Alþýðublaðið - 18.12.1953, Qupperneq 3
Föstudagxir 18. desembcr 11)53
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ
llVAKP REYKJAVÍK
18.00 íslenzkukennsla; I. fl.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Þýzkukennsla; II. fl.
18.55 íþróttaþáttur (Sigurður
Sigurðsson). |
19.15 Þingfréttir.
19.30 Harmonikulög (plötur). 1
20.20 'Lestur fornrita: Njáls'
saga; VI. (Einar Ól. Sveins-
son prófessor). j
20.50 Dagskrá frá Akureyri:
Blöðum flett í bókinni henn
ar Fríðu -Pridas bok eftir
Birger Sjöberg). — ■ Samfelld
dagskrá.
21.20 Frá útlöndum (Þórarinn
Þórarinsson ritstjóri).
21.35 Tónleikar (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Útvarpssagan: ,.Halla“
eftir Jón Trausta; XV. (Helgi
Hjörvar).
22.35 Dans- og dægurlög:
íRonnie Scott og hljómsveit
hans Jeika (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
nýkomnir.
ir h.f.
VEIÐ ARFÆRADEILDi V
KROSSGATA
Nr. 557
ó!
Fallegt úrval af jólatrjám íæst áfram. í portinu
Grófin 1 við Tryggvagötu, enn fremur við
Laugdveg 26.
Velji'ö jólatré meðan úrvalið er nóg.
1 Lárétt: 1 örnefni, 6 geisla-
ibaugur (tökuorð), 7 skrift, 9
Skammstöfun, 10 málmur, 12
Snynt, sk. st.; 14 fjall, 15 árs-
tíð, 17 aðkomin.
Lóðrétt: 1 ljúga, 2 ódyggð, 3
ibókstafur, 4 hjálparsögn, 5
Vélarhluti, 8 Ásynja, 11 engin,
13 húð, 16 tveir samstæðir.
Laiisn á krossgátu nr. 556.
Lárétt: 1 Grettla, 6 töf, 7
áuga, 9 kl.. 10 agg, 12 11, 14
Siekt. 15 eir, 17 gnauða.
Lóðrétt: 1 glaðleg, 2 eiga, 3
tt, 4 lök, 5 afláts, 8 agn, 11
gerð, 13 lin, 16 ra.
Áuglýsing nr. 4,1953
frá Innflutnings og gjaldevris-
deild fjárhagsráðs.
Ríkissljórnin hefur ákveðið að veita skuli viðbótar-
skammt af mðurgreiddu smjöri, 500 grömm handa
hverjuni manni.
ViöbóiarskáiRMÍtur þessi afhendist á tímabilinu frá
degimnn í dag til og með 31. janúar 1954 gegn þeim
hluta af stofni núgildandi fjórða skömmtunarseðils, sem
þrentaður er með rauðum lit FJÓRÐI SKÖMMTUNAR-
SEÐJLL 1953.
Gæta verður þess að klippa af stofninum, og nota sem
skömmíunárreit, aðeins efstu línuna, og verður svo nýr
skömrntunarseðill afhentur síðar gegn þessum stofni á
venjulegan hátt, þótt bessi efsti hluti hans hafi verið
klippíur af.
Reykjavík, 17. desember 1953.
Innflutnings- og gjaldeyrisdeiid fjárhagsráðs.
í DAG er föstudagurinn 18,
desember 1953. j
Næturlæknir er í slysavarð-j
gtofunni, sími 5030. I
Næturvörður er í lyfjabúð-)
Inni Iðunn, sími 7911.
f FLUGFERÐIR !
Flugfélag íslands. }
j Á mórgun verður flogið til j
éftirtalinna staða, ef veður j
leyfir: Akureyrar, Egilsstaða,
'Blönduóss, ísafjarðar, Sauðár- j
króks og Vestmannaeyja.
SKIPAFRÉTTIR
Skipadeild SÍS:
; Hvassafell kom til Akureyr-
ár í gærkvöldi frá Reykjavík.
Arnarfell lestar saltfisk á Vest-
fjarðahöfnum. Jökulfell fór
frá New York 11. þ. m. til
Reykjavíkur. Dísarfell kom til
Hamb'"-gar í gær frá Reykja-
Vík. B ifell fór frá Raumo 11.
jþ. m. til Ísafjarðar.
RíkÍS'’ ip;
■ Hek'a. verður væntanlega á
Ákureyri siðdegis í dag á vest-
urieið. Esja verður væntnalega
á. Akureyri í dag á austurleið.
Herðubreið er á Austfjörðum á
íiorðurleið. Skjaldbreið er á
Húnaflóa á austurleiö. Þyrill er
Væntanlegur til Reykjavíkur i
iáag. Skaftfellingur átti að fara
frá Reykjavík í gærkveldi til
Vestmannaeyja.
Eimskip.
Brúarfoss fór írá London
16/12 til Antwerpen og Rotter
dam. Dettifoss fór frá Bíldudal
í'gærmorgun til Patreksfjarð-
ar, Ólafsvíkur, Vestmannaeyja
og Reykjavíkur. Goðafoss kom
til Reykjavíkur 15/12 frá H<ulL.
Gullfoss fór frá Reykjavík
16/12 til Siglufjarðar og Akur-
eyrar. Lagarfoss íór frá New
York 12/12 til Reykjavíkur.
Reykjafoss fór frá Hamina
16/12 til Reykjavíkur. Selfoss
fór frá Hull 13/12 til Reykja-
víkur. Tröllafoss kom til Rvík-
ur í gærmorgun frá Naw York.
Tungufoss fór frá Vestmanna-
eyjum 16/12 til Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Bergen, Gauta-
borgar, Halmstad. Malmö, Aa-
hus og Kotka. Drangajökull
fór frá Hamborg 12/12, kom til
Reykjavíkur í gærkveldi. Odd-
ur lestar í Leith til Rvíkur.
— —
Fyrra sundmót skóianna
fer fram í Sundhöll Reykja-
víkur í kvöld kl. 8,30. Lið skip
uð stúlkum og piltum frá 13
skólum keppa í boðsundum.
GleSjið blinda um jólin.
,. Gjöfuxþ yeitt móttaka í skrif'
stofu Blindravinafélags íslands,
Ingólfsstræti 16.
Sölubúðir
í Reykjavík og Hafnarfirði
verða opnar um hátíðirnar eins
og hér segir:
Laugardaginn 19. des. til kl.
10 síðd.
Á Þórláksmessu, miðvikudag
23. des., til kl. 12 á miðnætti.
Aðfangadag, fimmtudag 24.
des., til kl. 1 e. h.
Gamlaársdag, 31. des., til kl.
12 á hádegi.
Alla aðra virka daga verður
opið eins og venjulega, en á
laugardaginn 2. jan. verður lok
að vegna vörutalningar.
Kuldaúlpur
Blússur
Fi*akka
Skyrtur
Buxur
Tjöld
Svefnpoka
Bakpoka . .
Veiðitöskur
Hliðartöskur
Lóða- og netakelgi
Állar stærðir
Ingólfsstræti 2. Sími 7942 (3 línur). Símnefni Belgjagerðin
SKIPAÚTG6M
R1KISINS
Hekla
fer til Vestfjarðahafna eftir
helgina. Viðkomustaðir á vest-
urleið: Patreksfjörður, Bíldu-
dalur, Þingeyri, Flateyri og
ísafjörður. Frá Ísaíirði fer skip
■ið beint til Reýkjavíkur,
Sölubúðir
í Reykjavík og Hafnarfirði
verða opnar um hátíðarnar sem hér segir:
Laitgardaginn 19, des. til M. 22. „
Þórláksmessu, miðvikud. 23. des. tíl kl. 24
Aðfangadag, fimmtud. 24. des. tíl kl. 13
Gamlársdag, fimmtud. 31. des. til kl. 12
» .
Alla aðra daga verður opið éins og venju-
Iega, en laugardaginn 2. janúár verður lokað
vegna vörutalningar.
Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennls.
Kaupfélag Hafnfirðlnga.
Samband smásöluverilana.
Félag kjöfverilana i Reykjavík,
j....
,t*