Alþýðublaðið - 11.07.1953, Síða 8

Alþýðublaðið - 11.07.1953, Síða 8
Aðalkröfur verkalýðssamtakanna um aukinn kaupmátt launa, fuila nýtingu allra atvinnu- toekja og samfellda atvinnu handa öllu vinnu færu fólki við þjóðnýt framleiðslustörf njóta , fyilsta stuðnimgs Aiþýðuflokksins. Verðlækkunarstefna alþýðusamtakanna er SM um launamönnum til beinna hagsbóta, jafná verzlunarfólki og opinberum starfsmönnum sem verkaíólkinu sjálfu. Þetta er farsæl leið út úr ógöngum dýrtíðarinnar. , i Aðalfundur norræna blaðamannasambandsins í LÍÚ í gær. Fjöimenni horði ár fsepr bár- hvalurinn var dreginn á land Erfitt að nýta hann á Vopnafirði, lýsið úr hausnum mun líklega tekið með því a'ð bora á hann gat, og láta það reona í ílát Fregn til Alþýðublaðsins VOPNAFIKÐI í gæt’,. ÞAÐ TÓKST Á FLÓÐINU í nótt að draga húrhvalinn á Iand. Var það gert með jarðýtu, en fjölmargir horfðu á, Komi að sjá skepnuna allúr sem vettlingi gátu valdið. Það var um hálftvöleytið,' ig er talið reynandi að sjóða: sem hvalnum var náð á land. Liggur hann nú í fjörunni, og ekkert hefur verið gert við — Ljósm. Sigurður Guðmundsson. %sf öllu heyí náð mpp víð Eyjafjörö serur norræna bfaðamannasam í Finnlandi næslu 1 ár AKUREYEI í gær. mikið var hirt af heyi í: Axel Grönvik aðalritstjóri kjörinn for- fyrradag í sveitunum hér við < .x « - \ i • Eyjaíjörð. Var bæði sætt mik-1 maður þess a aðalfundmum I gær ið af fullþurru heyi og flutt í [ AÐALFUNDUR norræna blaðamannasambandsins var baldinn í gær í fundarsal Landssambands íslenzkra úfvegs- manna í Hafnarhvoli. Forseti fundarins var kjörinn Skúii Skúla son ritstjóri, A fundinum voru rædd kjör blaðamannasamtakanna í öll- blaðamanna á Norðurlöndun- um öllum og hagsmunamál hlöður. Mun yfirleitt vera búið að þurrka allt hev, sem slegið var áður en þurrkurinn kom. Er það, sem slegið var fyrir rign- ingarnar orðið talsvert hrakið, en þó ekki stórkemmt. BR, hann enn þá, því að enginn veit hér með vissu á hvern hátt er hægt að nýta hann. SEYÐFIRÐINGAR VILDU EKKI IIVALINN. Símað var til Seyðisfjarðar og spurt um, hvort menn þar vildu ekki fá hann og bræða í síldarverksmiðjunni, en Seyð firðingar vildu ekki hvalinn. Þá var reynt á Raufarhöfn án árangurs, og ekki vildi Hval- stöðin í Hvalfirði heldur taka hann, af því að þar er enginn búrhvalur veiddur nú. spikið til að ná úr því lýsihu og leita svo að ambra í innýfl- unum. M. A. Ný fiskfegund veiðisl vlð ísland NÝLEGA veiddíst sérkenní- legur fiskur í þorskanet á 20 faðma dýpi út af Hólsá í Þykkvabæ. Það var ms. Reyn- ir frá Vestmannaeyjum, sern veiddi fiskinn. Fiskur þessi revndisi vera Blákarpi, en hann telzt til sæ~ karpa-ættarinnar, og hefur ekki fundizt áður hér við LYSIÐ TEKIÐ UR HAUSNUM En upplýsingar voru fengn- ar um það í Hvalfirði, hvernig' land. Fiskur þessi er frekar um löndunum. Valtýr Stefáns- heppilegast væri að nýta hval- j langvaxinn og getur orðið allt son ritstjóri flutti erindi um. inn, enda þótt sagt sé, að verð að 2 m. á lengd. Hann er ával- á búrhvalslýsi sé í lágu verði i blaðamennsku á tslandi. For- ! maður sambandsins næstu tvö • nú. Er samkvæmt þeim ráð- ! ár var kjörinn Axel Grönvik . leggingum ætlunin að bora gat ritstjóri frá Finnlandi, og verð ( á hausinn á hvalnum og muni ur aðalaðsetur sambandsins lýsið þá renna út sjálft. í þann tíma í Finnlandi. j hausnum eru allmargar tunn- Kveðjuhóf var haldið í gær ur af lýsi; sem kostnaðarlítið í þjóðleikhúskj allaranum, því er að ná á þennan hátt. Einn- 12 fulltrúar koma með GuIIfaxa til Reykjavíkur á morgun Á MORGUN koma með Gullfaxa 12 fulltiúar frá vinnu veitendasamtökum allra Norðurlandanna. Munu þessir menn sitja norrænt vinnuveitendaþing, sem haklið verður hér í Reykja vík í fyrsta sinn. ur um bolinn, kviðflatur og all ur þakinn nokkuð grófgerðu- hreistri. Fiskur þessi lifir helzt á grunnsævi og finnst einkum í Miðjarðarhafinu og hefur oft fundizt í norðanverðu Atlants hafi. j að um helmingur erlendu full- i trúanna fer heimleiðis í dag. 1 Hinir fara, eins og frá hefur . verið skýrt til Norðurlanda í | dag. Verða þeir, sem norður fara, á Akureyri í dag, en fara til Mývatns á morgun. Á mánu dag fara þeir svo suður, og 'verður snæddur kvöldverður í vinnuveitendasambandsins. Þingfundir verða haldnir 15. og líklega 17. 13., Vinnuveitendasamband ís-1 fulltrúanna með, svo að alls jamvinnuheimilinu Bifröst að verca þetta um 20 manns, sem Hreðavatni. Utan fara þeir svo koma hingað á vegum íslenzka me5 Heklu á þriðjudág. lemmíun í Képavogl SKEMMTUN verður hald í Alþýðuheimilinu að Kárs- nesbrant 21 í Kópavogi í kvöld, og eru allir stnðnings menn Guðmundar I. Guð- mundssonar við alþingiskosn ingarnar velkomnir. lands var ekki stofnað form- lega fyrr en árið 1934. Frá árinu 1938 hefur ís- lenzka Vinnuveitendasamband ið ætíð átt fulltrúa á norræn- j dagar.a um vinnuveitendaþingum, sem júlt. haldin hafa verið á hinum; Einnig munu gestirnir ferð- Norðurlöndunum til skiptis. j ast um landið til helztu staða þeim o fi. , *og ætlunin að leiðis 18. júlí BANSKA SAMBANDIÐ ELZT. Elzta vinnuveitendasamband|ReykJaiUnd^ hitaveituna ið á Norðurlöndum er í Dan- mörku, en það var stofnað ár- ið 1896. Norska sambandið var stofnað 1900, sænska samband ið - var stofnað 1902 og það finnska 1906. .... i FORMLEGT VINNUVEIT- ENDASAMBANÖ NORÐ- URLANDA ER EKKI TIL. Enn hefur ekki verið stofn- að formlega Vinnuveítenda- samband Norðurlanda, en fór- ustumenn samtakanna hittast samt árlega og ræða um þau mál, sem hæst bera hverju sinni. FORMENNIRNIR MEÐ í FÖRINNI. Fulltrúarnir, t sem hingað koma á sunnudaginn eru 3 frá hverju Norðurlandanna. Allir formennirnir eru með í för- inni. Eínnig eru konur sumra Gekk við 2 stafL er hann kom í leirhöðin Hveragerði5 en staflaust eftir 5 daga Siimir, sem komið hafa farlama, fóru alheilir þaðan MIKIL AÐSOKN er að Icirböðunúm í Hveragerði, að því er Sigurður Árnason, sem er forstöðumaður þeirra, tjáði biaðinu í víðtali í gær. Eru þar nú 35, sem sækja böð in daglega, en alls hafa sótt þau um 50, síðan þau voru opnuð um 20. júní í sumar. FÓLK FRÁ 9—80 ÁRA. Fólkið, sem sækir böðin er á öllum aldri, það yjigsta Ö ára og meðal þeirra, sem sótt hafa biiðin í vor, cr fólk um áttrætt. Fólkið sækir böðin yfirleitt að læknisráði. Nokkr ir læknar vísa til þéirra sjúk lingum, sem þeir telja, að hljóta muni nokkra bót meina sinna þar. Margir baðgest- anna eru á hressingarheimili Náttúrulækningafélags Is- Janils og auk þess er hótel í Hveragerði, sem sér þeim fyr ir dvalarstað. Þótt flestir sæki böSin eft- Reiðubúinn að greiða 400 pund íyrir miénæiursólarffug Farþegaflutningar Flugfélags íslands hafa aukizt um \2% á s. 1. ári GUNNFAXI, ein af flugvélum Flugfélags íslands fór í fyrradag í miðnætursólarflug með 26 manns úr ferðamanna- hópnum, sem hér er með M.s. Heklu á vegum Ferðaskrifstof is. ríkissins. Lagt var af stað kþ 11 um kvöldið og komið aftur kl. 2 um nóttina. Var veðrið svo gott, að ekki varð á betra kosiðT og hrifning farþeganna geysileg, jafnvel slík, að einn skozkur farþegi sagðist ekki mundu liafa séð eftir að greiða 400 sterl- ingspund fyrir slíka för! ______________________t Elogið var vestur yfir Snæ- fellsnes og síðan yfir Vest- fjarðakjálkann og norður yfir Horn og yfir heimskautsbaug- inn. Skafheiðríkt var og útsýn dásamleg. Síðan var flogið inn Húnaflóa og vestau Langjökuls niður Borgarfjörð og til Reykja víkur. » 12% AUKNING Á FARÞEGA FJÖLDA. Fvrstu sex mánuði þessa árs fluttu flugvélar flugfélags ís- lands 16 801 farþega, þar af 14 278 á innanlandsflugleiðum og 2523 milíi landa. Hefur far- þegarfjöldinn aukizt um 12%*' sé miðað við sama tímabil í fyrra. Mest hefnr aukningin orðið í millilandaflugi eða 42%. Þá fluttu flugvélar félagsins Framhaid á 7. slða. j ir læknisráði, kom þó einn aldraður maður austan frá Djúpavogi þrátt fyrir það, að læknir tekli þýðingarlaust fyrir hann að sækja þau. Hann er um sjötugt. Þegar hann kom fyrst í böðin fyrir 5 dögum gat liann ekkert gengið nema að styðja sig við tvo stafi. En í gær gat hann gengið staflaust í baðið og úr því. Framhald é 7, síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.