Alþýðublaðið - 16.01.1954, Blaðsíða 3
Laugardagur 16. janúar 15)S4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
*
•tvarp seykiavík
29.25 Tónleikar: Samsöngur
(plötur).
20.30Tónleikar (plötur): Til-
, ibrigði í F-dúr eftir Beethov-
en (Artur Sehnabel leikur).
20.45 Leikrit: „Spretthlaupar-
inn“, útvarpsleikrit í tveim-
ur þáttum eftir Agnar Þórð-
, arson. — Leikstjóri: Þor-
steinn Ö. Stephensen.
22.10 Danslög (plötur).
Krossgáta
Nr. 573.
HANNES Á HOBNINU
Vettvangur dagsim
Friðrik Ólafsson — Barátta hans við klukkuna —
Tómlæti okkar — Frábær íþróttamaður — Göf- .
ugasta íþróttin — Björn Pálsson ræðir um slysið
á Mýrdalskjökli.
FRIÐRIK ÓLAFSSON erj VITANLEGA er ég leikmað
kominn heim eftir skákmótið j ur, og hef ekki mikið vit á
í Hastings. Þetta var góð for j þessari þraut, en þetta hafði
og hann gaÞsér mikillar frægð j eg á tilfinningunni í sumar og
ar fyrir frammistöðu sína. Þó ýmsir voru á sömu skoðun og
hygg ég, að aðstaða hans hafi ég, þar á meðal einn helzti
verið erfi'óari en aflra annarra j skákblaðamaður Dana, sem ég
keppenda. Hann var aleinn, ræddi við. — Annars var að-
átti engan bakhjarl á mótinu,1 staða Friðriks eríið að ýmsu
gat ekki rætt við neinn vin í öðru leyti. Hann varð sjálfur
hléum og heldur ekki ráðgast að hugsa fyrir öllu sínu í Hast
við neinn. Hann hafði engan ings, þar naut hann ekki neinn
til þess að hugsa um biðskák-; ar fyrirgreiðsiu nema gestrisni
irnar með sér. jgestgjafa sinni. En fleira þarf
til, því að þátttakendur í svona
Lárétt: 1 veizla, 6 fljót í Ev-
rópu, 7 liggja, 9 frumefni, 10
vindur, 12 fokvond, 14 lengdar-
eining, 15 limir, 17 sjá eftir.
Lóðrétt: 1 munngát, 2 mið, 3
Jiúsdýr, 4 spil. 5 mannsnafn, 8
bág, 11 tilveru, 13 hatur, 16
tveir eins.
Lausn á krossgátu nr, 572.
, Lárétt: 1 samtais, 6 fák, 7
gull, 9 sá, 10 tík, 12 il, 14 týru,
15 Níl, 17 gnsefir.
, Lóðrétt: 1 sigling, 2 malt, 3
af, 4 lás, 5 skápur, 8 lít. 11 kýli,
13 lín, 16 læ.
,40 ára afmæli
Eimskipafélags Islands.
Vegna 40 ára afmælis Eim-
skipafélags íslands, sunnudag-
inn 17. janúar, verður tekið á
snóti gestum á hQÍmili fram-
kvæmdastjóra félagsins, Berg-
staðastræti 75, kl. 4—6)4 e. h.
þann dag.
Fermingarbörn mín í Bú-
jstaðasókn máeti í Gagnfræða-
skóla Austurbæjár st. 20 kl. 6
í kvöld. Séra Gunnar Árnason.
EG FYLGDIST VEL með
Norðurlandakeppninni í Kaup-
mannahöfn á síoastl. sumri.
orrustum mega ekki hafa nein-
ar aðrar áhyggjur, ekkert sam
. , , , ^a +SU1U11- gstur truflað.
Ég sa þa, hve m:k:ll styrkur.
eiga vini meðal áhorifenda, og 1 pRIÐRIK ÓLAFSSON er
egia vini meðal áhorfenda, og tvímælalaust einn glæsilegasti
þá fyrst og fremst skákfróða íþróttamaður, sem við íslend-
menn, sem hægt var að ræða ingar eigum — og íþrótt hans
við um skákirnar og taflstöð- er göfugri en flestar aðrar í-
urnar. Þessu var ekki til að þróttir. En við búum hraksmán
dreifa hjá Friðriki að þessu arlega illla að honum. Hann
sinni. Einni skák íapaði hann foefði átt að rijóta hvíldar áður
vegna tímaskorts og átti þá að- en hann fór og hann hefði átt
eins einn leik eftir til þess að ag fara til Englands hálfum
uppfylla leikafjöldann á hin- mánuði áður en mótið hófst,
um tilsetta tíma. Annarri skák SVo að hann vendist loftslagi,
tapaði hann af því að hann var matarræði o. s. frv. Og svo
að lenda í tímaþroti og lék af hefðum við átt að senda með
sér. ihonum einhvern fróðasta skák
ÉG TÓK eftir því, hve oft fann ok,kar’ dettlír mér Þá
vinir Friðriks vöktu athygli ^rst 1 hu£ Guðmundur Arn-
á klukkunni á mótinu í Kaup-: lauf S,0n- Vlð hann heíði svo
mannahöfn, en ég hugsa að Jr?ílk ^eíað rfýkakirnar
Útför ma'tmsins míns ....
BENJAMÍNS Á. EGGERTSSONAR
fer fram frá Fossvogskapellu mánudaginn 18. janúar kl. lVá e.h.
Blóm og kransar afbeðnir. Þeir, sem vildu minnast hinív
látna, eru vinsamlegast beðnir að láta einhverja lík'narstofr.uix
njóta þess.
Athöfninni verður útvarpað.
Steinumi Sveinbjarnardóttir.
HlllBIWttfHWBSgaCTMB—BfftSm
Þökkum innilega vináttu og samúð við andlát og jarðár-
för konu minnar og móður okkar,
VALGERÐAR JÓNSÐÓTTUR
Gísli Ólafsson.
Ólafur Gíslason.
Jón Helgason.
Jénsína Ólafsdóttir.
•% •■ ■ ■—•
Náli skólinn Nfmir
klukkan sé, jafnvel í upphafi
tafls, hin veika hlið þessa frá-
bæra skákmanns. Ef hann. get-
ur sveigt tímann og klukkuna
undir vald sitt á fyrstu 20 leik
unum, þá hugsa ég að Friðrik
hafi sigrast á hættulegasta skák jMýrdasljökli. Hann sagði, að í
Það hlýtur og að auka öi-yggis
tilfinninguna. að vita af landa
sínum og vini að baki sér.
BJÖRN PÁLSSON flugmað-
ur kom að máli við mig í gær
af tilefni ummæla um slysið á
galla sínum. Ég varð oft undr-
andi í sumar, hve lengi hann
var að hugsa fyrstu leikina.
umræðum fólks um. sly.sið og
leitina kenndi mikils misskiln-
(Frh. á 7. síðu.)
I DAG er laugardagurinn 16.
janúar 1954.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
FLUGFERÐIR
Flugfélga fslands.
Á morgun verður flokið til
eftirtalinna staða, ef veður
Jéyfir: Akureyra, Siglufjarðar
og Vestmannaeyja.
SKIPAFKÉTTIR
Ríkisskip.
Esja var á Akureyri síðdegis
£ gær á austurleið. Herðubreið
er í Reykjavík. Skjaldbreið er
á Breiðafirði. Þju'ill fó.r frá
Reykjavík í gærkveldi austur
•ium land í hringferð. SkaftfelL
sngur fór frá Reykjavík í gær
til Vestmannaeyja. Baldur fór
írá Rsykjavík í gær til Gils-
fjarðarhafna.
Skipadeild SÍS.
M.s. TTvassafell er í Álaborg.
M.s. A.-narfell er I R.io de Jan-
eiro. M % Jökulfell t'ór frá Rott-
erdam í morgun til Wismar.
M.s. Df-arfell fer í dag frá Rvík
vestur og norður um land. M.s.
Bláfell er í Ábo.
Eimskip.
Brúarfoss er í Reykjavík.
Bettifoss fór frá Rotterdam
14/1 til Reykjavíkur. Goðafoss
fór frá Helsingfors 13/1 til
Hamborgar, Ratterdam, Ant-
werpen og Hull. Gullfoss fór
frá Reykjavík í gær til Leith og
Kaupmannahafnar. La,garfoss
fór frá Reykjavík 8/1 til New
York. Reykjafoss fór frá Vest-
mannaeyjum í gær til Liver-
pool, Dublin, Rotterdam og
Hamborgar. Selfoss fór frá
Leith 10/1, var væntanlegur til
Reykjavíkur í morgun. Trölla-
foss fór frá Prince Edward Is-
land 12/1 til Norfolk og New
York. Tungufoss fór frá Hull í
gær til Reykjavíkur. Straumey
lestar í Hull 18—19/1 til' Rvík-
ur.
MESSUR Á MORGUN
Dómkirkjan: Messa kl. 11,
séra Óskar J. Þorláksson.
Messa kl. 5, séra Jón Auðuns.
Barnasamkoma í Tjarnarhíó
kl. 11, séra Jón Auðuns.
Fríkirkjan í líafnarfirði:
Me.ssa á morgun kl. 2. Ferm-
ingarbörn 1954 og 1955 eru
beðxn að koma til viðtals að
messu lokinni. Séra Kristinn
Stefánsson.
Óháði fríkirkjvtsöfnuðurinn:
Messa í Aðventkirkjunni kl. 5
e. h. (Ath. breyttan tíma.) Séra
Emil Björnsson.
Baruasamkomu heldur Óháði
Mkirkjusöfnuðurinn í kvik-
myndasal Austurbæjarskólans
kl. 10.30 í fvrramálið. Séra Ém-
il Björnsson.
Eliiheimilið: Guðsþjónusta
með altarisgöngu kl. 10 árdeg-
is. Séra Sigurbjörh Gíslason.
Laugarneskirkja: Messað kl.
2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl.
10.15 f. h. Séra Garðar Svavars
so.n.
Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Bjöxnsson.
Bústaðaprestakalí: Messað í
Kópavogsskóla kl. 2. Barnasam
koma kl. 10.30 árdegis á sama
stað. Séra Gunnar Árnason.
Hallgrímskirkja: Messa kl:
11 f. h. Séra Jakob Jónsson.
(Presturinn mælist til þess, að
s.em flestif af foreldrum spurn-
ingarbarnanna séu 1 kirkju.)
Barnaguðsþjónusta kl. 1.30.
Séra Jakob Jónsson. Messa kl.
5. Altarisganga. Séra Sigurjón
Þ. Árnason.
Langholtsprestakall. Messa í
Laugarneskirkju kl. 5. Barna-
samkoma að Hálogalandi kl.
10.30. Séra Árelíus Níelsson.
Nesprestakall: Messað í kap-
ellu Háskólans kl. 2. Séra Jón
Thorare.nsen.
Háíeigsprestakall: Messað í
hátíðasal Sjómannaskólans kl.
2. Barnasamkoma kl. 10.30 ár-
degis, S.éra' Jón Þarvárðssou,
Námskeið eru að hefjast í:
Spœnskii
F rönsku
Ensku
Pýzku
Kennari í SPÆNSKU verður herra José Autonio F.
Romero frá Spáni.
Kennslustundir verða 20. — Sérstök áherzla verður
lögð á talmálið.
.FRÖNSKUKENNARI verður hr. Sigurjón Björnsson,
lic.és lettres. I frönsku verða 3 flokkar:
Byrjendaflokkur,
Framhaidsflokkur
og sérstakur floltkur fyxir þá, sem lokið liafa stúd-
eiitsprófi, eða hafa hliðstæða menntun.
ENSKA og ÞÝZKA verður flokkuð niður eftir kunn-
áttu nemenda.
Fyrir þá, sem setla til útianda á næstunni, verða
hafðir sérflokkar.
Upplýsingar og innritun daglega kl. 5—7 siðdegis.
Málaskóíinn Mírrsír
TUNGOTU 5
SIMI 1895
S
\ Bókhald, endurskoÓunr skaffairamlöi
^ önnumst við eins og undanfarin ár. Hafið samband
^ við skrifstofuna tímanlega, þar sem Skattstofan.
^ veitir engan frest í ár. ....
$ BÓKHALDS OG ENDURSKOÐUNARSKRIFSTOFA
S KONRÁÐS Ó. SÆVALDSSONAR,
S Austurstræti 14 — Sími 3565
NYTT TIMARIT
Flytur sannar frásagnir a£ saka- og lögreglu-
málum.
Aspirín-bófinn. Líkið og fegurðardísin.
Enginn lifir nema fvisvar. Konan, sem
hann girnfisf. Chicago-Bfáskeggur o. fí.
FÆST HJÁ ÖLLUM BÓKA. OG BLAÐASÖLUM.
Verð 8 krónur
T