Alþýðublaðið - 29.12.1953, Qupperneq 1
XXXIV. árgangur.
Þriðjudagur 29, des. 1953
294. tbl.
Jóns Baldvinssonar-merkið
fæst í skrifstofu Alþýðuflokksins, einnig í AlþýíSu-
brauðgerðinni Laugaveg 61 og í auglýsingaskrifsíofu
Alþýðublaðsins. — Setjið merkið á öll nýárskortin ©g
nýársbréfin.
Lóðabraskið í
Reykjavík.
EIN af mörgum syndum
bæj arstj ór naríhaldsins
Reykjav*ík er sú, að hafa
engar ráðstafanir gert ti
þess að tryggja, að bæjar
féiagið sjálft hagnaðist
hinni gífurlegu verðhækkun
Ióða í bænum. í stað þess
hefur það horft með mikill
velþóknun á, að milljóna
gróði hefur runnið til ein
staklinga vegna verðhækk
unarinnar. Eitt nýjasta
dæmi um stórgróða á lóða
sölu er eftirfarandi:
Iðnaðarbankinn kevpt
nýlega fasteign við Lækjar
götu, og hyggst hann vænt
anlega reisa hús á lóðinni
Lóðin er 448 fermetrar að
stærð, og fasteignarnatið
aðeins Í4.800 kr. Húsið e
timburhús og metið á 56.
700 kr. Húsið verður auö
vitað að rífa, þegar bygg
verður á lóðinril, svo að það
ar lítis virði. Iðnaðarbank
inn keypti þessar eignir fyr
ir eina miljón og átta hund
ruð þúsund krónur. Bankinn
hefur varla greitt meii'a en
hann þurfti, því að fasteigna
sölufyrirtæki formann
bankaráðsins hafði miili
göngu um söluna.
Hafi bankinn fyrst og
fremst verið að kaupa lóðina
undir væntanlest stórhýsi
hefur hver fermetri henna
kostað 4 þúsund krónur. En
hinn gífurlegi söluhagnaðu
lóðareigandaus er skatt
frjáls. — Mun hér vera um
að ræða hæsta lóðarverð
sem sögur fara af í Revkja
vík allt til þessa.
Eift lík náðisf á aðfangadag,- ekkert sásf é
jöklinum, er benti til að nokkur væri á lífi bar
j Á AÐFANGADAGSMOIÍGUN komst bandaríska helicopt-
ervélin að „flakinu“ á Mýrdalsjökli. Fannst eitt lík á víðavangi,
en ekkert sást það á jöklinum, er bent gæti til þess, að nokkur
hefði komizt lífs af, er flugvélin rakst á jökulinn.
Veðrið í dag
Sunnan stinningskaMi;
dáiítil rigning.
Fréttamaður blaðsins átti í
gær tal við Björn Pálsson flug-
mann, en hann flaug áður yfir
jökuílinn í sjúkraflugvél sinni
og staSsetti 4 korti ,,flakið“ fyr
ir hina bandarísku flugmenn í
helicoptérnum.
FUNDU FLAKIÐ STRAX
Með Birni í flugvélinni var
Árni Stefánason. Fundu þeir
strax ,,flakið“ er þe:r flugu yf-
ir jökulinn. En þeir sáu strax
að það var allbroíið og lá á
nokkur hundruð ferm-etra
svæði. Reyndust broíin úr flug
vélinni í jökuldal ’nilli Hvolfs-
turgna og Gvendaríells í um
1200 m. hæð.
3 ÍSLENDINGAE
MEÐ HELICOPTEBNUM
Er þeir félagar höfðu merkt
staðinn nákvæmlega á korti,
flugu þeir niður á Skógasand,
þar sem helicopterinn beið.
Gáfu þeir bandarísku flugmonn
unum upp staðarákvörðun
flaksins. Með Bandaríkjamönn-
unum í helicopternum fóru
þeir Björn Björnsson, formað-
ur flugbjörgunarsveitarinnar,
Árni Stefánsson og Sigurður
Þorsteinsson lcgregl uþj ónn.
LÍKIÐ Á VÍÐAVANGI
Lenti helicopterinn á jöklin-
um um h'ádegisbilið um 100 m.
frá ,,flakinu“. Sást nú vel að
„flakið“ var allt sundurbrotið
og það eina. er virtist heillegt,
var stélið. Bolur sást enginn.
Eitt lík fannst. Lá það á víða-
vangi allfrosið og m.iög skadd-
að. Ekkert sást það í kringum
líkið, er bent gæti til þess að
maðurinn hefði verið lifandi
eftir hrap vélarinnar eða ein-
hver komið honum íil hjálpar.
Þeir félagar úr helicopternum
rannsökuðu einnig lauslega
helztu brotin úr vélinni, en eng
in verksummerki sáu þeir, 'er
bent gætu til þess að nokkur
hefði komizt lífs af.
ÞEIK ÁRNI KOMNIR
FRAMHJÁ
Er Árrii Stéfánsson kom að
„flakinu11, sá hann strax að
hann hafði verið kominn rojög
nálægt „flakinu“ er hann var
að berjast á jcldinum og ísham
arinn stöðvaði för han.s. Voru
brot úr flugvélinni allt að ís-
hamrinum, en ekki :hafa þeir
þeir Árni séð þau vegna skaf-
rennings. Meginhluti „flaks-
ins“ var þó neðar eða að baki
' þeim Árna og félögum hans er
þeir voru yið íshamarinn í 50
j —'100 m. fjarlægð.
: ENGINN KOMIZT AF?
J Björn Pálsson telur liklegast
' að flugvélin hafi lent á hæð-
inni austanverðri og síðan flutt
kerlir.gar niður jökuldalinn og
’mölbrotnað á leiðinni. Telur
Björn mjög ósennilegt að nokk
ur flugmannanna bafi komizt
Jífs af.
umr
sem sfrandaði við Engey
Reynt af Ægi að stöðva feka og dæla
úr því, einnig reynt að ná því á fíot í
nótt, en lítil von um árangur.
SÆNSKT SKIP, Hanön að nafni frá Karlshamn, strand-
aði að kvöldi annars jóladags við Engey. Ollum mönnum var
bjargað á skipinu, en það hefur ekki náðst á flot enn. Eru gcrð-
ar tiiraunir til þess af varðskipinu Ægi.
forstjóri landhelgisgæzlunnar,
skýrði blaðinu frú í gær, að
halda megi því þurru, ef veður
spillist ekki til muna: Tilraun
átti að gera í nótt til að ná því
á flot, en það er miög örðug-
leikum. bundið sakir þess, hve
grunnt það stendur.
Vinnuvikan sfyft í norsku
verksmiðjum fil reyns
til aö vita hvort afköst haldast, ef
greitt verður sama vikukaup og áður.
•Norska vinnuveitendasam-
bandið og norska verkalýðs.
sambandið hafa gert samning
um það að vinnutíminn á viku
verði styttur í tveim norskum
verksmiðjum.
Vínnutíminn styttur, kaup
óbreytt.
Verður vinnuvikan stytt úr
48 stundum í 42J/2. En viku-
kaupið verður óbreytt. Starfs-
mönnum í verksmiðjunni verð
ur ekki fjölgað. (
Með ráðstöfunum þessurn á
að ganga úr skugga um, hvort
afköstin minnki nokkuð á viku
við styttingu vinnuvikunnar.
Samningur til tveggja ára.
Norska vinnuveitendasam-
bandið mun greiða þaun skaða
er verksmiðjurnar kunna að
bíða, vegna hins nýja fyrir-
komulags.
Framboðsiisfar komma,
Þjóðvarnar 09 Fram-
sóknar.
KOMMÚNISTUM, Fram-
sókn og Þjóðvörn hefur
gengið ilia að koma saman
tramboðslistum sínum, en
endaiileg ákvörðun verður
pó væntanlega birt innan
[árra \ daga. Taliö er, að
Guðmundur Vigfússon verði
efstur á lista kommúnista,
þá Nanna Ólafsdóttny svo
Ingi R. Helgason og í f jórða
sæti laraiað hvort Hannes
Stephensen eða Edvard
Sigurðsson. Á Framsóknar-
listanum verður Þórður
Björnsson í efsta sæti, en ó-
ráðið, hver fer í annað sæti.
Hjá Þjóðvörn er talið, að
Bárður Daníelsson, sérii var
í framboði á Akureyri í, al-
þingiskosningunum, verði í
fyrsta sæti, Gils Guðmunds
son í öðru sæti, dóttir Gísla
Sveinssonar í þriðja sæti,
og Jón Helgason ritstjóri
fjórða sæti.
Skip þetta er 2600 tonn að
stær.ð. Það er hingað komið til
að taka síldarfarm til Rúss-
lands, og var að fara frá Reykja
vík til Vestmannaeyja síðdegis
á annan jóladag, er það strand-
aði.
LÉT EKKI AÐ STJÓRN
OG SNERI VIÐ
Vont veður var í Faxaflóa á
annan, er það fór út. Lét skip-
ið ekki að stjórn í flóanum,
sennilega vegna bilunar í stýri,
og mun það því hafa snúið við
til Reykjavíkur, en þá fór það
of nærri Engey og strandaði.
Barst það nær landi er hækkaði
í sjó, og stendur nú á mjög
grunnu. Strandið varð um uíu-
leytið um kvöldið.
í BJÖRGUNARSTÓL í LAND
Menn úr björgunarsveit
SVFI í Reykjavík fóru skip-
brotsmönnum til aðstoðar á
dráttarbátnum Magna. Tóku
þeir land á eynni, en það var
ekki unnt nema á einum stað.
Náðu þeir svo skipbrotsmönn-
um í land í björguharstól. og
gekk það að óskum. Eftir í skip
inu voru yfirmenn skipsins enn
um sinn, en 25 voru teknir í
landi í stólnum. Á skipinu voru
27 skipverjar, Iveir íslenzkir
fiskimatsmenn og tveir rúss-
neskir fulltrúar þeirra. sem
síldina kaupa.
BROTIÐ í STÓRGEÝTI
Þar sem skipið er strandað er
stórgrýti í botni, og mun það
vera talsvert brotið, þótt ekki
hafi reynzt unnt að ganga úr
skugga um skemmdir til fulls.
Var talsverður sjór kominn í
skipið, en unnið hefur verið að
því af varðskipinu Ægi að þétta
það og dæla úr bví sjó. Er von
um, að bví er Pétur Sigurðsson,
w
Listi samvinnumanna
á Selfossi.
FRAM er kominn til hrepps-
nefndarkosninga á Selfossi
listi, sem vinstri fío'kkarnir
starida að og nefnist listi sam-
vinnum.anna. Skipa hann þess-
ir menn: 1. Sigurður Ingi Sig-
urðsson skrifstofustjóri, 2. Guð
mundur Helgason iðnverkamað
ur, 3. Ingólfur Þorsteinsson
bóndi, 4. Hjalti Þóvoarson verzl
unarmaður, 5. Brynjólfur
Valdimarsson bifreiðarstjóri, 6.
Frímann Einarsson verkamað-
ur, 7. Ármann Einarsson iðn-
verkamaður, 8. Björn Sigur-
bjarnarson bankagjaldkeri, 9.
Karl Eiríksson skrifstofumaður,
10. Jón FrankMnsson bifreiðar-
stjóri, 11. Eiríkur Bjarnason
bóndi, 12. Guðmundur Jónsson
skósmiður, 13. Skúii Guðna-
son verkamaður og 14. Guð-
mundur Boðvarsson fujltrúi.
1 sýslunefnd: Björn Sigur-
bjarnarson, en til vara Sigurð-
ur Eyjólfsson skólastjóri.
Rússneskur hermaður
skaul 16 ára dreng.
iHERSTJÓRN Breta í V.-Ber
lín hefur nú sent Rússum opin-
ber mótmæli vegna þess að
rússneskur hermaður skaut 16
ára dreng og særði móður hans
í V.-Berlín. 1
Háspenna - lífshætta
Spennubreytistöð í Vesturbœn
um opin í tvo
ga
Börn gátu gengiö beint í hættuoa, og
hurðarskeiiir héldu vöku fyrir fölkL
ÞAD virðist koma fyrir, að
spennibrej'tistöðvar í bæn-
um séu stundum opnar, þótt
enginn maður sé þar við
vinnu eða til eftirlits.
Samkvæmt því sem Alþýðu
blaðinu hefur verið greint frá
úr Vesturbænum, liefur t. d.
spennibreytistö'ð við Ránar-
götu verið opin upp á gátt tvo
( sólarhringa, eða unz um var
kvartað í gær. Slóst hurðiai
með skellum og hávaða uns,
nætur, svó að fólki var varn-
að svefns í næstu húsum*
enda nokkur veðurhæð.
Hitt var þó háskalegra, að
börn gátu gengið út og inn
um spennibreytistöðina og
anað beint í hættuna, þar
sem ókunnugur getur auð-
veldlega fálmað í
rafmagnsleiðslur