Alþýðublaðið - 29.12.1953, Page 5
•riðjudagur 29. des. 1953.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
í ELDFLUGURNAR .. geysast
lim í húminu fyrir utan, og flug
jbeirra er svo djarft, að auðséð
ffr, að þær hirða hvó'rki um
limlestingu né bana. Ég hef
sarna sið og fólk flest í Virg-
sniu, þetta heita og raita kvöld;
ég sit úti á veröndinni og el
með mér þá ósennilegu von, að
góður guð sendi okkur örlítinn
Vindgust í gegnum laufþykkn-
3.6, svo að manni verði lífvæn-
legt eitt andartak.
En sú vo>n lætur sér til
Skammar verða; það heyrist
ékki svo mikið sem stuna í
ílaufinu, en hins vegar stynur
feann hvað eftir annað, norski
fKipstjórinn,- sem liggur í hég’ni
j-ekkjunni, og taútar við sjálfan
Sig; - „Þetta er óþolandi, karl
joainn, ef það kemur engin;
go!a“! Ég get ékki gréint hann
É ' húminu, aðein's heyrt íaut
ftians og brakið í hengirekkj- ■
©inni. >
Eldflugurnar geysast um í
feúmrau fyrir utan; sumar
|>eirra rekast á flugnanetið,
leldur þeirra brennur kyrrstæð
jur nokkur andartök, en slokkn-
&r síðan. Svona fer fyrir þeim
fífidjörfu.
ÖVÆNT HEIMBO0
Síminn hringir. Við hreyfum
®kkur ekki, í þeirri vcm, að
|>að sé bara einhver nágrann-
®nna, sem að þessari símahring
faigu standi. Svitinn rennur í
lækjum, ekki aðeins niður bak
að á manni, heldur og níður enn
fð og nefið, svo það verður
Saltbragð af áfengisblöndunni.
2En nágranfiinn. nennir aidrei,
æð hringja á kvöldin í slíkum
jbita.
Það er skrifstofustú.lka í
Sendiráðinu í Washington, sem
Sbringir. Okkur er boðið að
æyða sunnudeginum hjá eiti-
íhverjum, sem ber nafnið
fftönne og hefur einka sund-
laug og annað þessháttar til
Uimráða.
Ég hafði aldrei heyrt neras
með þessu nafni getið í bili. En
jþað \rar ágætt, að heyra þetta
toeð sundlaugina, eins og á
stóð, enda kom það á daginn,
sað hún átti eftir að breyta þessu
'S/iti sumarhitans í san'nkailaða
Paradís, til handa okkur Norð.
anönnum.
Og þessi Rönne gekk um á
smeðal vor, eins og Alfaðir, og
hafði eftirlit með því að öllum
líði vel, og allir neyttu góðs af
Siinum ríkulegu veitingum,
sem bornar voru fram undir
sólhlífmni miklu, þar sem hin
Odd Hjörth-Sörensen: Fyrri greín
um Amundsen. Það verður að
glæsilega kona hans réði rikj_
um. Ég þakkaði honum góðvild
hans og rausn, en hann vildi
sem minnst um það taia; hanri
ætti hvorki húsið né sundlaug-
hvorttveggja á leigu hjá kunn-
ina, heldur hefði hann tekið
ingja sínum. og það væri því
ekki nema rétt.mætt, að landar
hans neyttu góðs at.
FINNLR RÖNNi:
HEITIR HANN ...
■. Ronne . hjeitir ,'hann;; Ffnriur.
Rönne liðsforingi, ráðunsutur
bandaríska hermálaráðúneýti?-
ins í öllu, sem heim- J
skautssvæðin varðar; knatt j
spyrnukappi frá Hortens. sem (
hélt til Bandaríkjanna árið:
1923, lék með knattspyrnu-:
félagi í Pittsburg, um tíu áraj
skeið; það félag komst í úrslita
keppni, en hlaut ekki meistara-
nafnbótina. „Það er heLtt í
dag!“ varð Rönne að orði, og
svo steyptum við okkur út í
sundlaugina.
RÆTT UM HEIMSKAUTS-
LEIÐANGRA
„Munurinn á norskum heim-
skautaleiðöingrum og leiðöngr-
um annarra þjóða er fyrst og
fremst í því fólginn, að þeir
norsku bera alltaf einhvern ár-
angur, en hinir misheppnast
flestir að meira eða ipinna
leyti.“
Síðsumars sitjum við heima
hjá Fmni Rönne, í hinu fallega
húsi hans í Marylend, nokkra
kílómetra frá höfuðborginni,
Washington. Ég veitti því at-
hygli, að myndir af beim
Amundsen og Nansen skreyttu
veggina í vinnustofu Rönnes,
auk þess , sem þar gefur að líta
myndir af foreldrum Rönnes og
landslagsmyndir frá suður-
heimsskautssvæðinu. Þar hanga
og heiðurskjöl mörg og verð-
launapeningar, og þar á meðal
er eitt, sem vekur sérstaklega
forvitni mína, svo að ég rís á
fætur, og athuga það námar. Það
er undirritað af æðsta manni
bandarísku póstþjónustunnar,
sem skipar Finn Rönne liðsfor.
ingja póstmeistara í 4. flokki,
— í Aleanastöðinni á Suður-
heimsskautssvæðinu.
Finnur Rönne og frú að starfi.
; tíndirbúá og skipuleggja ’slíkar
| leiðangursferðir, jafnvel í öll-
í um smáatriðum. Ég hef skrifað
um það í bók minTii um leiðang
urinn, að sjálf ferðin sé blátt
áfram sumarleyfi, samanborið
! viðvið undirbúninginn og
skipulagninguna. Hugsið yður
frá Sverdrup, Naosen og Am-
undsen, -— og hugsið yður •
Bernt. Honum heppnast allt,
sem hann tekur sér fyrir hencU
ur. Hann hefur lært það af hm
um norsku fyrirren’nurum sim
um. að það sé undlfbúningur- •
inn, sem allt veltur á. Hugsið •
vður allar þær löngu ferðir.
sem hann hefur farið inn á •
heimsskautssvæðin, án þess,
nokkurt óhapp kæmi fyrii:..-
. Scott hefði átt að hafa sleða-
ihunda með sér, þá hefði för;
hans endað á annan hátt".
Framkvæmdasfjórasfaða.
Atvinnufyrirtæki með umfangsmikinn rekstur ósk-
ar eftir að ráða framkvæmdastjóra til að annast
viðskipíaleg störf. Reynsla og góð enskukunnátta
nauðsynleg.
Umsóknir sendist fyrir 10. janúar til afgreiðslu Al-
þýðublaðsins merkt xpx 888.
„Við urðum að hafa póstscofu
í sambandi við leiðangurinn",
segir Rönjie og þar eð ég bar
ábyrgð á leiðangrinum, þótti
ekki nema sjálfsagt, að ég bæri
líka ábyrgð á póststofunni, og
þess vegna var ég svo skipaður
póstmeistari".
Hvers vegna nefnduð þið að
setursstöð leiðangursins þessu
nafni?
„Eitthvað urðum við að kalla
hána. Það er smáborg í Penneyl
vaníu, sem heitir Oleana, og
þess utan minnti það mig á Ola
Bull. Það var því að vissu l§yti
norsbt nafn, án þess þó að það
móðgaði Bandaríkjamenn“.
Suðúrheimsskautsleigangur
yðar 1946—48, var að öllu.leyti
bandarískur, þér eruð sjálfur
bandarískur ríkisborgari, leið-
angurinn tókzt í alla staði vel,
og samt segið þér, að yfirleitt
séu það aðgiiis norskir heims-
skautsleiðangrar, sem beri til-
ætlaðan árangur?
HEIMSKAUTSFERBIR
GAMALE ARFUR
„Já,“ segir Finnur Rönne,
sem er meðalmaður að hæð,
sterkbyggður, ljóshærður og
brosmildur. „Ég segi það og
stend við það- Marteinn Rönne,
se<n í Suðurheimsskautsför hans
f;|1ir minn, var með Amund-
1910—12; hann tók þátt í Norð-
urleiðangrinum 1918—21; var
í för Amundsen á Svalbarða ár
ið 1925 og í loftfarsleiðangrin-
um N. 24, árið 1926. Þá tók
hann og þátt í Suðurheims-
skautsleiðangri Byrds, árið
1928—30. Hann var sjómaður
og seglasaumari, og heima var
aldrei talað um annað en Norð-
urheimsskuutið og Suðurheims
skaut og leiðangursferðir“.
Þér tókuð þátt í Suðurheims
skautsleiðangri Byrds, 1933—
35. Var hann ef til vill fyrir.
mynd yðar?
AMUNDSEN FYRIRMYNDIN
„Nei, — það voru þeir pabbi
og Amundsen. Pabbi talaði sýkt
og heilagt um Amundsen, svo
að hffin var orðinn eins og
heimilismaður.“
En Byrd?
, Pabbi talaði sýkt og heilagt
BYRD? I
Hvers vegna viljið bér ekki
ræða neitt um Byrd, — þér fór
urheimsskautssvæðisins i leiðf;
uð þó yðar fyrstu ferð til Suð-
angri með honum?
; „Ammidsen £ór heiðarlega
að ölllu. Scott vissi allt um
ferðir hans“.
I" Er mikil afbrýðisemi ríkj-
ándi meðal heimsskautsíara?,
| „Þeir, sem eitthvert vit hafai
í köllinum, hafa samvinnu moð
1 sér. Ég skrapp he^m, og ræddi
undirbúning leiðangurs míns
iÞeir hafa margvíslega rey*isi«,
' við þá í heimsskautsstofuninni.
sem komið getur öðrum í góðar
'þarfir”. ;i
r >4* r
" i
[M
Sextugur
Sleinn Emilsson jarðfræðingur
STEINN EMILSSON jarð-
fræðingur er fæddur að Kvía-
bekk í Ólafsfirði á messu hins
heilaga Þorláks 1893. Faðir
hans var séra Emil sóknarprest
ur þar, Guðmundssonar, bónda
á Torfastöðum í Vopnafirði og
Juliane Schou. Kona séra Em-
ils — og móðir Steins — var
Jané dóttir séra Steins Stein-
sen að Hvammi í Arnesi og frú
Vilhelminu Biering. Eftir frá-
fall föður síns, 1907, fluttist
Steinn með móður sinni að
Gestsstöðum við Fáskrúðs-
fjörð.
Snemma hneigðist hugur
Steins Emilssonar að náttúru-
vísindum og ekki kæmi mér
það á óvart, að hann hefði
dvalið stundum lengur í töfra-
heimum íslenzkrar náttúru en
mjaltafconunum á Kvíabekk
þótti góðu hófi gegna. En slífct
er iafnan fat lághvggjunnar á
dýrkun æðrj hugsjóna.
Steinn starfaði um skeið við
efnafræðirannsóknir í Noregi,
en hvarf síðan til Þýzkalands
og stundaði jarðfráeðinám í
Jena og Hamborg. Fékk hann
ríkisstyrk til að læra að kljúfa
og fiofcka silfurherg og stund-
aði það nám hjá hinum heims-
frægu Zeiss-verksmiðjum í
Jena. Mun hann vera eini ís-
lendingurinn, er kann það starf
að nokkru ráði.
Steinn Emilsson.
ýr.V; | þó.tt hann hafi ekki enn birf:
þær allar opinberlega — t. d:
fann hann framhald pliocen
'jarðlaganna á Tjörnesi miklu
sunnar en áður hafði verið
ikunnugt um. Einnig fann hann
skeljalög á áður óþekktuirc
stöðum, t. d. við Húsavík og:
víðar. en um það atriði er han.n
sagnafár. Steinn 1 hefur birf
nokkuð opinberlega um jarð-
fræðileg efni, en vonandi verS
ur ekki langt að biða. að hanri
birti meira um. rannsóknir sín-
ar og víðtæka þekkingu á nátt-
úru landsins. Athyglisvert þyk
ir mér það, að maður með jafn
mikla þekkingu. á jarðfræði ís-
Iands og Steinn Ernilsson skuli
fullyrða, að íslenzk jarðlög
geymi verðmæt hráefni, sem
Um skeið var hann efnafræð 'or®Íð §æti ^ ið"~
ingur við síldarverksmiðjurnar i® inn vel ,ia nve Þusunr
- o-iu ii j *■ um manna atvmnu.
a Solbakka við Onundarfjorð ,
og á Siglufirði. ?Æældi hann ^ íeiðum sínum um landið
fyrstur manna hér á landi,hafði hann vakandi augu á
(1928) Síld á vísindalegan hátt. 1 gróðri landsms, einkum íáseG
S'teinn ferðaðist mörg sumur
um, landið við jarðfræðirann-
1 um jurtum, og var hann um
skeið slyngur grasafræðingur.
sóknir. Á hann mikið safn
steina og bergtegunda. Hélt
hann nákvæmar dagbækur yf-
ir ferðir sínar og rannsóknir.
Er þar mikill fróðleikur saman
kominn, enda mun hann vera
með fróðari mönnum um nátt-
Mun hann standa í bréfaskrift
um við Áskel Lö”e um þau
efni.
Haust.ið 1928 fluttist Steinn
til Bolungarvíkur og var bá
ráðinn skólastjóri unglingaskól
ans. Hefur hann verið skóla-
uru íslands. Hefur hann gert|s«óri hans lenSst af síðan
margar merkar afhuganir —1 (Frh. á 7. síðu.)