Tíminn - 24.09.1964, Blaðsíða 8
Blómlegt athafnalíf getur
hafizt að nýju á Siglufirði
EINS og frá hefur veriíí skýrt
I blöftum og útvarpi, boðuðu verka-
lýðsfélögin á Siglufirði til ráð-
stefnu um atvinnumál dagana 19.
—20. þ. m. Til ráðstefnumvar var
boðið þingnwmnum 1 Norðurlands-
kjördæmi vestra, fulltrúum þing-
flokkanna, fulltrúar ríkisstjórnar-
innar og fulltrúum frá bæjar-
stjórn Siglfirðinga, vinnuveitend-
um á Siglufirði, Sfldarverksmiðj-
um ríkisins og Alþýðusambandi
íslands o. fl. fulltrúum. Fulltrúi
þingflokks Framsóknarmanna á
þessari ráðstefnu var Jón Kjart-
ansson, fyrrverandi bæjarstjóri
Siglfirðinga. Hann er nýkominn
til Reykjavíkur frá ráðstefnunni,
og ræddi blaðið við hann í dag
um ástand og horfur í atviimumál-
um Siglfirðinga og um ráðstefn-
una.
— Var ráðstefnan vel sótt og
telur þú, að hún geri eitthvert
gagn?
— Ráðstefnan var vel sótt. Flest-
ir þingmenn í Norðurlandskjör-
dæmi vestra mættu, og þeir, sem
ekki gátu komið af sérstökum á-
stæðum, sendu fulltrúa. Þingflokk-
arnir og ríkisstjórnin sendu full-
trúa sína á ráðstefnuna, og þar
mættu einnig allir bæjarfulltrúar
Siglufjarðar, forseti ASÍ og full-
trúar frá atvinnurekendum á Sigiu
firði og Síldarverbsmiðjum ríkis-
ins. Það er ekki nokkur vafi, að
mínu áliti, að ráðstefna þessi undir
strikaði og áréttaði að mikil þörf
er úrbóta í atvinnumálum Siglu-
fjarðar, og fulltrúi ríkisstjórnar-
innar, fulltrúi þingflokks Fram-
sóknartnanna og fulltrúi þing-
flokks Alþýðubandalagsins lýstu
yfir fullum stuðningi við knýi-
andi úrbætur í atvinnumálum Sigl-
firðinga. Ef staðið verður við allar
þær yfirlýsingar, sem þarna voru
gefnar, og ég hef ekki ástæðu til
að draga það neitt í efa, þá ætti
að geta hafizt fyrr en seinna blóm-
legt athafnalíf á Siglufirði á ný,
þó síldin sjáist ekki fyrir Norður-
landi að sinni.
— Hvaða tillögu telur þú þá
merkustu, sem þarna var sam
þykkt?
— Það má segja, að tillögurnar
séu allar þýðingarmiklar, og komi
til með að valda miklum breyting-
ura til bóta, þegar þær eru orðn-
ar að veruleika. Ég minnist þá
fyrst á tillögu varðandi síldarleit
og síldarflutninga. Siglfirðingar
og ótal fleiri hafa verið óánægðir
með hversu síðla sumars síldar-
leit hefur hafizt fyrir Vestur- og
Norðurlandi. Það er álit fróðra
manna, að þegar síldveiðin
hefst í júní fyrir Norðurlandi, þá
geti jafnvel síldarganga að vestan
verið farin framhjá til ómetanlegs
tjóns fyrir þjóðarbúið. Sökum
þessa álits var samþykkt áskorun
á sjávarútvegsmálaráðherra að
hann hlutaðist til um að síldar-
leit fyrir Vestur- og Norðurlandi
hæfist næsta ár eigi síðar en am
mánaðarmótin apríl-maí, og að
veiðiskip verði Iátin fylgja ranr<
sóknarskipi eða skipusn.
Siglfirðingar harma það, að eigi
var flutt meiri síld af Austursvæð-
inu í sumar en raun ber vitni. Og
það verður að segjast eins og er
að það eru mikil mistök. að á
sama tíma og veiðist á þriðju
milljón mála í sumar af síld, reyn
ist eigi unnt að salta það magn
síldar, sem búið er að gera sölu-
- segir Jón Kjartansson fyrrverandi bæjarstjóri Siglufjarðar
Þessi mynd er tekin siðari daq atvinnumálaráðstefnunna r á Siglufirði. Jón Kjartansson forstjóri er í ræðustól.
Ljósm.: Ól. Ragnarsson.
samninga um. Á sama tíma og
þetta skeður, þá eru tveir tugir
síldarstöðva á Siglufirði aðgerðar-
lausir og vel þjálfáð siídarverkun
arfólk er atvinnulaust. Það er ber-
sýnilegt, að það vantar betra skipu
lag í þessum málum. Það var
hægt í sumar að gera tilraunir
með flutning á fersksíld til sölt-
unar frá veiðisvæðum Austanlands
til Siglufjarðar, en því miður var
það ekki gert.
Það er mín persónulega skoðun
að Síldarútvegsnefnd eigi að hafa
forgöngu um þessar tilraunir og
afla sér heimildar Alþingis til þess
— Þetta mál var mikið rætt á ráð-
stefnunni og þar var samþykkt á-
skorun til Síldarútvegsnefndar að
hún láti á komandi sumri hefja
tilraunir með flutning söltunar-
hæfrar síldar til Siglufjarðar af
fjarlæguim miðum. Jafnframt skor-
ar ráðstefnan á Alþingi að heim-
ila Síldarútvegsnefnd að sinna
þessu verkefni.
Þess skal hér getið. að hið nýja
skip, Siglfirðingur kom í síðustu
viku til Siglufjarðar með síld til
söltunar, sem var meira en sólar
j hrings gömul, og reyndist hún nin
I prýðilegasta vara. Þetta gefur
: auga leið, að tæknilega er hægt að
: flytja söltunarhæfa síld að austan
til Siglufjarðar.
— Var þá ekki einnig rætt um
möguleika á auknum flutningum
; á bræðslusíld til Sigluf jarðar frá
fjarlægum miðum?
— Jú, það var aimenn skoðun
þeirra. sem ráðstefnuna sátu, að
nauðsynlegt væri að Síldarveri
smiðjur ríkisins eignuðust tank
skip til síldarflutninga á milli verk
smiðja sinna. og að síldarvertíð
lokinni gætu þessi tankskip ann-
ast lýsisflutninga fyrir SR. Tillög-
ur. sem miða í þessa átt. voru
samþykktar á ráðstefnunni.
Það er rétt að vekja athygli
á því, að stærstu síldarverksmiðjur
landsins eru staðsettar á Siglu
firði. í dag mundi það kosta mörg
hundruð tnilljónir króna að byggja
þær. Það er tvímælalaust stór-
kostlegt áfall fyrir þjóðarbúið,
ekki síður en fyrir verkamennina
sem ráðnir eru til starfa í verk-
smiðjunum og Siglfirðinga al-
merint, hver sumardagur sem líð-
ur án þess að hjólin snúist í þess-
um verksmiðjum. Síldarflutninga-
tankskip með fullkomnustu dælum
geta breytt ófremdarástandinu
frá í sumar til stórkostlegra hags-
bóta fyrir land og þjóð.
— Um þessar inundir er mikið
rætt um niðurlagningarverksmiðju
ríkisins á Siglufirði. Telur þú að
tryggt sé að í þessari verksmiðju
verði unnið í vetur?
— Vonir standa til að samning-
ur verði gerður milli íslands og
Sovétríkjanna um sölu á fram.
j leiðslu niðursuðuverksmiðjunnar
! Mér er ekki kunnugt um, að form- J
: lega hafi ennþá verið gengið frá j
! Iþessuim samningi, en í trausti j
þess að svo verði gert hið fyrsta j
: hefur stjórn SR samþykkt að:
i kaupa 4000 tunnur af síld, sem ■
- að unnið yrði úr í verksmiðjunni !
: Sú vinnsla ætti að geta hafizt í j
nóvember. Að vísu er ekki vinna j
fyrir marga karlmenn í þesasri;
verksmiðju, en nokkrir tugir
kvenna fá þar atvinnu. Er það j
nokkur hjálp fyrir siglfirzk heim- ■
ili.
Á ráðstefnunni var samþykkt
skorun til ríkisstjórnarinnar og
stjórnar SR að reynt verði að oá
sölusamningum um lengri tíma um ■
fratnleiðslu verksmiðjunnar við i
Sovétríkin og fleiri ríki Austur ;
j Evrópu, svo og við Vestur-Evr
j ópu, Norður-Ameríku og víðar
Það, hvort tekst að hefja fram
leiðslu gaffalbita og þess háttar
j vöru í niðurlagningarverksmiðju j
| ríkisins er ekki eingöngu mál Sigí- .
i firðinga, þótt þeir hafi af þv: !
nokkra atvinnu, heldur mál allrar |
þjóðarinnar. Það p* vægast sagt I
ófremdarástand, .að svo að segja j
allar síldarafurðir landsmanna j
skuli vera fluttar úl nú í sama
formi og var gert fyrir 60 árum I
— Mig minnir að ég smakkí j
stöku sinnum á Egilssíld. F,r nún i
ekki frá ykkur á Siglufirði?
— Jú, ég ætlaði eínnig að minn- i
ast á það, að á annan áratug het-
ur Egill Stefánsson, kaupmaður á
Siglufirði og fyrrverandi bæjar-
fulltrúi, starfrækt niðursuðu- og
niðurlagningarverksmiðju og hafa
nokkrir karlmenn og konur haft
þar vinnu á undanförnum árum.
Síldin er bragðgóð eins og Sigló-
síldin, og hreinasta lostæti.
— Hvenær er talið að tunnu
verksmiðja ríkisins taki til starfa?
— Það er talið, að tunnuverk-
smiðjan nýja geti hafið starf
rækslu sína eftir áramótin. Þá mun
byggingunni að mestu íokið, svo
og niðursetningu vela. Ráðstefnan
skoraði á Síldarútvegsnefnd, að
hraða þessum framkvæmdum, svo
og hafa það fyrirkoimulag á, að
láta vinna á tveimur vöktum í
vetur.
— Hvað verða margir bátar gerð
ir út frá Siglufirði í vetur?
— Ég get því miður ekki svarað
Þessu nákvæmlega, SR munu taka
á leigu 3—4 báta, sem eiga að afla
fyrir hraðfrystihús SR 4 Siglu-
firði. Vonir stlnda til, að ungir
menn á staðnum taki á leigu hrað-
frystihús ísafoldar, en að sjálf-
sögðu verður það háð því. að þeim
takist að fá leigða báta. sem þeir
geti gert út, eða geti gert samn-
inga við báta um fiskkaup, Þessa
væntanlegu leigendur íshússins
vantar stofn- og rekstrarfé. og ef
tekst að útvega þeim það, sem
ekki ætti að vera vandi með hlið-
sjón af atvinnuástandinu í Siglu-
firði, getur orðið álitleg vinna í
hraðfrystihúsum hæjarins í vet-
ur.
— Hvað vilt þú segja varðandi
framtíðarhorfnr i atvinmimálmr
Siglfirðinga?
— Hin svokallaða innri höfn
Siglufirði er nú ouin að vera
smíðum til fleiri ára bangvarand
aflabrestur fyrir Norðurl á síl
og þoski hefur að siálfsögðu taf’ð
bessa mannvirkjagerð Fvllstc
nauðsyn er þó að henni verði lok ’'
sem fyrst. Það er mín skoðun ,e
fjölda annarra að þarna þnrfi o'
byggja upp verbúði’ os a* •-'*
fyrir þorskútgerð Einnig
þama möguleikar til að byggja
myndariega dráttarbraut og stóra
skipasmíðastöð, þ. e. a. s. skipa-
smíðastöð, sem gæti byggt 400—
500 tonna skip og annazt allar
viðgerðir fyrir síldveiðiflotann.
Það er trú mín að slík skipa-
smíðastöð eigi eftir að koma upp
í Siglufirði. Mér finnst það gull-
vægt tækifæri fyrir ráðamenn á
íslandi í dag að sýna hvem hug
þeir bera til Siglufjarðar með því
að taka þær ákvarðanir í þessu
máli, sem leiða til þess að mik-
ilvirk skipasmíðastöð verði byggð
í Siglufirði.
Að sjálfsögðu þarf eins og ég
sagði áðan að byggja nýjar ver-
búðir við innri höfnina, þannig.
að trillubátaeigendum á Siglufirði
geti fjölgað og þessir sjósóknarar
fái aðstöðu til að vinna að afla
sínum eftir því sem hentar at-
vinnuþörf þeirra á hverjum tíma.
Ráðstefna verkalýðsfélaganna á
Siglufirði saimþykkti tillögu í þess
um málum, og lýsti ánægju sinni
yfir því að umræður um byggingu
skipasmíðastöðvar og dráttabraut-
ar á Siglufirði eru hafnar.
— Hvað viltu segja okkur um
byggingu lýsisherzluverksmiðju?
— Engin Iýsisherzluverk
smiðja er til í landinu, þegar frá
er talin lítil lýsisherzluverksmiðja
hér í Reykjavík, sem ég held að
framleiði einungis fyrir innan-
landsmarkað. Hins vegar era í
gildi lög uim byggingu lýsisherzlu-
verksmiðju. Varðandi þetta mál
var samþykkt svohljóðandi tfl-
laga á ráðstefnunni:
„Ráðstefna verkálýðsfélaganna
á Siglufirði um atvinnumál Siglu
fjarðar, skorar eindregið á ríkis-
stjórn að undirbúa framkvæmd
laga um byggingu lýsisherzluverk-
smiðju og láta reisa hana á Siglu-
firði.
Leggur ráðstefnan áherzlu á, hve
afarmikla þýðingu það hafi jafnt
fyrir atvinnuuppbyggingu bæjar-
ins sem efnahagslíf landsins, að
slík verksmiðja yrði reist hér“
— Heldur þú, að allir séu sam-
mála um það, að síík verksmiðja
skuli reist á Siglufirði þegar að
því kemur?
— Sennilega munu verða skipt-
ar skoðanir um það. en í bví sam-
bandi vil ég nota tækifærið og
benda á, að á Siglufjarðareyri er
til nóg landrými fyrir verksmiðj
una. nægilegt vatn er í Siglufirði
þar sem að Skútáin er óvirkjuð, og
i Skeiðfossvirkjunina mun vera
; hægt að stækka og tengja öðrum
| virkjunum, svo að rafmagnsskort-
! ur á ekki að þurfa að hindra stað-
1 setningu verksmiðjunnar á Siglu-
. firði. Þá má benda á að SR eiga
| fjölda af stórum lvsistönkum ’
Siglufirði sem unnt væri að nota
í sambandi við lýsisherzluverk-
smiðjuna
— Hvað viltu segja okkur um
Strákaveginn?
— Það var mikið áfall fyrir
. Siglfirðinga. Skagfirðinga ,g
i f.jölda annarra, þegar það fréttist.
! að eigi var unnt að standa við það.
j að Strákavegurinn yrði akfær í
j ágúst 1965 Nú hefur verið ákveð
ið að hefja borun iarðgangnanna
^glufiarðarmegin og Siglfirðinear
vænta þess. að utboð varðandi
sröftinn svo og framkvæmdum
verði hraðað sem mest Það yrðí
nokkur hjálp fyrir siglfirzka verka
Framhalc ft síðu ia
T I M I N N fimmtudaginn 24. september 1964