Alþýðublaðið - 29.12.1953, Qupperneq 7
Þriðjudagur 29. des. 1953.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
I
og nagrenm.
Rjóminn, sem ætlaður er til notkunar mt mm ára-
mótin, verður seldur á miðvikudaginn.
M j ólkursamsalau.
!■■■■■■■•■■
Lokað vegna íluínings
Þvottahúsið verður lokað janúarmánuð vegna flutnings í
nýt.t húsnæði. Þeir, sem eiga tau í hreinsun hjá okkar,
sæki það fyrir 31. þ. m.
Þvottahúsið
Laugavegi 84.
LAUG h.f.
Leiksviðsmynd — forleikur.
Piltur og stúlka
Framhald af 4. síðu.
maður að sjá veöruð og regn-
þvegin bæjarþil i sviði þjóð-
leilíhússins, í stað þeirra gul-
tiiMinmiiHiimininiiiiMBimiBiMiHiipBmiiniffliaiiHnii^mmiií^iiainKmiBMiimiiiiiiiBiiMnimitnBMiiifliimmMiimnHBiiBaaiaMiiim^iMiiBpimiPt brúnu, sem alltaf virðast éins
,og nýferniseruö? Hins v.egar
J voru tjöldin í fórleiknum eirik-
i ar falleg og féllu vel að. hinni
J ljóðrænu „stemmngu“ þessa
! atriðis. Búningar. voru fiestir
mjög vel gerðtr, nema Mæði
sjómannanna í búðinni; þau
minntu mest á bandarískar
heimskautsúlpur,
vegna
30. og 31. þ. m.
Sparisjóður Reykjavíkur eg nágrennis.
prowwiWWBWWWipwwwBiwpwwBWiiii»>iiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiinwwiiiii)iiiiiin«iniwii.iHjini iniwiiiiamiiiiniiwwBPimw
r af ir °t riiía samúð í garð persón-
nálinni. Leikstjórn Indriða unnar, að hún gexþ; hana ekki
Waage bar vitni e.lju og smekk- ems kaWnfjaða i ílattskap sm-
vísi og næmum sfcilningi á við- ,um 0*= vela sr'
fangsefninu, enda er hann því j Það sætir tíðindum, er ó-
manna kunnugastur frá fornu reyndur nýliði hefur verið val'
í Pálssonar, og er sjaldgæft að
sjá jafnmikla dýpt í leik; —
það er auðvelt að lesa þá löngu
og döpru sögu, sem mótað hef-
ur framkomu og málfar þessa
traueta, hógværa alþýðumanns,
sem lætur umhverfið engin á-
hrif á sig hafa, fremur en
dönskusletturnar. Ævar Kvar-
an leikur vel hinn kvenholla
kaupmann, enda þótt. hapn sé
ekki iafn skemmtilega ,,búðar-
danskur" og Gunnar Hansen, er
því er að skipta. Róbert, Arn-
finnssyni te'kst vel að sýna
mannleysi búðarlokunnar, Þor-
srrímur Einarsson leikur séra
Tcmas, en Jón Aðiis Leví kaup
mann eins og efni standa til.
’Sörgurinn tókst mjög, vel;
Sigurður Björnsson hefur
prýðileea söngrödd,- og ekki
lætur Guðmundur Jónsson sitt
eftir liggja. hvorki sem Þor-
steinn matgoggur né Jón í búð-
inri. I, heild er þessi jólasýning
þjóðleikhússins hin ánægjuleg
'asta; viðfanggefnið hlýtur þar
þá meöferð, sem mótast af
'virðingu og skilningi, og verð-
'ur lithlv og miúkt dregin. vatns
með þarf til þess að na Öllum iitamynd úr íslenzkú þ.ióðlífi.
blasbrigðum þessarar eðlis- j gein ergin sanngirni er.. að ætl-
greindu og slungnu konu, sem as,j. ,j.jj ag brétt og dýpt
beitir óbrigðulli mannþekkingu 0i{umálverksins.
sinni af kaldhyggju og sam- j Qg enR um hríð verða beir
vizkuleysi við að hagnýta he- j ...Sku£?fía sveinn“ og ..Fjalla-
Evvindur“ að bítast við
..Gullna hliðið“ ura vírðingar-
heitið ..bjóðsiónleikur“ íslend-
inga. bar eð það leiksviðsverk.
er. gert getur til þess skilvrðis-
lausa kröfu. er enn ósamið.
Loftur Guðmundsson.
gómagirnd og skapbresti ann-
arra, sjálfri sér til framdráttar,
þá er óhæft að segja, að hlut-
verkið sé í góðum höndum.
Émilíu skortir þar hvorki skiln-
i.ng né samúð, — ég hef meira
að' segja grun um. að það sé fyr
Sfefnn Emilsson
'VT'
Frá næstkomandi áramótum er skrifstofa STEFs
aftur ptjin allan daginn, þ. e. virka daga klukkan
9—12 og 1—5, nema laugardaga frá 9
til 12. -
Þeim, sem halda skemmtanir, er hér með ráðlagt
að sækja flutningsleyfi tónlistar hjá STEFI um
leið. og lögregluleyfi er sótt. og komast þannig hjá
aukakostnaði og óþægindum.
Fæst á flestum veitingastöðum bæjarins.
— Kaupið blaðið um leið og þér fáið yður
kaffi.
Alþýðublaðið
fa.ri. |
Leikendur gera flestir hlut-
vérkum sínum góð skil. og aðr-
ir sæmilega, — en engum
þeirra tekst þó með ágætum,
nema Vali Gíslasyni í hlut-
verki Bárðar á Búrfelli, Ségja
m.á, að þða hlutverk sé eit.t hið
skýrasta og skemmtilegasta í
leiknum, en Valur hagnýtir sér
líka möguleika þess út í yztu
æsar. Búraskap þann og aura-
græðgi, sepa höfundurinn lætur
I móta þá persónu, svo að hún
hefur orðið samnefnari þeirra
persónueiginda í hugum al-
menhings, tekst honum að sýna
á sanniærandi hátt. en þó ýkju um
íauigt,, svo að þessi gamla „grút
aifsáí“ stendur manni Ijóslif-
andi fyrir hugskotssjónum.
Hins vegar tekst Klemcnsi
Jónssyni miður að skapa trú-
verðug.a persónu úr Guðmundi 03
á Búrfelli; ýkir og, skrumskæl- vei-
ir þann vankaða veraldarsauð
fákænskunnar og fásinnisins
uipi of, svo að öll verður sú pe.r-
sónusköpun, sundarlaus og í
molum. Sú langa og sára saga
lcúgunar, harðréttis og baráttu,
er. slikir kynjálcvistir, sem þeir
inn í hlutverk Indriða, — cg
enn meiri tíðindum, hve vel
honum tekst að skapa lifandi
persónu úr þeirri litdaufu
mynd, sem höfundurinn dregur
þar upp. Það er ungur söngvari
og tónlistarmaður úr Hafnar-
firði, Sigur'ður Björnsson að
Framhald af 5. sáðu.
um nokkurra ára skeið einnig
skólastjóri barnaskólans, en s.
1. ár baðst hann lausnar frá
bví starfi og er nú kennari við
barna- og ur.glingaskólann 'her.
Mörgum trúnaðarstörfum hef-
ur Steinn geent í Bolunsarvík.
hann hefur átt 'sæti í hrepps-
nefnd, verið sýslunefndarmað-
ur og átt sæti í skattanefnd.
nafni, sem orðið hefur iyrir. Fremkvæmdastjóri Sparisióðs
valinu, og verður þess trauðla Hólshrepos var hann ráðinn
vart í hinum lát.Iausa og geð- 1942 og hefur verið formaður
þekka leik hans. að hann hafi
aldrei stigið á lefksvið áður.
Bryndís Pétursdóttir skapar
sjóðsstjórnar frá þeim tíma.
Steinn e>; fjölhæfur maður,
hann er fróður um. ættfræði og
geðfellda og snotra persónu úr, bióðleg fræði, hagmæltur er
Sigríði í Tungu, sem af hálfu hanr vel o" að. nokfcru leyti
hrpijtryðjandi í fbrót.tamálurn
. hi.óðarinnar. Það var Steinn
höfundarins er sömu annmörk-
háð og Indnðj. Arndís
Bj.örnsdóttir le'ikur Ingvsldi í
Tur.gu mjog svo sennileg'a, og
með beim. tdþrifúrn. sem hlut-
verkið levfir. og Þóra Borg
g'æðir Ingibjörgu á Hóli göfgi
tignarþrag. sem sómir henni
Guðmundur Jónsson leik-
ur Þorstein matgogg, skemmti-
lega og með talsvej'ðum tilþrif-
um, og eru þá eiginlega upptal-
in ’bau hlutverk, sem veita
r.okkurt tækifæri til leiks.
En samkvæmt viðt-ekinni
venju verður þeirra samt getið
i Emilsson er fyrstnr gaf verð-
, launagrio fyrir fatrra 02 drengi
I leea glímu — Stefnu-hornið.
I Steinn hefuir sérstaæða skap-
ger.ð.. en svo er mörgum farið.
er ekki troða almannaslóðir og
það eru fleíri en mjalfakonum
ar á Kvíabakk. er ekki skilia
huo'ðaheima Steins E-milssonar.
Steinn er kvæntur Guðninu
F. H í á.lmarsdóttur, eáfaða'i
konu. Hún er dóttir Hiálmars
Guðmnndsconar í Meiri-Hlíð.
en móðir Guðrúnar var Kristj-
TAPAST HEFUR
Vinsamlegast skilist í
Lögregluvarðstofuna
eða hringið í síma 9232,
Hatines a hornipu,
Fram’naid af 3. síðu.
ustu og hélt atliygli þeirra vak-
andj frá upphafi tii enda.
LEIKRITIN munu vera vin-
sælasta efni barnatímanna og
þet’ta leikrit hitii alvé.g í mark.
Búrfellsíóstrar eru úr sprottn- hér að nokkru. Sígríður Haga- ana Runólfsdóttir. en þeir voru
ir, verð'ur að vera leikend.unum Hn leikur Valgerði; leikur bræður Runólfur og Baldvin,
Ijós, eigi þeir að get.a túlkað þ.á hennar er fjörþruriginn og til- faðir Jóns Ba.ldvinssönar.
af skilningi og sarnúð; Valur gerðarlaus, og íramkoman1 Þau Steinn og Guðrún eiga
skilur auðsjáanlega, að það er einkar viðfelldin. Guðhjörg, fjögur mannvænleg börn, Rún.
skorturinn og öryggisleysið, Þorbjarnardóttir leikur Stínu,' stúdent í Kaliforníu, Steingerð
sem skapar grútarsálir á borð og enda þótt hlutverkið sé lítið, ur í Frakklandi, Vélaug. og
við Bárð, 02 fyrir hragðið verð kemur þar í ljós vandvirkni Magni heima í foreldrahúsirm.
ur sú sagnfr.æga persóna heil- hennar og persónulegur þokki.Að lok.um færi ég Steini E5m-
steypt og trúvevð'ug í meðferð Herdís Þorvaldsdótíir leikur ilssyni hugheilar þakkir fyrir
Gúðrúnu, fjörlega og skemmti- góða viðkyriningu og margt
lega. en Anna Guðmundsdóttir fleira, en sérstafclega vil ég
leikur maddömu Ludvigsen þakka honum ágætt samstaa-f
á annarri frægustu persónu með viðeigandi bægslagangi og meðan hann var skölastjóri og
sjónleiksins, Gró-i gömlu á tilþrifum, og' Stine og Rósa drengskap hans í garð kerni-
hinar skemmtilégustu aranna.
hans, en ékkert skrípi. Að
mörgu leyti má segja hið sama
um túlkun Ernilíu Jónasdóttur
Ég vil enn sinu sinni þakka
Hildi Kalman fyrir starf henn- Leiti. -Það fráibæra Ekaphafnar- verða
ar fyrir barnatíma útvarpsins, hlutverk hlýtur að verða persónur í-túlkun Iliídar Kal- Að lokum óska ég honum
og ég vona að henm verið falið hverri leikkonu kærkomið við- man og Ingu Þórðardóttur. margra hamingiusamra starfs-
að sjá um þá sem oftast — þó fangsefni. og enda þótt leik Þótt Sigurður karl sé lítið hlut- ára við rannsóknir á hugðar-
vil ég ekki að hún verði þreytt Emilíu skorti ef til vill nokk- verk. gégnir furðu, hve stórt efni sínu.
á þeitn. Hannos á hoininu. uð þann mjúka fleðuhátt, sem það verður í höndum Gests Ingimundur, Stefánsson.