Alþýðublaðið - 23.12.1953, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 23.12.1953, Qupperneq 7
Miðvikudagur 23. des. 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ IDJA Lækjargötu 10. Sími 6441. 5 tegundir af vöndiiðum ryhmgum Verð frá kr. 540,00. IDJA Lækjargötu 10. Sími 6441. FlugvélarfJakil Framhald af 1. síðu ekki sett'h'jólin upp og urðu að snúa við. Var því ‘ fengin iíugvél. er hafði verið á flugi til þess að fljúga yfir jökul- inn. Síðar um daginn flugu aðrar vélar austur, en ekki komu þær auga á fJákið. Hanriés á horninu. Framhald af 3. síðu. gleymi því að. það hafi keypt hlutinn, — og þó yrði ég ekk- ert hissa á því þó að það kæmi uþp úr kafinu. BLESSAÐ FÓLKiö. Þetla ei’u börn. Góð og græn börn ,á spáni eftir iiégóma. Gii<5 geíi áð það eignist sanna jóiágieðú •■■■■■■■ ; Fallcgar þýzkar ■ ! . j ■ ’ ... ; I HÁRÞURRKUR ; eru hentugar jólagjafir. Lækjargötu 10 Sími 6441 Framhald af 8. siðu. áð sjálfsögðu útvegað ný tæki eftir því sem þorf riefur krafið. Hafa verið keyptar nýjar töfiu ‘gerðarvélar og ér nú unnt að framleiða töflur með mun meiri afköstum en áður. Meg- inhluti allra lyfja og taflna er framieiddur hér innanlands. Aðeins það, sem ekki er unnt að framleiða hér, e.ins og nýj- ' ustu lyíln, er‘ flutt inn. Er muri hagkvæmara að framleiðá lyf og töflur hér innanlands, þar eð inn.flutt íyf eru að með- altali jafr.dýr í innkaupi og ís- lenzk í útsölu. FRAMLEIÐA 20 ÞÚSUND TÖÚLÚR Á DAG Ihgólfsapótek á riú tvær töflu véi.'J’, auk hjálpartækja til framieiðslu taflna. Getur hver töfluvél frami'eitt um 20 þus. töflur á dag sé hún látin.gariga ailan dgginn. Hins vegar er sá bá’ttur á bafður, að töflurnar eru eingöngu framleiddar á morgnariá, þegar lítið er að gerá. Þá hefur Ingólfsapótek einnig keypt riýjái’ áfyllir.gar vélar til þéss' að fýila lyfjáglÖs. Fyrirkomulag apótekanna hér á landi er að mestu sniðið 1 eftir danskri fyrirmynd. Eitt eirikenni þess fyrirkömulágs er að afgreidd eru. lyf samkvæmt lyfseðli frá lækni, enda þótt apótékið hafi þau ekki fyrir- liggjaridi. Slíkt fyrirkomulag tíðkast á öllu’m Norðurlöndun- um. Hins vegar mún vera t. d. í Bandaríkj.urium og Bretlandi búið að leggja slíkt fyrirkomu lág niður. Þetta fyrirkomulag er fyrirhafnarmeira fyrir apó- tekih, en heritúgra fyrir sjúk- li'nga. TUTTUGU STARFSMENN Starfsfólk í Ingólfsapóteki er nú 20 manns. Eru þar áf 5 lyfjafræðingar með Guðna Ól- afssyni stjórnanda apóteksins. Þá erú afgreiðslustúlkur óg ■starfsménn í geymsluhúsnæði. Nokkrar bækur.. Framhald af 8. siðu. leið“ eru uppstridar, sömulsið- is ljóðaiþýðingar Helgá Hálf- dánarsonar, „Handah lím höf“, og uokkrar aðrar bækurnar í kjörbókaflokki Máls og menn- ingar eru að seljast upp. Barna bókin „Todda í Sunnuhlíð" eftir Margréti Jónsdóttur er ' uppseld hjá Æskunrii ,og sala í öðrum útgáfubókum hennar er mjog góð. MIKIL SALA f BÚÐUNUM. Hljóðið í bóksölunum er líka gott. Bókaverzlun Sigfús- ar Eymundssonar segir, að sal an sé sízt minni en undanfarið cg Oliver Steinn segir, að Bóka búð ísafoldar hai'i selt mun irieira í haust en undanfarið. Oliver er sánnfærður um, að margar bækur rnuni seijast upp í dag. Síðusfu bílferðir út á land fyrir jól FERÐIR frá Ferðaskriistofu þ'íklsíns á aðfangadag verðá !sem hér segir: Kl. 9: Vík í Mýrdal, kl. 13: Biskupstungur, kl. 13. Láugar- vatn, kl. 13 Landssveit, kl. 13 Landeyjar, kl. 1,3 Éyjafjöll, kl. 13 Fljótshlíð, kl. 13 Þykkvi bær, kl. 13,30 Þingvellir, kl. 13,30 Kjalarr.es og Kjós, kl. 14 Gaulverjabær. kl. 14 Skeggja- staðir, kí. 15 Grindavík, kl. 15 Vatnsleysuströnd og Vogar, kl. 15 Hveragerði, Hjalli, Auðs holt, kl. 16 Keflavík, kl. 16 Mosfellssveit. Ferðaskrifstcfan vill vinsam legast benda fólki á það, acS faka farseðla í tíma. Láfið sjóða í poffi Hjálpræðishersins JÓLAPOTTAR Hjálpræðis- hersins koma urn ]>essar mund- ir út' á götur bæjarins. I rurii- lega 50 ár hafa þessir pottar set.f sviþ á Reykjavíkúrbæ fyr- ir jþliri og bséjarbúár hafá aUt- af sýrit góðan slúíriing á þessu sérstaka hjálparstaifi Kersins meðal barria, fatækra og gam- almerina. Herraskyrtur. Herrasokkar. • Herrabindi. Náttkjólar. • Undirföt, Nátttreýjuri Ilm j. vötn. Nylonsokkar, mjög •: gott úrval. -5 HÖFN. : Vesturgötu 12. ", Rúmgóð og skemmtileg. Leggjmn áherzlu á og góða afgreiðslu. Újrið til kl. 12 í kvöld. Auk allra fáanlegra íslenzkra bóka höfum við mikið úrval af alls konar jólavörum: Kort í miklu úfvali, jólapappír, jólaservíettur, diskaserfíeítur, jólalöberar, jólalöberar úr plasti (gullfallegir), kreppappír, Munið að sækja j nýju féíags. 1 bókina og j tímaritshefíiö. jólalímbönd. ■ Litakassar, litabækur, dúkkulísubækur, vatnslitakassar, skrúfblýantar, boltar o. m. m. fl. og menmngar Skólavörðustíg 21 — Sími 5055. I ???!?: ÍL Opið til klukkan 12 í kvöld. jðfirnar fáif í Edinborg \ v s { V V V V s s ér óskabók litlu barnanna á jólunum. — Bókin er prentuð í 1 litum. ísak Jónsson endursagði. • SKEMMTILEGU SMÁBARNAB.EKURNAR, 1—6 eru tilvalin jólá. gjöf. banda litlu börnunúm. 'S» i S. 1 Lækjargötu 10. Sími 6441. ar amerískar jólatrésseríur IDJA Lækjargötu 10. Sími 6441.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.