Tíminn - 06.10.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.10.1964, Blaðsíða 13
Lífgeislalækningar Héraðsfundur Norður- þingeyjarprófastsdæmis I öllu sínu starfi leitast læbn- ar við að hjálpa sjúku fólki og lina þjáningar þess. Þetta er eitt hið göfugasta vérk, sem hægt er að vinna. Líkaminn sjálfur hef- ur í sér fólginn lækningamátt, og í mörgum tilfellum er það hlut- verk læknanna að hjálpa náttúr- unni til að lækna hinn sjúka. Nú er það svo, að hinn lækn- andi mátt er ekki einungis að finna í hinum lifandi líkama mannsinS heldur mun þar einnig og öllu fremur vera um að ræða, að senda lækningaorku. En hvaðan kemur hún. Samkvæmt kenningum dr. Helga Pjeturss, er hinn aðkomni lækningamáttur eða lífsorkan komin frá lífaflsvæðum háþróaðra lífveva á öðrum hnöttum. Vafa laust má telja að milljónir hnatta, séu byggðir lifandi verum, og þró- unarstig þessara lífvera, munu vera mjög mismunandi. Við get- um hugsað okkur að til séu verur á sumum hnöttum, sem séu svo háþroskaðar að góðleika. fegurð og mætti að mismunur á' þeim og okkur hér sé meiri en. á okkur og ljótasta apa. Við höfum að vísu fulla vitneskju um að svo sé í raun og veru samkvæmt frá- sögnum ýmissa ófreskra manna. Ánrif frá þessum háþroskuðu mannkynjum berast stöðugt til okkar, það eru læknandi, vitkandi og þroskandi áhrif. Sérhver vera sendir frá sér lífgeislan og því áhrifameiri sem hún er þroskaðri. Lífgeislan er orka í hærra veldi en geislan frá líflausu efni og ekki háð hraðatakmörkunum ljóss eða rafmagns. Mun lífsgeislun fara milli sólhverfa og vetrarbrauta á svo til engum tíma. Unnt er að komast í beint vit undar- og áhrifasamband við vit- verur annarra hnatta, og er það mun algengara, en við gerum okk- ur almennt grein fyrir. í draumi og í miðilsástandi eru slík sam bönd algeng. Oft hafa gerzt svo kallaðar undralækningar. Mun þar vera um að ræða öflugt aðstreymi læknandi máttar frá lífsaflsstöðv- um ananrra hnatta, og hafa góðir miðlar og huglæknar oft stuðlað að slíku. , Læknar ættu að gefa þessu máli meiri gaum en hingað til En þeir verða að vita hvers konr orku er 'hér um að ræða og hvaðan hún Istafar. , Ég mundi vilja leggja til. að læknar læsu og kynntu sér ræki- lega kenningar dr. Helga Pjeturss, sem fyrstur manna á þessari jörð hefur uppgötvað og skilið lífsam- bandið milli hnatta alheimsins eða réttara sagt, milli íbúa þeirra. Héraðsfundur N-Þingeyjarpró-, fas'tsdæmis var haldinn að Skúla 1 garði 6. þ. m. að lokinni guðsþjón ustu í Garði þar sem sr. Ingimar Ingimarsson predikaði Prófastur sr. Páll Þorleifsson setti fundinn og stjórnaði honum og tilnefndi sem ritara Þórann Þórarinss. í Vogum Mættir á fund , inurn voru prestar prófastsdæmis- ins og fulltrúar allra safnaða. ! Að loknum venjulegum fundar j Læknar, ættu að stofna til líf- : geislalækninga. byggða á þeirri þekkingu,. sem þegar er fengin; með uppgötvunum dr. Helga Pjet-1 urss og fá til liðs við sig hug- lækna með ótvíræða hæfileika.i , Mundi það verða til meiri árang- jurs, en að láta slíkar lækningar eftii mönnum, sem enga þekkingu | hafa hvorki á undirstöðuatriðum læknavísinda eða lígeislalækn- inga, jafnvel þót þeir hafi hug- læknishæfileika ' 30. ágúst 1964. Ingvar Agnarsson. störfum fóru umræður um ýmiss kirkju- og menningarmál, Eftirfarandi tillögur voru sam- þykktar: I. Héraðsfundur telur það mikils vert að unnið sé að því, að allir unglingar geti notið skyldunáms innan sýslunnar, þar eð meðal annars tengsl þeirra við heimili og heimabyggð haldast þá lengur II. Héraðsfundur telur það mik ið mein safnaðar og kirkjulífi hverrar sóknar, þegar kirkjustaðir einhverra hluta vegna fara í eyði og skorar á þing og stjórn að gera sérstakár ráðstafanir til að fyrir byggja slíkt, ef verða má, í hverju tilfelli. III. Héraðsfundur telur vaxandi neyzlu áfengis meðal unglinga á landi hér hina háskalegustu, þar eð hún meðal annars sljóvgar alla ábyrgðartilfinningu og hefur lam- andi áhrif á siðgæðið. Lítt þrosk- uðum unglingum er þar með oft hrint út á braut hverskonar óreiðu og afbrota. Öllum ætti að vera Ijóst að svo búið má ekki standa. Sókn þarf að hefjast gegn þess- I um ófögnuði, framfylgja verður ! lögum sem banna með öllu sölu víns til fólks á æskuskeiði. Frá Eggert Ólafssyni: IV. Fundurinn beinir því til i stjórnar félagsheimilanna í pró- fastsdæminu að gangast fyrir pví j að halda sem flestar samkomur I án áfengis Frá Birni Þórarinssyni: V. Fundurinn fagnar þeirri á- kvörðun áfengisvarnarnef’ndar í N-Þing, að koma á skólamótum í Skúlagarði á komandi vetri og rill styðja þá viðleitni. Frá Einari Benediktsyni. VI. Héraðsfundur N-Þing.prf.d. vill hér með beina þeirri áskorun til hlutaðeigandi nreppsnefnda að þær vinni að því að takmarka mjög frá því sem aú er kvöldsölu leyfi til smábúða (sjoppa) bví vitað er að slíkir staðir draga unglinga mjög til sín á kvöldin og stuðla að því að þeir leiðast út í óreglu og aðrar miður æskileg- ar lífsvenjur. Skinnast. 14. 9. 1964 Páll Þorleifsson. flMINN, þriðjudaginn 6. október 1964 — íþróttir vik, sem setti talsvert leiðiplegan svip á leikinn. Aukaspyrna var dæmd á KR-ingá r^étt við vítateig, og KR-ingar mynda varnarvegg — en einn þeirra stendur þó, þar sem framkvæma á aukaspyrnuna. Fyrirliði Keflvíkinga, Högni Gunn laugjpon, kom aðvífandi og hrinti KR-ingnum og frá blaðamanna- stúkunni séð, algerlega að ástæðu- lausu. Magnús Pétursson, dómari vísaði Högna af leíkvelli fyrir þetta brot — og persónulega finnst mér það of harður dómur, þótt svo Högni hafi brotið eitt; hvað af sér fyrr í leiknum. í leik sem þessum hlýtur skap leik to»anna eitthvað að raskast. Með einum leikmanni færra var staða Keflvíkinga vonlaus. Þeir reyndu að sækja, en á kostnað vamarinnar, og þremur mínútum fyrir leikslok skoraði Jón Sigurðs son annað mark KR eftir undir- búning Arnar og á lokamínútunni máttu Keflv. þakka fyrir að fá ekki á. sig þriðja markið. Hvernig knötturinn gat velzt á marklínu Keflvíkinga án þess að fara inn fyrir var áhorfendum óskiljanlegt. ÍÞRÖTTIR 4:3 eftir að hafa haft fjögur mörk yfir í hálfleik. Greaves skoraði þrjú af mörkum Eng- lands og bætti því markamet ensks landsliðsmanns £ 34 mörk (Oharlton 33). Pickering skoraði fyrsta markið í leikn- um, en Greaves „Hat-trick“ sitt á 12, mín. Auglýsinga- sími Tímans er 1&523 I BOLLA Amerískir FORD-bílar árgerð 1965 Glæsilegri en áður — Obreytt verð Margar nýjungar -*• Hagkvœmur bill Sparneytnari mótor —Léttari og Öruggari — Ný gerð af sjálfskiptingu —r \ SVEINN EGILSSON HLE h UMBOÐIÐ LAUGAVEG105 SIMI 22470

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.