Alþýðublaðið - 25.10.1953, Síða 7

Alþýðublaðið - 25.10.1953, Síða 7
ÍBunnudagur 25. október 1953, ALÞÝÐUBLAÐÍÖ % Sálarrannsókna- r íélag Islands heldur fund í Sjálfstæðis- húsinu má’nudaginn 26 október kl. 8,30 e. h. — Fundurinn verður helgað ur minningu látinna. Forseti flytur erindi. Ingvar Jónsson og Jón Nordal flytja tónlist. Einar Loftsson segir frá merkilegum fundum með enskum miðli í sumar. Nýir félagsmenn geta innritað sig í félagið áður en fundurinn hefst. Stjórnin. Kvenfélagskonur í Hallgrímssókn. Hinn árlegi merkjasöludag'ur féiagsins er n.k. þriðjud. 27. b. m. Konur eru beðnar að sameinast um söluna og senda börn til að selja merkin. Afgreiðslan er að Eiríksgötu 29 hjá frú Guðrúnu Rydén. Garðræktendur í Reykjavík, sem óska eftir geymslurúmi fyrir kartöflur sínar á kom- andi vetri, snúi sér til skrif- stofu bæjarverkfræðings, Ing- ólfsstræti 5, sem gefur nánari upplýsingar. Ræktunarráðuriautur. Hjá dönskum verkaSýS (Frli. af 5. síðu.) NÁMSKEIÐ í KAKLSLUNDE A.O.F. rekur í dag mjög um frangsmikla upplýsinga- og fræðslustarfsemi, bæði nám- skeið, sem standa 1—3 vikur og kvöldskóla, er starfa mismun- andi langan tíma. Einnig undir býr og skipuleggur A.O.F. nám skeið, er hrn einstöku stéttar- félög halda. Eru þau m. a. hald in á vinnustöðunum að vinnu- tíma loknum. Við félagarnir átt um því láni að fagna, að for- maður „Lager og Pakhusarbejd erens Forbund" í Kaupmanna- höfn. Kai Petersen, bauð okkur að sækja helgarnámskeið, er haidið var í Karlslunde, sem er sumarleyfisheimili fyrir verka fólk og eign ferðaskrifstofu verkalýðsfélaganna. Karlslunde er um það bil 25 km. fyrir ut- an Kaupmannahöín. Var nám- skeið þetta aðallega haldið fyr ir trúnaðarmenn félagsims á vinnustöðunum. Voru fengnir þangað fyrirlesarar, er ræddu ýmis vandamál verkafólksins og svöruðu að því loknu fyrir- spurnum frá þátttakendum nám skeiosins. Stóð námskeið þetta yfir dagana 21.—22. ágúst. Nut um við í hvívetna hinnar beztu leiðsagnar stjórnar og trúnað- armanna félagsins um að kynn ast kjörum og aðbúnaði félags manna t. d. með heimsóknum á vinnustaði, og kunnum við í mörgum litum. Verð aðeins 25,50 pr. meter. TEM PLARAS UNDI — 3 ss^ssaœsias^sKssasas^ssBÉöffiú. verður haidinti í V.R.-heimilinu, Vonarstræti 4 mánu- dag 26. október kl. 8,30 e. h. Fundarefni: Venjuleg aðalfUndarstörf. Félagar fjölmenuið. Stjórn ÍR. wmmmmmmmmmammmmsaMm Þar sem endurskoðun núgildandi skattalaga er ekki lokið, héfur stjórn félagsins ákveðið að fresta aukafundi þeim, sem boð’aður hafði verið, ti! föstudags 12. marz 1954. Samkvæmt því verður furiduriníL háldi'hn í fund- arsalnum í húsi félagsins í Reykjavík kl. 2 e. h. þann dag. ...... Dagskrá: Tekin endanleg ákvörðun um innköllun og endurmat hlutabréfa félagsms. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir Mut. höfum og umboðsmönnum hluthafa dagana 9—11. marz næstk. á skrifstofu félagsins í ReykjaVík. Athygli hluthafa skal vakin á því, að á meðan ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun varðandi þetta rriál, er ekki hægt að taka á móti lilutabréfum til þess að fá-þeim skipt fyrir ný hlutabréf. Reykjavík, 20. október 1953. Stjórnin. I nuiiifflimiM þeim hinar beztu þakkir fyrir. Hinn 3Ö. ágúst fórum við svo til Hróarskeldu, og áttum við að sækja námskeið þar. I Hróarskeldu og Esbjerg á al— þýðusamibandið skólahús, og er húsið í Esbjerg alveg nýtt, en húsið í Hróanskeldu er orðið um það bil 50 ára gamalt, og hyggjast þeir byggja þar nýtt skólahús á næsta ári. Á veturna er haldinn þarna ‘skóli, er stendur allan vet- urinn, eða sex mánuði, og eru aðallega ætluð ungu fólki úr verkalýðshreyfingunni, en á sumrin eru rekin þarna nám- s.keið, er standa 1—3 vikur hver.t, og senda verkalýðsfélög in meðlimi sína þangað. For- stöðumaður skólans í Hróars- keldu heitir K. B. Andersen. I Við félagarnir vorum þarna ,þangað til við fórum heim I hinn 5. septe-mher með Gull- j fossi. TRYGGINGARNAR OG HIJS- ; NÆÐISMÁLIN. Dönsk verkalýðssamtök hafa ávallt lagt ríka áherzlu á að tryggj a alþýðunni fullkomið , félagslegt öryggi. í fyrsta lagi með margþættum tryggingum, er starfað hafa um margra ára skeið, t. d. slysa-, elli- og sjúkratryggingum, sem við þekkjum öll hér á landi. Einn ig hefur verkalýðshreyfingim lagt rriikla áhérzlu á atvinnu- leysistryggingar, og fyrir ötula baráttu þeirra eru nú í dag stárfandi fullkomnar atvinnu- leysistryggingar, er reynzt hafa ómetanleg áðstoð þeim, sem við böl atvinnuleysisins hafá átt að stríða. Nú í dag ríkir í Danmörku eins og annars staðar í heimin um nokkur húsnæðisekla. Hafa Danir farið þá leið að byggja stór fjölbýlishús, þár sem hver fjölskylda eignast sína eigin í- búð með vægum afborgunum. Er þetta nánast sama fyrir- komulag og á byggingaféTögum verkamanna hér._ Hefur verið gert stórt átak í byggingarmál- um alþýðunnar á undanförn- um árum, og eru forvígismenn stéttarfélaganna ráðnir í því að leiða húsnæðismálið til lykta á sem skemmstum tíma. Ég átti þess kost að skoða fjölmargar íbúðir í fjölbýlishúsum þess- um, og er ég sannfærður um, að þetta væri bezta leiðim fyrir okkur íslendiriga í útrýmú^iu húsnæðisleysisbölsins. óskast xiú þegar. Uppl. hjá Teiknistofu S.Í.S. Hafnai-stræti 23. r Samband Isl. samvinnufélaga. eru til sölu. —- Nánari upplýsingar veita full- trúar vorir, þeir Þorgils Ingvarsson og Björn Ólafs. Landsbanki íslands Reykjavík. Öllum þeim, sem glöddu mig og sýndu mér marg- háttaðan sóma á sextugsafmæli mínu 12. október s.l. með heimsóknum, gjöfum, bréfum, skeytum og blóm- um og á annan hátt, votta ég alúðarþakkir mínar. Páll ísólfsson. Húsi]ögn Hin margeftirspurðu EIKARSKRIFBORÐ eru nú fyrirliggjandi. Snorrabraut 56 Sími 3107 og 6593 iSESHE5Í2 OGLEYMANLEG DVOL. Ekki dylst það, er maður kynnist störfum og viðfangsefn imí danskra verkalýðsfélága, að samtökin eru öflug og áhrif þeirra mikil á danskt þjóðlíf. — Enda þótt mál hinna vinn- andi stétta séu mörg mjög vel á veg komin, þá segir það sig sjálft, að fjölmörg vandamál ru óleyst og 'bíða úrlausnar. I því sambandi mætti benda á, að nokkurs atvinnuleysis hef-, ur gætt, en dönsk verkalýðssam tök eru ráðin í því að útrýma þeim vágesti hið fyrsta og berj ast til fulls sigurs fyrir bætt- um lífskjörum alþýðunni til handa. Ég vil að lokum þakka danska alþýðusambandinu fyr- ir hönd okkar br/gja fyrir hið ágæta boð þess okkur til handa. Einnig jfærum við formanni sambandsins, Eiler Jensen, og starfsmön-num þess beztu þakk ir fyrir alla þá fjf.'irhöfn, er þeir lögðu á sig til þess að gera dvöl okkar sem ánægjulegasta og fróðlegasta, og hinum ein- stöku verkalýðsfélögum fyrir hina ágætu fyrirgreiðslu, er við nutum af þeirra hálfu. Magnús Bjarnason. Sumargleii — vefrarsfarf Framhald af 4. síðu. í þessu landi hefúr verið nokk- urs virði. I Allt, sem liér hcfur verið sagt um verkalýðs- og fagleg samtök gildii- í enn ríkarl mæli stjórnmálasamtök vólksins. j Þar eigurri við jafnaðarmenn svo margt óunriið. Verkefnin blasa alls sta'ðar við. Til að framkvæma stefnu okkar þurfum við að ná til fólksins, geta kynnt því stefnu okkar og rök liennar. Það ger- um við fyrst og fremst með. tvennu: félagsstarfi og útgáfu blaða og rita. Þetta tvennt er grundvöllur alls, lífsnauðsyn okkar, svo frámaríega sem við trúum á málstað okkar og vilj- ! um eittbvað á okliur leggja fyrir hann. Þessu verður vetrarstarfið að helgast. | Öll flokksfélög, bæði eldra og yngra fólksins, vcrða að leggja si.g fram til að safna nýj um félögum og vekja og lífga allt innra síarf eftir ýtrustu j gctu. Hver éinasti félagi ætti að | setja sér takmarkið: Að koma með a. m. k. tvö nýja félaga á þessum vetri. Ekki sýnist það ókleift. Sumum fijinst það sjálfsagt allt of lítið, en með því, aðeins með því, getum við þó þrefldað alla félagatöluna í vetur. Vegna málgagns flokksins, Alþýðublaðsins, þárf a'ð gera — og GERA FLJÓTT — stórt á- tak. Hér heíur aldrei vérið þagað um eða dregin dul á fá- tækt þess og fjárhagslega örð- ugleika. Þeir verða f yrst og bezt yfirstignir með öfíun nýrra kaupenda. Hópur 5 hundruð manna,- sem hver út- végaði Alþýðublaðinu 5 káup- endur, tryggði fjárhagslega af- komu þess, og sjálíum sér úm leið stærra og betra og fjöl- breyttara blað. Bíað, sém sfðan gæti átt sinn milcia þátt í að skapa þetta, sem okkur langar öll til að sjá, stóran og þrótt- mikinn flokk jafnáðanriárina á Islandi. Við þurfum að koma saman í vetur oft og mörgum áinnum, ráða ráðum okkar, bvar sem við erum í sveit sett á íslandi, taka myndarlega til höndum í sambandi við næstu bæjar- stjórriarkosningar, útbreiða stefnu okkar og efla félög okk- ar og blöð. Vinna af álefli, því verkefnin eru svo mörg og við eiírum svo mikið ógert. Við kyc'ð'juin gróskumikið og gjöfult sumar og fögnunx þeim vetri, séiri fram undan cr. AUGLYSIÐ í ALÞÝDUBLAÐINU.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.