Alþýðublaðið - 11.07.1953, Side 7

Alþýðublaðið - 11.07.1953, Side 7
Laugardaginn 11. júlí 1953 AL^ÝÐUBLAÐIÐ T Framhald af 5 saðu. flestir félagar hans yfir í flokk íhaldsins. Þeir hafa þar fundið heimkyniíi líkust sínum fyrri heimkynnum. Ihaldsmenn reyna þó ætíð að tala fagurléga urh lýðræði, en- einstaka sinn- um koma í Ijós hinar nazis- tíaku tilhneigingar þeirra. Gott dæmi þessa gaf t. d. að líta í leiðara Morgunbalðsins skömmu eftir kosningarnar. Léiðarinn fjallaði um úrslit- in fyrir Alþýðuflokkinn og fórust greinarhöfundi orð á þá leið að Alþýðuflokk- urinn mætti „þakka fyrir að hafa -ekki þurrkast út í kosn- ingunum" enda hexði hann ekki fengið nema einn kjördæmakos inn þingmann. Trúlega hefur einhver gamall nazistinn verið að verki, því að vitað hefur greinarhöfundur það, að Aiþýðuflokkurinn hlaut rumlega 12. bús. atkvæði í kosn ingunum eða 15.62% allra þeirra, er atkvæði greiddu. — Svo mikil er lýðræðisást íhalds- ins, að það vill gera 12 þús. ís- lenzka kjósendur algerlega á- hrifalausa á löggjafarþingi þjóðarinnar. Flokkur æskynsiar Það vakti mikla athygli, hví-, líkur kraftur var í starfi Sam- bands ungra jafnaðarmanna fyrir kosningarnar. Á skömm- um tíma hélt sambandið 16 fundi víðs vegar út um land við.hinar beztu undirtektir. En þétta var ekki eini s-kerfur ungu manna Alþýðuflokksins í kosningabaráttunni. í síðustu kosningunum voru fleiri ungir menn í framboði fyrir Alþýðu- flokkinn en nokkru sinni fyrr. Af 54 frambjóðendum flo-kks- ins voru 16 innan við 35 ára aldur, og 10 þeirra voru 30 ára eða yngri. 'Þessir frambjóðendur voru 30 ára og yngri: Benedikt Gröndal, Eggert Þorsteinsson, Guðm. Erlends- son. Hulda Kristiánsdóttir, Jón P. Emils, Jón Hjálmarsson, Jón Þorsteibsson, Kristinn Gunn- arsson, Oskar Hallgrímsson og Stefán Gunnlaugsson. Milli 30 og 35 ára voru: Ásbjörn Karlsson, Berg- mundur -Gúðlaugsson, Gunn- laugur Þórðarson. Helgi Sæmundsson, Pétur Pétursson og Steingrímur Pálsson. Af þessum ungu mönnum náði einn kosningu sem land- kjörinn bingmaður. Var bað Eggert G. Þorsteinsson. sem var í framboði á Sevðisfirði, og er rétt nýlega orðinn 28 ára gamall. A-uk þess urðu svo tveir nýju manna, þeir Kristinn Gunnarsson, og Benedikt Gröndal 1. og 2. varaþing- máður Alþýðuflokksins. Það er athyglisvert, að hin- um ungu mönnum Alþýðu- flokksins vegnaði mjög vel í nýafstöðnum ko-sningum. Af hinum 16 ungu frambjóðend- um juku 10 fylgi flokksins meira eða minna í kosningun- um. Það leiðir í ljós, að fólkið treystir hinum ungu mönnum Alþýðuflokksins. Það vill senda unga og framsækna menn á þing. Alþýðuflokkurinn hefur ætíð átt á að -skina ungum og glæsi- legum mönn-um. Ungir og framsæknir menn hafa fundið, að Alþýðuflokkurinn er þeirra flokkur. Hin glæ-sta harátta ungra jafnaðarmanna í síðustu kosn- ingum var einmitt glöggur vottur þess, að Alþýðuflokkur- inn er hvað helzt nú flokkur æskunnar. VI# Iiva# er Heim- dallur hræddur? Heimdellingar Státa mikið af fjölmenni Hemdallar en gera aftur á móti lítið úr hinum pólitízku æskulýðsfélögunum. Ókunnugir gætu af þessu dreg ið þá ályktun, að í öllu fjöl- rnenni Heimdallar fyndust margir frambærilegir ræðu- menn, eða a. m. k. svo margir, að félagið væri reiðubúið í kappræður við „litlu“ æskulýðsfélögin, hvenær sem væri. Mönnum hlýtur því kom-a tregða Heimdallar til kappræðna spánskt fyrir sjónir. Fyrir flestar undanfarnar kosningar hafa póiitísku æsku- lýðsfélögin leitt saman hesta ■sína á kappræðufundum. En fyrir þessar kosningar brá svo við, að Heimdallur var aldrei til viðtals um sameiginlega kappræðufundi. Af þeim orsök um fórust sameiginle.gir fundir allra pólitísku æskulýðsfélag- anna algerlega fyrir. Heimdellingar iétu þó til leiðast til kappræðna við Æsku lýðsfylkinguna, en eftir þann fund jókst tregða þeirra um allan helming. Þe.gar FUJ s-kor aði á Heimdall til kannræðna var ein-a svarið .er fékkst frá Heimdalli á þá leið, að félagið héfði „öðr-um hnöppum að hnenpa“ fyrir kosni.ngarnar. FUJ fannst þetta einkennilegt svar við áskoi'un um karmræð ur. En skýringin fannst í Morg unblaðinu þessa sömu daga. Ein mitt þessa daga auglýsti Heim dallur sem ákafast kvöldvökur sínar og dansleiki -fyrir lítinn sem ensna aðgangsevri. Sem sagt, Héimdallur mátti ekki vera -að bv{ að far-a í kannræð- ur, vegna bec;s að skemmt>tarf spmin var að ná hámarki. Sann aðist n-ú hað, s-em áður var vit- að, að Heinidal'n'- nv fyrst og fremst -skemmtiklúbþur. ir, er þeir hættu að stunda þau. KOSTNAÐURINN HINDRAR Það er talið draga mjög úr aðsókn að böðunum, að fólk á erfitt með að greiða kostn- aðinn við þau og dvölina í Hveragerði. Telur Sigurður, að ekki yrði nærri því hægt að taka á móti Öllum, sem koma vildu, ef tryggingarnar eða hið opmbera tæki veru- legan þátt í kostnaðinum. MiSnælyrsóíarfiug Framhald af 8. síðu. rösklega 393 smálesxir af vör- um og-um 20 smálestir af pósti. Hafa vöruflutningar aukizt um liðlega 5 smálestir, en póst- flutningar aftur á móti minnk- að -á sa-ma tíma um 30 smá- lestir. GRÆNLANDSFERÐIR. Grænlandsflu-g félagsins hafa verið alltíð það sem af er ár- inu, og hefur aðallega verið flogið til Bluie West flugvall- arins og Mestersvíkur. Á næst- unni eru ráðgerðar flugferðir til Mestersvíkur með Da-ni, sem þar munu vinna við blý- námurnar í sumar. Þá mun að líkindum einnig verða flogið til annarra staða á Grænlandi í suma-r fyrir danska aðila. Nýr smágoifvöllur í DAG kl. 2 verður opnað- ur nýr golfvöllur í Hljóm- skálagarðinum í Rey-kjavík. Golfvöllur þessi er hliðstæð- ur velli Litla golfsins við Klambratún, þ. e. a. s. hér er um að ræða smækkaða mynd af venjulegu golfi. Á golfvell- inum eru 18 brautir, eða tveim brautum fleira en hjá Litla golfinu. Allt að 50 manns geta leikið þarna í einu og verður að- gangseyrir fyrir fullorðna 5 kr„ en 3,50 fyrir börn. Völl- urinn verður opinn daglega Irá kl. 2—10. árþing Landssamfeands blandaSra kéra. 13. ÁRSÞING Landssam- bands blandaðra kóra var hal-d ið í Reykjavík, dagana 3. og 4. júlí s. 1. Hófst það með þvi, að formaður sambandsins, E. B. Malmquist, ræktunarráðu- nautur, setti þingið og bauð þingfulitrúa. söngstjóra og söngmálaráðsmenn velkomna til þings. Fyrsti þingforseti var skipaður Jón-as Tómásson tón skáld og annar þingforseti frú Sigurjóna Jakobsdóttir frá Ak- ureyri. en ritarar þeir Þor- steinn Sveinsson liéraðsdóms- lögmaður og Árni Pálsson bíla viðgerðarmaður. Til þings mættu þingfulltrúar frá flest- um kórum sambandsins. Enn fremur voru á þin-gi 6 söng- stjórar auk stjórnar sambands ins. Mörg mál voru til umræðu á þinginu. Formaður sam- bandsstjórnar rakti störf og framkvæmdir sambandsstjórn- ar á liðnu starfsári og lesnir voru reikningar sambandsins. Sambandsstjórn hafði á síð- asta starfsári lagt áherzlu á að st-yrkja söngkennslu sam- bandskóranna og náð var samn in-gum við ríkisútvarpið um flutning á söngda-gskrám frá hinum ý-msu sambandskórum. Formaður söngmálaráðs, dr. Victor Urbancic, flutti skýrslu um störf söngmálaráðs og gat um þaú störf, sem framund- an voru. Meðal þeirra mála, sem rædd voru á þin-ginu, má nefna fjárhagsá-ætlun sam- bandsins fyrir næsta ár, út- gáfustarfsemina, ríkisútvarpið, söngmót o. fl. Urðu umræður fjörugar um: mál þessi o-g tóku margir til máls. Samþykkt var að fela söng- málaráði áð-efna til útgáfu á bæklingi, ef fært þætti, til leiðbeiningar fyrir kórana við kennslu í nótnalestri, að tryggja útgáfu á nýju nótnalagahefti, eftir Jónas Tómasson, sem þeg ar er í prentun, næsta haust, að athuga, hvort ekki sé hægt að efna til söngmóts í Reykja vík næsta sumar í sambandi við væntanlegan 10 ára afmæl isfagnað hins íslenzka lýðveld is, 17. júní, að efna til hljóm leika í sambandi við mót þetta í nágrenni Reykjavíkur og halda áfram samningum við út varpið um flutning áagskrárat riða frá kórunum og móti þessu, ef það kæmist á, enda hefði ríkisútvarpið sýnt fullan skilning á þýðingu slíkrar sam vinnu. Formaður sambandsstjórnar var endurkjörinn E. B. Malm quist, ræktunarráðunautur, rit ari endurkjörinn, Steindór Björnsson frá Gröf, en gjald- keri, Árni Pálsson, bílaviðgerða maður. Varastjórn skipa: Gísli Guðmundsson, tollvörður, vara form., Stefán Halldórsson, vara ritari og Jón Alexandersson, varagjaldk. Mafik kominn affur fii London RÚSSNESKI sendiherrann í London, Jakob Malik, er kom inn þangað aftur. Hann var nýlega kallaður heim til Moskva til viðræðna, ásamt sendiherrum Rússa í Washington og París. LeirböBin Framhald af 8. síðu. FÓLK FRÁ ÝMSUM LÖNDUM. f sumar hafa íslendingar sótt böðin einvörðungu það sem af er. En áðnr liafa sótt j>au menn frá ýmsum lönd- um, t. d. Færeyjum, Dan- mörku, Finnlandi og Eng- landi. Og til Hvoragerðis komu í fyrra tveir Nýsjálend ingar, sem sögðu, að slík böð væru til í þeirra iandi, þar sem jarðhiti er mikill eins og hér. Leizt þeim vcl á böðin. LIGGJA í LEÐJUNNI. Sjúkiingarnar leggjast nið- ur í leirinn, er þeir fara í hað. Eru gerðar sérstakar þrær með lmédjúpri leðju. og hitinn hafður eins og þægi iea:t þykir og vogandi er, j>ví að menn jiola ekki eins mik- inn hita í leðjunni og í yatni. LÖMUNARSJÚKLINGUM HEILSUBÓT. Lömunarsjúklingar virðast að sögn Sigurðar einkum eiga mikið erindi í höðin. Margir hafa fcngið mikla hót meina sinna við að sækja þau, og sumir, sem farlama komu, hafa mátt teljast alheil SKIPAUTGCKÐ RIKISINS Esja vestur um land í hringferð hinn 17. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórshafnar á morgun og þriðjudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. Model- kvenkápur og dragtir Nýjasta Parísartízka. — Teknar fram í dag. Ódýri markaSurinn Templarasundi 3. Síldarsfúlkur vantar til Raufarhafnar. Góð vinnuskilyrði. Saltað inn- anhúss. Kauptrygging, fríar ferðir, gott húsnæði. Uppl. í síma 2298. GUNNAR ÍIALLDÓRSSON. mm Rafmagnsskömmfun vegna áriegs effirliis í varasföó Kl-. 9.30—11.00 10.45—12.15 11.00—12.30 12.30— 14.30 14.30— 16.30 11/7 Hverfi 2 3 4 12/7 Hverfi 4 5 13/7 Hverfi 4 5 1 2 3 14/7 Hverfi 5 1 2 3 4 15/7 Hverfi 1 2 3 4 5 16/7 Hverfi 2 3 4 5 1 17/7 Hevrfi 3 4 5 1 2 18/7 Hverfi' 4 5 1 Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. msmxm

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.