Alþýðublaðið - 04.11.1953, Side 1
Útsölumenn!
Herðið. kaupendasöfnunina um aíit lancL
Sendið mánaðarlegt uppgjör.
XXXIV. árgangur.
Miðvikudagur 4. nóvember 1953 240, tbl,
Brefar vondaufir m
fjérveidafund,
BREZKA ríkisstjórnin virð-
ist nú gera sér minni vonir um
fjórveldafund en áður. Tvö
sterkustu stuðningsblöð íhalds-
stjórnarinnar, Daily Telegraph '
og Daily Mail, ásökuðu nýlega
Eisenhower fyrir að reyna að
koma í veg fvrir fjórveldafund.
Eiftnig hvöttu biöðin Churehill
forsí&tisráðherra tií þess að
fara til Moskvu og hitta Georg
MalenkÐV. forsaetisráðherra
Sovétríkjanna, til þess að ræða
við hann um heimsvahdamál-
uflokkurinn flyfur
Kommúnisfasamsærí
kemst upp í Teheran,
KO.MIZT hefúr upp um. víð-
tækt kommúnistasamsæri í Te
heran, höfuðborglrans. Ætluðu
kommúnistar og aðrir , áhang-
endur Mossadeehs að efna til
allsiher.iarverkfalls n.k. föstu-
dag. Átti tilefnið að vera dóm-
urinn yfir Mossadegh. Er þeg-
ar búið að handtaka 800 af sam
særismönnunum.
frumvarp, sem heimil
ar kosningabandalög
Það íryggir bandalagsflokkum
/Etlunin að mynda samhentan meirihluta á a!«
þingi og skapa skilyrði fyrir fveggja flokka keriL
ÞINGMENN ALÞÝÐUFLOKKSINS í neðri deild
alþingis flytja frumvarp til laga um kosningabandalög
stjórnmálaflokka. Veita kosningabandalögin þeim
; stjómmálaflokkum, sem að bandalögunum standa
| sömu réttindi og þeir ættu, ef þeir væru einn flokkur.
, En tilganguriim er sá, að stuðla að myndmi samhents
meirihluta á alþingi og skapá skilyrði fyrir tveggja
flokka kerfi í íslenzkum stjórnmálum. j;
Kortið sýnir Grundarfjörð við norðanvert Snæfellsnes, þar
sem síldin er nú veidd, og Kolgrafarfjörð, þar sem talið er, að
----------------- i, síld sé líka. Báðir firðirnir eru með strikum á myndinni.
Grundarfjörður virðisf fullur af sild
og Kolgrafarfjörður sennilega lika
■——----— -------A
Árnfinnur fékk um 600 mál í kasfi og fór
heim í gær með fullfermi, ca, 1000 mál.
Samstarf vinsiri manna í
siúdenlaráði.
HIÐ nýkjörna ctúdentaráð
Háskóla íslands kom saman á
fyrsta fund sinn í gær. Kosin
var stjórn fyrir ráðið. Komu
fram tveir listar, einn frá Vöku
og annar frá vinstrimönnum.
Kosningu hlutu tveir efstu
menn af lista vinstrimanna og
efsti maður lista Vöku. Þeir,
sem hlutu kosningu, eru Björn
Hermannsson formaður, Bryn-
leifur Steingrímsson gjaldkeri
og Jón Hnefill ASalsteinsson
ritari.
Fregn til Alþýðublaðsins. Stykkishólmi og Grafarnesi í gær.
GRUNDARFJÖRÐUR virðist vera fullur af millisíld, sem
veðui’ hingað og þangáð í stórum torfum. Og búizt er við, að í
Kolgtafarfirði sé mikil síld líka, jafnvel eins mikii, en ekkert
hefur verið reynt þar enn. Nokkrir bátar eru að koma liingað
á veiðar.
DeHiíoss komsf að
bryggju í Grafarnesi.
DETTIFOSS köm hér fvrir
nokkrum dögum og lagðist að
bryggju. Hann er fyrsta skipið
af hinum stóru flutningaskip-
um íslendinga, sem; hér hefur
lagzt að, en lenging bryggjunn
ar gerir það mögulegt.
Gekk á fund forseía Sovéf
ríkjanna í gær,
PÉTXJR THORSTEINSSON
afhenti í gær forseta forsætis-
ráðs Æðstráðs Sovétríkjanna,
Voroshilov marskálki, trúnað-
arbréf sitt sem sendiherra ís-
lands í Moskva.
Eftir því sem virðist er sild
öllum firðinum allt frá bryggj
unni hér í Grafarnesi og út í
fjarðarmynni. Síldin er víst
misjöfn að stærð, og yfirleitt
ekki feit.
BÁTAR BÚAST Á VEIÐAR
Verið er að búa tvo báta héð
an á síidveiðar. Það eru Páll
Þorleifsson og Farsæll. Von er
til að þeir fái síldarnæturnar
að sunnan á morgun. Og hing-
að hefur frétzt, að Rifsnesið sé
að koma úr Reykjavík til veiða
hér. Freyja frá Stykkishólmi,
25 tonn að stærð, er einnig að
koma á fjörðinn.
ARNFINNIÍR
FÉKK FULLFERMI
Arnfinnur frá Stvkkishólmi
fékk um 50 mál þegar í gær-
kveldi, er hann kom hingað á
fjörðinn, og í morgun hefur* 1
hann aflað með ágætum. Er
sagt, að hann hafi fengið um
600 mála kást mest, en hanu er
nú í þann veginn að fara heim
jmeð fullfermi, um 1000 mál,
jeftir sólarhrings veiði. Síldin
* úr Arnfinni verður væntan-
lega brædd í Stykkishólmi.
Engar óeirðir
AUSTURÞÝZKA stjórmn
tilkynnti í gær. að fregnirnar
um að skæruliðar hefðu átt í
höggi við alþýðulögregluna,
væru uppspuni frá rótum.
Efni frumvarpsins er sem
hér segir:
Tvéir eða fleiri stjórnmála-
flokkar geta gert með sér kosn
ingabandalag'. He.mild þessi
nær þó aðeins til flokka, sem
hafa landslista í kiöri og átt
hafa fulltrúa á albingi síðasta
kjörtímabil.
ATKVÆÐATÖLUR
LAGDAR SAMAN
í einmenningskjördæmum
skal leggja saman atkvæðatöl-
ur frambjóðenda þeirra flokka,
sem gert hafa með sér kosn-
ingabandalag í kjördæminu, ef
enginn þeirra nær kosningu án
þess. Sé þessi atkvæðatala
hærri en atkvæðataia nokkurs
annars frambjóðanda í kjör-
dæminu, reiknast öll atkvæðin
þeim frambjóðanda bandalags-
flokkanna, er hæsta atkvæða-
tölu hlaut, og nær hann þá
kosningu.
í tvmienningskjördæmum
skal á sama hátt leggja saman
atkvæðatölur framhoðslista
þeirra stjórnmálaflokka, sem
gert hafa með sér kosninga-
bandalag í kjördæminu, ef þeir
fá ekki tvo frambjóðendur
kjörna í kjördæminu án þess.
Skulu öll atkvæðin talin þeirn:
framboðslista Ibandalagsflokk-
anna, sem flest fékk atkvæði.
Skal sú atkvæðatala skera úr
um það, hve margir frambjóð-
endur hafa náð kosningu af lisfc
anum. Sama gildir um vara-
menn. Atkvæði skulu talin
hvorum eða hverium banda-
lagsflokki um sig. ef samtalaí
atkvæðanna nægir ekki til
þess, að stærri eða stærsti
bandalagsflokkurinn fái kjör-
inn frambjóðanda, sem ella
liefði ekki náð kosningu.
(I rh. á 7 síðuú 1
Fylkir landaði í Grimsby
í nóff, 1
TOGARINN Fylkir kom tiii
Grhnsby í gær með fisk til
Dawspns. Hann landaði svo í
nótt, oer fréttist ekki um að
neitt sérstakt hefði borið tii:
tíðinda. Hann er annar togar-
inn, sem landar íslenzkum
fiski í Grimsby, cl'tir að Daw
son fór að kaupa fisk af ís-
lendingum.
Brezkir fogarar að veiðum inni á Pafreksfirði!
Halda sig þar nótt eftir nótt, grunsamlegir í hegðun, einn„
taiinn hafa sést toga, menn i aðgerð á öðrum.
PATREKSFIRÐI í gær.
GRUNUR leikur á því, að
brezkir togarar gerist svo
nærgöngulir að stuuda veiðar
liér inni á firði á næturþeli.
Þetta er víst ekki sannað enn,
en brezkir togarar eru hér á
flalvki á liverri nottu að segja
má, grunsamlegir í háttum.
Væri það ekki lítil frekja, að
sækja á mið inni í fjörðum
langt innan við landhelgis-
línu.
ÝSUAFLINN HVARF
SKYNDILEGA
Bátur héðan hefur undan-
farið stundað veiðar með línu
liér úti á firðitium, liaft þetta
40—50 lóðir og fiskað ógæt-
lega. Var aflinn mikils til
ýsa. Um það leyti, sem sjó-
mennirnir fóru að verða var-
ir við ferðir hrezkra togara
inn á fjörðinn um nætur,
hvarf ýsuaflinn að heita
mátti alvcg.
VORU í AÐGERÐ UM
BORÐ 1 TOGURUNUM
Eina nóttina, fyrir tveimur
eða þremur dögum, rákust
þeir á togara, sem virtist
lcggjast fyrir ankeri, er þeir
komu og slökkti þa öll ljós,
Sáu sjómennirnir raunar ekki
gerla, hvort togarinn lá fyrir
stjóra eða var með vörpunai
úti og hafði lásað frá öðrum
vírnum og lagzt síðan fyrir
vörpunni. Þeir komust ná-
lægt togaranum og sáu menn.
vimia í aðgerð á þilfari. Þetta
var rétt utan viö Tálkna.
SÁST TOGA ÚTI Á FIRÐI
I annað Skipti er sagt að
sézt hafi frá Hænuvík, að tog
ari, sem talinn var vera brezje
ur, hafi verið að to^a inni á
Frh. ft ,