Alþýðublaðið - 29.12.1953, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 29.12.1953, Qupperneq 3
S»ri8judagur 29. des. 1953. ALÞVÐU8LAÐIO f TVARP REYKIAVÍK 18.30 Tónleikar: Harrnoniku- lög (plötur). 20.20 Einsongur: Diana Eust- ráti óperusöngkona frá Bér- lín syngur; Hermann Hilde- brandt aðstoSar. (Hljóðritað á segulbánd á tónleikum í Austurbæjarbíó s. 1. vor). 21.15 ,;Með kvöldkaffinu": Nýr Bkemmtiþáttur undir stjórn Rúriks Haraldssonar leikára. Meða Iskemmtiatriða er leik þáttúrinn „Seigúr er Sveinn“ eftir ísak, annar þeirrá þátta, sem hlutu verðiaun Ri'kisút- varpsins í samkeppni um skemmtiefni. 22.00 Fréítir og veðurfregnir. 22.10 Undir ljúfumlÖgumt Carl Billich, Alfreð Clausen o. fl. tflytja létt lög, gömul og ný. 23.00 Dagskrárlok. BANNISABOBNINU Vettvangur dagsins greiðslu. Ég spufðist fvrir um þetta þegar ég varð var vi.ð það, hve érfitt var áð fá bifreið ir. Mér var saet áð um einn KROSSGATA Nr. 560. 'IioíTg hátíð. — Ö£ löng? — Gott að géíá áftur haí izt hánda. — BiiYoiðastöðvarnar ög fjárvist bi£- reiðárstjóra. — Góðir bárhátímár. ÞETTÁ VAR l.Ö.N'G HÁTÍÐ. ÍVtÖfgúm niun háfa þótt hún óf’ lÖng, því aÖ þó áð fólk vilji gjárnán hafa frf, j>á ei- þáð ein- hve'rn veginn svóiia, að 'þáð.-sjÖtti hluti bifreiðastjóranna Verðúr þreytt á frnmúm ög vill hefði mætt. Þáð var þvi ekki hélzt komast á sinn vinnustá'ð, von á góðú, enda gekk mjög illa svo áð lífíð géti a'ftúr fallið í að fá bifreiðár í akstur. Ég sínar skorður. Þáð ér rnisskilii- j vaenti þess að forstjórar ög éig- ingur að éftirsoknarvert sé að endur bífreiðastöðvanna athugi ’flýja fra vinnúnni, vinnan er þetta í framtíðinni. eíns og bloðið, sém rénnúr í æð j , úm okkar, ef við hættum að i ANNARS ER EG EKKI að vinna þornum við upp, fyll- Sera krö'fur trl einstaklmganna •umst af lífsleiða og tilgangs- í þéssu.efni. Ég gét.ekki krafizt leysi og visnum. ' , Þe9s af neinum biíreiðastjora, jað hann eyði jólahatíðinm við ÉG VONA þrátt íyrir þetta, ; akstur fjarri héimili sínu og að menn hafi eignazt gleðiíeg ástvinum. En þegar stofnanir jól. kyrrlát jól, að menn hafi fengið, tækifæri til þess að lesa góðar bækur, hlusta á gott út- varpséfni og ræða við vini 'sína og kunningja á góðum stund- um. Ég efast ekki um. að svöna hlaupi ekki frá. hafi það verið, og nú tökum við til óspilltra málanna hver við okkár starf. Lárétt: 1 tungutaki, 6 vel iklædd, 7 félgai (gæluorð), 9 tveir eins, 10 kjarkur, 12 mynni, 14 slíta, 15 á fæti, 17 spor. Lóðrétt: 1 saksókn, 2 þyngd- areining, 3 forsetmng, 4 sótr- íljót, 5 efni, 8 fugi, 11 kvelja, 13 berja, 16 fæddi. JLausn á krossgátu nr. 559. Lárétt: 1 þeldökk, 6 lár, 7 Emii, 9 lo, 10 túr, 12 bæ, 14 gorp, 15 arm, 17 kambur. Lóðrétt: 1 þverbak, 2 leit, 3 öl, 4 kál, 5 kroppa, 8 lús, 11 roku, 13 æru, 15 mm. stéttarinnar tílkynna almenn- ingi eins og nú vár rauriin, bindur það að minnsta kosti stofnununum skýldur á herðar, sem verður að krefjast að þær Móðir okkar, RAGNHEIÐUR TQRFADÓTTIR, andaðist 27. þ. m. • Jarðarförtíi fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 4. jani kl. 1,30 e. h. Torfi Hjartarson. Snorri Hjartarson. Ásgeir Hjaríarson. — Maðurinn minn, GUÐBJARTUR GUÐMUNDSSON, sern fórst með Ms. Eddu, hinn 16. nóv. sl., verður járðsettur ndiðvikudágin’n 30. þ. m. frá Hafnarfjarðarkirkju. iVthöfnin héfst i kirkjunni klukkan 14,00. Gyða Helgadóttix*, l Melshúsum, Hafnarfirði. Þökkum hjartanlega öllum þeim. er sýnt hafa samúð og vináttu við andlát og jarðarför ÞÖRGEIRS GUÐJÓNSSONAR. Jódís Amundadóttír, börn og tengdasynir. JON ERLENDSSON, ÉG ÞARF að koma orðsend- í ingu til bifreiðastöðvanna í j bænum. Þær tilkyimtu að þær ÉG GET EKKI iátíð hjá líða að rninnast á barnatímana um ; jólin. Ég ’hlusta ýfMéitt mikið á barnatíma útvarpsi'ns og mér þykir mjög vænt urn þegar mér finnst að þeir takist vel eins og Vesturgötu 5, Keflavík, sem andaðist 22. þ, m. vérður jarð- sunginn 30. des. kl. 12,30. Athöfnin. hefst með húskveðju að heimili hans, Bílí fer frá Ferðaskrifstofunni kl. 11 f. h. Eiginkona, börn, fostursonur og tengdabörn. hefðu opið og að gjaldið yrði ég reiðist ef mér finnst að kast 25 % hærra yfir hátíðina. Þetta var gott og blessað, en einn galli var á þessu. Bifreiðastöðv- arnar geta ekki tilkynnt að þær hafi opið fyrr en þær eru bún- ar að tryggja það, aö bifreiða- stjórar mæti a'lmennt til vinnu. Það þýðir ekki að hafa skrif- stofu opna ef enginn er þar til þess að veita almenningi þjón- ustu. TILTÖLULEGA SÁRAFÁIR bitfreiðastjórar mættu til vinnu á þeim tímum, sem auglýst var að stöðvarnar yrðu opnar cil af að sé til þeirra höndunum. Enn sýndi Hildur Kalrnan það,' að hún kann að setja saman barna tíma. Báðir tímrnir hennar voru fyrirtak. Leikir Helgu voru ágætir — og þó hefði ef til vill átt að skýra þá dálítið betur í upphafi. En Snædrottn- ingin var aðalatriði beggja íímanna og verð ég að telja hana eítt hið bezta efni, serin flutt hefur veríð í barnatímun- •um. Hér var um efni að ræða, sem lítil börn skildu til fulln- Framhald á 7. síðu. í DAG ei* þriðjudagurinii 29. Úesember 1953. Nætúrlæknir er í slysavarð- Stofunni, símí 5030. Næ.'turvörður er í Reykjavík- Iir apóteki. FLUGFERÐIR Á morgun verður flogið til eftirtálinria staða, ef veður levfir: Akureyrar, Hólmavík- ör, ísáfjaðrar, Sands og Vest- jnarináeyja. SKIPAFRÉTTIR Sbipadeild SÍS. M.s. Hvassáfell fór frá Seyð- dsfirði 23. þ. m.. til Ábo. M.s. Arnarfell fór frá Hafnarfirði 26. þ. m. til Rio de Janeiro. M.s. Jökulfell lestar á Norðurlands- böfnum. M.s. Dísarfell fór frá Rotterdam í gærkveldi til Ham jborgar. M.s. BláfeiH losar á Ak- nreyri. Rík isslvip. Hek’x fer frá Reykjaivík 2. jan. S'vstur um land í hring- ferð. F ja fer frá Reykjavík 2. jan, v? tur um land í hringferð. Herðu'":eið fór frá Reýkjavík í gærkveldi austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkveldi til Breiðafjárðarhafna. Þyrill var í Hvalfirði í gærkvsMi. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Revkjavík í dag til Búðardals og Hjallaness. Eimskip. Brúarfoss fór frá Antwerp- en 23/12, væntanlegur til Reykjavíkur um hádegi í dag. Dettifss fór frá Reykjavík 26/12 til HuII, Rotterdam, Ant- werpen og Hamborgar. Goða- foss fer væntanelga frá Reykja vík í fcvöld til Ventspils í Lett- landi. Gullfoss fór írá Reykja- vík 26/12 til Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 27/12 til ísafjarðar, Flateyrar, Patr eksf j ar ðar, S tykki shólms, Grundarfjarðar og Vestmarina- eyja. Reykjafoss kom til Ítvík- ur 24/12 frá Kaupmannahöfn. S'elfoss fór frá Reykjavík 27/12 til Hamborgar.. Tröllafoss fór frá ReykjáVík 27/12 til Prince Edward Island, Norfolk og New York. Tungnfoss kom til Gautabörgar 25/12, tfer þaðan til Halmstad, Malmö, Áhus og Kotka. VatnajökuU fer frá New York 30/12 til Rvíkur. BRÚÐKÁUP Á Þorláksmessli voru gefin sam.an í hjónaband aí séra Emil Björnssyni Hulda Heiður Sig- fúsdóttir bókavöfðúr og Flosi Hrafn Sigurðsson cand. mag. Heimili þeirra er að Drápuhlíð 39. Á jóladag voru gefin saman i hjónaband af sr. Garðari Þor- seinssyni í Hafnarfirði: Guðný Lilja Jóhannsdóttir og Haukur Jónsson prentari. Heimjli ungu hjónanna verður á. Norður- braut 24. Steljla Jóhanna Magnúsdóttir og Nikulás Sveinsson rafvirki. Heimili þeirra verður að Hábæ í Vogum. Indíana Sigríður Þórhalls- dóttir, Silfurteig A1 ög Páll Halldórsson, Hveríisgötu 16, Rvík. Heimili þeirra verðuf á Hverfisgötu 16, Rvík. Lövísa Sveinsdóttir. Merkur- götu 7, Hafnárfirði, og ívar Þórhállsson trésmiður, Silfur- túni A 1. Nýtt þýzkf efni á góif: LY (í stað gólfdúka) Hefur verið lagt á gólf í ráðhúsum, verzlúnar- og verk- smiðjuhúsum, skólum og íbúðarhúsum, og alls síáðar reynzt mjög endingargott, hljóð- og' hitaeinangrandi og ódýrt. Það fæst í fállegum litum. Við útvégum það beint frá verksmiðjumri. gegn nauð- synlegum leyfum. Pöntunum veitt móttaka. Nánari upplýsingar veitir: umboSs. og heildverzlun, Undi'alandi, Rvk, sími 3251. — Einkaumboð fyrir ísland. E hsf* í fáum fcraæ czrnið sár lýðhjlll «m !ati8 »11t M DráSfarvexlir. „, Útsvarsgjaldendur í Reykjavík. aðrir en þeii% sem greiða reglulega af kaupi, eru beðnir að áthuga, áð frá og með árandótum falia drát't- arvextir með fullum þunga á 511 ógreidd útsvör 1953. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur eru einnig alvarlega minntir á, að gera nu þeg- ar full skil á greiðslum útsvara í bæjarsjóö, seró. þeir kunna að hafa haldið eftir af kaupi starfs- manna. BORGARRITABINN.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.