Alþýðublaðið - 23.12.1953, Page 5

Alþýðublaðið - 23.12.1953, Page 5
Verzlunin RIN Njalsgötu 23 simi 7692 Tfzkan er á okkar bandi. Falleg peysa er góð jólagjöf. írliðvikuctagur 23. des. IÍI53 ALÞYÐUBLAÐIÐ Nýkomin amerísk Reykborð verð kr. 395.QÖ Amerískir standlamp ar með þrískiptum Ijósum og Ijósi í fæti, einnig nýkomnir. Gjörið svo vel að líta inn, . Prjónastofan HLÍN Skólavörðustíg 18. Atvinnufyrirtæki með umfangsmikinn' rekstur ósk- ar eftir að' ráða framkvæmdasíjóra til að annast viðskipta ieg störf. Reynzla og góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist fyrir 10. janúar til afgreiðstu Al- þýðublaðsins mérkt XPX 888. Nú er hver síðasfur ðr r r * na i nyju Norðra-bæku rna r r ;;: jý Undir tindum Ævisöguþættir og sagnir Böðvars á Laugarvatni. Lýsis. margvíslegum atbúrð- , um og umróti heillar aldar. Fjöldi manna kemur hér við sögu. Hetjur hversdagslífsins Skrásett hefur I-Iannes J. Magnússon, skólastjóri. Áhrifaríkar sagnir um hetjudáðir íslenzkra manna. er seint munu gleymast. Hrakningar og heiðavegir III* binffi Pálmi Hannesson og Jón Þyþórsson skrásettu. í þessu bindi birtast m. a. þætt- inair „Feigðarför vÁslau^ar", „Banaslys á Breiðamerkjurjökli", „Hvarf ÓI- | afg í Miðhúsum", „Kuldaleg gisting“, „Gláma og Glámuferðir o. m. fl. Bóndinn á Störuvöllum Ævisöguþættir Páls bónda á Stóruvöllum í Bárðardal. Hér segir frá við- burðaríkri ævi, sem er í senn sérstæð og athyglisverð, og ennfremur bar- áttu og þreki fólksins, sem byggt hefur einn sérstæðasta dal þessa lands. i : • Göngur og réttir V. bindi Lokabindi stærsta og athyglisverðasta heimildarritsins um íslenzka þjóð- : hætti. i Uppíag framannefndra bóka er á þrofum hjá forlaginu, og ern því síðustu forvöð að eignast þessar bæltur. Einnig eru Göngur og réttir I.—VI. að seljast upp. .. Aðrar útgáfubækur Norðra í ár,. Vegur var yfir, Þrek í þrautum og Benni í skóla seldust upp hjá forlaginu fyr- ir síðustu helgi. Tilkynnisig frá Hifaveifu Éykjavíkur Ef alvarlegar bilanir koma fyrir um hátíoarnar verður kvörtunum veitt viðtaka í síma 5359 milli kl. 10—14. .... Hifaveifa Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.