Alþýðublaðið - 16.01.1954, Page 1
XXXV. árgangur
Laugardagur 16. janúar 1954
12. tbl.
Kosningaskrifstofa Aiþýðuflokksins
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, II. hæð. Síœar 5020 og
6724. Opið kl. 10—10. Flokksmenn! Komið til starfs
í skrifstofuna fyrir kosningarnar.
Óreiða og eyðsla íhaldsmeirihlutans í Reykjavík:
uldir bæiarins tvöiölduðusf á kjörlímabilinu, þrátt fyrir
alda hækkun á sköttum og gjöldum borgaranna.
Höfða Belgíumenn mál vegna
stœkkunar landhelginnar hér?
ALÞYÐUBLADIÐ hefur
frétt, aft líkur séu til að Belg
íumenn höfði mál gegn Is-
lendingum fyrir aiþjóðadóm-
stólnum í Ilaag vegna land-
helgisdeilunnar.
Þess má geta, að belgiskir
togarar hafa verið teknir oft-
ar í landhelgi hér við land
síðan nýja landhelgislínan
var sctt en togarar annarra
jjjóða.
Er talið, að Bretar standi ó
bak við bá og eggi þá tii máls
sóknar. Bretar telji ekki
heppilcgt að hætía á annan
skeli, cn eins og kunnugt er
töpuðu þcir iandhelgismáiinu
gcgn Norðmönnum.
Þó mun ckki enn vera búið
að taka endanlega ákvörðun
um það í Belgíu, hvort fara
cigi í mál við Islendinga, cn
líivlegt þykir nú, að þa'ð verði
iieizt Belgíumenn, sem höfða
mál, þeirra þjóða, sem mót-
mælt hafa víkkun iandhelg-
innar.
verkamauna við sljórnarkjör í
* Dagsbrún lagður Iram
Framboð aiþýSunnar
í Sandgerði.
FRAMBOÐ alþýðunnar í
Miðneshreppi við hreppsnefnd-
ar- og sýslunefndarkosningar
31. jan. n.k.
1. Ólafur Vilhjálmsson odd-
viti.
■ 2. Karl Bjarnason verkam
3. Sumarliði Lárusson verka-
maður.
4. Kristinn Magmisson skip-
stjóri.
5. Jón V. Jóhannsson skipstj.
6. Hannes Arnórsscn símastj.
7. Gunnl. Einarsson verkam.
8. Guðm. Árnason verkapa.
9. Elías Guðmundss. verkstj.
10. Sigurður Magnusson verka
maður.
í sýslunefnd:
Ólafur Vilhjálmsson.
Hannes Arnórsson.
, sem er eins
dæmi í sögu bæjarmála á Islandi,
afleiðing hinnar íaumlausu eyðslu
Einasia vörn skatiborgaranna er iaii íhaidsins,
TIL ÞESS AÐ viðlialda eyðslu og sukki í rekstri bæjarins
og stofnana hans, hefur íhaldsmeirihlutinn í bæjarstjórninni
stórhækkað alla skatta frá þcim hæstu til þeirra lægstu á því
kjörtímabili, sem nú cr að líða, en ekki dugði það til; framhalds
niðurjöfnun var einnig skellt á, og þrátt fyrir allt þetta, liafa
skuldir Reykjavíkur tvöfaldast, lausaskuldir safnazt og vaxta-
byrðii* tífaldast.
___ - --------------■> Allir heilbrigðir íhaldsflokk-
ar telja það kjarna stefnu sinn-
ar að fara sparlega og heiðar-
lega með fé hins opinbera. En
íhaldið í Reykjavík iðkar ekki
þess konar dyggðir. Það eyðir.
offjár að óþörfu á öllum svið-|
| um og hækkar svo bara skatt-
ana á borgurunum, eins og nú
' verður sýnt með tölum:
Hýff varnarbandalag
Á DÖFINNI er varnarbanda-
lag Tyrklands, Iraks og Pakist
an. Standa Bandaríkin að baki
þeim ráðagerðum.
Segir New York Times frá
því, að ákvörðun um þetta mál
sé nú til athugunar meðal ráð
andi manna. Bandalag þetta á
að styrkja aðstöðu frjálsra þjóða
við sunnanverð landamæri Ráð
st j ómarríkj anna.
VERKAMENN lögðu í gær fram lista til stjórnarkjörs i
Dagsbrún. Var listinn þegar tekinn gildur. Listinn er borinn.
fram af þeim Alberti Imsland, Jóni Hjálmarssyni, Jóni Kristj- I
ánssyni og Sigurði Guðmundssyni. Munu verkamenn hafa í
hyggju að fylkja sér fast um þennan lista gegn vanrækslu og
áhugaleysi núverandi stjórnar Dagsbrúnar.
Verkamannalistinn er skipað-
ur þessum mönnum:
Aðalstjórn:
Formaður: Albert Imsland,
Bræðraborgarstíg 24 A.
Varáform.: Magnús Bjarna-
son, Innri-Kirkjusandi.
Ritari: Jón Hjálmarsson,
Innri-Kirkjusandi.
Gjaldkeri: Haukur Jónsson,
Stangar'holti 22.
Fjármálar.: Jón Kristjáns-
son, Kapl. C.K.H. 12.
Meðstj.: Óli B Jónsson,
Grandaveg 36.
Meðstj.: Jón Veturliðason,
Kamp Knox C 19.
Varastjórn:
Guðmundur Nikulásson,
leitisveg 26.
PáU Jónasson, Eistasund 76. Varamenn.
Björgvin Lúthersson, Bræðra Gu6mundur Gíslason, Lind.
borgarstig 29. argötu 4?
Stjórn Vinnudcilusjóðs: | Eggert Konráðsson;
Formaður: Sigurður Guð- þ0rUg0tu 41.
mundsson, Freyjugötu 10 A. í „ , . v ,
Meðstj.: Arm Kristjanssor., j
Óðinsgötu 28.
Meðstj.; Ásgeir B. Bjarna-
i son, Steinagerði 16.
Háa
ÚTSVÖRIN HÆKKA
Útsvörin, sem Reykvíking-
um var ætlað að greiða í upp-
hafi þess kjörtímabils, sem nú
er að enda, voru áætluð 52,1
milljón, en á árinu 1953 var á-
ætluð útsvaraupphæð í Reykja
vík 86 milljónir og 400 þúsund.
8 MILLJ. KR. HÆKKUN
HITAVEITUGJALDS
Hitaveitan hefur tvisvar
sinnum hækkað gjöldin á
þessu kjörtímabiii: I annað
skipt/ð nam hækkunin 55%,
en ekki nóg með það, heldur
fengu gjaldendurnir á sig
(Frh. a 7. síðu.)
Prófkosningagrínið
byrjað.
FYRIR kosniiigarnar
sumar tóku Þjóðvarnarmenr
upp þann sið að efna til pró:
kosninga, þar sem þeir töldu
sig lielzt eiga von á atkvæð-
um. Síðan birtu þeir niður
stöðurnar með mik'u yfir
læti. Samkvæmt heildartöl
um Frjálsrar þjóðar átt
Þjóðvarnarflokkurinn í sum
ar að vera næststærsti flokl
ur bæjarins og fá 5600 at
kvæði í Reykjavík. En
reyndjn varð önnur. Ham
fékk ekki helming þess at
kvæðamagns, eða aðein
2730 atkvæði, 54 íyrrveranc
kjósendur Rannveigar björg
uðu Gils á þing, og flokkur-;
inn var langminnstur þeirra,»
sem fengu manu kosinn. I
Þess vegna brosa menn nú;
góðlátlega að prófkosning- ■
unum. "
Hernaðarúfgjöld náöu há-
marki síðasía ár.
ÚTGJÖLD Aílantshafsríkj-
anna til landvarna voru hærri
á síðasta ári, en nokkru sinni
fyrr. Samanlögð útgjöid 14
bandalagsríkja voru 1 050 000
milljónir króna. Hefðu það orð
ið 7 milljónir á hvert manns-
barn á íslandi, ef því hefði ver
ið skipt milli íslendinga. Aðal
útgjaldaliðurinn við hervám
irnar var til flugvallagerða í
ýmsum löndum.
F-listi
borinn fram af Þjóðvarnarflokki Islands.
Vegna hvimleiðrar prentvillu í Alþýðublaðinu, þegar
auglýsing yfirkjörstjórnar í Reykjavík var birt, vill Al-
þýðublaðið hér með vekja serstaka athygli á því, að listi
Þjóðvarnarflokksins í Reykjvík er F-listi.
Guðmundur
I Stangarholti 20.
Helgi Eyleifsson
götu 32.
Til vara:
Magnús Magnússon,
nesbraut 10.
Berg-
Þorbjörnsson,
Grettis-
Kárs-
Manníjón og skaðar af snjó-
flóðum aukast enn í Olpum
Mesta snjóflóð vetrarins í dal, sem
1000 manns byggja, afdrif þeirra ókonn.
NÝ SNJÓFLÓÐ féllu í Ölnunum í fyrrinótt, miklum mtra
meiri en fyrr. Mesta flóðið féll í dal, þar .sern um 1000 mannsi
búa og er ekkert vitað lun afdrif íbúanna, því að flóðið lokaði
öllum samgöngum.
Yeðrið í dag
Austan og norðaustan
gola, víðast lcttskýjað.
Snjóflóðin hafa stafað af
rigningum og hlýindum. Hefur
núna aftur hlýnað í veðri og
snjóflóð aukizt. Hefur björgun-
arsveituin, verið skipað að forða
sér.
FJÖLDI FÓLKS
GRÓFST í FÖNN
Fjöldi fólks er grafinn undir
sem stendur. Vegir eru tepptir
og elrki vitað um afdrif fólks,
sem er á flóðasvæðinu og ekld
er hægt að ganga úr skugga
um, hvernig hefur vegnað.
GRAFH) UNDIR FÖNN
í 96 KLST.
iSkýrt er frá því, að bjargað
hafi verið ýmsu fólki, sem graf
'snjónum og braki af húsum, j ið var undir fönn og hafði sumt
sem flóðin hafa lent á. Er ekk-j fólkið verið allt
ert; hægt að vinna að björgun' þannig innilokað,
96 kkú.