Alþýðublaðið - 24.09.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.09.1953, Blaðsíða 1
XXXIV. árgangar. Fimmtudagur 24. sept. 1953 207. tbL Reykvíkingar! Gerizt nú þegar fastir kaupendur að Alþýðublaðinu. Hringið í síma 4900. Fyrir kosningarnar var blaðið borið víða um bæinn og fékk alls staðar hinar ágætustu viðtökur. — LátiO ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki hverfa af heimilinu. Málsvari verkalýðsins á fyllsta rétt á sér á hverju, íslenzku heimili. Framsóknarflokkurinn álti kosf ásamvinnu við samsfarf við íhaldið. Mesíu heræfino-l w riðarfímum MESTU heræfingar á sjó. sem nokkru sinni hafa farið fram á friðartímum. standa nú yfir á vegum N.-Atlantslhafs- bandalagsdns. Ná æfingar þess- ar alia leið frá íslandi til Mar- okko. Um 300 skip, 1000 flug- vélar og % millj. manna taka þátt í æfingum þessum. í dag hefst nýr þáttur í aef- ingunum með því að 50 skipa- í lestir leggja úr höfn. Verða síð : an gerðar árásir á skip þesni. 1 Æfingarnar hér við land hefj- 'ast á morgun við Vestfirði. Dragnófabáfur tekinn i landhelgi. Vestmannaeyjum í gær. ÆGIR TÓK í dag dragnóta- bát að veiðum í landhelgi. Það var Erlingur I úr Vestm.eyjum. Dómur hefur gengið í máli þessu, og var skipstjórinn dæmdur í 4000 kr. sekt og afli og veiðarfæri gerð upptæk. b Fyrsfa spilakvöldi hjá áfijýöuflekknym j í HafnarfirÖi. \ s s s FYRSTA spilakvölö Al- s býðuflokksfélaganpa í \ Hafnarfirði á þessu hausti \ verður í kvöld í Alþýðu- S s IiúSinu við Strandgötu og S v hefst kl. 3,30. Talar þar s ' Hannibal Valdimarsson, for A maður Alþýðuflokksins. \ Spilakvöldin verða haldin \ reglulega í vetur, og verða ■ S veitt 1000 kr. verðlaun ■ S þeim, sem verða hlut- ^ S skörpust um áramót. Emn- ^ S ig verða veitt verðlaun \ ^ þeim, sem bera sigur úr \ ^ býtum á hverju spila- S J kvöldi. S S i S Spilakvöld þessi voru • S vinsæl skemmtun og f jöl'- ^ S sótt í fyrravetur og mun ^ S svo vafalaust verða enn. ^ SEru félagar hvattir til að \ ^ f jölmenna á þetta fyrsta s ^ spilakvöld híaustsins. s Í i Þorði ekki í minnihlufastjórn og lagði megináherzlu á að komasf hjá nýjum kosningum í haust íhaidió faldi viöræfur viS Alþýðuflokkinn um myndun þriggja fiokka sfjcrnar, aðeins fil fafar. Iþor$feinsmennr farn- ir að gefa út Fram- scknarbiaöið í Eyjum FYPmSTA tölublað Fram sóknarblaðsins í Vestmanna eyjum er nú komið út eftir að Helgi Ben. var rekinn sem ritstjóri þess. Hefur nú Trausti Eyjólfsson verzlun- armaður tekið við ritstjórn blaðsins. Segir hann í á varpi til lesenda, að hann muni sjá um itgáfu blaðs- ins a. m. k. um stundsr- sakir. Helga Ben. er þökkuð ritstjórn blaðsins mjög vel og sagt, að hann hafi aukið kaupendatölu blaðsins stór lega. Auk ávsrps og aug- lýsinga er í þessu fyrsta Framsóknarblaði eftir að Helgi var rekinn, ein g .'oin eftir Þorstein Víglu'ndsscn og nær hún um allt blaðið. Oruggur sigur jainaðarmanna í kosningunum i Danmörku ifyrradag Bæffu við sig þrettán þingsætum og nálega sextíu þús. atkvæðum Hossadeq ekki dæmd- ur ennþá. UTVARPIÐ í Teheran skýrði frá því í gær, að ekki væri rétt að réttarhöld hafi farið frani yf ir Mossadegh ennlþá. Hins veg- ar lægi það ljóst fyrir, að Mos- sadegh og fylgifiskar hans hefðu ætlað að kollvarþa hinni löglegu stjórn landsins og vit- að væri að samkvæmt lögurn landsins lægi dauðarefsing við slíku athæfi. FRAMSOKNARFLOKKURINN átti kost á sam-1 vinnu við Alþýðuflokkinn um stjórn landsins eftir, kosningarnar í sumar, en valdi áframhaldandi sam- starf við íiialdið með Ólaf Thors í forsæti í ríkisstjóm,! sem hefur andlit og eðli íhaldsins og alþýðan veit fyrir { fram, að á að þjóna hagsmunum og áhugamálum full- ] 'L _£ U| 1 trúa auðs og gróða. Alþýðuflokkurinn lýsti sig andvíg- L6ZI U! DlCnUlílyll an samstjórn með Framsóknarflokknum og Sjálfstæð-{ B | isflokknum, nema því aðeins, að slík stjórn væri mynd pf||f’ nyjfj j , { uð til þess eins að leysa stórmál eins og stjórnarskrár- •Jjl - - \ mál lýðveldisins, enda yrði jafnframt samið um nýja , , AIŒANESI i gær. __ i ... j , - ,, í NÓTT vildi það slys til, aS og rettlata kjordæmaskipun, en ihaldið hafði engan bóndinn að Ytri skógum í Kol áhuga á þeim málum og svaraði málaleitun Fram- bemsstáöaln-eppi, Ingvar Frí- sóknarflokksins um viðræður við Alþýðuflokkinn á þá mannsson, féll af hestbaki og leið, að þátttaka hans í ríkisstjórn væri þjóðhættuleg! j fengiðbheaabSnkme" ekki Þetta voru meginatriðin í ýt’ er lj'‘st heldur hann hef- arlegri ræðu, sem Hannibal ur fenglð llana fynr byltul,a eða vegna hennar. Ingvar heitinn var að komái úr Mýrdalsrétt ásamt nokkr- um öðrum mönnum. Var hanpi kominn niður nndir Kolbeins- staði er slysið vildi til. Hanm var þegar fluttur að Kolbeins- stöðum og læknir sóttur þang- að. Síðar um nóttina var hanrti fluttur í sjúkrabifreið tili sjúkrahússins á Akranesi, eni lézt skömmu eftir að hanm kom þangað. H. SV. f Fundur í Eyjum um iih ÞEGAR Alþýðublaðið fór í prentun, stóð yfir örlagaríkur bæjarstjórnarfundur í Vest- mannaeyjum, þar sem taka átti ákvörðun um, hvort selja ætti togarann Eliiðaey til Hafnarfjarðar. Frétti blaðið, áð fjölcli áheyrcnda væri á fundinum, og hiti mikiil út af þessu máJi. Kommúnisfar haida áfram að fapa atkvæðum. Valdimarsson. formaður Al- þýðuflokksins, flutti á fundi Alþýðuflokksfélags Reykiavík- ur í fyrrakvöld, þar sem hann svaraði spurningunni: „Hvað gerðist fyrir stjórnarmyndun- ina?“ Rakti hann har viðræður Aliþýðuflokksins og Framsókn- arflokksins eftir kosningarnar í sumar og aðdragandann að myndun núverandi ríkisstjórn ar. FRUMKVÆÐI STEINGRÍMS hálfu Alþýðuflokksins Hanni- bal Valdimarsson, Gylfi Þ. Gíslason og Haraidur Guð- Frh. á 7. síðu. Steingrímur Steinþórsson, fyrrverandi forsætisráðherra, hafði forustu um viðræður JAFNAÐARMENN í Danmöiku unnu öruggan sigur í þessar Tóku þátt i þeim af þingkosningunum í fyrradag. Bættu þeir við sig 13 þingsæt- um og 58.531 atkvæði og hlutu alls 895.038 atkvæði. Hafa þeir nú 74 þingsæti. Róttæki flokkuriim tapaði um 10000 atkvæð- um, en bætti við sig einu þingsæti og hefur nú 14. Vins#i menn hlutu 42 þing-* sæti, sem er 9 sæta auking. Jókst atkvæðatala þeirra urn 43 079. íhaldsmenn hlutu 30 sæti, bættu við sig 4 og 7761 atkvæð um. Réttarsambandið tapaði 3 sætum og 41 087 atkvæðum. Þýzki minnihlutinn fékk einn mann kjörinn. Víðtækf verkfall FJÓRAR milljónir verka- manna á Ítalíu gera sólar- hrings verkfall í dag til að fylgja eftir kröfum sínum umi kjarabætur. Standa öll verka- lýðssambönd landsins að verk- falli þessu, Varnarmálanefnd helur sagt a Keflavíkurflugvöllur heyrir ekki lengur undir íslenzkan dómsmálaráð- herra. og félagsmólaráðherra. i KOMMUNISTAR TAPA STÖÐUGT Kommúnistar töpuðu nú 5134 atkvæðum, þótt þeir héldu þingmannatölu sinni. Hefur fylgi þeirra hrakað jafnt Frh. á 7. síðu. FRETZT hefur, að varnar- málanefnd liafi skrifað utan- ríkisráðherra bréf og sagt af sér störfum. Nefndina skip- uðu Hans G. Andersen þjóð- réttarfræðingur formaður, Guðmundur I. Guðmundsson bæjarfógeti í Hafnarfirði og Agnar Kofoed Hansen flug- vallastjóri. Samkvæmt stjórnarsáttmál anum á að endurskipuleggja öll þau mál, er snerta stjórn Keflavíkurflugvallar. Þannig eifa dómsmál og félagsmái þessa svæðis ekki lengur að heyra undir embætti dóms- málaráðherra og félagsmála- ráðherra, heldur beint undir utanríkisráðherra. — Mun standa til, a'ð gera Keflavíkur flugvöll að sérstöku lögsagn- arumdæmi og setja þar nýjá embættismenn með umboði lögreglustjóra. Ekki verðuí þeirri skipan þó komið á fyrir en alþingi hefsir tekið til starfa, því að til þess þar£ nýja iagasetningu. i í utanríkisráðuneytintt munu varnarmálin og önnur mál Keflavíkui flugvallaj* Frh. á 7. síðu. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.