Alþýðublaðið - 04.11.1953, Qupperneq 6
ALÞÝÐUBLAÐKB
Miðvikudagur 4. nóv. 1953.
Moa Martínsson
Frú DáríBu
balkeiHis:
A ANDLEGUM VETTVANGI.
Finna þeir upp á einni ósóma
keppninni enn. Þeir eru iðnir
við það, sem að þessum keppn-
um starída, að haga þeim þann
ig, að aðeins unga lólkið geti
tekið þátt í þeim. Nú er það
landskeppni í jitterbuggi,
skankasprikli, sem enginn heið
virður kvenmaður getur tekið
þátt í. Ein'hver sá ósálrænasti
. osómi, sem unnt er að hiigsa
, sér ,enda innfiutt og fjarskylt
öllum vorum andlegu erfðum.
,. Getið þið hugsað ykkur G-uð-
, rúnu Ósvífursdóttur og Bolla
}eða Kjartan 'dans'a jitterbugg '
( Eða Njál og Bargþóru? Ég
, hvgg, að enn sé enginn orðinn
svo óislenzkur í eðli sínu, að
;.. hann gæti tekið siíkt í mál!
Og. svo er verið að efr.a til
landskeppni í þessum ósóma!
Hvers vegna ekki heldur
landskeppni í gömlu dönsunr
um, valsi, mazúrka, polka og
■ ræl. Það er þó glæsileg íþrótt,
sem. allir ungir og gamlir, geta
■ tekið þátt í. Ég ér meira að
' : segja viss um, að þar hefðum
við ungu konurnar, sem komn
ar erum til ára okkar, þó nokk
urn sjans. Við getum sveiflað
okkur í hringina enn þá, það
skuluð þið sjá. Þó að Jón minn
hafi nú álltaf verið jarðbund-
inn, sem eðlilegt er um svona
púlsmann. þá stendur ekki neitt
upp á hanrí í vínarkrusi!
En þessi ósómi með jitter-
buggslandskeppnina verður víst
, ekki aftur tekinn. En engu að
síður er hægt áð draga úr hon
um með áianárri keþpni. Og nú
skora ág á góðtemplarana að
efna til landskeppní í gömlu
í dönsunum. Auglýsa hana vel,.
hafa nægan undiríbúnings- og
æfing'afrest og koma sér upp
' ísíandsmeistur.um og methöf-
um í skottis, vínarkrus. val-.i,
þolka, mazurka og ræí1 Þ.að.
gæti orðið keppni, sem vert
ýrði um. að taía. Og hún yrði i
fýiista máta þjóðleg'— — —-
f ándlegum friði!
Dáríðnr Dulheims.
PEÐÖX fófabaðsalti
Pedox fótabaS eyðir í
skjótlega þreytu, sárind- ;
um og óþægindum í fót-S
onuœ. Gott «r *0 látc $
dálítiö af Pedox í héx-)
þvottavatnið Eítir fárra \
íiaga notkun kemux ár-‘)
j
i
{ Í næsín fcáð.
m
CHEMIA H.r.
mig hafa, eða þeir höfðu bein
línis kastað að' mér háðglósum.
Væri stelpan „sykurrófunnar“
í hópi þeirra, hluþu'þau alltaf
burtu. Hún var víst foringínn
þeirra. Nú þekktu þau mig víst
ekki. Hún Ida, dóttir „sykurróf
unnar“, var þarría rétt hjá.
Hún og önnur stelpa til sveifl-
uðu bandi í hring, og þriðja
stelpan reyndi að stökkvá yfir
það um leið og það sveiflaðist
niður.
Mér fannst þær sveifla alltof
hægt. Hún var sýnilega stirð,
þriðja telpan, og þó gat" hún
alltaf hoppað yfir bandið. Ég
lét sem ég sæi ekki krakkana
og gékk rakleitt inn í verzlun-
i>na. Ég fékk henni blómin,
kaupkonunni.
Ég á að skila heilsun til þín
frá mömmu og þakka þér
fyrir hjálpi'na, meðan . . allt
svo þegar . . . að þú . . fyrir
að frúin kom til hennar
mömmu, meðan hún var veik,
kom ég loksins út úr mér.
Hamingjan góða. — Berðu
mömmu þinni kæra kveðju
mína, Mía litla. Já, það get
ég svarið fyrir, að þetta hef-
ur engin gert fyrr. Og mikið
lifandi ósköp sem þú ert orð-
in frá, stúlka. — Og nú ertu
líka orðin alltof fín til þess
að hjálpa mér í garðinum,
Mía, sagði hún brosandi um
]eið og húrí hjó stórt stykki
af kandís og rétti mér.
Nei, nei — sagði ég áköf.
Ég skal fara strax heim og í
önnur föt, og svo get ég hjálp
að þér í garðinum. Ég skal
verða voða fliót.
Nei, Mía mín. Eg sagði
þetta bara að gamni mínu.
Nú skalt þú bara vera svo'np
fín í allan dag. Og leika þér
með hinum krökkunum. Ég sé
að þau eru farin að bíða eftir
þér þarna fyrir utan.
Ég svaraði ekki, hún leit
hvasst á mig og ég horfði beint
í augu hennar.
Ég vil alls ekki leika mér við
þau, sagði ég. Að því búmu
kinkaði ég kolli til hennar í
kveðjuskyni og hljóp út úr
búðinni. Úti fyrir stóð Ida og
fáeinar smástelpur á henni.
Mía — kallaði Ida, glað-
klakkalega og hreykin. Hún
viídi sýna hinum krökkunum,
að hún væri meiri e!ti þau, fyrst
hun þekkti mig mc/j nafni en
þau 'ekki.
Ég er að flýta mér, sagði ég
mikillát og hélt hnarreist leið-
ar mirínai’.
En þau eltu mig. Kaupkon-
an var kornin fram í búðar-
dyrnar.
Þú mátt gjarna fá það lánað,
sippubandið mitt.
Éin stúlknanna rétti mér
voðafallegt sippuband. Það var
með tréhandföngum á endunum
og þeir voru útskornir; ósköp
fallegir voru þeir.
ív1 skulum við sveifla og þú
skalt hoppa, sagði Ida.
Að hoppa hér á nýju skón-
um mínum á rykugri götunni.
Ekki íiema það þó. — Jú, ann.
ars. Ég skyldi sýna þeim,
hvernig ætti að hoppa. Ég gæti
þurrkað rykið af skónum mín-
um á eftir: mamma þyrfti
ekkert að vita um það.
Kannt þú að sippa? spurði
44. DAGUR:
lítil stúlka hæversklega. Ef þú
ekki kannt það, þá gerir það
ekkert til*. Við skulum sýna þér,
j hyernig á að sippá.
j Geymdu þetta fyrir mig,
j sagði ég og rétti Idu kandísmol
! ann. Tvær stúlknarma fóru að
j sveifla sippubandinu, og svö
\ hopþaði ég. Ég hélt fótunum
j saman og hoppaði léttilega yf-
. ir bandið.
j Hraðar. — Hraðar —' kall-
j aði ég til þeirra.' Nú sfiyldu þau
! fá að sjá, hvernig ætti að
1 hoppa. Nýi kjóllinn minn flaks
i aðist, flétturnar m'ráar döns-
• uðu og hoppuðu, stúlkurnar,
sem sveifluðu bandinu, urðu
kafrjóðar í kinnunum af á-
reynslu, en ég kallaði hvað eft
ir annað til þeirra og sagði
þeim að sveifla hraðar. Og svo
hætti ég allt í einu án þess að
m:ér hefði skjátlazt í eitt ein-
asta skipti.
Ég gætti þess að láta ekki
krákkána verða þess_ vara,
hversu móð ég var. __Ég tók
ka'ndísrpolann af Idu og fór að
sjúga hann.
Það ríkti grafarþögn. Það
staðfesti betur en nofikur að-
dáunarorð, hversu mikilvar
hrifning krakkanna ýíir afreki
mínu. Kaupkonan kallaði til
[ mín úr búðardyrunumi
Þú fengir áhorfendur
í.sirkus, Mía lítla. — Og berðu
nú kveðju mína til hennar
mömmu þirinar og þakkaðu
henni fyrir blómin.
Svona sippa krakkarnir niðri
í bænum, hvíslaði ein stúlkn-
a'una.
Ég lærði að sippa svona í
bænum, ítrekaði ég. Við æfð-
um okkur líka að grípa bolta,
meðan við hoppuðum yfir
sippubandið.
Ert þú neðan úr bæ? spurðu
tvær litlar stúlkur samtímis,
rétt eins og þær hefðu aldrei
séð mig fyrr. Þó var ég viss
um að þær höfðu oftar en einu
sinui verið með í að flæma mig
heim.
Já, Ég er úr bænum. (Það
var alveg óhætt að segja þeim
það. Ekki vissi þau að ég hafði
gengið á skóla í Hólmstað, né
að éin bezta vinkona mína átti
heima á fátækraheimili).
Ég labbaði af stað áleiðis
heim.
Viltu ekki leika með okkur
dálitla stund? kölluðu krakk-
arnir á eftir mér. Gerðu það —
báðu þau auðmjúlega. Sippaðu
og gríptu bolta um leið. Sýndu
okkar hvernig á að gera það.
— Ég skal hlaupa heim og
sækja bolta, kallaði ein stúlkn
anna. Ég á meira að segja tvo
boita. Þú mátt eiga annan.
Þau vildu sýnilega__ allt _til
vinna. Og litia ^stúTkan, sem
bauðst til þess að gefa mér ann
an boltann sinn, staðfesti yfir-
lýsipgu sína með því að koma
hlaupandi á eftir mér og strjúka
kámugum höndunum sínum
eftir fallega, nýja kjólnum mín
um.
Ekki þetta, sagði ég og ýtti
henni frá mér. ,
Ég fyrirleit þeásá krakka.
Mig langaði heim til súkkulaði-
v(uþrúgunnar minnar og drengs
ins með froskinn; heim til
grönnu, bleiku og fölu en
fallegu möramu xninnar3 gem
var svo óróleg á hverju kvöldi
og hætti til þess að tala við
sjálfa sig um það leyti sem von
var á stjúpa mínum heim úr í
Vinnurmi. Hún bjóst víst allt
af við því, að hann hlypist á
brott frá henni, enda þótt hann
á hverju kvöldi særi þess dýr-
an eið, að hann aldrei framar
skyldi yfirgefa hapa.
Það var ekki rétt af mér að
gefa mig svona að öðrum börn-
um. Það var eitthvað rangt við
það. Ég_ fann til smæðartilfinn
ingar. Áhrifin af því að ég rétt
þess að sanna þeim yfirburði
áðan hafði. fengið tækifæri til
mráa, voru næstum 'því roki:\
út í veður og vind. Þarna stóð
ég í miðjum hópnum og var
sorgmædd á svip.
Loksins veittist mér það allt
í senn, sem ég hafði svo heitt
þráð. — En það kom of s/int.
Ég var búin að þjást svo mikið
ein, búin að vera svo mikið ein
mana að mú stoðaði' það ekki
lengur, þótt félagsskapur ann-
arra krakka á líku reki stæði
mér til boða. Ég kunni líka al-
v\g eins vel að sippa, meðan ég
gékk í gamla kjólnum mínum.
-— Var það þá nauðsynlegt að
vera í nýjum kjól til þess að
fá að leika sér með þeim? Þju
voru ekki eráu sinni vel klædd
■sjálf. Ég vissi annars ekki
hvernig á því stóð, en ég vildi
helzt komast sem allra lengst
burtu frá þeim. Mér fannst
þau vera svo heimslc og hortug
og öfundsjúk á svipinn.
Ég fann að þau myndu ekki
kippa sér upp við þótt ég
hrækti á þau. svo auðmjúk og
skriðdýrsleg voru þau. Þau
voru álrá upp við að bera virð-
ingu fyrir því og því einu, sem
ber með sér ríkidæmi, hroka
og dramb. Og nú mátti ég fara
með þau eins og mér þóknaðist,
bára af því að ég var í nýjum
skjól og hafði stóran Jcandís-
mola í hendinni. — Viðbjóðs-
legt. — Og hvar stæði ég svo,
ef ég ekki væri í fallegum,
nýjum kjóli og nýjum skóm?
Myndi þá ekki sækja í sama
horfið? Þá myndu þau áreiðan-
lega ofsækja mig, hrekja og
hrjá. Hvernig gat annars á
því staðið, að öll börn skyldu
vera svon ólík henni Hönnu
litlu? Hvers vegna var til bara
ein eráasta Hanna? Hvará
vegna komu þau nú til mín,
þessir krakkar? Áður fyrri
kölluðu þau á eftir mér ókvæð-
isorðum, jafnskjótt og ég kom
í kallfæri. Hvað vildu þau mér
eiginlega?
Allt í einu þótti mér á nýjan
leik svo ósegjanlega vænt um
hana mömmu mína. Og um allt
heima, stofu'na og húsmunina,
svo fátæklegir sem þeir þó
voru. En þá þekkti ég, og þar
var ég örugg. Við mömma höfð
um lifað saman súrt og sætt,
Þráin eftir öryggi' og Triði
grip mig sterkum tökum. Þrá
eftir að umgangast aldrei aðra
en þá, sern eru vingjarnlegir í
einlægni, sem aldrei hóta
manni neinu mé gera gys að
manni. Ég vildi komast b.urtu
héðan. Ég vildi ekkert með
þessa krakka hafa. Það var
bara heimska af mér að sækj-
ast eftir félagsskap þeirra,
eins og ég hafði fram að þessu
s Ora-viðgerðir.
C *
; Fljót og góð afgreiðsia. •
S GUÐI. GÍSLASON, V
S Laugavegi 63, S
í sínú 81218. V
S S
S
s og snittur. s
s Nestispakkar. ;
) ódýrast og bezt. Vin-7
; samlegast pantið með-
; fyrirvara.
^ MATBAEINN
Smurt brauð
Lækjargötu 6.
Sími 80340.
S
S
ý-
J Samúðarkorf $
^ Slysavarmaféiags íslandsS
• kaupa flestir. Fást hjá)
; slysavarnadeildum unó
; Íand allt. í Rvík í hann-;
; yrðaverzluninni, Banká- •
; stræti 6, Verzl. Gunnþór-;
; unnar Halldórsd. og skrif-;
S stofu félagsins, Grófim 1.;
S Afgreidd í síma 4897. -- ;
; Heitið á slysavarnafélagið S
; Það bregst ekki. S
Nýjasendi-
bííastöðin h.f.
hefur afgreiðslu í Bæjar-
bílastöðinni í Aðalstræti S
16. Opið 7.50—22. ÁS
sunnudögum 10—18. — S
Sími 1395. ^
S
-----------——*•-;
.s
s
s
s
s
s
s
s
s
MinningarspjÖíd í
Bamaspítalasjóðs Hringslns;
eru afgreidd í Hannyrða- \
verzl. Refiíi, Aðalstræti 12
(áður vérzl. Aug. Svend-S
sen), í Verzluninni Victor, S
Laugavegi 33, Holts-Apó- S
téki,; Langholtsvcgi 84, S
Verzl. Álfabrekku við Suð- 'í
S
S
n
S
s
s
s
af ýmsum stærðum í i,
bænum, útver'um .æj-S
arins og fyrir utan bæ-S
ínn til sölu. — Höfum S
einnig til sölu jarðir, S
vélbáta, bifrsiðir og)
verðbréf. -)
urlandsbraut, og Þorsteins-
búð, Snorrabraut 61.
Húá og íhúðir
Nýja fasteignasalan.
Bamkastræti 7.
Sími 1518.
) ;
) Minningarspjöíd s
* c
; dvalarbeimilis aldraðra sjó-;
Smanna fást á eftirtöldum;
S stöðum í Reykjavík: Skrif- ;
S stofu sjómannadagsráðs, (.
S Grófin 1 (gengið inn frá S
i Tryggvagötu) sími 80275,S
) skrií'stoíu SjómannaíélagsS
I Reykjavíkur, HverfisgötuS
• 8—10, VeioarfæraverzIuninS
; Verðandi, Mjólkurfélagshús- )
; iríu, Guðmundur Andrésson)
; gullsmiður, Laugavegi 50,,
( Verzluninni Laugateigim, •
( Laugateigi 24, tóbaksverzlun ;
7 inni Boston, Laugaveg 8,;
; og Nesbúðinni, Nesvegi 39. ;
; í Hafnarfirði rijá V. Long.;