Alþýðublaðið - 29.12.1953, Side 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagur 29. des. 1.953.
Útgefandi: Alþýðuflokkurinia. Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Hannibal Valdimarsson Meðritstjóri: Helgi Sæmunasson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamemu: Loftur Guð-
mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri:
Snrnia Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga-
símfc 4906. Afgreiðslusími: 4900. Álþýðuprentsmiðjan,
Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. I lausasölu: 1,00.
Beria skoíinn réít
samt 6 öðrum háttsettum rúss-
neskum embættismörmum, sem
allir hefðu verið sekir fundnir
lun föðurlandssvik.
Fréttin var höfð eftir útvarp
inu í Moskvu og var á þá lund,
<að æðsti dómstóll Káðstjórnar-
Sfíkjanna hefði kveðið daúða-
rdóminn upp á aukafundi dag-
Snn áður, og hefði hinn fyrr-
verandi innanríkisráðherra og
jfélagar hans áður verið búnir
<að játa sök sína. Eftir upp-
icvaðiimgu dómsins var Beria
leiddur út og skotinn og síðan
Jfiver af öðrum hinna sex rúss-
áésku embætismanna.
Æðsti dómstóll Sovétríkj-
ánna hafði um langan tíma
fjallað um mál Bcria og þeirra
emhættismánna, ,sem ákærðir
voru með honum, og fyrir
nokkru síðan birti dómstóllinn
skýrslu sína um, að sakborning
arnir væru allir sekir fundnir.
Sfðan þessi skýrsla var hirt,
iiefur ekki llnnt látum með sí- (
fellda fjöldafundi i Rússlandi,
|>ar sem krafizt hefur verið
dauðadóms yfir „landráða-
ínanninum“ Beria. Hefur það
vakið sérstaka athygli, að rit-
höfundafélagið, sem einna há-
værastar kröfur gerði um
dauðadóm yfir læknunum níu,
gerir nú einnig ákveðnar kröf-
ur um dauðadóm yfir Beria.
Þannig urðu þá örlög manns
ins, sem valdamestur var talinn
í Sovét-Rússlandi við hlið StaT-
5ns — mannsins, sem ýmsir
héldii að e. t. v. yrði eftirmað-
lir hans.
Hann er fangelsaður og á-
kær'ður um flesta höfuðglæpi
gasrnvavt þjóð sinni skömmu
eftir andlát Stalins. Síðan er
íiann geymdur í svartholinu
mánuðum saman, cn þegar líð-
«r fast að jóluth, ev hann dæmd
ur til dauða, daúðadómurinn
gerður að múgæsingamáli í vik
unni f.yrri jól, og daginn fvrir
Þorláksmessu er bann leiddur
út og skotinn ásamt sex hátt-
settum embæítismönnum öðr-
úm. — AHir eru þeir dæmdir
til dauða f'rrir landráðastarf-
semi. sem þeír eiga að hafa
stundað hátt á annan áratug.
En sjaldan er ein háran stök.
Og Beria er vissulega ekki sá
fvr'sti af æðstu valdamönnum
rússneskra kommiinista, sem
fellur fyrir landráðaákærunni
og er hengdur eða skotinn.
lirotsky var vísað úr Tandi
7928 og mvrtur af erindrekum
Sfalins suður í Mexiko áríð
1940.
I,eon Kamenev, sem var for-
maður míðstiórnar kommún-
istáflokksins 1917 nqr cinn nán-
astí samsfs*f«ntáður Lenins,
va>* skotinn 1936.
alexei Rvkov. ev tók víð af
Lenín sem formaður hióðfnll-
trneráðsíns, v«r skötinn 1938.
^Tíkolai Bnkharin. einn
helzti fræðimaður kommúnism
Karl Radek hvarf eftir að
hann hafÖi verið dæmdur í 10
ára fangelsi 1938, og hefur ekk-
ert til hans spurzt síðan.
Mikael Tomsky, sem var for-
maður rússnseka Alþýðusam-
bandsins til 1929, framdi sjálfs
morð rétt, áður en málaferlin
gegn honum byrjuðu.
Gregory Sokolnikov og Ni-
kolaj Krestinsky, sem báðir
voru varautanríkisráðherrar,
voru skotnir.
Og þannig heldur bióðferill-
inn áfram:
Árið 1937 var rauði herinn
undir yfirstjóm 5 marskálka.
Þeir hétu Budjouní, Bliicher,
Tukhatsjevski, Vorosjilov og
Jegorvo.
Tukhatsjevski var dæmdur
til dauða, og undirrituðu hinir
marskálkarnir fjórir dauðadóm
inn. En rétt á eftir hurfu þeir
Jegorov og Blúcher, og hefur
ekkert til þeirra spurzt síðan.
Æðsta herráð Sovétríkjanna
var skipað 13 herfræðingum
1937. Af þessum 13 mÖnnum er
nú áðeins einn á Iífi. Allir hin-
ir hafa verið myrtir, nema
hvað einn þeirra (Garinanik)
framdi sjálfsmorð.
Og síðan hrammur einræðis-
ins lagðist yfir Rúmeníu, Búlg-
aríu, Tékkóslóvaktu, Pólland,
Ungverjaland og Albaníu, hef-
ur sama sagan endurtekið sig í
þessum Iöndum. Á æðstu
mönnum þessara þjóða dundu
þegar ákærurnar um undirróð-
ur, njósnir, skemnidarvei-k og
Iandráð. Og höfuðin fuku
einnig í .,alþýðulýðceldunum“:
Kolei Xoxe, aðstoðarforsætis
ráðherra og innanríkisráðherra
í Albaníu, var tekinn af 1949. |
Kostov, varaforsætisráðherra
í Búlgaríu, einn aðal samstarfs
maður Dimitrovs, var hengdur
1949.
Gomulka, aðálritari kommún
istaflokksins í Péllandi, var
fangelsaður 1951.
Anna Pauker, utanríkisráð-
herra, Iengi valdamesti stjórn-
andi Rúmeníu, var fangelsuð £
fyrra.
Rudolf Slansky, einn áhrifa-
ríkasti leiðtogi kommúnista-
flokksins í Tékkóslóvakíu, var
hengdur 1952 ásamt 10 óðrum.
Rajk, utanríkisráðherra Ung
verjalands, var hengdur 1949.
Þannig eru öll spor einrseðis-
ins blóði drifin.
Og tvær spurningar hrjótast
fram af vörum manna: Ef þess-
ir menn hafa réttilega verið
teknir af lífi fyrir drýgða
glæpi, þá hefur forustulið kom-
múnista í öllum þessum Iönd-
um verið skipað glæpamönn-
um.
En sé hér um réttarmorð að
ræða, þá hafa æðstu menn „al-
þý’ðuríkjanna“ gerzt sekir um
,í búðinni“ — leiksviðsmynd, Herdís sem Guðrún, Bryndís sem Sigríður, Guðmundur í hlut
verki Jóns, Róbert sem Kristján og Ævar Kvaran í hlutverki Möllers kaupmanns. j
Þjóðleikhúsið:
Höfundur: Emil
Thoroddsen. Leik-
stjóri: Indriði Waage
ALLMARGAR eldri menn-
ingarþjóðir hafa eignazt sína
„þjóðsjónlend“, og ber þá að
leggja hliðstæða merkingu í
það orð, og þegar talað er um
„þjóðsöngva". Ég vil þó láta
þess getið, að ekki ætlast ég j
til, að orð þetta festist í mál-1
inu; til þess er það of óþjált á
vörum og hljómstrítt. En í j
svipinn fann ég ekki annað orð '
betra yfir sjónleiki, sem hlotið
hafa þær vinsældir með sam-
löndum höfunda sinna, að þeir
eru sýndir með skömmu milli-
bili í helztu leikhúsum, auk
þess sem jafnan er til þeirra
gripið við hátíðleg tækifæri, og
þá fyrst eru merkir leikarar
viðkomandi. þjóðar taldir hljóta
fyllstu viðurkenningu fyrir list
sína, er þeim hefur verið falið
eitthvert aðalhlutverk í slí'k-
um sjónleik til meðferðar á
sviði í aðalleikhúsi lándsins. Á
stundum. er einhver örlagarík-,
ur atburður úr sögu þjóðarinn
ar aðaluppistaðan í slíku leik-
sviðsverki, og má nefna óper-
Una „Österbottningar", er nú
má telja ,,þjóðsjónleik“ Finna,
sem dæmi um það. Aðrir eru
fyrst og fremst þjóðlífsmyndir, j
og þá oftast frá því tímabili, !
sem viðkomandi þjóð er ástsæl
•><-+ n- sögu sinni, eða mesturj
líómi stp—pf Fv) ema
slíkir þjóðs.iónleikir það sam-
eiginlegt, að þeir eru þjóðleg-
ir, hvað uppi.stöðu, persónur og
efnismeðferð snertir, og veita
leiklistarmönnum tækifæri til
að hræra innstu hjartastrengi
áhorfendanna til samhljómun-
ar við sig, fvrir þjóðiega túlk-
un í máli. söng og leik.
Það er ekki, við því að bú-
ast, að íslenzk tunga eigi orð
falskar ákærur og morð í stór-
um stíl.
Um aðra möguleika er ekki
að ræða.
Og annaðhvort hefur Beria
verið eitt af hinum saklausu
fórnardýrum einræðisins, eða
þar hefur einn stórglæpamað-
urinn verið um áraíugi í næst-
æðsta valdastóli Rússlands.
yfir slík leiksviðsverk, - á með-
an þjóðin hefur ekki enn eign-
azt leiksviðsverk, sem hún
hefur talið hæft í slíkan virð-
ingarsess. Að sumu leyti kemst
„Gullna hliðið“ nálægt því, og
mun nær heldur en nokkur
íslenzkur sjónleikur annar, —
en það leikrit krefst of flók-
innar sviðstækni og of mikils
sviðskrauts til þess að það fái
notið sín til fulls annars staðar
en í leifehúsum Reykjavíkur,
og getur þvrí ekki orðið leikfé-
lögum í kauptúnum eða sveit-
um það viðfangsefni, er þau
teldu sér sjálfsagt að glíma við.
Hins vegar er sjónleikurinn
„Piltur og stúlka“ sem að
þessu. sinni er jólaviðfangsefni
þjóðleikhússins, helzt til inn-
viðagrannur til þess að gegna
slíku hlutverki, enda þótt þar
sé um að ræða þann hugljúf-
asta og blæfegursta sjónleik.
sem enn hefur ver>.ð saminn af
íslenzkum höfundum. Emil
heitinn Thoroddsen, sem gerði
þetta leikrit eftir samnefndri
skáldsögu afa síns, Jóns Thor-
oddsens sýslumanns, v.ar þaul-
kunnugur leiksviði og leiklist,
auk þess sem hann hafði mikla
þiálfun í að breyta erlendum
siónleikjum til samræmis við
íslenzka staðhætti og búa þá í
hendur ísienzkum, leikurum.
Nokkur beírra leikrita hef ég
átt kost á að kynnast í sinni er-
lendu rnvnd, og bori hiklaust
að fullýrða. að hau. I.afi batnað
til rnuna í höndum Emils, svo
mikil va>- listfengi hans og
smekkur hans næmur og fág-
aður. Og mun betur hefur hon
um tekizt að breyta sögu í sjón
Sigurður og Þóra Borg sem
Indriði og Ingibjörg á IIólí.
leik heldur en þeim öðrum, sena
við slíkt hafa hér fengizt að
undanförnu. Sem leiklistar-
manni var honum Ijóst, að þau
vinnubrögð að breyta sögunni
í, sundurlausar eða samhengis-
lrtlar ieiksviðsmyndir eru ekki
* annað en listræn vettlingatök; -
þess vegna breytir hann sög-
unni í samfelldan sjónleik; þok •
ar til atburðarás hennar og frá
sögn með tilliti til leikræns
* sámhengis, en heldur þó öllum
i frásagnarblæ og yfirbragði.
_ Það er því honurn fyrst og
fremst að þakka, hve þokka-
. lega þessari skemmtilegu og
hugljúfu sögu fer leiksviðsbún
ingurinn, en hins vegar verð-
ur honum ekki um kennt. þótt.
innviðirnir séu grannir, per-,
sónulýsingarnar yfirleitt helzt
til svipdaufar og tilþrifasnauð-
! ar og leiksagan hversdagsleg.
Þeir ágallar fylgja sögunni, og
. var ekki unnt að bæta úr þeim
með öðrum hætti en umsemia
hana. svo að einungis hefði
, verið við hana stuðzt, — en þá
dul mun siónleikshöfundurinn
,hafa viljað forðast, sem eðlilegt
j er. Að siónleikur sá. sem Emil
j samdi síðar eftir annarri skáld -
sögu afa síns, er mun betra leik
sviðsverk og veitir leikendurn
viðameiri viðfangsefni. er fyrst
og fremst því að þakka. að
mannlýsingar í beirrí sögu eru
jfyúri og með meiri tilbrifum.
I Engu að síður er „Piltur og
, stú)ka“ skemmtilegt leiksviðs-
, verk. og ‘enn hughekkara verð
nr bað fvrir hin b.ljómbvðu: og
. beillandi sönglög. er Emil heit.
inn samd.i við ]>óð sösmnnar.
Op íslenzkt er bað og bjóðlegt í
fyllsta mát.a, svo langt sem það
nær. Það he-fur líka notið mik-
illa vinsælda hvarvetna serrt
það hefur verið sýnt, enda er.
það tiltölulega þægilegt í með-
förum jafnvel þar, sem sviðs-%
tækni er af skornnm skammti.
Sá kostur kemur vitanlega
ekki að neinurn notum. þegar
þjóðleikhúsið tekur 'þennan
sjónleik til sýningar, en þakk-
arvert er það hins vegar, að
þeir, sem um sýnineuna sjá,
skuli ekki hafa fallið fyrir
þeirri freistingu, að gera hana
íburðarmeiri en hæfir látleysi
viðfangsefnisins og einfaldleik.
Tjöld eru yfirleitt smekkleg og
viðfelldin, en þó gætir helzt tií
mikils stirðleika í útileiksvið-
inu í l. þætti. Og hvenær fær
Frh. é 7. síSu. .