Alþýðublaðið - 11.07.1953, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 11.07.1953, Qupperneq 4
.í ALÞÝÐUBLAÐEÐ Laugardaginn 11. júií 135j Útfef&ndi. Aiþýðuflokkuriim. RitstJóri og ábyrgðarmaBur: Htmnibai Valdimaxsson. Meðritstjóri: Hfelgi Sasmundsson. Frétte*tjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Gu8- muudsson og Páll Beck. Auglýsingastjóri; Emma Möller. Kitgíjómarsímax: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af- greiðslusUri; 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8. Áskriftarverð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00 Gegnsæ kjörgögn gagnleg ríkum ELÐRA FÖLK man það vel. ÞaS er ekki lengra síðan kosn- ingar voru opinberar á íslandi — fóru fram í heyrinda hljdði. Þá var þaS algengt, að kaup- maðurinn eða aðalaívinnurek- andinn, sera oft var sarni mað- urinn, væri mætcur einna fyrsíur á kjörstað. Og stundum bar það við, að hatm væri með síóra og þykka bók undir hend- j inni. Það var verzlunarbókin. — Skuldaregistur háttvirtra kjósenda við verzlunina. Af því fara ekki sögur, að1 þessi voldugi maður hafi að jafnaði haft í framiní hóg- j væran áróður á kjörstað, en! öann valdi sér sæíi á góðum stað, þar sem hann sá vel fframan í kjósandann, þegar hann skyldi nefna nafn jæss frambjóðanda, sem hann kysi. I Þá brá stundum skugga ýfir ásjónu Jæss volduga manns, og andlitsdrættirnir hörðnuðu. Það var þegar einhver fátæk- lingurinn, einhver skulda- þrjótur verzlunarinnar íeyfði sér að kjósa andstæðing verzl- unarvaldsins. En það bar líka við á slík- wm kjördegi. að auga kjósand- ans og þess volduga mættusí- Velþóknanlegt nafn var nefnt. — Þá lyftist brúnin og svípur- inn miídaðist og svo var slegið feitu striki yfir verzl- unarskuldina. Mútur, tautar e'mhver. Nei, rníkil ósköp. Það var Iiara ríkur maður að gern gott — Á KJÖRÐEGI. Slíkir atburðir voru ekki fá- tíðir. Þeir voru nlkunna um allt land. Þeir fylgdu opinber- um kosningum, eins og nótt ffyígir degi. 0#þá var það, að barátían hófst fyrir leynilegum kosn- íngum. Baráttan fyrir því að gera þá fátæku og umkomu- lausu frjálsa og öllum óháða i kjörklefanum. Kattnmenn og atvinmirek- endur voru á móti því að gera kosningar leynilegar. Hvað þyrftu menn að fela, spurðu þeir. En reynslan af opinber- sm tosnmgum hafði orðið mörgum fátæklingum dýr. Margur. sem kaus þann kost-1 inii að halda manndómi sinum j og sjálfsvirðingu og kjósa efíir eigin sannfæringu, hafðij orðið fyrir ómildum innheimtu- nðferðitm eða verið vikið frá atvinnu, ef verða mætti að hann bad.fi þá ráð sitt, eða hagaði sér a. m. k. skynsam- lega næst, þegar bosíð yrði. — Það var kannske einhver mun- ur að geta áunnið sér útsírik- un vertdegrar skuldar í verzl- unarbókinni, aðeins með því að nefna nafn á fínwm og vel! mctnum heiðursmanni í stáð- inn fyrir einhvern bóndadurg- inn ieða ttppreisnaráegginn, sem alstaðar voru að trana sér fram, öllu góðu fólki til skap- raunar. Eftir margra ára baráttu íhaldsins og andstæðinga jjess var lögfest, að kosningar skyldu vera leynilegar fcér á Iandi. Og eftir enn lengri bar- áttu fékkst það fram, að kosn- þigarétturinn sfcyldi ] í!ka verða almennur, það er, ná til alíra, sem náð höfðu vissum aldri, án tiliits til þess, hvort kjósandinn var ríkur eða snauður, karl eða kona. Og nú eigum við sem betur fer að búa við þau mannrétt- indi, að kosningar séu al- mennar og leynilegar á íslandi, eins og í öðrum menningar- löndum. En þá gerist það, að sjálfur dómþmálaráðherrann býr út kjörgögn, sem nota skal við utankjörstaðaatkvæðagreiðslu við alþingiskosningar 1953 og þverbrýtur þau atriði kosn- ingalaganna, sem tryggja skulu örugglega, að kosningin sé leynileg. Gengið er algerlega fram- hjá svohljóðandi ákvæði kosn- ingalaganna: „Kjörblöð skulu vera úr haldgóðum pappir, með mis- munandi lit við hverjar kosningar, og svo þykkum, að skrift verði ekki greind í gegnum hann, þó að borið sé upp við birtu“. f kjörgögnin í þetta sinn er valinn þunnur pappír af rauð- bleikum lit, sem aílur dökkni sést vel í gegn um, jafnvel þótt ekki sé borinn upp við birtu. Sést nafn þess frambjóðanda, sem kosinn hefur verið, jafnvel gegn um binn Iokaða kjörseðil, og það væri skrifað á opið blað Enda berast nú fréttirnar úr öllum landshíutum: Þessi og hinu. nafngreindur maður, sem kaus utan kjörstaðar, kaus þennan frambjóðandann ®g þennan flokkinn. Það 'ást gegn um kjörseðilinn, og það er ekk ert skrök. Það er jafnveí hægt að lesa á lokaðan kjörseðil inni £ umsfagi, sem með fylgir frá dómsmálastjórninni. En getur þetta þá komið að nokkurri sök nú á dögum? Ekki er nú skuklaverzlun tíl að dreifa. Ekki þarf að óttast, að aívinnurekendur komi nú á kjörstað or; slái striki yfir verzl unarskuldir. Nei, mikið rétt, ea sagan end urtekur sig jafnan í eitthvað brevtíri mvnd og þó ailtaff sjálfri sér lík. Og höfum ná í iiuga gegnsæ kjörgögn. Það er lííill mnnur á styrkleik flokkanna. Kosn- ingin er næsta tvísýn. Annar sterki fíokkurinn Iiefur 100 þúsund krónur i kosninga- sjóðnum og marga vellauðuga Itaupsýslnmen í foringjaliðinn. Hinn flokkurinn er snauður að fé oe treystir aðeins á menn og málefni. Atvínnuleysi hefur fcerjað árum saman. Fólk hefur dregið fram lífið, en orðið að ganga margs á mis. — Og svo koma vingjarnlegir menn nokkra fyrir kosningar og bjóðast til að bæta úr þessu og hinu. Fata unp fjölskylduna, útvega lán ti! kaupa á trillu, aðstoða við búskaun með væsrum kjörum, fcjálpa fátæku fólki tíl að kam Þá brosti hann. hvað nú? Á myndinuni sést Andi;ei Vishinsky = ÓV3n^ sóðu y skapi, er hann var ao leggja aí stao heim tn Russ- lands af þingi SÞ í New York nýlega með stórrkipinu Queen Elizabeth. Ilann er þarna á tali við ameríska blaðamenn. Um ástæðuna fyrir brottför si'nni vildi hann ekkert segja en talið var þá, að hún stæði í sambandi við fyrirhugaðan fund hinna ;_þriggja stóru“. Nú geta meijn gert sér ýmislegt í hugarlund vegna hinna nýju atburða í Kreml og þá iíka, hvort Vis- hinsky brosi enn! 1 . 1 Björn Jakobsson heiðraður á 20 ára afmæli íþróftaskóla á Laugarvafnt ÞANN 30. júní s.I. fóru fram að Laugarvatni skólaslit Íþröítakennarskóla Islands. Við þeíía tækifærí var þess minnzt að liðin voru þá 20 ár frá því að Björn Jakobsson skólastjóri brautskráði fyrstu íþróttakennaran frá eínkaskóla sínum, sem tók til starfa að Laugarvatni 1. okt. 1932 og einnig þess, að nú voru 10 ár liðin frá því, að fyrstu íþrótíakennararnir brautskráð ust frá íþróttakennaraskóla íslands, sem stofnaður var með Iög- um frá alþingi 1942. hélt Birni skólastjóra, gestum og heimafólki. Voru þar ræð- ur fluttar af Birni skólastjóra, Þtoirsteini Eanarssy.ni, form. skólanefndar, Bjarna Bjarna- syni, skólastjóra og Hirti Þór- arinssyni, form. nemendasam- bandsins. Fræðslumálaskrifstoían , ---- ' •—nrnafr — - Hö§an Breflandsmeisf m í plf Nú voru brautskráðir 10 piltar sem íþróttakennarar. Frá skóla Björns Jakobs- sonar og fþróttakennaraskóla íslands hafa þá brautskráðst alls 165 íþróttakénnarar — 55 konur og 110 karlar —. í sambandi við þessi tíma- mót í starfi Björns Jakobsj sonar fór fram við skólaslitin stofnun nemendasambands beggja skólanna. Formaður sambandsins var kosinn Hjörtur Þórarnisson. Bftir að Björn Jakobsson hafði lokið skólaslitaræðu sinni, gekk fram formaður hins nýsíofnaða nemendasambands og skýrði frá stofnun nem- endasambandsins og tilkynnti, að nemendasambandið hefði gjöf að færa íþróttakennara- skóla íslands og bað Fríðu Stefánsdóttur Eyfjörð, sem er fyrsta konan, sem Björh Jakobsson útskrifaði frá skóla sínum. að afhenda gjöfina. Af- hjápaði þá Fríða St. Eyfjörð brjóstlíkan af Birni Jakobs- syni, skólastjóra. Brjóstlíkanið hefur gert Erla ísleifsdóttir, ffbrótí akenri ari, en: það er steypt í bronce í Danmörku. Birni skólastjóra bárust við þetta íækifæri gjafir t. d. frá stjórn íþróttakennarafél. ís- lands, kven-íþróttadeild félags ins og nemendum þeim, sem nú brautskráðust. Auk þessara gjafa bárust blóm og símskeyti. Að loknum skóiaslitum var setzt áð veizlu, sem skóla- nefnd ílþróttakennaraskólans BEN flQGAN, hinn þekkti amerískí golfleikari vann í gær Bretlandsmeistara-titilmn í golfi. Keppnin fór fram á Carnoust iavellinum í Dundee í Skót- lá-fiai. Völlurinn er 7.200 yards og er methögga fjöldi þar 70, en Hogan komst uiður í 69 á æf ingu. ast í sumarfrí, jafnvel tíí ííVaðaTtMitm í(tlla. ^accluebne Cochran hefur í Reykjavíkur o. s. frv. o. s. frv, * . .......... 20 ára verið fræg fyrir hraS- Og svo kýst þú með okkur. tiu£ sitt. Á hún öll hraðamet karlmanna fyrir hreyfilflugur á Bezt að gera það utan kjörstað 100, 500 og 1060 kílómetra hringflugi (þ. e. flugið hefst og ar, fyrir kjördag. Og auðvitað endar á sama stað, og vindurinn hefur því e'flgin áhrif). Nýiéga er þér sama um, þó að einhver varð hún fyrsta konan til að fljúga fcráðar en hlióðið og setti frá okkuf fari með þér á kjör- ‘ mör.g ný met. 100 kílómetra hringinn flaug fcún á 1050 km. stað og verði vitumlarvoííur. — hraða á klst. og 500 km. hringimi á 950 km. á klst. í beinu flugi Það er leynileg kosning Alveg er farið fram og til baka til þess að vindurinn komi ek]d til eyiu e&. n svo i i er þo vi‘ - greina og 15 km_ þeina Hnu flaug hún á 1088 km. hraða á kunnamegra að vúa, að rett 7, . c .. , , . . „ .. nafn komi á kjörseðiíinn fyrir Mst Á myndlnni sest dacQnelme Cochran 1 sætmu a F-86 velgerðiinar. _ OG SVO ER Sabre-jet flugvélinni, sem hún setti í þessi rnet. Við vélina I ÍINNÍNN GLÆSILEGUR SIG-1 stendur Yeager majór, sem fyxstur manna flaug hraðar. en UR. í hljóðið. J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.