mesin að veiðin . haldist, þóít eng'u verði um | það spáð. Krossgátan ÆFAGOMUL. SILD í Árni Friðriksson segir. að ^ síldarstofninn sé ekki hér á mið ur.iuii. Síldin, sem veiðist er Nr. 445 stærri en venjuleg öíld 36 cm. og þar vfir og 15—20 ára göm- ul, þ. e. afgömul. Um 12 ára- gömul síld er hins vegar um 35 cm. að. lengd, og er aðalsíld- arstoíninn þannig. — SS. SÍLD TIL ÓLFAFSFJARÐAE. Ólafsfirði í gær: Eftirtaldir bátar komu með síld til Ólafs íjarðar í nótt og dag: Stígandi 400 tunnur, Einar Þveræingur 100, Sævaldur 170 (allt upp- mældar tunnur). — M. Lárétt: 1 -hraustur, 6 sækja sjó,, 7 skemmtun, 0 tveir sam- Btæðir, 10 steinefni, 12 titill, ek.st.. 14 svikum, lö lík, 17 sá ef tir. „ Lóorétt: 1 felustaður, 2- guðir, 3 fleirtölúendnig, 4 veiðarfæri, 5 vandræði, 8 skemmd, 11 öðlast, 13 nefnd, 16 tveir eins. Lausn á krossgát.u nr. 444. Lárétti' 1 íöndrar, 6áma, 7 rokk. 9 tt, 10 tær, 12 at, 14 nærð, 15 sag, 17 tuldur. Lóðrétt; 1 förlast, 2 nekt, 3 m, 4 amt 5 'raatoi. 8 kæn, 11 ræðu, 13 tau, 16 el. Sikiptótamnmpr lir Priofs FERÐASKRIFSTOFAN OR- LOF efnir til hópíerða í Þórs- mörk og Landmannalaugar nú um helgina. Vegna takmarkaðra sæta verður að tilkynna þátttöku til Orlofs fyrir k!. 6 á laugardag. HINN 3. júlí s. 1. var undir- rituð í Stokkhólmi bókun um íramlenfíingu á samkomulagi um viðskipti milli íslands og Svíþjóðar, er féll úr gildi hinn 1. apríl 1953. Bókunin var und- j irrituð af Helga P. Briem 5 sendihérra fyrir hönd ríkis- stjórnar íslands og Ingvar _ Lindell, settum utanríkisráð- herra fyrir hönd ríkisstjórnar Svíþjóðar. Samkomulagið er framiengt til 31. marz 1954. Sænsk stjórn arvöld munu leyía innflutn— ing á saltsíld, kryddsíld, og sykursalíaðri síld írá íslandi á samningstímabilinu og inn- flutrdngur á öðrum íslenzkum afurðum verður leyfður á sama bátt og áður hefur tíðkazt. Inn flutningur sænskra vara verð- Beria Framhald af 1. síðu. Bandaríkjaniia, kvað atburði þessa bera vott um ný umbrot innan Rússlands. Kvað hann gamla ksrfið mundu haldast, en hins vegar væru veikleika- rnerkin augljós. HVAÐ UM FJÖRVELÐA- FUNÐÍNN. , Mikið er rætt um, hver á- hrif þessi tíðindi rnuni hafa á fyrirhugaða r’jórveldaráð- síefr.u. Salisbur;/ lávarður, sem er í Washington á fundi utanríkisráðherranna, lét í liós von um. að úr fjórveldaráð- stefnunni gæti samt orðið. ÖLDIING ADEILÐ AEMENN VONGÓÐIR. Sparkmanr., sem var vara- faysetaefni demókrata, Ke- fáer og Cooper. öldungadeild- armenn, Iétu. allir í ljós mjög líkar skoðanir, þ. e. a. s., að fall Beria gæfi frekari von urn upplausn innan Rússlands, þó ekki yrði hún fullkomin strax. EKKI HINN SÍÐASTI. Reuther, yfirborgarstjóri í Berlín, gat þess, að, Beria væri ekki sá síðasti, sem falla mundi. I i NÖFNUM BKEYTT. ' Nöfnum á stöðum, sem kenndir voru við Bbria, hefur þegar verið breytt. LANGIJR EMBÆTTISFERILL Beria hefur verið yfirmað- ur öryggislögreglunnar síðast liðin 15 ár, eða frá 1938. Eftir dauða Stalíns var það starf sameinað embætti innanríkis- ráðherra og ge.gndi Beria þeim störfum báðum. Við þessum störfum tekur nú Koublov, sem sem 4s>ur var innanr íki sráð- herra. ur leyfður á íslandi með tilliti til þess, hversu útflutningur verður mikill á íslenzkum vör um til Svíþjóðar og með hlið- sjón af venjulegum útflutnings hagsmunum Svíþjóðar. I DAG er íaugardagiirimi 11. Sáíí 1953. Næturlæknir er i læknavarð stoíunni, sínii 503.0. Nœturv-örður er í Laugaveg-s spóteki, símí 1616. Rafmagnsíakmövkun. í dag frá kl. 10,45—12,30: 3. hverfi. FLUGFERÐIR FlugféJag Islands: Á morgun verður flogið til eftirtaldra staða, ef veður leyf- ir: Akureyrar og V'estmanna- eyja. SKIPAFSETTIE Eimskipafélag íslantís: Brúarfoss íór frá Vest- anannaeyjum 8. 7. til Hull, Boulogne og Hamiborgar. Dettifoss kom til .Rotterdam í morgun, fer þaðan væntanlega í kvöld 10. 7. til Reykjavíkur. Goðafoss fóir frá Hafnaxfirði 8. 7. til Belfast, Dublin, Ant- v/erpen, Rotterdam, Ham- borgar og Hull. Gullfoss fer frá Kaupmannaihöfn á hádegi á morgun 11. 7. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 8. 7. frá New York. Reykjafoss hefur vænt- anlega farið frá Kotka 9. 7. til Gautaborgar og Austfjarða. Seifoss fór frá Hull 9, 7. til RioUerdam og Revkjavíkur. | TröIlaföiSs ' hefur væntanlega 1 farið frá New York 9. 7. til! Reykjávíkur. ■ Skipatíeiltí S.Í.S.: Hvassafell er á leið frá London til Kópaskers. Arnar- j fell er í Reykjavik. Jökulfell | kemur til Reykjavíkur í dag frá Keflavík. Dísarfell fór frá Hamborg 10 þ. m.. áleiðis til Vesímannaeyj a. BláfeU losar koks á Austfjörðum. Ríkis.skip: Iiekla fór frá Reykjavík í gær til Glasgov/. Esja er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. j HerSubreið fór frá Reykjavík ! kl. 15 í gær austur um land til ! Bakkafjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 19 í gær- kvöld til Bfeiðafjarðar. Þyrill fer frá Reykjavík í dag upp í Hva! f.iörð. Skaftfellingur fór frá Revkjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. M E S S U R A M O R G U N Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jakub Jónssbn. Ræðuefrii: Er skömm að sátt- fýsi? : . Maðurinn minn SIGURVIN JENSSON andaðist 9. júll á Landsspítalanum. Fyrir mína hönd, foreldra hins látna og annarra ættrnga Una Sigirrðardóttir. . Hjartkær eiginmaður minn NIKULÁS EINARSSON skaíístjóri andaðist í Landsspítalanum 10. þ. m. Klara Helgadóítir. Præn hcm. KRISTINN DANIELSSON lézt í dag 10. þ. m. Börn og tengdabörn. Eitt dæmi af niörgum , Bátagjaldeyrisálagið, hin kreiki, að heildsalar og. aðrir, dulbúna gengislækkun ríkis- j sem bátagjaldeyri kaupa, hafi stjórnarinnar, er eitt hið að einhverju leyti getað notaS ófyrirleitnasta lagaákvæði, i L.Í.Ú. sem nokkurs konar sem nokkur ríkisstjórn, sem setið hefur að völdum hér á landi, hefur sett. enda gripið til þess til að gefa sníkjudýr- um þjóðfélagsins, allskonar stórbröskurum, ena betra tæki- færi en þeir áður höfðu til að féfletta íslenzka alþýðu. Þegar þessi ákvörðun var í undirbúningi, var mikið rætt um hana bæði í ræðum og rit- um og sýndist sitt hverjum. lánastofnun. Er þá nokkur furða, þótt fésýslumennirnir dásami slíka stofnun og lofi þá menn, er urðu frumkvöðlar í að hrinda henni í fram? kvæmd? Hætt er við, að þau belli- brögð, sem núverandi ríkis- stjórn lék frammi fyrir ís- lenzkri. alþýðu í sambandi. við j bátagjaldéyrisóikvæðin, Verði í henni jj^yr eða siðar þungur í/haldsstjórnin hampaði þessu1 á syndamyl]u hennar, glapræði, sem hún var að °g abygghega verður su rað- fremja, frammi fyrir íslenzku stofiui ekki til að bjarga mál- þjóðinni og sagði, -- að báta- gjaldeyrisfyiirkomulagio ætti og myndi bæía úr að öllu Ieyti þeim f járbagsöfðug'Ieikum, sem íslenzkur bátaútvegur átti við að búa þá, svo að segja stað íhaldsstjórnarinnar. Bátagjaldeyrisokrið hefur orðið íslenzkum alþýðúheimil- til þungra búsyfja, cg um Dómkirkjan: Messað ld. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. Langholtsprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl. 2. Árelíus Níelsson. Oháði fríkirkjusöfnuðurinn: Messa í Aðventkirkjunni kl. 11 fyrir hádegi. '"Athugið að messað verður á þessum tíma yfir sumarmánuðíina). Séra Emil Björnsson. Bústaðaprestakall: Messa í Kópavogsskála- ld. 2 e. h. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakali: Messa í Sjómannaskólanum kl. 2 e. h. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2 e. h. Ef veður leyfir fer messan fram í Hellisgerði. Séra Kristinn Stefánsson. BLÖÐ OG TIIAEIT Tímaritið Samtíðin júM— heftið er komið út og flytur m. a. þetta efni: Heimilin geta verið hættustaður eitir ritstjór ann. Maður og kona (ástarjátn- ingar). Halklór Halldórsson dózent skrifar í þátt sinn: ís- v.erkamaðurinn verður að leggja enn meira að sér við mátti, að smábátaútgerðar- fflun brýnustu nauðsynja til menn römbuðu á barmi gjald- i Þess að Seía framfleytt ser cg þrots. Almenningur, sögðu þeir. myndi líka hafa stór- felldan hagnað af þessari ráð-j Þu aðeins eltt dæmi af stöfun. Svo mörg voru þau orð.' um um loforð °| efndir En hvað hefur komið á dag- verandi rikisstjornar, boðbera sinum. íslenzk albýða, ■ — hér heíur inn? Þessi hróp íhaldsstjórnarinnar blekkingar einar,, — smábáta flotinn á núna í engu minni fjárhagserfiðleikum en hann var í, þegar bátagjaldeyris- umj 1 okrinu var komið á, og íslenzk- j ma um> og loforð Þeirrar spillingar og þess reyndust sulí|S’ sem einkennt hefur þjóðláf okkar íslendinga síð- usfu áraraðir. •— o« dsSnin er alls staðar að fá: í s!caHamál- tollamálum, í iðnaðar- í verðlagsmálum, og ur almúgi fær að borga brús-1 ?varin_eru fyrir. bláköld og ann, ef útgerð bans stöðvast. l°Pj?anai- - svikin loforð. Heildsala- og smákaup-! ,ls}erizk a%ða’ er bað bIá" mannastéttin lofsamaði ríkis-;. kold alvara bin að lata t>ess® stjórnina fyrir þessar aðgerðir.stl andraenn' brugga þjóð þinm og hlakkaði til gróðans, sem'slík SerræðL svo sem lýst þeir áttu í vændum. — því, ■hefur verið her að ofan.^fara eftir því sem meiri kostnaðurmeð. mal Wóðar >inuar? 1 bdi lagðist á vöruna, þess meiri jvirðlst eins °S svo se- Þeir’ ágóði rann í þeirra vasa Sá ■sem latið hafa bltíkkíast sf orðrómur hefur og verið á auÍiabfcs evllmgum- verða að endurskoða hug sinn.. aður ’ en það er um seinan. TJm lenzk tunga, grein um orðtakið endanlega sannfævingu vkkar I miðjum klíðum. Þórður Bene- diktsson framkv.stj. skrifar um áform SÍBS að færa stór- lega út starfssvið sitt qg gerast! úr sió, láttu engar gyllingar efa«t enginn. Þú. sem vrki.r iörðina. —• þú, sem færir bjóðinnl silfur athvarf öryrkja og gamal- menna yfirléit. Finnur Sig- mundsson landsbókavörður birtir í bréfaþætti sínurn áður óprentað bréf frá Rarmveigu Briem.Öræfin okkar eru furðu víða bílfær nefnist viðtal við Guðmund Jónasson öræfabíl- stjóra. Árni M.. Jónsson ritar bridgeþátt. Þá ,er .smásaga. Víðsjá. Kjörorð frægra. manna. Er talan 13 dularfull (þýdd grein). Bókarfregnir. Skopsög- ur o. fl. Ritstjóri er Sigurður Skúlason. blekkia þig. Gerðu allt.. sem þú gelur til að opna aup'u meðbræðra þinna fvrir bölvi.m þeirri og snillinpu. sem leitt h.efur af bátagj al dey risokri nu. Auglýsið í Álþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.