Alþýðublaðið - 25.10.1953, Page 5
SSurtnuclagur 25. október 1953.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Skóli ..danska alþýðusambandsins í Hróarskeldu. £
Mcignús Bjarnason:
Hjá dönskum verkalýðsfélögum
^ Vetrarkoma. .•
S >
s FLESTIR miðaldra Islendingar og eldri Kafa alizt upp \
Svið þá heimilisvenju. að kvöldlestrer Jiæfust með veturnótt-i
S um. Missiraskiptin mörkuðu tímamót í baðstofulífinu. Sum. >
S ara-nnirnar voru um garð gengnar og haustverkin að mestu S
S hjá. Nú var farið að kveikja á kvöldin og kvöldvakan hófst S
^með sagnalestri, rímnasöng og tóvinnu. Og kvöldvöku bað- \
^ stofunnar lauk með húslestrinum, sem breytti pallinum :i j
• musteri helgi og friðar. í því andrúmslofti var gengið til \
I náða. S
^ Þessi góða og holla venja, sem nú er víðast úr sögunni, S
^til ómetanlegs tjóns, hófst með vetrarkomunni. „Á þessuS
ý vetrarins fyrsta kvöldi lyftum vér hjörtum vorum upp í)
S hæðinnar til þín, algóði, himneski faðir, til að biðja þig í )
S auðmýkt hjartans um náð og liðveizlu og feia oss af ölluó
Shjarta þinni föðurlegu vérnd á hendur á þessum nýbyrjaða
Vvetri“. „Látum endurminningu Guðs náðarríku velgjörða við^
S oss á liðnu sumri og alla ævi vora vekja hjá oss auðmjúkt^
S þakklæti við ha'nn og innilega elsku til hans. Látum end- ^
'jurminningu vorra synda vekja hjá oss hjartanlega iðrjni,
) og helg betru naráform. Látum endruminningu sumarsinss
^fegurðar min'na oss á að lyfta hjörtunum upp til hans, semS
' K1-ii-irt-nXrív» v-v-i rtCrt ó rt S flmSn koMP 'VTT-r’v V
LAUGARDAGINN 15. ágúst
1953 komum við Jón Hjálmars
son til Kaupmannah.afnar eftir
|>riggja vikna áhægjulega og
fróðlega dvöl í Noregi. A járn-
ibrautarstöðinni tók á móti okk
uxr félögunum Carl P. Jensen,
einn af riturum aiþýousam-
ibandsins danska, og reyndíft
hann okkur hinn bezti leið-
Sbeinandi og félagi, meðan á
dvölinni í Danmörku stóð.
Hann skipulagði einnig dvöl-
okkar og fræddi okkur um upp
byggingu alþýðusambandsms
danska, en í Danmörku er því
þannig háttað, að hin einstöku
fagfélög mynda með sér lands-
samband, t. d. verkamannasam
Iband, er allir ófaglærðirvverka
menn og konur starfa í, járn-
iðnaðarsamband, er aliir, sem
stunda járn- og málmsmíði,
starfa í, og svo fleiri sambönd,
sem of langt yrði að teija upp
Ihér. Þessi sambönd mynda síð-
klæðir blómin og liljugrösin, minna oss á að skoða hans dýrðS
Carl P. Jensen.
an með séi héildarsamtöíc, b. e.
alþýðusambandið, er.á dönsku
Dóttir alþýðunnar
ÞÁTTURINN þakkar Ijóð,
Kem honum hafa borizt og
væntir þess, að skáld og Vísna
cunnendur leggi honum lið til
foess að verða það, sem honum
er ætlað: StundaTgaman og
EÖnnun þess, að enn er hag-
lega kveðin baga.
i Hér er þéim vetri heilsað,
er nú ger.gur í garð. Jósep
Húnfjörð:
Sveipast húmi borg og bær,
blóm ei lengur anga.
’ Sumardísin kveður kær
; kuldaleg á vanga.
] Nú er litla liljan hlý,
Jögmáls slegin sárum.
•Gengar vetur garðinn í,
; grætur freðnum tárum.
\ Okkur leggst alltaf eitthvað
ftil með vökuna, meðan við
gléymum ekki að líta til sólar,
fþegar Iiún skín, blessuð. S. F.:
Jökulhandar herðir tök,
hjörð í vanda lifir.
i Þiðir andans vonarvök
] vorið handan yfir. .
! Þvi miður hefur oft óverð-
tagt málefni hlotið fórn þeirra
dýru döggva. Guðmundur
Knúísson:
Burt skal flæma sorg og sut,
synja héimi um tárin.
Lífið tæmist óðum út,
öllu gleymir nárinn.
Margur hefur þarna nokk-
urn tilkostnað, en vafasaman
ágóða. Kristinn Bjarnason:
Öls fer hlýja um hug og þrá,
harma sný af vegi.
Böls úr skýjum birtist þá
bjarmi af nýjum degi.
Hef þó naumast höpp af því
heims er glaumur sýnir.
Fórust straumi óláns í
æskudraumar mínir.
Þú ert nokkuð svartsýnn
þarna, og óþarflega vanþakk-
látur. Ormur Ólafsson:
Heims af láni höndla reyk,
hárin grána í vanga.
Listaþrána lukkan sveik,
lífið smánarganga.
Þá kann ég svolítið betur við
þig þarna, enda bjargast fleyt-
an því aðeins, að henni sé hald
ið í réttu horfi. Ormur Ólafs-
son:
Lífs af þáttum leynist fátt,
ef' ljóðamáttinn reyni.
Sigli hátt í sóíarátt,
sýnist fátt að meini.
Þeir, sem vildu kveða með í
þessum þætti, sendi bréf sín og
nöfn Alþýðublaðinu, merkt:
i „Dóttir alþýðunnar“.
nefnist „De Samvirkende Fag-
forbund í Danmark“.
LÖNG OG MERK SAGA.
Saga verkalýðssamtakanna í
Danmörku er löng og merk og
starfsemi þeirra margþætt. Er
því ekki hægt að gera henni
þau skil 'áem skyldi í stuttri
blaðagrein, en hins vegar lang
ar mig til að stikla á nokkrum
atriðum.
Árið 1899 viðurkenndu at-
vinnurekendur alþýðusamband
ið sem fullgildan samningsað-
ila hinna vinnandi stétta,
reyndar eftir fjögurra mánaða
verkfall. Gerðu þessir aðilar þá
með sér samning, sem fól þetta
m. a. í sér, og gildir sá samning
ur enn þann dag í dag, en þó
með verulegum breytingum.
Meðal annars felst í samningi
þessum, sem raunverulega fjall
ar um vinnuréttinn, ákvæði, er
fjalla um vinnudómstól. Dóm-
stóll þessi er skipaður jöfnum
hluta frá hvorum aðila og odda
manni, tilnefndum af hæsta-
rétti. Þó þurfa báðir aðilar að
samþykkja tilnefningu odda-
manns. Áttum við þess kost að
vera viðstaddir, er eitt mál var
tekið fyrir í dómstóli þessum.
Einnig er það algengt, að þegar
ágreiningur verður út af skiln-
ingi á einstökum atriðum í
samningi, þá er málið lagt fyr-
ir sáttanefnd, sem skipuð er
fulltrúum frá heildarsamtökum
vinnuveitenda og verkalýðsfé-
laganna og ennfremur fulltrú
um frá viðkomandi félögum
verkafólks og atvinnurekenda.
Sóttum við eínnig slíkan sátta-
fund.
Á svo löngum tíma hefur hin
sterka verkalýðshreyfing í
Danmörku myndað trausta og
fasta hefð um framkvæmd
vinnuréttarins, að til fyrir-
myndar er.
TALSVERT ATVINNLLETSI
Meðal annars fór Carl P. Jen
sen einnig með okkur á ráð-
stefnu um atvinnuleysismái, er
sótt var af forvigismönnúm
verkalýðsfélaganna víðs vegar
að í Danmörku, én eins og fiest
um mun kunnugt. eiga Danir
við talsvert atvinnuleysi að
stríða nú, og létu skrá sig við
atvinnuleysistalningu í ágúst-
mánuði s.l. um það bii 30 000
manns. Stærsti hluti hinna
skráðu reyndist vera sjómenn,
en þar næst veitingaþjónar.
Emnig heimsóttum við hin
vetrarins hátign. Látum sjón hins alstirnda himins minniaS
; oss á, að himinninn er vort rétta föðurland, að vér eigurr,
( að keppa fjangað, og að vér þar um alla eilífð munum verða)
^ alsælir af skoðum Guðs ósendanlegu dýrðar og dásemdar-1
yverka. En þig biðjum vér, mildiríki, himneski faðir. Haltu;
Sþinni verndarhendi yfir oss þennan vetur og alla ókomna •
Sævi vora. Láttu þitt sannleiksorð búa ríkulega meðal vor, í;
Shúsum vorum og hjörtum, og bera hjá oss ávöxt til eilífs lífs.^
S Láttu oss taka hverju því, sem þú lætur oss af höndum^
5 bera, með undirgef'ni undir þinn blessaða vilja. Og þókn-i
^ist þér, eilífi faðir, að kalla oss héðan á þessum vetri, æ,ý
• gefðu oss þá sáluhjálplegan dauða og flyttu qss í þínuxn
‘friðarfaðmi í hið eilífa landið. þar sem engin tímans breytingV
^ framar er til, í þitt himneska dýrðarríki, þar* 1 sem allt er V
^friður og fögnuður í þínum anda. Láttu oss, Ðrottiœi, nu ogV
^ætíð reyna, að þú ert vort skjól og skjöldur, vort hæli ogí
^ einkaathvarf, að þú ert hæli allra þeirra, sem búa við jarð- )
^arinnar enda eða langt í burtu við hafið (Sálm. g5, 6), já, ?
Sað þín miskunnsemi nær frá ekiu heimskauti til annarsc
S og varir frá eilífð til eilífðar“.
S Með þessum eða viðlíka hugsunum og orðum var veíri,
Sheilsað í baðstofunni. Ég gæti -trúað, að þér þætti gott ao j
) fara með þetta sem þína vetrarkveðju í kvöld. S
^ Það er í samræmi við gamla, þjóðlega venju, að kirkju->
J þættir hefjast á þessum degi að nýju hér í blðinu. TiÞ-S
• gangur blaðsins með þeim er að færa le^mdum síuum um§
? helgar eitthvað, sem greinir sunnudaginn frá rúmhélgiriniS
^ og bendir út fyrir sjónhring dægurmála. ;
^ Reglulegir húslestrar tíðkast ekki víða á heimilum nú-
^ orðið. Þeir ættu að takast upp aftur. Eugan iðrar þeirrai
^ tilbreytni, sem reynir. En einhver, sem les þetta, kynni,
( að vilja spyrja, hvort nokkrar bækur séu til, er unnt sé^
( að styðjast við. Þá vil ég benda á, að það er til bók, sem;
\ heitir „Orðið“, eftir Madsen, falleg bók með stuttum hug-C
S leiðingum fyrir hvern dag. Einuig má minna á „Bænabók‘K
S sr. Sigurðar Pálssonar, en í henni eru morgun. og kvold- s
S bænir, auk ýmissa bæna fyrir margvísleg tækifæri. ..Dag- S
S legt ljós“ Ólafíu Jóhannsdóttur er líka góð bók og nýkom-ý
S in út öðru sinni. Svo áttu auðvitað Biblíu og Sálmabók? Á
^ Sigurbjöm Einarsson. 1>
S S
einstöku verkalýðsfélög og
kjmntum okkur starfsemi
þeirra og fórum á ýmsa vinnu
staði. Þótti okkur aðbúnaður
verkafólksins vera góður. Voru
kaffistofur þeirra hvorttveggja
rúmgóðar og vistlegar hvar-
vetna, er við komum, og einnig
voru þarna íatiskápar og
steypiböð, en þessi sjálfsögðu
þægindi skortir okku.r íslenzka
verkamenn svo mjög.
FRÆÐSLUSTARFSEMIN.
! Dönsk alþýðusamtök hafa
fyrir löngu komið auga á, hyers
I virði það er fyrir samtökin að
halda uppi sem ýtarlegastri ‘
fræðslustarfsemi. Starfsemi
þessi er tvíþætt, annars vegar
að halda uppi almennri fræðslu
um störf, tilgang, verkefni og
sögu verkalýðsfélaganna og
einnig að þjálfa menn undir að
taka að sér forustuhlutverk og
störf í hinum einstöku félögum
og samtökum. Um það_þarf
ekki að efast, að stáffsémi þessi
hefur reynzt samtökunum
heilladrjúg og þýðingarmikil,
enda gnægð færra manna á
hverjum tíma til að taka að sér
i hin ýmsu störf á vegum félag
anna. Skilningur hinna ein-
stöku meðlima félaganna ei*
mikill á napðsyn þess, að með
limirnir allir sem einn talvá
virkau þátt í starfsemi. .eitó^
stakra félaga og heildarsam*-
taka. Gildir þar einu, hvort vi'iS
komandi hefur ákveðnu:öa
störfum að gegna í þágu félagö
ins eða er óbreyttur liðsmaSur,
Það mun hafa verið áriS
•1910, er fræðslustarfsemi > fer
að gæta á vegum samtakanna;
En árið 1924 er fyrir forgönga
hins ötula verkalýðsforingja
Harald Jensen stofnað sjálí-
stætt upplýsinga- og fræðslu-
samband, sem nefnist Arbejder
ens Oplysningsforbund, sem í
daglegu tali nefnist A.O.É.
Haraldur Jensen bafði strax
forustu um skipulag og starf-
semi sambands þessa og stjóris
aði því til dauðadags. A.O.F.
í Danmörku er hið fyrsta, sena
stofnað var á Norðurlöndum,,
og má því segja, að Harald Jena
sen sé höfundur binnar skipa-
lögðu fræðslustarfsemi verka-
lýðsfélaganna á Norðurlöndum.
Nú "í dag eru í Finnlandi, Nor-
egi og Svíþjóð starfandi sliX
sambönd, sem byggð eru upp
ef-tír hinni dönsku fyrirmynö.
Frh. & 7. síðtt.