Alþýðublaðið - 07.10.1953, Síða 6

Alþýðublaðið - 07.10.1953, Síða 6
ð ALÞÝÐUBLABIÐ Miðvikudagur 7. okíóber 1953. • • HnVCWsmBEBBB as vitlausa hátt. En flest’r j Og enda þótt því væri sem sagt j Hinn glæsilegi og töfrandi Br: Álfur OrSbeagila: HH) DULDA ATKVÆÐI Purðulegur atburður gerðist á öðrum starfsdegi alþingis ís- lendinga, er kjósa skyldi menri í fjárhagsnefnd. Kommúnist- iim bættist dularfuht atkvæði við leyniiega atkváeðagreiðslu; vissu þingmenn ekki í fyrstu sitt rjúkandi ráð, þár. sem þeim var ekki kunnugt um, að á meðal þeirra væri neinn arf- taki Houdines sáluga, er leikið gæti þá list, að smokka sér úr handjárnum þegjandi og hljóðalaust. Fór svo að Einar Olgeirsson, sem alltaf trúir á Olaf Thors sem manna líkleg- astan til að gera hina ótrúleg- ustu hluti, þegar kommúnistar eru annars vegar, — hefur og kannske þózt eiga einhverja línuspottahönk upp í bakið á honum síðan síðast, — gat ekki á sér setið, að ljósta þessu upp í fögnuði sínum, en Ólafur brást að vonum ilia við siíku taktleysi; tók á þeim stóra sín-- ,nm og krafist þess í nafni al- mennra mannréttinda, að kosn ingin væri endurtekm; urðu fieiri og til að styðja það mál og fannst að lokum sú skýring á þessu dularfulla.fyrirbæri, að einhver myndi sá í hópi hinna virðulegu alþingism-anna. sem í grandaieysi hefði hlaupið yfir það tiltölulega ómerkilega stig almennrar baraáskóíafræðslu; að læra að þekkia ..A frá B. Á þeim forsendum var kosvúigin í nefndina. síða-n endu-‘akin: kom þá : liós, eins og vif' mátti búast, að forsendur h assar höfðu við rök að styðjasf. þar eð sá, sam áður hafði villzt á Ainu og Binu, lagði ekki í þá braut aftur að greina þá stafi í sundur, en merkti bess í stað við þann stafinn, sem hann bóttist nokkurn veginn viss uir. að hvorki væri A né' R, •— og merkti því við C-iS! Með dómsúrskurði þessum , og framkvæmd hans er því sannað og viðurkennt, að ein- hver af þeim, sem nú eiga sæti á þingi, þekki ekki hina fyrstu tvo stafi staírófsins, — hvern- ig svo sem þekk.ir.gu hans er háttað varðandi afganginn. Sennilega er eklti heldur ne'rt-t ákvæði í stjórn arskránni, er geri þá ósanngiörnu kröfii iil bingmanna. Áður hefur og margsinms komið frarn, að sumir beirra gætu ekki greint •svart frá hvítu, og hefur varið láf.ið afskiptalaust. En hins veg ar verður enn ekki séð, hver á- hrif þetta með stafrófsþekking una. •— eða öllu heldur van- bekkinguna, ;— kann að hafa á afgreiðslu frumvarpsins um fendurskoðun fræðsíulaganna .— og stofnun akademíunnar. Df. Alfur Orðitensrils. krakkarnir, leiksystkini mín, vissu betur en ég, og þeim varð ég að hlýða. Og ég lét þetta eftir þeínr aftur og aftur, dag eftir dag og oft á dag, heldur heldur haldið að mér en hitt fagri hugmyndaheimur barns- í bernsku að hlýða á presta þá hafði það ekki þau áhrif á mig, sem til var ætlazt, því síðan ég var krakki hef ég aldrei ótil- en verða mér til skammar með neydd hlustað á prédikun úr að mótmæla í fáfræði minni, að barnsfæðingin færi fram á þennan’hátt. Það væri synd að segja að kvæði mín hefðu vakið nokkra sérstaka athygli, þegar ég var á áttunda árinu. Til þess voru þau of lík sálmunum, sem lesn ir voru og sungnir yíir okkur í sunnudagaskólanum, og lestr- unum, sem lesnir voru upp ú * guðsorðabókunum á súnnudög- um. Og postillan hennar préáikunar stóli. Stundum, þegar stjúpi minn hafði verið við skál daginn áð- ur, þá var þolinmæðin han.; ©kki meiri en það, að ég var ekki búin að lesa nema eina eða í mesta lagi tvær síður, þeg ar hann stöðvaði mig í lestrin um og frábað sér „þennan vað ins verður hvort sem er aldrei skapaður af mannahöndum. Og rétt í því að ég var búin að eignast svolítinn, vinalegan leikkrók, þá átti nú að fara að rífa hann niður fyrir mér. í þétta skipti fannst mér allt svo þunglamalegt og þunglynd. (islegt við flutningana. Úr hús- inu við Gamla Eyjar-veginn kveið ég ekki að fyrir að flytja á sfrium tíma. Það var „dann- aða ;velstandsfólkið“, sem bezt var að vera sem allra lengst frá, að ekki sé talað um bandprjón al. Ekki of mikið þótt maður fengi frið efnn einasta dag í inn fræga og allt það; en nú viku“. Og svo fleygði hann sér jygndi allt öðru máli. Hérna svo órýmilega upp í rúmflestið t hafði ég Hönnu litlu og kenns'u mömmu minnar, það var nú að amma mátti láta sér nægja konuna góðu og marga, marga ekki heiglum hent að endast að sitja á hörðum tréstól, með- (krakka, sem mér féll svo ó- til þess að hlusta á hana lesa an hún stóð við hjá okkur. Og sköp vel við. Og hér hafði ég upp úr henni álnarlanga kafla, þar með var nú sunnudagurinn komið mér svo vel. Krakkarnir hvern á fætur öðrum. Hún var j eyðilagur og friðurinn úti bæði j litu upp til mín; hér var ég tek stundum allt að þremur tímum fyrir stjúpa mínum og öllum in fram yfir þá flesta, látin fara að komast fram úr einum ein- á heimilinu, því amma skamm- með kvæði eins og til dæmis asta lestri. S'em betur fór var aði hann bíóðugum skömmun- I „Vorið er komið“, og krakkarn aldrei lesinn húslestur hjá J um, og það þoldi hann ekki og ir hlýddu á mig í hrifningu. mér nema þegar amma var í flýði burt. Mér er nær að . Vesalings Hanna. Það var heimsókn. En þá varð ég líka halda að hann hafi oftast, þeg ( nefnilega svo með hana. að hún að lesa mílulanga kafla fyrir j ar þannig stóð á, farið beinustu gat ekki lesið reiprennandi. Það var gömul kona á fátækraheim ilinu, sem las fyrir Hönnu litlu þær upp úr postillunni. Það leið til einhvers drykkjubróð- var á henni gamaldags let- urins, enda þótt amma mín hafi ur, gotneskt letur hét það, og víst áreiðanlega sízt til þess ætl ’ lexíurnar svo oft, að Hanna ekki flýtti það fyrir. j ast. En ég notaði oftast tæki- litla kunni þær utan að án þess , , . ! færið og læddist út. Krakkar'n-' að þekkja bókstafina. Hvort Oft var eg mnilega þakklat -r voru fyrir löngu farnir að; hún hefur nokkurn tíma orðið honum ^ stjupa mmum, enda 2ej,jja sár 0g £g sióst í hópinn. j vel læs, það fékk ég aldrei að Þ°tt mer væn aldrei neitt um þótt hann gefið og lærði aldrei að þykja vænt um hann, þegar hann hafði ekki lengur þolin- mæði til þess að hlusta á lest- urinn, greip fram í fyrir mér og sagði, að nú væri víst nóg komið. Fyrst í stað settist hann hjá ömmu á rúmstokkinn og hlustaði með athygli á þrjár Oft náði ég mér í brauð-. vita. skorpu og læddist burt með j Hún var farin að verða svo hana og svo langt, að ég heyrði heilslulítil, hún mamma, og svc ekki þótt á mig væri kaiíað til, var hún oftast í vondu skapi og miðdegisverðar. . . sjálfri sér einhvern veginn ó- nóg. Þegar hún var heima, þá sat hún næstum alltaf eða lá og • hvíldi sig eða þá að hún mas- Gleðin yfir minni heitelsk- uðu, nýju kennslukonu og aði vig nágrannakonu okkar, Hönnu litlu varð ekki langæ. j gem átti fjögur börn; þar af eða fjórar fyrstu síðursar, og Sólin brenndi og sveið svo ^ voru tvo fávitar En þeir verða spennti meira að segja greipar heitt, að skurðgrafarimaður! bráðum sóttir og það verður eins og amma mín. Mamma , nokkur missti þolmmæðina, og: géð fyrir þeim annars staðar; sofnaði næstum þvi alltaf und átta ara gamall telpuhnokkx og gagði hún q þá vergUr loksins ir lestrinum; hún var alltaf , móðir hennar máttu gera svo eing Qa heimiii hjá mér' bætti svo þreytt. Hún var heldur j vel að skipta um bólfestu — ' ö ekki trúuð kona, hún mamma einu sinni enn. mín, í þess orðs eiginlegu mer-k j Aldrei kveið ég eins fyrir að ingu, en hún bar, eins og amma flytja mig eins og í þetta skipti. mín, rnikla virðingu fyrir „guðs S Og þó sveið mig oftast, þegar orði“. jvið vorum að flytja úr einum Það stendur svo margt í ’ stað í annan; en hér haf ði ég i ( stað biblíunni, sem stílað er til þess eignazt svo góða vini og leik- að gera öreigakonurnar ánægð j félaga, og ég átti svolítið skot ari með tilveruna. Guð hefur til þess að leika mér í einu stofu líka andstyggð á drykkjuskap horninu, því vitanlega gat hvað og mikillæti og drambsemi. og j mig snerti aldrei orðijð um það hans hefur líka vanþóknun á vinnuveitericíum, sem kreista svitann út úr þeim, sem hjá þeim vinna. En oft heyrði ég mömmu og ömm;i cegja: „Hv-.ð er að heyra þetta? 3á, sem eitt hvað veit og kanxi og getur. hann á að sýna bað í verkinu en ekki með því einu að tala og þvaðra, þó aldrei sé nema í pré'dikunarstól. Ekki bara tala og tala og lofa gulli og grænum skógum og spá þung- um refsingum, sem hann veit ekkert um hvort bei.tt verður eða ekki“. Samt fannst nú ömmu, að manni bæri að fara í kirkju og hlusta á prestinn á sunnudögum, því að því var hun vön frá bamæsku. Og mömmu fannst að stúlkan henn ar gæti ekki nema gott af því haft „að sitja í andágt undir guðsorði í staðinn fyrir að Ijón ast allan guðs langan daginn með alls konar slæpingjalýð". að ræða að ég eignaSist brúðu hús með húsgögnum og borð- búnaði eins og ég sá stundum í hjá herragörðum eða fyrir framan sumarbúsfaði ríka fólks ins. Ég varð að láta mér nægja grófa spýtu, sem ég hafði fund ið á víðavangi og tekið trausta taka, og undir spýtunni tildr- aði ég nokkrum steinum til þess að hún væri í hæfilegri hæð, þegar ég sat fyrir fram- an hana flötum beinum, og svo raðaði ég á hana blikkdós um, kaffikrúsarbrotum, heilum og hólfbrotnum glösum og flöskum og þess háttar dóti. Það kannast víst flestir við „stbfur“ af þessu tagi; þær eru algengar og mjög vinsælar. Ég er ekki viss um, að fullkomnu eftirlíkingarnar af húsum, sem ríku krakkarnir léku sér með, skipi veglegra sæti í hugum þeirra en dósirnar og glerbrot- in í endurminningu minni. Ðrá'YlðáerSlr. Fljót og góS afgreiSsla. GUÐL. GÍSLASOKc Lacgavegl S3, sími 81218. hún við sigri hrósandi. En það kom enginn til þess að sækja vesalingana, meðan við bjuggu við Hólmstað. Aumingjarnir voru fimm ára og átta ára gaml ir. Hvorugur þeirra gat talað. Þegar þeir gengu þá riðuðu þeir á fótunum eins og nýfædd ir kálfar, og þegar þeir reyndu að hlaupa, þá siettusþ höfuðin á þeim fram og aftur. Ég þreytt ist aldrei af að horfa á þá, fyrst í stað, en svo tók nýi skólinn hug minn allan; enda vóru ves alingarnir líka ósköp þreytarrii til lengdar. Þegar^ég var að leika mér í leikkróknum mínum og það voru kannske krakkar hjá mér og það fór svo vel um okkur, þá komu þeir oftast slangrandi þangað. Þeir stálust alltaf út, fengu' aldrei leyfi til þess að fara neitt. Aldrei nokkurn tíma sá ég mömmu þeirra fara með þau út að ganga. Sá hana aldrei hafa af þeim nokkur afskipti önnur en þau að sækja þá til okkar, og þá gengu þessi ósköp á fyrir henni. Hún særkti og kallaði á þá, skammaði litlu angana og þegar þeir ekki vildu koma sjálfir og viljugir, þá teygðu hún sig eftir þeim inn í krókinn til okkar. Og þá hvein í litlu greyjunum, og ein kennilega, að ekki var neinu Smurt feraufl atí snittur. NestisDaklcaf. Ódýrast og bezt. Vic- j aamlegast pantiS meS| fyrirvars. HATBABINN Lækjargðtra I. Sími 80349. ! Samúðwtorf Slysavarnafélags fslanás kaupa flestir. Fást fcjá slysavarnadeildum sm laná allt. 1 Rvík { hann- yrðaverzloninni, Banka- stræti 8, Verzl. Gunnþór- unnar Halldórsd. og skril- itofu íélagsins, Grófin 1. Afgreidd I síma 4897. — Heitið i slysavarnafélagíS. ÞaS bregst ekki. Nýía sencSl- feilastöðin h.f. heíur afgreiSslu 1 Bæjai- bílastöðiimi í Aðalstrsetí 16. Opið 7.50—22. A sunnudögum 10—18. — Simi 1395. | : MlhhlnjgarsDÍöIH • Barnaspitalasjóðs Hringsiaá ! eru sfgreidd í Hannyrða- ; verzl. Refill, Aðalstræti 18 I (áður verzl. Aug. SvenÉ- : aen), í Verzluninni Victor, ■ Laugavegi 33, Holts-Æpé- • teki, Langholtsvegi 84, á Verzl. Álfabrekku við Su®- : urlandsbraut, og • búð, Snorrabraut 61. Og •■ ] »1 ýmsum etærðuœ : bænum, úíverfum bæj-1 ; arina og fyrir utaa bæ-| l inn til sölu. ■— Höfum f : einnig til sölu jaxðir, I vélbáta, bifreíðir ■ verðbréf. B : Mýja fastelgnaial&a, • Bankastræti 7. ] S'ími 1518. a «r*cTa fiBB bo B B acr *s «Tb n éliirVBmnDQS^raSSKBI M B Minnln'iíarsDlöId ■ ■ Jvalarheimilis aldraðra sjó-] manna fást 4 eftirtö'dum • stööum í Reykjjvík; Skrií- 5 stofu sjómannadagsráðs, : Grófin 1 (gengið tnn frá ■ Tryggvagötu) áhni 82075, ■ skrifstofu Sjómannafélag* Reykjavíkur, Hverfisgöí- ■ 8—10, Veiðarfæraverzlunii! S Verðandi, Mj óIkurfélagshúi-: inn, Guðmundur Andrássou “ gullsmiöur, Laugavegi SO, ■ V erzluninni Laugateigur,: Laugateigi 24, tóbaksverziun ■ inni Boston, Laugaveg 8S ■ og Nesbúðinni, Nesvegi 89.: í Hafnarfirði hjá V. LongJ , m •ÍKBIEH B B B B Bll IBBIBBB IBB B.B B B B B.B. B B.dJMLÍð

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.