Alþýðublaðið - 04.11.1953, Síða 7
Miðvikudagur 4. nóv. 1953,
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
N Y K O M N A R
>
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
's
s
s
s
s
$ Turnville-Petre: Origine
^ Icelandic
Stevenson: Speeches.
Young: Rommel.
Liddel Hart: Rommel
Papers.
of
Litterature
Lindsay: The Hunted Man.
■ Valtari: Tlie Dark Angel.
^Mo-nsarrat: The Crueí Sea.
^ Danielsson: The Happy
^ Island.
SPorace Leaf: Iceland, Yest-
S erday and Today.
S Harrar: Seven Years in
S Tibet.
$ Dr. Kingsey: SJSX’UAL BE-
S havior in the human
FEMALE
What to make 1954. (Popul-
arMechanics). '
^Toys you can make (Popul-
: ar Mechanics)
; o. fí: o. fi.
iBðkdhúð Norðra
s
s
s
Hafnarstræti
Sími 4281
HS2SK2F«2SHBS
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s :
S I
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
allsko'nar
Bieyjugas
Hvítt, blátt og bleikt.
flúnel.
Þorsteinshúð
Sími 81945.
I P/UÍTG£RÐ
TKSi!5!I¥S8Í'
fer til Snæfellsnesshafna og
Flateyjar hinn 10. þ. m. Tekið
á móti flutningi á morgun og
föstudag. — Farseðlar seldir á
mánudag.
austur um land í hringferð
hinn 11. þ. m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna
milli Djúpavogs.og Húsavíkur
.á morgun og fÖstudág.
til Vestmannaeyja á föstudag.
Vörumóttaka daglega.
hafa & íáum áruxn
nnniB sér lýðhylit
am land allt.
(Frh. af 5. síðu.)
hóf vetrarstarfsemi sína, skriðu
sanian tvö æsingaöfl af báð-
um kynjurn, óku í liðsbón um
allan hreppinn, gegn starfsemi
flokksins, en varð iítið ágengt
og hafnaði svo ..ástakerra“
þeirra hjá formanni barna-
verndarnefndar hreppsins. Var
r.ú gripið til nefndarinnar, og
þéss krafizt, að hún færi strax
á staðinn og stöðvaði ósómann.
En' þegar á staðinn kom, virt-
ust nefndarmer.n ekki hafa við
neitt að athuga, og tóku meira
að segja fram, þegar þeir fóru,
að þetta gæti ekki saklausara
verið. Þá þurfti að grípá til
enn róttækari ráðstafana, sem
helzt ekki gætu brugðjzt, og
átti nú barnaverndarráð Reykja
víkur ásamt barnaverndarráði
íslands að taka í. taumana.
Voru þessum aðiljum sagðar
ýmsar fréttir, sem sfðar raynd
ust rangar. Þegar ég átti tal
um betta við einn úi* barna-
verndarráði íslands, taldi hann
slíkan málflutning ósæmandi,
endalaust þvaður. Þar b'rást
bað. Því næst var kært fyrir
borgariækni, sem er héraðs-
læknir Kópavogshrepps, og
átti hann tal við mig .uni mál-
ið, og mæltum við okkur mót
í húsinu, svo að hægt’ vær'i að
ganga úr skugga um gildi kær
unrar. Og er hann hafði séð
búsið, v.arð honum þetta eitt
að. orði; ,.Anzi er þetta snot-
urt“. Þar með var sá draum-
ur búinn.
BRUNATRYGGIN GAR.
Umboðsmenn Brunabótafé-
lags Islands mættu í félags-
heimilinu til að virða það til
br.unabóta. Skoðuðu þeir það
nákvæmlega, og tveir af þeim
segja: ,,Anzi er þetta laglegt
og vel frá þessu gengið". Einn
beirra umlaði ,.Ja:í. Við því
hefði mátt búast, að virðingin
hefði orðið hlutlaus, þó að Al-
býðuflokkurinn aetti í hlut, en
bar virtist vera allt annað upp
á teningnum. Fyrsta virðing
þeirra var kr. 64.000. en vegna
mótmælá minr.a. þóttust þre-
menningarnir ætla að bresða
út af vana sínum og hækka
sinn ákveðna sk.ala á virðing-
unni til að þóknast mér, en
hækkunin var svo lítil, að hún
var ekkert nálægt kostnaðar-
verði. Var ég því tilneyddur að
kæra til Brunabótafélagsins,
sem síðan lét fara fram yfir-
mat, og revndist það frá yfir-
matínu kr. 150.000, eða svo ná-
kvæmt, að það muraði kr. 400
frá hyggingarkostnaði hússins
samkvæmt reikningum. Ætli
ekki fleirum en mé..- hefði fund
izt pólitískur kéjmur að rnati
um.boðsmannanna7
í fyrravetur söaðu hjón þá
sögu, að þau hefðu farið á
spilakvöld í . albýðuheimilinu
vegna þess að þar fengju bau
góða og ódýra skemmíun. Dag
inn eftir fengu þau skæting og
ónot að heyra fvrir að hafa
íveft sér slíka Ósvinnu, þar sem
bað var ekki í samræmi við
skoðanir æsinaálýðsins í
hrennnum.
Nú lief'ég rakið ÍítiUeg'á bað,
sem gérzt hefur af hálfu of-
sóknarmarna alhýðuheimilis-
ins. og mín hér í Kópavogs-
hrenr>i, og leaa .ég bað nú und
ir d.óm brepnsbúa, hvort keim
nr, og .andi hinnar feitletruðu
Tímag-reinar sé nckkuð frá-
brugðir.n bví, sem áður hefur
aerzi. enda tænast v'ð býí að
búazt, bar se.m fullt úíl't er
fyrir. að höfundar áðurrjefndr-
ar greinar hafi konilð beint í
þeim tilgangi að stofna til ó-
eirða og verða síðan fyrir þyí,
að vera hent út sem óhúshæf-
um skemmtifélögum.
Sæbóli, 31. okti 1953.
Þórðttr Þorsteinsson
hreppstjóri
Kópavogshrepps.
Framhald af 4. síðu. }
talan yrði lítið meiri en lesa
má á milli línanna hjá yður,
„Velvakandi", að hún muni
verða með núverandi skipan.
Og þeir, sem stæðust þessa
rajjn, þ.e. snertu aldrei bil sinn
undir áhrifum áfengis. þótt
þeir, eins og flestir gera, notuðu
hann að staðaldri um daga og
síðkvöld, sumar og vetur, væri
sáralítil, þótt þeir segðu alveg
, skilið við Bakkus. Og það er
* einmitt sú sjálfsagða fórn, sem
B.F.Ö. vill ,að sem flestir góðir
ýmislegt gott gert. Enn siður drengir 0g hugsandi menn færi
finnst mér hneisa að neyta
ek.ki áfengis, og vonandi finnst
,,Velvakandi“ það~ékki heldur.
En það eru bara ekki allir bi'tid
indismenn stúk.umenn og sýn
ir það viðleitnin^, þótt í litlu
sé, til að ófrægja bindindi yfir
leitt, að kaila alla bindindis-
menn stúkume'nn, sem mun
vera titill, sem „Velvakanda“
og sálufélögum hans er lítið
gefiið um. Ég, persónulega, 'hef
ýmislegt út á stúkustarfsemina
að setja hér á landi, en get vel
verið í bindindissamtökum fyr
ir þyí. B.F.Ö. telur sig með
réttu enga stúku, en varnar göð
templurum auðvitað ekki inn-
gö'igu í félagið, vitandi að m.
a. þeir geta, sem aðrir, átt fullt soma-
erindi í strangt umferðarmenn-
ingarfélag, enda þótt ekki sé
ástæða til að telja hættu staía
af góðtemplara í umferð vegna
ölæðis.
nú, til þess að spara sem flest
maiVaslíf og gera framtíð barna
si’nna fegurri. Algért bindindi
er öruggast. /
VILL TRAUSTA FÉLAGA.
B.F.Ö. vill trausta félaga,
enda þótt færri séu í byrjun
en annars yrði, og við viljum
laða æ fleiri til að afneita vín-
inu. Það mun takast, augu fólks
munu opnast. Auðvitað bregð
ast alltaf einhverjir og hverfa
úr leik í svipinn að mirensta
kosti, en því gerum við ráð
fyrir. Við erum nú þegar orðn-
ir 8 læknar í félagsskap þess-
um, og tel ég stéttinni það til
EITTHVAÐ ÞARF AÐ GERA.
Við þúrfum ekki fleiri bíl-
stjorafélög hér á lándi, heldur
félag eins og þetta, sem stend
'ur eða fellur með lögum sín-
um, vitandi að öðru vísi en
sem bindindisfélag á það ekk-
ert erkidi fram í dagsljósið.
Það er nóg komið af allri hálf
velgjUnni, hégómanum og mál-
æðinu. Annað hvort þarf nú
að gera eitthvað, sem tekur af
skarið, eða þá að halda áfram
að gera ekki neitt, eða þá, eins
og stundum hefur viljáð verða,
eitthvað sem er verra en ekki
neitt.
ILLVILJI EÐA GRÚNN-
HYGGNI?
Að lokum þetta:
Ég tel ekki raunar sennilegt
,,Velvakandi‘‘ minn, að skrif
yðar og sleggjudómar í g'arð B.
F. Ö. stafi af beinum illvilja,
heldur miklu fremur af grunn
hyggni. Ræð ég það m. a. af
orðum yðar um nau.ðsynina á
aukinni umferðarmenningu o.
fl. Vitanlega væri hægt að
stofna hér einskonar umferðar
menningarfélag, þar sem vín-
spursmálið væri látið alveg af
skiptalaust. En haldið þér í
raun og veru, að.það yrði mik-
ið umferðarmennlngarfélag?
Þá er hitt, sem þér teljið það
eina rétta. og þá um leið að
verða muni banabiti B.F.Ö. að
haga ekki málum á þann veg,
sem .sé að láta menn lofa því
að aka aidrei undir áhrifum á-
fengis, en leysa þá frá allri
bindindissemi þess utan. Því-
Vkur regmbarnaskapur og
skilningsleyfi á mannlegu eðli
og ástandi ölvaðs manns. Þetta
finnst mér nú fáranlegt, svo að
um munar. Jú, senniiega væri
hægt að fá ýmsa _til að lofa
þessu, og sennilega hefði félaga
tala B.F.Ö. orðið meiri fyrst
í stað með þessu En efnd
irnar, maður, hvernig haldið
B.F.Ö. ætlar sér einmitt a
reyna að hjálpa þeim, sem vilja
hjálpa sér sjálfir, um hina er
ekki að tala.
Aðalstefnuskrá B.F.Ö., vax-
andi umférðarmenning á öll-
um sviðum bindindi og hags-
munum félagsmanna verður ó-
breytt þótt þér rekið í hana
hornin.
Háðslgósur yðar um bíla
merki félagsins tel ég ekki
svaraverðar, en mikið mættuð
þér óska þéss, að þér bæruð ein
hverntima gæfu til að eiga bíl
með því merki.
Læknir.
Kosn i ngaba n da!ög
Frh. af 1. síðu.
KOSNINGAR J REYKJAVíK
Reglur þessar skulu og gilda
um kosningu í Reykjavík. Ef
frambjóðandi nær kosningu at
framboðslistum beggja eða
allra bandalagsflokkanna án
bandalags, skal samanlögð at-
kvæðtala lista bandalagsflokk-
anna ráða því. hve márgir fram |
bjóðendur þeirra ná kosningu
alls. Fái bandalagsflokkarnir
fleiri m-er.n kjörna vegna
bandalagsins en þeir hefðu
fengið áh bandalags. skal til
viðbótai' sá frambjóðandi telj-
ast kiörinn, sem næstur stóð
kosr.ingu. Sama gildir um vara
.’ii-enn.
Akvæði þessi koma þó því að
eins til framkvæmda, að stjórn
málaflokkur, sem fengi kjörinn
þingmann vegna beirra, hafi
fengið kiörinn þingmann án
kosningabandalags.
'GETA KOSjDÐ
EINN FLOKKINN
I kjördæmum, þar sem
stjórnmálaflokkar hafa með
sér kosningabandaiag, skulu
kjörseðlar vera þannig úr garði
gerðir, að kjósandi geti látxð í
ijós, ef hann vill ekki láta telja
at.kvæði sitt framhjóðanda eða
lista bandalagsflokks. Skulu
slík atkvæði há ekki talin xneð
í þeirri heildaratkvæðatölu
bandalagsflokkanna.
og fengið vegna þess kjörna
fleiri þingnienn en eila, skulu1
við úthlutun uppbótarþingsæta
þeim. flokki, sem viðbótarþing^.
sæti fær, talin öll atkvæði
bandalagsflokkanna í þeiha
kjördæmum, þar sem viðbótár
þingmennirnir voru kjörnir, E£
frambjóðendur af framboðslijst
um beggja eða allra bandalag3
flokkanna í Revk]avík hefðu
náð kosningu án bandalags, eu
bandalagsflokkarnir fá samt
fleiri frambjóðendur en ella.
kjörna vegna bandalagsins,
skal þeim flokki, sem viðb.ót-
arþingsÉeti fær, þó aðeirts talið
svo mikið af atkvæðum hins
eða hir.n.a, að nægilegt hafi
revnzt til þess að fá kjörna þá
tölu þingmanna, sem hann hef-
ur fengið.
H
Framhald af 1. síðu.
Paftpksfirði o" faiift inn fyr-
ir Hænuvík. alía leið inn und
ir Orlygshöfn.
FARA UTAR Á ÐAGINN
Þegar sjóinenuirnir koma
út á fiörðinn á morgnana,
hafa brezku toyararnir jafn-
an fært siy utar, svo að þá
ver.ða þeir þeirra líti'ð varir.
Ekki er vitað, hvort tun
morga togara er að ræða, en.
þeir náðu víst nafni og núm-
eri þess togara, sem þeir hittix
við Tálkna. Má því og bæta
við um það, að þar er fremue
hættulegur staður, og því ó-
trúlegt, að nokkurt skip, undt
ir vpnjulegmn kringmstfðum,
veldi sér þann siað til legu.
GREMJA
Á PATREKSFIRÐI
Allt atfcrli hinna brezku
togara er grunsamlegt, og
þykir mönnum hér ekki ann-
að koma til greina en að þeir
stundi binn frekjulegasta
veiðiþjófnað á firðinum. Er
mikil gremja í fólki yfir
þéssu bér.
sem sxer
: þér að þær yrðu svona upp og ! úr um það. hvaða frumbjóðandi
| ofan? Og .ef nú ekki yrði tekið jhafi náð kosningu c-ða hversu
jhárt. Ú brotum, á bessu sviði, (mafgir frambjóðendur af fram
! væri félagið þegar orðið skrípa boðslísta eða listum.
■ leikur einn. Yrði hins vegar j
.tekið hart á brotunum, er ég ÚTHLTITUN
( anzi smeykur um, að fljótt UPPBÓTARSÆTA
j tæki aftur að fækka í félag'inu, : Ef stjórnmálaflokkar hafa
og gæti þá svo íarið, að félaga haft með sér kosningabandalag
Ófíendir frélfir,
NEW YORK, 30. okt. — Á
fundi, er fjárxnáiamenn. sem
eru Gyðingatrúar, héldu ný-
lega, var samþykkt að gangast
fyrir því að útvega Ísraelsríki
1220 millj. kr. lán í Bandaríkj-
unum, til langs tíma. Me'ð lán-
inu á að borga ýms eldri smá-
lán, sem ilest eru tii skamms
tínia.
•’t'
Bandaríkj a-thermaður að
nafni Rötwell B. Floyd, sem
Kínverjar létu lausan 25. ág-
úst, eftir nær tveggja ára varð-
háld, hefur verið kærðúr eftir
heimkomuna fyrí r að hafa
drepið tvo landa siria í fanga-
búðunum í Kóreu, og verið tek
inn höndum. Það eru méðfang
ar hans, sem hafa kært hann.
*
Ceylon, sem er sjálfstjórnar
ríki innan Bretavcldis (en ekki
hluti af Indlandi). hefur sám-
þykkt, að nota I ) mvegis ein-
göngu þjóðarfána sinii. Én hing
að til hefur Bretafáni (Uniont
Jack) alltaf verið clreginn upp
jafnframt, á opinberum bygg-
ingum. Þjóðsöngur B.reta hefur
einnig verið leikinn ailtaf, jaÍKr
framt þjóðsöng Ceyion-msnna..
en nú á að hætta bví, og ieika
eingöngu Ceylon-lagið, sem
heitir Nam-o. Namó, Mata.
Seaia Ceylonbúar, að í þessu
felist engin óvild tii Breta, en
þetta sé óþarfi, bar eð yfiriýst
sé að Elísabet Bretadrottning
sé einnig drottning Ceylon-
ríkis.