Alþýðublaðið - 25.10.1953, Blaðsíða 1
Útsölumenn!
Herðið kaupendasöfnunina um alit land.
Sendið mánaðarlegt uppgjör.
XXXIV. árgangur.
Sunnudagur 25. október 1953.
232. tbl.
um minni
Fsrsafi Ssiands geíur há-
skólanum mályerk,
RÉTT áður en háskólahátíð-
in byrjaði, athenti forseti ís-
Inads, herra Ásgeir Ásgeirsson,
í viðui'vist kennara háskólans
að gjöf málverk af dr. Vil-
hjálmi Stefánssyni eftir Paul
Sample, sem er kunnur amer-
ískur listmálari og heiðursfé-
lagi við háskólann í New^
Hampshire. Herra Sample j
dvaldi-st hér á landi sumarið i í gærmorgun, föstudag, fóru
1952 við laxveiðar og málaði héðan sex menn á bifreið á
um leið. Varð hann hrifinn af j-rjúpnaveiðar inn á Axarfjarð-
landi og bióð og spurðist síðar, arheiði.
Var á rjúpnaveiðum ásamt 5 mönnum, en
kom ekki til tjaldsins í hríð í fyrrakvöld
Fregn til Alþýðublaðsins. RAUFARHÖFN í gær.
LEITAÐ HEFUR verið í dag að týndum manni, sem var á
rjúpnaveiðum á Axarfjarðarheiði. Leitarmenn eru ekki allir
komnir til byggða, að því er hingað hefur frétzt, og er ekki
vitað til að leitin hafi borið árangur-, enda um stórt svæði að
Höfðu þeir tjald
fyrir í bréfi t:l forsetans, hvort' og viðleguútbúnað. Þeir óku
ísler.dingar vddu þiggja af sér,veginn, sem liggur yfir heið-
í þakkarskvni mvnd af dr. Vil- ' ina, og munu hafa slegið upp
hjálmi Stefánssvni. Þá íorseti tjaldi við hann, en gengu síðan
boðið og ákvað að gefa háskól- 'til að huga að rjúpum lengra
anum málverkið.
Rektor þakkaði og kvað há-
skólanum mikla ánægjn að
eiga málverk af þessum fræga
landa vorum, er gerður var
inn til landsins.
HRÍÐ ER Á DAGINN LEIÐ
Er á daginn leiðtgerði hvass-
viðri með fannburði miklum.
heiðursdoktor í heimpeki á Al- Var fyrst bleytuhríð, en síðar
þingishátíðinni 1930.
Kennsla í dönsku fyrir
aimenning.
DR. PHIL. OLE WIDDING
sendikennari heldur nám-
skeið í dönsku fyrri almenn-
ing í háskólanum. Kennt vero
ur í 2 flokkum, eftir ku'nnáttu
nemenda, á þriðjudögum og á
föstudögum kl. 8,15—10 e. h.
Kennslan er ókeypis.
Væntanlegir nemendur eru
mun hafa kólnað, en frost varð
þó aldrei mikið. Þrír þeirra fé-
laga komu tiltölulega fljótt til
tjaldsins og biðu þar hinna.
ÞANN VANTAÐI,
SEM VAR INNSTUR
Seint um kvöldið komu svo
tveir heim að tjaldinu. Höfðu
þeir eitthvað villzt, en þó ekki
mikið, og voru orðnir mjög'
| blautir. Var nú enn beðið þess
' sjötta, en hann hafði farið
lengst allra suður á heiðina og
átti því lengst að sækja í tjald-
stað. Var hann bláókunnugur á
beðnir að koma til viðtals við^css_um
kennarann þriðjudaginn 27. ÞRÍR FÓRU TIL BYGGÐA
okt. kl. 8,15 e. h. í 2. kennslu Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ
stofu. Er þeim félögum tók að léið
F iskiðjuverið lét leita í Hvalfirði
að krœkling til niðursuðu
Ekki finnst þar nóg, en órannsakað,
hvort ekki sé nóg magn annars staóar
DR. JAKOB SIGURÐSSON, forstjóri Fiskiðjuvers ríkisins,
hefur látið leita að kræklingi í Hvalfirði með það fyrir augum
að veiða krækling til niðursuðu. Leitin bar ekld árangur að því
leyti, að nægilcgt magn til vinnslu fannst ekki.
1000 ísienzkir sfúdeniar eru
nú við nám hér og eriendis
Háskóli íslands var settijr í gær
að viðstöddum forseta íslands.
HÁSKÓLI ÍSLANDS var settur í gær með sérstakri athöfn
i hátíðasal skólans. Forseti Islands var viðstaddur athöfnina.
I ræðu liáskólarek-tors kom fram, að 759 stúdentar eru nú inn-
ritaðir í Háskóla íslands.
Hér fyrrum var mikið tekið
af kræklingi í Hvalfirði, og
hann hafður til beitu. Fyrir því
lét dr. Jakob leita í Hvalfirði.
Var leitað þar bæði síðastliðið
sumar og sumarið 1952. Telja
sumir, að kræklingur hafi
mjög' horfið í Hvalfirði á stríðs
árunum vegna þess að olíubrák
var þá oft þar á sjónum, en
þetta er aðeins getgáta, og ekki
vitað um raungildi hennar.
KRÆKLINGUR Á SKERJUM
VIÐ GRANDAGARÐ
Hins vegar er mikill kræk-
lingur á skerjum vestan við
Grandagarð. Lét dr. Jakob
taka þar dálítið magn og sauð
hann niður til reynslu. Reynd-
ist þessi kræklingur ágætur, en
nægilegt magn er ekki heldur
fundið á þessu svæði til þess
að vinnsla borgi sig.
KRÆKLINGUR
VEÐ SELTJARNARNES?
Heyrzt hefur að kræklingur
sé mikill á Snæfeilsnesi norð-
anverðu, en það mál er þó alls-
endis órannsakað. Of langt
væri að flytja krækling þaðan
til Reykjavíkur til vinnslu.
Mundi það ekki borga sig.
Annars er kræklingur verð-
mæt framleiðsluvara, svo að
þörf er að gengið sé úr skugga
um, hvort fáist nógu mikið af
honum á stöðum, þar sem unnt
er að vinna hann.
ast biðin, var afráðið, að þrír
skyldu aka til byggða, en tveir
bíða í tjaldinu, ef maðurinn
næði því um nóttina. Voru þeg
ar í gærkveldi gerðar ráðstaf-
anir til að hefja leit með birt-
ingu í morgun. Mur.u sumir
hafa lagt af stað þegar í nótt.
Hófst svo almenn leit : morgun
um svæðið. G. Þ.
40 MENN LEITA
Samkvæmt uppjýf.ingum frá!
Henry Hálfdanssym, skrifstofu I
stjóra slysavarnafélagsins, voru
40 menn við leilina í gær, I
menn frá Kópaskeri og öðrum
stöðurn í grennd vifc heiðina.!
Var leitað til slysavarnafélags-
ins og það beðið um að-
stoð. Björn Pálsson var sendur
norður til að leita á sjúkraflug
vélinni. Hann gat ekki komizt
norður fyrr en um eða eftir há
degi, en sæmilega bjart var í
gær og skilyrði til leitar frem-
ur góð. Annars er talsverður
snjór kominn þarna nyrðra.
KÓPASKERSVÖLI.lTRINN
ÓFÆR
Björn flaug yfir svæðinu,
sem búizt var við, að manninn
væri helzt að finna, en mun
ekkert hafa séð, sem að gagni
mætti verða í leitinni. Settist
svo mikil ísing á flugvélina, að j
alls ekki var hættulaust að!
halda flugi áfrara. — Sagt
hafði verið, að flugvöllurinn á I
Kópaskeri væri fær, en þar
reyndist of mikill snjór, svo að
Björn varð að fljúga þaðan til
Akureyrar.
HELICOPTER FENGIN
TIL AÐ LEITA
Engum getum verður að því
leitt, hvort maðurinn hefur
villzt eða orðið fyvir slýsi. En
ef þannig er komið fyrir hon-
um, að hann verði að halda
kyrru fyrir, er auðveldast að
leita í helicopter, enda var í
ráði í gærkveldi að fá slíka
flugvél á Keflavíkurflugvelli
til að leita.
SSagði 56 ára að hanní
jæflaði að fremja sjálís;
s morð sexfugur, og í
í siéð við það.
ANNAN október lézt í An-
gouléme í Frakklandi járn-
brautaverkamaður að nafni
Marc Champagr.ol, - sextugur að
aldri. Það óvenjulega við
dauða þessa manns var að fjór-
um árum áður hafði hann sagt
við kunningja sína að hann
ætlaði að fremja sjálfsmorð 60
ára. ,,Það er trú mín.“ sagði
hann, ,,að maður eigi ekki að
lifa nema 60 ár. Eins og þið vit
ið, verð ég 56 ára 3. okt. Ég hef
sparað saman 400 000 franka
og ég er að hugsa um að eyða
100 000 árlega þessi fjögur ár,
sem ég á eftir að l.'fa. Ég frem
sjálfsmorð í lok september
1953. 1. október verð ég bor-
inn til grafar.“
Vinir Champagnols reyndu
að telja honum hughvarf, en
allt kom fyrir ekki. í lok sept-
ember s.l. gleypti Marc Cham-
pagnol allt of stóran skammt af
svefnpillum og föstudagsmorg-
uninn 2. okt. var hann liðinn.
Sæmileg veiði hjá frillu-
báfum á Ákranesi.
NOKKRIR trdllubátar stunda
nú veiðar frá Akranesi. Hefur
afli verið sæmilegur.
Stórir vélbátar eru nú ekki
í róðrum, aðrir en þeir, sem
stunda smokkfiskveiðar fyrir
vestan.
í upphafi hátíðarinnar . var
háskólakantata Páls ísólfsson-
ar leikin. Síðar tók rektor há-
skólans, Alexander Jóhannes-
son, til máls. í upphafi ræðu
sinnar bað rektor gesti að rísa
úr sætum í virðingarskyni við
þá Árna heitinn Pálsson próf.
og Sigurgeir Sigurðsson bisk-
up.
759 STÚDENTAR
INNRÍTAÐIR
Síðan ræddi rektor einkum
fjármál háskólans og nám stúd
entá. Kvað rektor nú vera inn-
ritaða í háskólann 759 stúd-
enta. Rektor sagði að erlendis
væru 400 íslendingar við nám.
Tæplega 300 þeirra væru stúd-
entar, svo að alls væru nú um
1000 íslenzkir stúdentar við
nám hér og erlendis.
ERINDI UM
SKAÐABÓTARÉTT
Að lokinni ræðu rektors
flutti próf. Ólafur Lárusson er-
indi um skaðabótarétt. Há-
skólarektor ávarpaði síðan ný-
stúdenta og hvatti þá til þess
,að rækja vel námið. Að lokum
söng Guðmundur Jónsson óp-
erusöngvari nokkur lög með
aðstoð Dómkirkjukórsins. Að
lokinni setningarathöfninni
voru nýstúdentum afhent há-
skólaborgarabréf sín.
Siglufjarðarskarð orðið
ófærf affur.
Fregn til Alþýðublaðsins.
Siglufirði í gær.
SNJÓKOMA hefur verið hér
nokkur, og er Siglufjarðar-
skarð orðið ófært aftur. Hef-
ur snjóað talsvert í fjöll.
Tíð er alltaf svo óhagstæð,
að lítið sem ekkert er róið. •
Rækjuafli giæðísf
á ísafirði.
ísafirði í gær.
RÆKJUAFLINN er”ú all-
góður. Er rækjan bæði stærri
en verið hefur og meira veið-
ist. — Rækjuveiðarnar eru nú
aðalatvinnan hér. Er sáralítið
róið, og afli fremur tregur, —
ínest ýsa það sem það er.
6000 hermenn vinna að flufn
-ingi í London vegna verkfalla
Ekkert öenzín fáanlegt á 60 km. svæði.
í GÆR UNNU 2000 hermerm að benzínflutningum í Lond-
on vegna verkfalla flutningamanna. í dag verða hermennirnii:
orðnir 6000 talsins.
Strætisvagnabílstjórar hafa*
rieitað að nota benzín það, er
hermenn flytja. Stjórn flutn-
ingaverkamanna hefur skorað
á strætisvagnabílstjóra að gera
ekki samúðarverkfall.
Leiðtogar verkfallsmanna
ræddu við stjórn flutningasam
bandsins í gær. Neituðu verk-
fallsmenn að hætta verkföUum.
150 uppreisnarmenn i
Indó-Kína feildir. 1 I
FRAKKAR fellda i gær 150
uppreisnarmenn skammt norð-
,an við Haudi í Indó-Kina,.