Alþýðublaðið - 11.07.1953, Page 6

Alþýðublaðið - 11.07.1953, Page 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardaginn 11. julí 1PS'3 VöSvsa Ó. Sigurs IÞKOTTAÞATTUR. Austuxríkismennirnir eru nú farnir. Þetta voru ágætir knatt- spyrnumenn og aflaust hefð- um við getað margt af þeim iært. Sumir ssgja iíka, að við geum lært eitt og annað í knattspyrnu af Akranesingum, og það getur vel verið. Annars finnst mér það ekki aðalatr- iðið, að við lærunr Við iðkum ekki knattspyrnu til þess að ■sig.ra og setja mörk, heldur til Ííkamlegs, og þó vitanlega sér í iagi andlegs þroska. Oð nú vitum við öll, jafavel þó við séurn ekki sérfræðingar, að ofurefiið er þroskandi fyrir líkamann og mótlætið fyrir sálina. Þess vegna böfum við betra af því að tapa, hvað snertir heilbrigða sál í hraust- um líkama og allt það. Og nú erum við búnir að fresta ísiandsmótinu þangað til í haust, bravó, bravó! Þá koma Akranesingarnir óþreytt ir og ómeiddir af síldinni, því að allt er þetta fyr.ir þá gert. Þá verður ekki hægt að kenna því um. að þeir hafi ekki getað orðið íslandsmeistarar, vegna þess, að við höfum haldið mót- inu áfram, áður en þeir voru búnir að iafna sig eftir Ieikina hérna. Sumir segja kannske, að. þeir verði ekki í eins góðri æfingu í haust, en hvernig í ósköpunum eigum við að. geta séð við öllu. Aðalatriðið er þetta, að ekki verði hægt að segja annað um okkur, en að við höfum á allan drongd.egan og íþróttalegan hátt hjálpað þeim til að ná meistaratign- ínni, hvort sem þeir ná henni eða ekki! Pravó. bravó, 1; *avó! Og nú koma danskir á —»sf- unni og breyta við ■'kkur knattspvrnur Starkasta lið D»og spnnilega sterkasta lið á meginlandinu, — næst Austurríkisraönnum, auðvitað. Það er mikill heiður, að fá að tapa fyrir slíkum görpum. auk þess sem það er svo gott upp á þroskann eins og áður er sagl! Virðingarfyllst. Vöðvan Ó. Sigurs. Cappie! Hann sveið í hjart- að við tilhugsunina! Chappie hefur Lance. Hún vill heldur ekki neitt með mig lengur hafa. Þarf mín ekki lengur með Og það var það sárasia af öllu. Hann varð að vita af einhverjum, sem þurfti hans með, sem þráði hann. Öll lífs- orka hans, sem. fram til þessa dags hafði ekki haft annað mark og mið síðan Caprice fæddist en búa í haginn fyrir hana, hafði þá ekki notazt bet ur en þetta! Hann skildi henni ekkert eftir, og hún þurfti hans ekki lengur við. Hún, sem þó var eða átti að vera stolt hans, hans hálfa líf, að honum látn- um hans heila líf, tengiliður milli hans og eftirkomendanna Hann gruflaði og braut heil- ann lengi, lengi. Hann minnt- ist þess, þegar hún var lítil stúlka, níu ára, miimti hann, j og hann fór með hana út á sundin að sigla. Hann átti bái- j inn sjálfur lítinn fallegan og, hraðskreiðan. Hann sat sjálf-{ ur við stýrið. Báturinn lét mjög vel að stjórn. Hlvddi hverri hreyfingu bans, Hairn J mundi vel, hvað hun skemmti ^ sér vel, litli anginn. Hún var . kafrjóð og sælleg. Svo sneri, hún sér allt í einu að honum og sagði: Þú .... þú elskar mig mik- ið, gerirðu það ekki, pabbi? Jú. Spurningin kom svo ó- vænt, ðð honum hálfhnykkti við. Náttúrlega geri ég það. Hvers vegna? spurði hún. Af því að ég er lítil stúlka? Litla stúlkan þín? Já. Af því að þú ert litla stúlkan mín. Og af því að þú ert svo indæl og góð og falleg. Þú ert það eina, sem pabbi þinn á, sem honum þykir veru lega vænt um. Það eina, sem pabbi gamli vill alltaf eiga. Og þú hefur alltaf elskað mig_ pabbi? Frá þeirri stundu að þú fæddist. Þá hélt ég að ég gæti ekki elskað þig meira en ég gerði, en þú hefur með tíman- um orðið meir og meir hluu af mér, Cappie. Orðiö iiLuti af þéi, pabbi ? Hvermg; 135. DAGUK: j Hann :ét augun fyrst hvarfla | út yfir hafið og svo á litinn og grannan iikama hennar Þegar hann tók til máls á ný röddin viðkvæmnisleg og var ó- venju b.íð. Eins og tré, sem vex á kíetti. Ég er kletturinn, Cappie, en þú ert tréð. Kletturinn hélt að hann væri ósköp sterk.ur, að1 það væru ekki í hann neinar sprungur. En það var í hann lítil sprunga, agnarlítil. Og það komst fræ ofan í sprunguna. Það skaut rótum og óx og ox. Það er ennþá lítið tré, en seinna meir verður það stúrt tré. Og ræturnar munu þrengja sér dýþra og dýpra inn í sprunguna og víkka hana meira og meira út, þangað til Þangað til hvað_ pabbi? Það er alveg sama, tautaði hann. Svarið var augljóst, en hann kom sér ekki að því að hugsa hugsunina til fulls, því síður koma orðum að henm. Ræturnar mytndu einn góðan veðurdag sprengja klettinn, kljúfa hjarta hans. .. . Eins og nú var líka komið fram! Því nú þarfnaðist hans eng- inn framar. Ekki nokkur lif- andi sál. Kletturinn næstum sundraður, hangandi utan í fjallshlíðinni, eigandi ekkert framundan annað en falla ... falla ... og eyðast. Ég er svo þreyttur. Svo lifandi, ósköp þreyttur ... Hann lyfti höfðinu rétt sem snöggvast og varð litio til dyr- anna. Hallaði sér því næst út af á ný. Þetta er ekki líkí mér, hugs- aði hann. Ég er Pride. Hinn mikli Pride Dawson, sem aldr ei hefu.r látið í minni pokann fyrir neinum. Allra sízt núna má ég gefast upp. . .. Esther kemur bráðum heim. Allt og sumt, sem ég þarf að gera, er að biðja hana að lána mér pen inga. Svo sem tvær milljónir mundi vera alveg nóg. Þá ætla ég að kaupa aftur eignirnar mínar fyrrverandi í Millville og láta þær bera sig. Það er .vel hægt að láta þær skila hagn aði. Ég hef bara aldrei sinnt þeim svo sem vera ber. Mig mundi líka langa til þess að S s i Barna- s sportsokkar s íf Barna-hosur. :V 'S s s s c { s s s 19.50 ^ 16.50 s Kven-ísgarnssokkar Misl. silkisokkar Nylonsokkar, Sternin 33,70 S — Hollywood 51.10 S — enskir 22,65 S S H. Toft, j Skólavörðustíg 8. ^ Sími 1035.^ C kaupa silfu,rnámurnar mínar aftur. En um það tjáir ekki að tala eins og stendur. Seinna meir kannske verð ég maður til þess. Já. Áreiðanlega verð ég maður til bess. Hann lagði við hlustirr.ar. Það var efnhver að koma. Hann þekkti fljótt. að það var Esther. Létt fótatak hennar frammi í forstofunni. Og rétt í sama rnund heyrði hann skjáif andi og veika rödd gamla þjónsins hans Malcolm. Hann hafði þá ekki gleymt skilaboð- irai'.m, sá gamli. Hann heyrði að snerlinum var snúið. Hann settist upp og baið þess er verða vildi. Esther kom inn. Þegar hann opnaði augun, stóð hún á miðju gólfi fyrir framan hann og starði á hann köldum aug- um. Andlit hennar var sem meitlað í stein. Hvað? spurði hún. Ég hélt að þú vissir það, tautaði hann. Já. Þú hefur tapað öllu. Það hefur Joe líka gert. . .. Ég var bjá honum, þegar hann frétti það, bætti hún við kuldalega. Svo — o-já. Hanri var-fast- mæltur mjög. Svo þú átt þá vin gott við hanm Joe litla? Já, Pride. Það á ég. Og hef átt lengi. Árum saman. Hverju öðru gaztu svo sem búizt við? Engu, kannske. Ég sama sem óskaði þess af þér. Sama sem bað þig um það. Skrýtið! Ef þetta hefði verið fyrir tíu ár- um síðan, eða kannske ekki nema fimm árum, þá myndi ég hafa gripið til byssunnar. En ekki núna. Alls ekki. Ég held að í raun og veru siandi mér nákvæmlega á sama. Nú skuld um við hvorugt hinui. Við get- um sagt að við s'éum kvitt. Það er dálítið, sem ég þarf að segja við þig Esther. Mig vantar dá- litla peninga. Ég þarf að koma undir mig fótunum fjárhags- lega, en til þess þarf ég pen- inga. Vilt þú lána mér þá? Nei, sagði hún þurrlega. Það geri ég ekki. Hamingjan góða! Estehr! Hvað ertu að segja? Það er úti um mig, ef . .. Hún hallaði sér Iítið eitt á- fram. Það lék létt bros u,m fag urlega lagaðar varir henni. Það er einmitt það, sem ég vil, Pride Dawson! Sjáðu nú til. Við erum ekki kvitt. Þú kvaldir mig og píndir og lézt mig þjást. Jafnvel Joe Fairhih gat ekki bætt mér það upp. Það myndi enginn elskhugi hafa getað. Mér . . . ég hélt að það myndi vera mér næg hefnd að ég hvíldi í faðmi hans. En þaö var ekki svo. Það fann ég strax að myndi ekki nægja til þess að hefna mín á þér. Ég þurfti að fá meiri hefnd. Miklu meiri. Hann glotti kuldalega. Ég fæ þá bara peningana einhvers staðar annars staðar, sagði hann. Þá þarf ég beldur ekkert að þakka þér . . . Þau voru fyrir utan dyrnar, Caprice o« Lance, og á leið inn í stofuna. Caprice haíöi þegar tekið um hurðarhúninn. En í því b /i heyrði hún mannamál inni fyrir. Hú'n hik- aði. Sneri s^r því næst að Ðra»vllS^erSIfe Fljót og góð afgreiSsi*. i GUÐL. GÍSLASQN, Laugavegi 83, sími 81218. Smurt brauð og snittur. NestisDakkar» § . I Odýrast cg bezt. VIb- | samlegast pantiS msí | fyrirvara. MATBABÍNN Lækjargöíra 8, Sínai 8034©„ SlysavaraafélEgg iBlanés! kaupa flestír. Fást h;já j alysavarnadeildum nm. \ land allt. í Rvik i hani? ■ ! yrðaverzkminnl, Banka-1 stræti 8, Verzl. Gunnþór- > unnar Halldórsd. og s'krlí- etofu félagsins, Grófin lr| Afgreidd i síme 4897. - EeitiS á slysavæmafélsgli. | ÞaS bregst ®kM. Nfia sencil- bflastöðin h.f. befur afgreiðslm í Bæjar-1 bílastöðinni í Aðalstr®tí £ 16. Qpið 7.50—22. Á* sunnudögum 10—10. — j Sími 1395. § Barnaspitalasjóðs Hringsúai j eru afgreidd ! Hannyrða» j verzl. Refill, Aðalstræti £1 j (áður verzl. Aug. Svenc- ! sen), ! Verzluninni Victcx, j Laugavegi 33, Holts-Apé- ; teki, Langholtsvegi 84, ! Verzl. Álfabrekku vi8 SuS- ; urlandsbraut, og Þorsteúsi- ! búð, Snorrabrauí 61. aús og i at ýmsuœ stærðum í j fcænum, útverfum bæj«! erins og Syrir utan bæ»; ínn til sölu. — Höiuœ j eínnig iU aöla jarðir,! vélbáta, bífreiðk eg j verðbréf. l Nýja fasteignasalasa. Bankastrætt 7. Sími 1518 og kl. 7,38- j 8,30 e. b. 81548. í * » ö « »■» W *« » • b » « *•'» ■ * B) 9 n B is'«* xtf sraG*§©® Lance og sagði: Nei, Lance. Við skulum ekbi fara inn strax- Ekki alveg strax . . . Ég á ekki von á því, að þú fáir nokkurs staðar peninga, Pride hélt Estber áfram. í raun og veru held ég, að þú þurfir þeirra heldu.r ekki mþð. Hvers vegna ekki? Esther settist niður við,.end- ann á skrifborðinu. Til hvers þarftu að fá pen- inga? spurði hún. Það er vegna hennar Cappie. Ég vil gera vel við hana. Ekki get ég sent hana blásnauða únn í hjónabandið. Cappie? sag'ði Estehr spyrj- andi röddu. Plún kemur þér ekkert við.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.