Alþýðublaðið - 17.10.1953, Blaðsíða 7
Laugaidagur 17. október 1953
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
T
Frjósamur eyjaheimur
Framhald al 4. síðu.
heiðingjar, sjóræningjar, hausa
veiðarar og mannælur.
MARGBREYTILEGT LAND.
Indónesáa er því marghreyti
legt land. Þar er hægt að finna
öll menningarstig, austræna og
vestræna hániienningu i borg-
unum, mótaða a'f tækni og vél-
menningu nútímans, fr#.n-
stæða en farsæla alþýðumenn-
ingu hjá hinu friðsama akur-
yrkjufólki í sveitunum, sem sé
meginþorri íbúanna. og villi-
mennsku steinaldarinar á af-
skekktustu stöðum frumskóga
og útkiálka.
Trúarbrögðin eru mörg og
margvísleg. Þar Æinnst bæði
kristið og heiðið fólk aif ýms-
um tegundum, en megiHþorri í-
búanna, eða níu tíundu hlutar.
eru þó múhameðstrúar. Islam
hefur þó ekki náð eins sterk-
um tökuím í Indónesiú og öðr-
um löndum múhameðstrúar-
manna.
SEXTÍU TUNGUMÁL.
Þjcðernið er margbreytt. í
Indónes'íu eru töluð að minnsta
kosti sextíu tungumál, og að
minnsta kosti tuttugu þeirra
eru ritmál með sérstökum bók-
menntum. Það getur bví crðið
erfitt fyrir aðalþjóðina að
halda þessu mikla og . sundur-
leit-a ríki sa-man. Þ-ess b-er bó
að geta, að hin malajísku mál,
sem meginb-orri íbúanna talar,
eru náskyld innbyrðis og jav-
arú'kan vinnur stöðugt á á
kostnað hinna málanna.
MIIvIL STÉTTASKIPTING.
Stéttaskipting er mikil í
Indónesíu og fátæiktin tilfinn-
anleg víða, en þó eru lSfskjör
manna í Indónesíu miklu betri
en víðast á meginlandi Asíu.
Benda -má á. að um helmingur
af íbúum ríkisins er læs og skri.f
andi. Er það há tíala; ef miðað
er við I.ndíand og Vestur Asíu.
Flokkaclrættir eru mildir í
Ind-ónesíu. Borgaraifí-oikkarnir
hafa þó meirihluta og ráða
mestu. Só-íaldemókratar h-aifa
mikið fvlgi og taÞverð áferif.
Kommúni-'tai’ eru f'áir. -en hafa
látið m'kið t'M s'« taka. Róstu-
samt hefur v?r:ð í landinu und
anfarið. en bo”gar*?tif!okkatnir
hafa samt haldið völdunum.
STÓRVELDI í FRAMTÍÐ.
Nú síðústu dagana hafa mú-
hameðskir kleúkafasistar gert
uppreisn, og er snn ekki séð
fyrir endann á afleiðingum
hennar.
Eif ekki steðja óhöpp að, get-
ur farið svo. að hinir brú.n-
gylltu íbúar hinna sígrænu sól
arlanda eigi eftir að skapa stór
veldi í þessum mikla, fagra og'
írjósama evjaheimi.
Baldur Bjarnason.
en þe-ssi samþykkt hefði komið
fram.
Við konurnar, mæður þeirr-
ar kynslóðar, sem nú er að al-
ast upp, munum ncyta réttar
okkar sem ábyrgir bbfgarar tii
að verja æskuna fyrir hættu-
legasta óvininum, sem herjar
nú íslenzka æsku, áfengið. og
neitum eindregið ‘allri rýmkun
á sc'-’u áfcngis og bruggún öls
í land'-'v.t.
Vikíoría Bjavnadóttii'.
Framhald af 4. síðu.
Það er talin ein ástæðan fyr
ir vÍRaukRingu í landinu. að
ferðafólkið, sem til landsins
kemur, verði að fá vín. Landið
c-kkar hefur nóga fegurð frám
að fcjóð'a, það þarf ekki að gera
það þoikukennt í augum þeirra,
sem vilia sjá það.
Landið okkar og sjórinn
kringum það á næga gnægð til
að 'fæða þa-tta fáa fólk, sem
byggir landið. Það þarf engum
óheillastraum-um að veita að
þv-í. Betur hefðiu v&rið að þeir.
sem staðið hafa að samþykkt
þeirri, sem fram kom á stúd-
entafundinum, hefðu kynnt
sér nánar ástandið í áfengisrnál
um eins og það er í dag, áður
Framhald af 5. síðu.
reyndust misgóð. Ég á við, að
jafnhliða miklum fram-förum,
þ-á drógu þau menn til vinnu
niður í ná-mumyr.kur. frá heim
iliru og í verksmiðjur, og. frá
heilnæmu sveitalofti í' sótugar
borgir. Það er bjartara vífir
hinni ungu ci-d rafor.kunnar.
Ko’in og vatnsgufan var stað-
burdi-ð, en vatncaflið oa raf-
orkuna m-á leið-a um langa
vc*u og ia-fnt til .heimilisbjón
ustu sem verk-miðiurekstrar.
PpfioTr"n er auk bess vort
heims.fprgna a-fl. Sagan er akki
nema hálf. og hinar nr'kilsverð
1U-+Ú upng-ötvynir fvrir vort
hi.óðiíf eru nýlar aðf-erðir til
bev- sð nvta rofor-kuna til hkít
ar. cg p-pv-fna hana og Fvtja
með e!r"faldan og édyrari
hv'+t'. V°r r.kuhiri vona, að
yr'mndin drý<?i bað' fjávirn'v-gn,
sem tiltækt er á hverin-m tima.
s-vo að sem fvrst meni vc»ta=t
vonirnar um in5i?an vl, ]ió= og
orku fyrir öll. landsins b'órn.
FORFíABÚR VORT.
Það er nú mikill vonhugur í
''a-^orku.málum. Vér fögnum
því í dag. að tugir bú=unda
nvrra hestefla eru teknir til
nötkunar. Hvert hesta.fl er tal
ið á við tíu rn'anns'ifl. e-f allt
nvtí?t. H;n nvia írafossstöð pr
loft-ka=ta]i. =em kominn er nið
i'v á iHi'ðina. Oo- fn”v;rm er
ek.ki b-orfinn úr Vifj þjóðariun-
ar. he-dur nióta- hans nú fleiri
en nokkru Hnni" áður. Ská-’d'n
P'mtn hlaðið fcssunum nvia
loftke-st;. Þeir eru vor.t forða-
búr af kyngi só’arinnar, og
regnfcoginn í úðanum tákn
hinna glæstu frarmíðarvona.
I.andskeppni í bridge
fyrir sveifir og pör.
ÞING Bridgesambands ís-
lands var haldið nú nýlega. Að
almál þingsins voru breyting-
ar á sjtipulagi landsliðskeppn-
innar. Forseti Sambandsins
Lárus Fjeldstecþ_ hrm,, sem
verið hefur forseti þess frá
stofnun þ. 4. apríl 1948 baðst
eindregið undan endurkoss-
ingu. Þakkaði þingheimur hon
um góð og ósérhlífin störf hans
í þágu bridgeíþróttarinnar á ís
landi frá öndverðu, enda er
einn af frumhverj um þessarar
íþróttar hérlendis og á sin.n
góða þátt í því hversu ágætur
íþróttaandi er í bridgeinum á
íslandi.
Forseti var kjörinn Brynjólf
ur Stefánsson forstjóri. Með-
stjórnendur Rannveig Þor-
steinsdóttir hcll., Zóphónías Pét
ursson fúlltrúi, Björn Svéin
björnsson fulltrúi, Óli Örn
Ólafsson verzl., Karl Friðriks
son verkstj. og Sigurður Krist
jássson sþarisjóðsstjóri.
Hin nýja sambandsstjórn hef
ur nú haldið nokkra fundi og
hefur nú verið ákveðið að
halda landskeppni í bridge
bæði fyrir sveitir og pör. Þátt-
tökurétt eiga allir sambands-
meðlimir án tillits til flokka
skiptinga í hinum einstöku fé
lögum. Verð því allir þeir,
sem ætla sér að vera nieð í
þessari keppni að gefa sig fram
við stjórn þess félags, er þeir
ætla að keppa hjá, fyrir 10.
þ. m. Úrslitakeppnin fer fram
eftir miðjan nóvember og fer
réttur hinna einstöku félaga
til að senda sveitir eða pör
eftir fjölda þátttökuboðunar
félaganna. Mun mótið enda
með parakeppni, tveim umferð
um eftir barómetrkerfi og verð ,
ur það fyrsta sinn, sem slík;
keppsi fer fram hérlendis, en
nýtur mikilla vinsælda erlend-
is.
VEGNA greinar Alþýðu-
blaðsins í dag 'um áð ég hafi
ekki fengið að fara um börð í
•„Jökuvfell“ í Leningrad, þykir
mér rétt til að forðast misskiln
ing, að biðja vð-ur að birta eft-
irfarandi skýringu: Umræddan
dag var ég að vinna í írystihúsi
skammt þaðan. sem skipið lá.
Gekk ég þá ásamt túlki niður
að skipi og ræddi við nokkra
skipverja yfir borðstokkinn.
Bað ég jafníramt vörð, sem þar
var, urn ley.fi t;l að fara um
bcrð. Hann ca.s'ði aö það leyfi
þyrfti ég að fá hjá sérstakri
skipaafgreiðslu þar við höfn-
ina, en sótti þó yfi.rmann sinn,
er einnig staðfesti þetta og
benti mér á hvar leyfið skyldi
fá. Þegar ég skýrði fyrir hon-
um málavöxtu gaf hann þó í
skyn, að ef til vill gæ-ti hann
gafið leyíið óformlega, og bað
um að sjá vegabréí mitt. Það
haifði ég akki með mér, þar eð
það hafði orðið eftir á hótelinu,
og sagði ég-honum að svo væri.
■Þá sagðist hann því miður ekki
geta gefið levfið, en ba-uðst til
að útvega það. Þar eð ég hafði
þegar ræt’: við skipsmenn eins
og ég þurfú, hifti ég ekki urn
bað.
Þegar „Dettifoss“ kom síðar
til Leningrad, fékk ég hins veg'
ar slíkt leyfi eða ,,passa“ tvisv
ar sinnum og gat fengið það
eins oft og ég óskaði fyrirhafn-
arMtið, og verið um borð eins
lengi' og ég vildi.
Fyrst þetta he-fu-- verið gert
að umræðuefni coinberlega,
bykir mér einnig rétt að geta
þecs, að. með þeirri einu undan
tekningú að við höfnina í Len-
ingrad þurfti levfi til að íerð-
var ég algerlega frjáls allra
ferða mrina bæði í Leningrad
og Mo'.lcva, hvort sem ég var
einn eða í fvlsd með öðrum, en
begar ég c-skaði einhverrar fyr
irgreiðslu, var hún bæði vin-
sr-mleg og vel af hendi leyst.
Reykiaviík, 15 ciV.tober 1953.
G. Jakob Sisj'urðssoii.
-ji
Kristniboðsvika hefst í húsi KFUM og K sunnudagT
inn 18. þ. m. Kristniboðssamkomur verða hvert kvörid.
nema mánudagskvöld, kl. 8,30. Sagt verður frá kristni-
boði og hugleiðing verður hvert kvöld. Auk þess söng-
ur og hljóðfærasláttur.
Allir velkomnir.
Samband ísl. kristniboðsfélaga.
^gnaimi^iMaEHiiaMiaTiniMiimEinmEíriiníniiinMiomnMnnifflminimnMnnmíiinninmmiHíninrnnfnnjmmniiiíTiíwtimiínítiiiiiíiTínfiimiEiiTnmnnina
-4
sem auglýst var í 64., 65. og 66. tbl. Lögbirtingablaðsins’
1953. á húseignunum Smiðjustíg 5 og 5 A hér í bæn-
um, þingl. eign Önnu Péturs, Ástu von Jaden og Kaup
félags Reykjavíkur og nágrennis, fer fram á eigninni
sjálfri eftir kröfu Kaupfélags Reykjavíkur og nágrenn-
is til slita á sameigninni, laugardaginn 24. okt.bcú 1953.
kl. 21'2 síðdegis.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík.
p|
Framhald af 8. siðu.
ann-a. Nokkrar bæjarstjórnir,
sem hafa þegar kcmið góðri
reslu á frf.rrrrvæmd aðseturs-
tilkynninga hjá sér, æt'Ia þó
að fella niður manntal í haust
og nota einvörffungu íbú-a-
skrána frá spjaldskránni.
SÓKNARPRESTAR ANNAST
BREYTÍNGAR UTAN
KAUPSTAÐA.
Utan kaupstaða verður sá
háttur hafð-ur á í haust, að
sóknarprestar, við húsvitjanir.
slcrifi upo þær breyting'ar, sem
orðið h-afa síðan 17. októ-ber
1952, er mannta-1 var síðast
tekið, og færi þær síðan, eftir
því. sem með þarf, inn á íbúa-i
skrár, sem spjalds'kráin m-un
láta þe'-m í té. Prestar tilkynna
síðan sveitarstjórnum brey(-
ingarn-ar, og hin-ir síðar nsfndu
færa þær inn á sín eintök af
íbúaskrám frá spjaldskránni.
roisijaiiu
Fjallið %m hvarí
Framhald af 8. síðu.
hvoríki meira né minna en 20
tonn á 3 miínútum.
Hafa Suðurnesjamenn sumir *
haft það á orði við blaðið, að
horfur væru á, að fiallið hynfi
með öllu, áður en mjög langt
liði:
VESTURHLIÐIN HEIMIL.
Landeigendur þarna eru,
bæði úr Höfnum og svo eigend |
ur Húsatófta í Grindavík. Leyfi [
Hafnamanna mun hafa feng-
izt, og er þá sá ’nlutinn, sem
er í þeirra eign, þ. e. víst vest-
urhliðin, heimil til brott-fl-utn- 1
ings. Hins vegar leyíðu eigend
ur Húsató-fta ekki að hreyft'
væri neitt við síöu landi.
HEFUR VERIÐ TEKIÐ ÚR
HÚSATÓFTARLANDI.
E-n nú hald-a eigendur Húsa
tófta í Grindavík þvi fram, að
farið hafi verið vfir landa-
merkin og tekið úr þeirra landi.
Það, s-em tekið hefúr verið a-f
vesturhl'.ðinni, segia þeir heim
ilt að taka. því að það sé í
landi Hafnem-anna. en einnig
hefur verið tekið ofan af fjall-
in-u. og bað t.elia bei’’ ví=t að
nclíkru leyti úr sínu landi.
HAFA FENGID LÖGFRÆÐ-
INGUM MÁLIÐ.
Eftir bví, sam blaðið hefur
frétt, hafa eieendur nú fengið
fvrir siiSf lögfræðinga til að at-
huffa þ-etta mál. Þ»ir, se-m' til
fvr;rsva’’= eru af íslendingr/i
fvrir griótrámmu, telia hins
vecíar. að pki-'i ha+i verið farið
yfir í land Húsatóftamanna.
Frh. af 1. s’ðu.
n’viú •sföðvar. Síða-n
f’n+t’ fo-c-°ti enipllp ræðu. os
birt hér á öðrum s.tað
í blaðinu.
TVEIR STÖRATBURÐIR.
Er forseti hafði lokið má-li
síínu, tók til máls Steingrámur’
S t ei nþór e s o n r s.-fo r kum ála rá ð~
herra, og minnti-st hann þes-s
m. a.. að hann fyrir að.eins fá-
u-m dö.gum hefði verið staddur
norður í Þingieyjarsýslu við
opnun hinnar nýju La-xárvirikj
unar, og hefði þjóðinni þannig
á einni viku verið fengin í
hend.ur meiri ra-forka en áður
hefði verið til í þjónustu bjóð
arinnar.
RAFMAGNSSTJÓRI TALAR.
Tók nú til ir.áls sá maðurinn.
sem mest kernur við sögu bessa
glæsilega m,annvirkis. Stein-
gri'-mur Jónsson rafmagnsstjóri,
freimkvæmdastjóri Sogsaúrkj-
unar. Lýsti hann mannvirk-
inu, og þakkaði innlendu-m og
erlendu-rn aðilurn. er stuðlað
hefðu að framikvæmd þessa
mikl-a mannvirkis. Gáf hann
síðan gestum leiðbeiningar um,
hvern:g þeir skýldu haga ferð
um -sínu-m til þess að geta
kynnzt sem bezt öllum mann-
virkjum orkuversins ofan jarð
ar og neðan.
MANNVIRKIN SKOÐUÐ.
Við vígsluathöínina vorut
mörg hundruð man-ns saman
komin í hinum mik-la neðan-
iarða’vaj istöðvarinnar, og
dr.e’.fðíst nú man.nfjöldinn uim
Iiúsakynni stöðVarinnar og
skoðaði mannvirkin, sem eru
hin stónfenelegustu og einstök
í sinni röð hér á landi.
Var nú gengið til mötuneytis
virkiunarinnar. en. þar biðu
s am-kvæm isgest a nna rau snar-
legar veitingar. Voru har marg
ar ræður fiuttar. Aðalræðú-
maður var Steingnímur Jórts-
son rafmagnsstióri, en auk
hans töluðu Mr. Lawson, sendi
fc^rra Bahdariík'anna, Eysteinn
.Tó-==on fiármá.laváðberr’a, er
flutti persónulega kveðju og
heillaóskir frá aðalfc;>nktióra
son í’aíf-orkumlá1 a-stjóri ríksios,
r aif orkum-álast i c'irii r'íkisins,
Gréttir Eggiertsson ráðunaut-
ur, K-aj Ijangvad verkfræðing
u.r og ýmsir fleiri. Að hes.su
lo-knu var Iagt aí stað ti!
Rsvkiavíkur lau=t fvrir kl.
hálrfsiö. og m.un fJestu-m h.afa
verið lió-=t. að þeir hö'fðu verið
•vHðstaddrr einn a.f m-'-þku.stUi
atburðum í framfarasögu þióð
arinnar allt frá upphafi ís-
lands byggðar.
ST.TÓrn sogsvírkjun-
ARINNAR.
Sogsvirkjunin er Fprmeign
níkisvns og Revk i av ík ur-brej ar,
og skipa stjórn hennar kosnir
arf alb’n yi og borgarstjóm
plevkja-víkur bessÍT roerni:
Gunnar Thoi'r>dd=en forrmað-
ur, Sigurión Á. Ölafsson, Si-g-
trvggur Klemenznon, Einar Ol-
pei'’'íson og Guðmundur H.
Guðmund.sson.
Fmllti’úí borrraufóveta
:fc=-fur dre-ffið í h,apr>drætil
grafi''ku svnint'ar Handíða- og
mvndlist.askólavjS. Upp konr.j
fc°'=sir vinninffai': n,r. 149 kr.
600. nr. 128 kr. 400, nr. 235
kr. 250. — Vinnmga má vitja
í skrifstofu skólans.