Alþýðublaðið - 22.12.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.12.1953, Blaðsíða 1
Jólahlað A Iþýðublaðsins er komið út. Það er í sama broti og blaðið, 36 síður, í litprentaðri kápu og myndum prýtt. Margar ágætar sögur og ritgerðir eru í Jólablaðinu auk myndagátu, sem margir munu vilja spreyta sig á. XXXIV. árgangur Þriðjudagur 22. desember 1953 291. tbl. ogabrú fundin á funfllinu, mannahör BREZKA útvarpið hafði í gær vi'ötal við hinn fræga brezka stjörnufræðing dr. Wilkins. Hefur hann rann- ■sakað tunglið alit frá árinu 1010. WHkins sagði í viðtalinu, að hann hefði nú séð í kiki* sínum 35 km. langa bogabrú á j tunglinu. Er brúin 1600 m. há I og liggur frá fjalli yfir geysi-j mikinn gíg. Dr. Wilkins sagði, | að bandarískur stjörnufræðing j ur hefði fyrstur komið auga á btú þcssa í júlí s. I. Kvað dr.1 Wiikins brúna vcra það stóv- furðulegasta, er stjörnufræð- ingar he.V’.u nokkru sinni séð á tunglinu. Og hafi brúin vcr ið bar áður, hafi stjörnu- fræðingum a. m. k. sést yfir hana. Dr. Wilkins sagði, að engu líkara væri en að brúin væri gerð af mannahöndum. Dr. Wilkins kvaðst allt frá 1910 hafa séð allmikið af hvolfmyndunum á tunglinu. Eru þær 75 km. í þvermál, hver og ljósleitar að sjá. Hvolf myndunum hefur í seinni tíð stöðugt farið fjölgandi. Sagði dr. Wilkins, að 1910 hefð'i hann séð hálfa tylft slíkra hyolfmyndana á tunglinu, en nú væru þær yfir 100 talsins. Leifarmenn gisfu í nótt tæpan km frá flakinu ---------------- — A Jökulsprunga tafði og veðurofsi hindraði að lokum för þeirra að flakinu í gær Rússar svara Eiseohower: Reiðubúnir fil aS ræoa tiliögur forsetans í kjarnorkumálum En spyrja, hvort Eisenhower, vill banna kjarn- orkuvopn og vetnissprengjur MOLOTOV afhenti sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu svar Rússa við tillögum Eisenhowers í kjarnorkumálinu. Segj- ast Rússar í svarinu reiðubúnir til að ræða tillögurnar. ♦ í svari sínu biðja Rússar um leita til vetr- arhjálparinnaf frekari uppiýsiugar um ýmis atriði í tlilögum Eisehhowers. Til dæmis vilja þeir fá að vita, hvort Eisenhower vill banna kjarnorkuvopn og vetn- issprengjur og koma á al’þjóð- legu eftirliti til þess. Segjast Rússar enn sem fyrr fylgjandi því, að það verði gert. I NÓTT gistu þeir Guðmundur Jónasson og Brandur Stef áusson á Mýrdalsjökli í snjóbílum sínum ásamt 8—10 mönnum. SKÁTARNIR hafa nú lokiö Voru þeir aðeins í um tæplega km. fjarlægð frá flakinu. Gerðu söfnun sinni fyrir Vetrarhjálp- þeir ítrekaðar tilraunir til þess að komast að flakinu í gær, ina; fóru þeir um bæinn þrjú en án árangurs. kvöld í röð, og var frábærlega J J»eir Guðmundur og Brand- flokkurinn í Vík í gær. En þeir vel tekið. Alls sofnuðu þcir Ur voru komnir í um km. fjar- Árni ætluðu í snjóbíl sínum 77 757,00 kr., en í fyrra nam \ægð frá flakinu um kl. 2 í j með benzín og aðrar vistir upp 1 gær. Komust þeir þá ekki j jökul nieð birtingu í morgun. sú söfnun 57 693,25 kr. Kann Flokkur Jóns Oddgeirs dvaldi að Höfðabrekku í gær. Vetrarhjálpin bæjarbúum ein-jlengra { bílum sínum, þar eð lægar þakkir fyrir rausn ^ jökulsprunga hindraði för þeirra. | þejrra Yfirgáfu þeir þá bíl- Alls hafa Vetrarhjálpinni nú j ana og hugðust ganga að flak-1 EKKERT LÍFSMARK VIÐ inu, en urðu að snúa við vegna FLAKIÐ. veðurofsa. Jóialrésskemmfun Ai- þýðufiokksfélagsins. 29. desember Nagelen. Forsetakosningarnar í Frakkfandi: Ekkerf úflit er fyrir að Lanie eða Nagelen nái kosningu Reynt verður að fá Auriof eða Herriot tií að gefa kost á sér I GÆR fór fram 9. umferð i frönsku forsetakosningunum en árangur varð enn enginn. Fengu þeir Laniel og Nogelon nú en árangur varð enn enginn. Fengu þeir Laniel og Nagelen nú erm minna en áður eða 413 atkvæði og 365. Frambjóðandi ra<Li_ kala var þriðji eins og áður. 10. umferð fór fram í gærkvöldi og höfðu þcir hæstu þá enn lækkað, og enginn árangur. borizt um 700 aðstoðabbeiðnir, og verður reynt að afgreiða þær eftir föngum þessa dag- ana. — ’Heitir Vetrarhjálpin BÍLARNIR BENZÍNLITLIR. á þá bæjarbúa, sem hafa í j Snjóbílarnir voru þá orðnir hyggju að láta eitthvað af. nijög benzínlitlir og sneri ann- hendi rakna til aðstoðar þurf- ar þeirra við til byggða og ætl- andi fólki fyrir jólin, að gera aði að sækja benzín. En belti skrifstofunni í Thorvaldsens-! slitnaði þá á bflnum, svo að stræíi 6 hið fyrsta aðvart. — hann komst ekki langt. Sími hennar er 80785. VARPAÐ NIÐUR MATVÆL- UM OG BENZÍNL Flugvélar höfðu stöðugt sam band við Guðmund og Brand í gær og leiðbeindu þeim að flak inu. Vörpuðu flugvélarnar .náð ur fjórum pökkum með mat- vælum og benzíni, en Síðast er til fréttist í gærkveldi, höfðu mennirnir ekki náð nema ein- um pakkanum, og var ekkert benzín í þeim. pakka. Búizt var þó við, að benzínið myndi nægja til morguns. ÆTLUÐU MEÐ BENZÍN UPP f MORGUN. Flokkur Árna Stefánssonar varð að snúa við niður af jökl inum í fyrrinótt, þar eð ísvegg ur stöðvaði för hans. Dvaldi JOLATRESSKEMMTUN Alþýðuflokksfélags Reykjavík- ur verður haldin í Iðnó þriðju daginn 29. þ. m. Aðgöngumiðar verða seldir á Flugvélar sveimuðu yfir jökl ' mánudag og þriðjudag til há- inum allan daginn í gær. Sáu- degis. Sjá auglýsinu í blaðinu þær móta vel fyrir flakinu, en a morgun. ekki sást flakið greinilega, þar eð snjóað hafði. yfir það, og ekkert lífsmark sást við flak- ið. Merki Jóns Baid- vinssonar MERKI þau, er Alþýðu- S ^flokkurinn hefur gefið út, ^ ^ með mynd Jóns Baldvinsson- ^ ý ar virðast mjög eftirsótt. Þyk • ^ ir Alþýðuflokksmönnum • ý mjög hentugt að líma eitt ^ S merkj á hvert jólakort og ^ Sjólabréf nú fyrir jólin. Merk^ S in eru seld í hef tum og kost. s S ar hvert hefti með 10 merkj S S um 20 kr. Merkin fást nú i S $ skrifstofu Alþýðuflokksins, S ^ Bókaverzlaun M.F. A. Alþýðu ^ • húsinu og í Alþýðubrauðgerð ^ ■• inni Laugavegi 61. ^ S Vegurinn yfir Lág heiði orðinn fær ÓLAFSFIRÐI í gær. • VEGURINN milli Ólafsfjarð- ar og Fljóta var opnaður í fyrra dag. Þurfti ekki annars við en moka dálítinn spöl á Lágheiði, og tók það aðeius þrjár klukku stundir. Telja kunnugir, að þessi leið myndi aldrei hafa lok- ast í vetur, ef farið hefði verið að ráðum héraðsmanna um við hald hennar. Allar stærri trillur eru hætt ar róðrum, enda hafa gæftir verið stopular. Nokkuð hefur fiskast á opna báta. Bæjarstjórnin hefur sett upp jólatré í miðjum kaupsta&num og skreytt það eftir föngum. Er það í fyrsta skipti, sem slíkt er gert hér. Skipverji á Jökui- feiii siasaöisf á fæfí í New York SKIPVERJI á Jökulfelli varð fyrir því slysi í New York, að hann festist í vír með fótinn og hjóst hann í sundur yfir miðja ristina. Verið var að færa skipið til í höfnrnni, er slysið varð. Maðurinn heitir Eysteinn Jó hannesson, Reykvíkingur inn- an við tvitugt. "* Áður en 9. umferð hófst lögðu radikalir hárt að Laniel að drag.a sig til baka og fá ein- hvern annan er nyti trausts þingsins, til að gefa kost á sér. En Laniel lét ekki undan. Talið er nú útilokað, að nokkur þeirra, sem nú er í kjöri, nái kosningu. Verður að öllum líkindum leitað til ann- ars hvors þeirra Anriols, fráfar andi forseta, eða Herriots, for- seta neðri deildar fransl<a þingsins. 17. desember er enn í franska þmginu af því, að áður en þeim degi, líkur, skal forseta- kjöri lokið. Börnmeðlífshæffitlegar sprengjur á Sigfufirði Fregn til Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI í gær. LÖGREGLAN hér á Siglu firði gerir nú viðtæka leit eftir sprengiefni, sem óttazt er að sé í höndum barna eða unglinga, en þetta er stór- hættulegt sprengiefni, sem manntjón getur hlotizt af, ef óvarkárlega er með farið. BROTIZT INN OG STOLIÐ. Fyrir eitthvað tveimur dög unv var brotizt inn í skúr, þar sem geymt var sterkt sprengi efni, er notað er við að sprengja grjót til gotnagerðar og húsabygginga. Var stoli'ð noklcru magni af því og einn ig hvellhettmn, sem gefa allt að 500 punda högg, er þær springa. Á AÐ NOTA SPRENGIEFNI Á GAMLAÁRSKVÖLD? Nú er óttazt, »ð óprúttnir unglingar hafi vevið valdir að þessu, og hyggist þeir gera sér daganvun á gandaárskvöld, eins og komið hefur fyrir, mcð því að sprengja þetta hættu- lega efni. En slys gætu líka hlotizt af þessu í geymslu, því að hvellhetturnar springa við lítið högg. LÖGREGLAN LEÍTAR. Lögreglan hefur auglýst í útvarpinu viðvaranir og borið út um allan bæinn bréf í saraa tilgangi. Sýndi hún um leið og bréfin voru afhent. hluti þá, sem um er að rmð/v svo aö þeir þekkist. -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.