Alþýðublaðið - 08.01.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.01.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur Föstudagur 8. janúar 1954 5. tbl. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, II. hæð. Símar 5020 og 6724. Opin 10—7. — Athugið hvort þið eruð á kjörskrá. Kærufrestur er útrunnmn 9. janúar næstkomandi. um framboðslisíi Þorsíeinn Þ. Víglundsson sigraði iiæh i miqri synmgu i Iðnó vegna snögjglegra veikinda Alfreðs ÞAÐ vildi til í gærkvöldi á sýningu í Iðnó á leiknum Skóla fyrir skattgreiðendur, að Alfreð Andrésson, sem fet með aðal- hlutverkið, veiktist snöggléga •og varð að hætta við sýninguna. Þetta gerðist rétt fyrir lok fyrs'ta þáttar. Varð ekki hjá þ.ví komizt að draga tjaldið Jyrir. áður en þættinum var lokið , veg’ia hinna snöggu voikinda og Þorsteinn Þ. Víglundsson hað styrjöld þessa ai , Aldreðs: en síðah tUkynnti1 miklu kappi og fullum fjandskap. Höfuðorrustunni' Brynjólfur Johannessón ahoif. | þannjg; ag þ>0rsteinn bar sigur af hólmi. en með örfárra atkvæða mun. Átti mikill liðsdráttur sér' ið, ef flokkurinn fær emn bæj- Helga Benedikísson, en Helgi hót- ar að bera fram heimilislista! SÖGULEG borgarastyrjöld hefur verið hað um bæjarstjórnarlista Framsóknar í Vestmannaev j um, l enda kom til stórátaka milli fráfarandi bæjarfulltrúa hans á árinu, sem leið. Hafa þeir Helgi Benediktsson 1 endum, að sýningin gæti ekki haldið áfram. Sýnrngar á þessum sjónieik falla niður nú um sinn, unz stað, þegar Framsóknarfélag arfulltrúa kjörinn, og báðir Vestmánnaeyja hélt á dögunum ólmir að hreppa hnossið. Höfðu fund til að ákveða bæjarstjórn þeir hvor um sig tilbúinn lista. arlistann. Orrustan stóð um og var nafn Þorsteins ekki á það, hvor þeirra Helga og Þor- | lista Helga og nafn Helga ekki Alfreð hefur náð sér, en hins vegar mun Árni Trygg'vason taka við hlutverki Alfreðs í sjónleiknum Mýs og naenn, svo að sýningar á honum þurfi ekki.einnig að falla niður. steins ættu að skipa efsta sæti listans, enda má telja vel slopp FramboÓ álbýðuflokksins fil bæjarstjémar á Siglufirði GENGIÐ HEFUR VERIÐ frá framboðslista AIþý8uf!okks- ins til bæjarstjórnarkjörs á Siglufirði. Var listinn samþykktur á fulltrúaráðsfundi á sunnudaginn var og endanlega samþykkt ur á félagsfundi á piánudaginn. Listinn er þannig skipaður: 1. Kristján Sigurðsson verk stjóri. 2. Sigurjón Sæmundsson prentari. 3. Magnús Blöndal trésmiður. 4. Jóhann G. Möller verka- maður. 5. Ólafur Guðmundsspn bíl- stjóri. 6. Gunnlaugur Hjálmarsson verkamaður. 7. Kristján Sturlaugsson kenn ari. 8. Kegína Guðlaugsdóttir frú. 9. Einar Ásgrímsson verka- rnaður. 10. Ge'stur Fanndal kaupmað- ur. 11. Sigurgeir Þórari nsson verka maður. 12. Erlendur Jónsson verka- maður. 13. Sigurður Gunnlaugsson skri f stof umaður. 14. Haxaldur Árnason verzlun- armaður. 15. Jón Kristjánsson rafstöðv- arstjóri. 16. Viggó Guðbrandsson verka maður. 17. Steingrímur Magnússon verkamaður. 18. Jón Þorkelsson verkamað- ur. heldur á lista Þorsteirís. And- rúmsloftið á fundinum mun hafa verið svipað og á alþmgi, þegar kristnir menn og heiðn- ir börðust forðum. ÞORSTEINN SIGRAÐI. Úrslit atkvæðagreiðslunnar um val frambjóðandans í efsta sæti listans urðu þau, að Þor- steinn Þ. Víglundsson sigraði og fekk tveimur eða þremur atkvæðum fleira en Helgi Bene diktsson, þingframbjóðandi flokksins og forseti fráfarandi bæjars_tjórnar. Síðan dró Þor- steinn upp sinn lista og fékk fylgismenn sí-na kosna. Ar.nað sætið skipar Sveinn Guðmunds son, fyrrverandi forstjón áfeng isverzlunarinnar í Vestmanna.. eyjum, en hann hefur öllum öðr um mönnum oftar valizt til Framhaid á 6. kjðu. Eimingartækin í verksmiðju Lýsis og mjöls. Nýting soðkjarna hjá Lýsi og Mjöli eykur fiskimjölið um 5 prósení Og mjölið verður dýrari vara vegoa verð- mætra efna í soðkjarnanum, SÍLDAR- OG FISKIMJÖLSVERKSMIÐJA Lýsi og mjöls h.f. í Hafnarfirði hefur unnið kjarna úr karafasoði og þorsk- soði síðan í byrjun desember. Hafa tækin til þessarar vinnslu reynzt í alla staði vel, að því er blaðamönnum var tjáð í við- tali í gær, og vinnslan gengið vandræðalaust. ¥erið að ná GrynáfirS« ingi á ffof VERIÐ ER NÚ að gera til- raunir til að ná út vél'bátnum Grundfirðingi, sem slitnaði upp og strandaði í ofviðrinu á þriðju dagsnóttina. — Hann virðist ekki mikið brotinn nema ofan þílja. Ræða Eisenhowers: Bandaríkin halda áfram að- sfoð sinni vlð erlendar þjóðir Efnahagsaðstoð verður J>ó minnkuð EISENHOWER Bandaríkjaforseti ávarpaði í gær Banda- ríkjaþing er það kom saman að nýju eftir jólaleyfi. Sagði Eis- enhower að aðstoð við vinaþjóðir yrði haldið áfram. Eínahags- aðstoð væri þó unnt að minnka nokkuð en tæknileg aðstoð yrði ekki minnkuð. Eisenhower kvað árið sem nú væri að líða, mesta velmeg unarár Bandaríkjanna. Kvað hann hafa reynzt kleift að draga úr verðbólgu og lækka skatta á árinu, en framleiðsl- an hefði verið í hámarki. RÍKISSTARFSMÖNNUM FÆKKAÐ UM 183 ÞÚS. Eisenhower kvað starfs- mönnum ríkisins hafa verið .fækkað um 183 þús. 2200 héfðu verið reknir vegna þess að í'byrja. ljós hefði komið, að þeir væru fjandsamlegir ríkinu. HERSTYRKURINN EFLDUR. Forsetinn sagði, að herstyrk ur Bandaríkjanna mundi eflast á hinu nýja ári. Sagði hann, að hinar vestrænu lýðræðis- þjóðir mættu í engu slaka á varnarráðstöfunum sínum. En hann kvaðst vona, að eitthvað þokaði í áttina tii varanlegs friðar á árinu, sem nú væri að Nýting soðkjarnans eykur' hráefnið í heiild sem svarar 20% og mjölmagnið um 5%, auk þess sem mjölið með soð- kjamanum er dýrari vara vegna verðmætra efna, einkum vítamíns, sem eru í soðkjarnan um, en annars fara algerlega til spillis. Lýsi og mjöl er f yrsta f iskim j ölsverksmiðj an hér á landi, sem kemur upp slíkum tækjum, og er gert ráð fyrir, að aðrar verksmiðjur muni nú fljótlega hefja slíka vinnslu. GERNÝTING HRÁEFNISINS. Blaðamönnum var í gær boð- ið að skoða hin nýju tæki, og skýrðu þeir Adolf Björnsson, formaður hlutafélagsstjórnar- innar, og Ólafur Elísson for- stjóri frá hinum nýju fram- kvæmdum, auk þess sem birt varð greinargerð um.vinnsluna (Frh. á 7. siðu.) Friðrik fapaði fyrir Bronsfein ÍÁTTUNDU umferð skák- mótsins í Hastings tapeði Frið- rik fyrir Rússanum Bronstein. Er Bronstein e'nn efstur með 5Vé vinning og biðskák. Næst- ir koma þeir Matanovic, Tolush, Teschner og Alexander með 4 vinninga hver. Friðrik er með 31'2 vinning. íugir fara á veriíð HOFSÓSI í gær. ENGINN vinna er hér heima, og tugirmanna fara héð Veslmannaeyja og Akraness. an á vertíð syðj-a, bæði til Síðasta ár var óvenju lélegt i atvinnuár hér heima. Þ. H. . Bátáverkfaílið Arangurslaus samningafundur í fyrradag, enginn nýr boðaður SÁTTASEMJARI ríkisins hélt í fyrrakvöld fuhd með fulltrúum sjómanna og út- vegsmanna um fiskverðio í bátasjómannadeilunni. Stóð fundurinn frá kl. 5 um dag- inu til kl. 1 um nóttina, og varð ekki nokkur verulegur arangur af fundinum. Enginn fundur var haldinn í gær með deiluaðilum, og sein ast þegar blaðið frétti í gær- kvöldi, hafði enginn fundur verið boðaður, svo óvsst: er hve nær ræðzt vcrðtv .......... ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.