Alþýðublaðið - 18.12.1953, Side 7

Alþýðublaðið - 18.12.1953, Side 7
Föstudagur 18. desembcr 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ f Látið KONUNA' VELJA sér iólaqiöfina. Látið DOTTURINA VELJA sér jólaqjöfina. Láfið UNNUSTUNA * * / * ■ Hf' ser a r er jo j o L A G J A F A K O R T GULLFOSS, Aðalstr. 9 (AUur tízjkuklæðnaður kvemia, samkvæm- iskjólar, kápur o. m. fl,) MARKAÐURINN, Eahmrstr. 11 {Tízkukjólaefni, undirfatnaður, skartgripir og snyrtivörur frá Helena Rubinstein) MARKAÐURINN, Bankastr. 4 (Brnafatnaður, barnaskór, vefnaðarvara) MARKAÐI RINN, Laugaveg 100 (Allskonar tilbuinn kven- og unglingafatn- aður, battar, dragtir, kápur, kjólar og margt fleira) H Kortin gilda í ofangreindum verzlunum án tillits til þess hvar þau eru keypt. i er húti komin, vinsæiasfa hók ársins: Ljáðafaú: í (icssa bók liafa valið Ijóðin og visurnar þær Guðrún P. Ilelgadóttir og Valborg' Sigurðardóttir, en myndirnar teiknaði Barbara Árnason. Engar oackur eru vinsælli Kjá börnunum en ljóðabækur, sem sniðnar eru við hæfi bafna. Ljóðin lærast fljótt, og gleymast alurei. í bessari bók eru margar perlur úr ís- lenzkum ljóðum að.fornu og nýju: Elskulega mamma mín, 'mjúk er alltaf höndin þin. Tárin þarna sérhvert sinn, sem þú strýkur vanga ininn. Þegar stór ég orðinn er, allt það launu skal ég þér. Þessi fallega hók n.on vekja gléði hjá hverju einasta barni, sem fær hana í jólagjöf. * Siókavwzi&sn Ssafahíar Fordæmir innflutning Framhald af 8. síðu. 1) Sameinaðir verktakar: $ 60913,19; Stíhokbetan: $ 129- 897,93. Mismunur $ 68 984,74 eða 113%. 2) Sameinaðir verktakar: $ 22156,72. Schokbeton $48 477,- 91. Mismunur $28 321,19 eða 118%. • ÍSLENÐINGAR BYGGJA BETRI IlfS | Þessar niðurstöður sýna, að tilboð íslenzkra aðila er meir en helmingi hagstæðara en hið hollenzka tiltooð. Auk þess er það viðurkennt af a. m. k. tveim nefndum sérfræðinga, sem sendar voru tll Hollands til þess að kynna sér hæfni byggingarefnis þess, er Scihok- j beton framleiðir, að engin þörf sé á innflutningi slíkra húsa. þar gem íslendingar byggja betri hús úr sama hráefni á verði, sem er a. m. k. hélmingi: lægra. ; Hér á landi er til óþrjótandi hráefni til bygginga, þ. e. sand- ur, grjót og vatn. Þá hafa ís-! lendingar nægan fjölda inn- ; lendra iðnaðarmanna til þess, að bvggja slík hús, og því eng- in þörf á að flytja inn vinnuafl. SI.AKAD Á KRÖFUM UM GÆÐI HÚSA I HOLLANDI Auk þess má benda á að að- ferð þessi, schokbeton, er til orðin m. a. vegna beirrar brýnu nauðsynjar, sem var á því að flýta endurbyggingu Hollands að styrjöldinni lokinni, og þass, vegna var einnig slakað á kröf um utn gæði húsa. Þegar hús- næðismálin komust oftur í eðli legt horf, hefur að vérulegu leyti verið horfið frá þessum hyggingarmáta og til hinna fyrri aðgerða. STANDAST EKKÍ KRÖFUR, SEM HÉR ERU GERÐAR Samkvæmt áliti sérfræðinga standast hús þessi. ekki þær kröfur, sem gerðar eru til stein steyptra húsa hér á landi. GÞá má þenda á það, að þar sem aðferð þessi hefur verið tekin upp, svo sem í Dan- mörku, eru húsin ekki flutt inn frá Hóllandi, heldur eru hús- hlutarnir framleiddir í Dan- mörku úr þarlendu hráefni og með dönsku vinnuaíli og sam- kvæmt þeim kröfum, sem þar eru gerðar til húsbygginga. Uppsagnir á velltnum Framhald at 1. síðu. stað ráðstafanir til þess að kynna sér hvað gera þurfi til þess að mæta fyrirsjaanlegu at- vinnuleysi ,í byrjun næsta árs.‘“ FJÖLDI REYKVÍKINGA MISSIR ATVINNUNA Hjá sameinuðum vei’ktökum á Ke fl a v í ku rfl ug v e 11 i hafa unnið 600—800 manns, og géra má ráð fyrir að þriðjungurinn af þaim séu Reykvíkingar. Nú verða Suður.nesjamenn fremuf ráðnir aftur til vinnunnar en aðkomumenn vegna forgangs- réttarins, og sýnist því aug- ljóst, að tilfinnanlegur fjöldi verkamanna bætist á vinnu- markaðinn í Reykjavík. VERÐUR BÁTAPLOTINN STÖDVAÐUR? !Það getur einnig farið svo, að bátaflotinn stöðvist um ára- mótin, ef útgerðarmenn ganga ekki að réttmætum kröfum sjó manna um hækkun á tiskverð- inu. Mundi slík stöðvun auðvit- að draga st.órlega úr atvinnu, en hins vegar auka eftirspujn eftir vinnu. ÁSKORUN FULLTRÚARÁÐSINS „Fundur í Fúlltrúatáðí verka lýðsfélaganna í Reykjavík, haldinn 16. desember 1953, lýs- ir fylgi sínu við sambykktir sjó mannaráðstefnu ASÍ urn fisk- verð til bátasjómanna á kom- andi vertíð, kr. 1,30 á kg. af borski. Fundurinn skorar á al- þingi og ríkisstjórn að gera taf arlaust ráðstafanir til að gengið verði að þessum kröfum sjó- manna, svo vertíð geti hafist á eðlil.egum tíma.“ 8 Forsetakosningar Framhald af 1. síðu. KOMMAR DRAGA FRAM- BJÓÐANDA SINN TIL BAKA í annarri umferö náði engirm einföldum meirihluta heldui* og var því atkvæiiagreiðslunni frestað til morguns. Eftir aðra umferð ákváðu kommúnistat* að draga frambjóðanda sinn, Marcel Cachin, til báka og styðja Nagelen, forsetgefni iafnaðarmanna. Hafa sigur- horfur Nagelen vænkast mjög við þetta. Alþýðublaðinu íarnapelsarnir komnir. \ Verzl. EROS, Hafnarstræti 4. Hafnarstræti 4. llliMlllBffilMMlIÍMiW1' Jólabazarinn er í fullum gangi. Nýjar vörur daglega. ko7Ö;S Hl&idbi’ œœnpDpppi

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.