Alþýðublaðið - 01.10.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.10.1953, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 1. október 1953 ALÞÝÐUBLAÐIO MINNINGARORÐ Hannes Guðlaugsson múrari ÞAÐ lætur að líkum, að ég heí kynnzt á ævinni ag verið samferða möng.u ágætisfólki, skoðanabræðrunl, andstæðingi- lim,; samstarfsmönnum og kon 'um. Allt þetta fólk hefur skilið "eftir einhverja minningu í und •irvitund minni; flestar eru minningamar góðar og marg- ar ljúfar, þótt þær láti lítið á sér kræla hversdagslega. Þegar ]át samferðamanns berst ó- vænt. streyma minningarnar fram í stríðum straiunum og með því meiri þunga og hraða, sem hinn látni hefur átt meiri ítök í undirvitund manns. vann löngum öðrum fyrir lítið og var örsnauður, þegar hann kom til Reykjavikur, þá fúT- þroska maður. Með dugnaði, elju og sparsemi. tókst honum brátt að verða bjargólna eftir að hann kom tii horgarinnar,' og var orðinn efnalega sjáit’ stæður og veitandi. þegar hann lézt. Hannes var fél'agsmaður i ' Múraraféiagi Reykjavíkur. — Hann unr.i félagi sínu og vár trúr félag-maður. Hannes var vsrkalýðssinni. Hann skildi baráttu og stríð aibýðunnar t:l hlítar og hafði djúpa samúð með þe'm. sem minni máttar voru og höfðu orð:ð undir í lífs grinvísur, báráttun'ni. Hannes var því vinst.risíhr.aSur í stióv’nmála- skoðunum og hnsigðist að HMiliMMiiiimiliBEB ' ar tækifæris- og Þegar mér bárust fregnir um sem hann hé’t litt á" lofti, og lát Hannesar Guðlaugssonar hafa þær flestar glatazt. Hann múrara, fann ég 'þegar, að var ijóðelskúr og íróðleiksfús,! stefnu sameignarmanna. höggvið var skarð í hóp sam- las mikið og sérstaklega Ijóð ig24 Hannes eft ferðamannanna, an þe^ ao eg enda kunni hann kynstur af . , ■ . ■ • r' e; áttaði mig strax á því, hversu ljóðum og vísum. |irllfandl konu Sinnl- fra Slgnðl vandfyllt það skarð er. Síðan Hannes Guðlaugsson var hefu' mér orðið það æ ljósara jjtill meðalm.aður á vöxt, ekki með hverjum liðnum degi, að gil(iur. en vel limaður og bar skarð Hannesar verður aldrei sig vel. Hann vir kvikur í fyllt i lífi mínu og að ég sakna hreyfingum og hvatur í spori, hans því meir, sem lengra líð- . enda göngumaður ur. vo^ trSin^hann margíróður’ ‘ .#ttinf’ ,lang' , ^kki' ba7na""áuðiö.'' en“Hannes _ ” minnugur og lettur i svorum.' gekk b5rnum frú sigríðar í, föðurstað og rækti föourskvld Bjarnadóttur, sem þá var fá- tæk ekkja. er átti þrjú börn á lífi. Hjónaband þeirra Sigríðar var mjög íarsæit. Kvnni þeirra hófust, þegar þau bæði voru komin á manndómsár. Þau _ ------ agætur' bundust sterkum tryggða- og æsku ov £ Vf g f V1- a " ! vináttuböndum-. Þeim varð æsKu og margfroður. isvísurnar hans. Þegar . vinnumennskunni urnar við bau á bann yfirlætis- lausa og trausta hátt, sem ein- kenndi allt líf og starf hans. Hannes Guðlaugsson var að rétta kunningjum sínum og vinum hjálparhönd. Á lífsleið- inni eignaðist hann marga var nokkuð eldri en ég. Ég leit Hannes i-ar söngmaður góður Þegar upp til þessa glaðværa og kvæðamaöUr. Hann skrif- °g gáfaða félaga. sem hafði aði fagra 0g setta rithönd. | jafnan á hraðbergi spaug og j Verkmaður var hann ágæt- velkveðnar vísur eftir sig og ur> enda vann hann jafnan aðra. Síðar vorum við saman í með gleði off söng e3a kvað oft vinnumenhsku í tvö ár, þáiVÍð vinnu, Hann var vinavand hammg.iunnar harn. Sistaru" komnir af barnsaldri. Þar liS-_ Ur og vinfastur. Hannes var andl; sihugsandi og siglaður, um við saman súrt og sætt eins mikill alvörumaður í innsta avallt boðmn og^ bumn tiljiess og gengur. F.rá þeim árum man ' eðli sinu og sihUgsandi um " ég nú fátt annað en Ijóðin, sem vandamál lífsins. Hann var Œíannés kenndi mér og kerskn- enginn aðdóandi kirkju og , klerkdóms. en það leiddi hann kunmngia. sem hann skemmti ekki út á villigötur bölsýnis og gladdl með froðlelk smum’ lauk. skildust leiðir um hríð, | eða vonleysis. Hann trúði á haSmælsku g'aðhfdl' vam: en siðustu 23 árin vorum við guð d aiheims geimi og guð í in®an var honum hliðhod til nábúar í henni Reykjavík. sfálfuxn sér. Á síðari árum.|hinztu stundar- helstnðið var Hannes Guðlaugsson var | hneigðist hann að Hýalisma og ^ki langvinnt, e» honum mun fæddur í Þórðarkoti í Selvogi kenningum Helga Péturss. .hafa verið ljost, a vsrju or, 17. marz 1888. Hann var sonur Framan af ævinni var Hann -°g tok. ann Í?V1 me la nacar’ Gtuðlaugs Hannessonar, bónda'es vinnumaður í sveit og stund ge 1 ins rftt; ata nlanns- ann lezt 7. luli s.l. * Um leið og ég kveð Hannes Guðlaugsson. æskuvin minn í Þórðarkoti og síðar í Gerða- koti í Ölfusi, og konu hans, G.uðrúnar Guðmundsdóttur. Hannes var elztur tíu svs.tkina. aði útróðra á vetrum og var stundum á skútum á sumrin. Hannes var tregfiskinn á hand færi. og hefur það löngum þótt Þau Guðlaugur og Guðrún, brenna við um gáfaða menn, voru bæði gáfuð og sæmdar- hjón í hvívetna, en alltaf blá- fátæk. Hannes þurfti því ekki langt. að seilast eftir góðum gáíurn. enda var hann gátaður vel. Guðrún var niðji Skáld- Rósu. en þeirri æ»tt hef.ur hag- mælskan löngum fylgt. Hann- es var vel. hagmæltur. en fór dult með það. Hann or'ti ágæt- að þeim guia hafi ekki líkað af beim lyktin. Á miðjurn aldri íluttist Hannes austan úr Ölf- usi til Reykjavíkur. Hann stundaði fyr.st hvers konar störf, en hóf síðan nmraranára og stundaði þá iðn síðan til dauðadags. Hannes Guðlaugsspn fékk örbirgðina í vöggugjöf. Hann og samferðamann í meira en fióra áratugi. þakka ég honum allar gleðistundirnar. kvæðin oa vísurnar. Fvrr á döaum var lióðást og kimni Hannesar stundum einu vörðurnar. sem vísuðu veginn íram á ]eið út úr örbirgð, þrældómi og umkomu. levci. Ég bakka honum réttláta gagnrýni á ríkjandi máttar- fFrh. á 7. síðu.i . .Ðagsíofusett Borðstofusett Svefnsófar Nýjar gerðir af áklæði. ...... — . ._.■ _ -- I Z . .. —w . ■■ - -t; Húsgagnaverzlun Áxels Eyjólfssonar . . Grettisgötu 6. Sími 80117. Áuglýsing nt. 3 1953 frá Innflufnings- og gjaldeyris- deild fjárhagsróðSe Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept- ember 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmfunarseðlum, er gildi frá 1. október 1953. Nefnist hann „FJÓRÐI SKÖMMTUN- ARSEÐILL 1953“, prentaður -á hvítan, pappír með rauðum og svörtum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 16—20 (báðir meðtaldir) gildi íyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 31. desember 1953. / REITIRNIR: SMJÖR gildi 'nvor um sig fyrir 500 grömmum af smjöri (einnig böggla- smjori). Reitir þésSir gilda til og með 31. desember 1953. Eins og áður hefur verið auglýst, er verðið á böggla- smjör greitt jafnt niður og mjólkur- og rjóiriabússmjör. „FJÓRÐI SKÖMMTUNARSEÐILL 1953“ afhendist aðeins gegn því að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af ÞRIÐJA SKÖMMTUNARSEÐILL 1953“ með árituðu nafni og heimilisfangi, sv0 og fæðingardegi og ár-i, ei-ns og form hans segir til um. Reykjavík, 30. september 1953. Innflutnings- og gjaldeyrisnefnd fjárhagsráðs iu]Kni]ij!uuiniiiiiinin[piijii)i!iiiiii]iiiiiii{iifi!iiiiii!iii!nf!iDRiniiii)iiij!Í!!]iiiiiii!|ipniiiiinn!iii)in!iS)niinnH!uuiiiii!niiiuíiitniiiiiiiiiuiiiuiiiiiu!iiiniuiii]iiii!iuiiiH]HniiiiBÉsni æksiaikipf Þeir samlagsmenn, sem réttfcida njóta í Sjúkrasam lagi Reykjavíkur og óska að skipta um lækna frá næstu áramótum, snúi sér til skrifstoíu samlagsins, Tryggva- götu 28, til loka þessa mánaðar, enda liggur þar frammi listi yfir lækna þá, sem valið.er um. Læknaskipti geta því aðeins farið fram, að sam- lagsmaður sýni samlagsbók sína og bækur beggja, ef um hjón er að ræða, enda verða þau að hafa sömu lækna. ■ . Reykjavík 1. okt. 1.953. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. mwmimoiMiuiJiiuiifflimiiinigiiiiaMiiiiiiiíiuiiiiimiiiniiiiiriiiiniHmMHiiiiiimiiiiiiimiiuiiiiiiiiíiiiiiiimiuiiiiiiiiiHiiiiffiiiíiiiiiiiiiiii'iiiiiiipjafflTiii Höfum til sölu 1! n SILDAR & FISKIMJOLSVERKSMIÐJAN H.F. KLETTI wmmmmmmmmmmmmmmmaammmmmKmmmmmrnmmmmmm- óskar eftir einhvers konar léííri atvm-nu. Vanur verzlunarstörfum. í . ' UPPLÝSINGAR í síma 80754 Hukkan 10—12 fyrir hád. ! i mmmtiMmámmmsmmm í NYKOM.IÐ Sauma föt efíir máli á drengi og unglinga. Verðið mjög hagstætt. Anoersen og 30!Dergs Laúgávegi 118, III. hæS. Sími 7413.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.