Alþýðublaðið - 16.01.1954, Side 4
4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Laugardagnr 1G. janúar 1Ö;>-1
Útgefandi: Alþýðuflokkuriim. Ritstjóri og ábyrgðarmaSur:
Hanuibai Valdimarssou Meðritstjóri: Helgi Særaundsson.
Fréttástjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Lóftur Guð-
mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri:
Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga-
gími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprenísmiðjan,
Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán, í lausasölu: 1,00.
Ivö stórmál kosninganna
I ALÞÝBUFIX>KKLRINN I
leggur höfuðáherzluna á það, ■
að tryggð sé nægilcg vinna og
lieilnæm híbýli.
Að þessu tvennu munu full-
trúar Alþýðuflokksins í bæjar-
stjóm Reykjavíkur vinna fyrst
«g fremst. Þetta er undirstað-
; an.
bæn-
Atvinmrilflð í
! um.
Bæjarútgerð Keykjavíkur
ber að efla, og á allon hátt þarf
að bæta a'ðstöðu vélbátaútgerð-
arinnar í Iandí. Þriðja stóratrið
5ð í þessum málaflokki cr svo
: efling fiskiðnaðarins.
Þá er ekki síðuf um það vert
að iðja og tðnaður í bænum fáí
allan þann stuðning, sem bæj-
arfélagið getur veitt, því að
vissulega er iðja og iðnaður orð
3n höfdðatvinnuvegur Rcykvík
inga, þó að nokkur samdráttur
liafi orðið í því efni á seinustu
árum vegna rangrnr stjórnar-
stefnu gagnvart iðnaðinum.
Siík breysi á eng-
in höfuðborg.
Húsnæðismálin eru jafn þýð
Ingarmikil og sjálft atvinnulíf-
, ið. Og þvílíkt ástand sem hér
ríkir í þeim efnnm, þekkíst
sennilega hvergi í Vestur-Ev-
rópu í nokkurri höíuðborg.
, Þetta er mikið og margþætt
viðfangsefni, og öngþveitið svo
átakanlegt, að vinda verður
bráðan bug að því að bæta úr
því.
Alþýðuflokkurinn telur, að
ekki megi minna vera en að all
$r Reykvíkingar, ungir og gainl
jr, eigi þess kost að búa í heilsu
samlegu húsnæði. Telur í'Iokk-
urinn það skyldu bæjarfélags-
ins og ríkisvaldsins hvors fyrir
sig og í sameiningu að útrýma
heilsuspillandi húsnæði á sem
allra skemmstum tíma og gera
jafnframt átak til nð tryggja
ungu kynslóðinni, sem við bæt-
Ist með hverju árinu, nauðsyn-
legan hibýlakost.
Oáðleysi og dauða-
mófí.
Fyrirhyggjuleysi bæjar-
stjórnaríhaldsins í Reykjavík í
því að fylla braggana, sem allir
vissu að ekki gátu enzt nema
nokkur ár, með fólki, og gera
þá ekki strax í upphafi öruggar
ráðstafanir til að byggja yfir
þetta fólk, áður en braggarnir
dröfnuðu niður og vrðu að
skrani — ER ALVEG DÆMA-
LAUST.
Þeim flokki, sem hefur skap
áð þetta ægilega vandamál, er
vissulega ekki til þess trúandi
að ráða fram úr því. — Þar
verða aðrir að koma til.
Grundvöflur alfrar
heilsuverndar.
Alfreð Gíslason læknir, ann-
ar maðurinn á Hsta Alþýðu-
flokksins, segist telja næga at-
vinnu og góð húsakynni til
meginþátta allrar heilsuvernd-
ar. Hann mun því í bæjarstjórn
Ieggja höfuðáherzlu á atvinnu-
málin og lausn húsnæðismál-
anna. og er engum til þess bet-
ur trúandi en einmitt honum,
að helga þessum þýðingarmiklu
málum krafta sína.
Hann veit, að það þarf að full
gera 600—700 íbúðir á ári í
Reykjavík til þess að litrýma
heilsuspillandi húsnæði og
vegna e'ðlilegrar fjölgunar í
bænum. Og Alþýðuflokkurinn
hefur sýnt fram á það með
sterkum og óyggjandi rökum,
að vel sé hægt að leysa f járhags
hlið þessa máls.
Hvaða leiðir til
lausnar?
Það er skoðun Alþýðuflokks-
ins, að byggja eigi tveggja til
fjögurra lierbergja íbúðir, vand
aðar en íburðarlausar. Og tíl
þess að flýta verkinu á að
byggja 3—4 hæða hús, þar sem
hægt er að nota vatsnæðar,
hitaveitu, raflagnir, skólpveitu
og gatnakerfi, sem þegar er
lagt.
Eigin vinnu fójksins er aiveg
eins hægt að hagnýta í slíkum
byggingum eins og vi’ð bygg-
ingu dreifðra smáhúsa. Það hef
ur reynslan þegar sýnt.
Sumpart getur komið til
greina að selja slíkar íbúðir fok
heldar eða fullgerðar, en einn-
ig mætti vel hugsa sér, að þær
yrðu leigðar því fólki, sem í ó-
hæfu húsnæði býr, en hefur
ekki bolmagn til að komast yfir
eigin íbúð. j
Alþýðuflokkurinn telur líka
ýmsar leiðir færar til að lækka
byggingarkostnað svo sem með
samhæfingu £ smiði glugga,
hurða og eídhúsinnréttinga, og
aukínni tækni í húsabygging-
FRIDLEIFU'R FFTÐRIKS-
SON, íhaldsmaðurinn, sem
vóg aftan að reykvískri al-
þýðu í desemberverkíallinu
mikla, leitar e'ftir endurkosn
ir.gu í yörubílstjórafélaginu
Þrótti við stjórnarkjörið í
dag og á morgun. Skrifar
Friðleifur áróðursgrein í
Morgunblaðið í gær og læt-
ur mikið. Hins vegar hefur
lítið faráð fyrir baráttu hans
í hagsöiunamáium vörubíl-
stjóranna, enda maðurinn.
viljalauist verkfæri íhalds-
ins — og ekkert annað.
LYGI OG SVIK
Árið 1950 var tilfinnan-
legt atvinnuleysi meðal vöru
bílstjóranna í bænum. Þá
var samþykkt einróma á fé-
lagsfundi í Þrótti tillaga, er
fól í sér áskorun til bæjar-
yfirvaldanna um að tekin
yrði upp regluleg skipti-
vinna milli vörubílstjóra í
bæjarvinnunni. Verkfræðing
ar bæjarins tóku þessari
málaleitan vel, en Friðleifur
og félagar hans hafa svikizt
um að koma málinu í fram-
kvæmd. Þeir lugu að bæjar-
verkfræðingi, að enginn á-
hugi væri fyrir framkvæmd
tillögunnar, sem samþykkt
var einróma í Þrót'ti!
Bæjarverkfræðingurmn í
Reykjavík svaraði málaleit
un Þróttar um skiptivinn-
una bréflega á sínum tíma.
Bréfið sannar ótvírætt, að
Friðleifur og félagar hans
bera alla ábyrgð á því, að
skiptivinnan skuli ekki kom
in í framkvæmd. Þeir nídd
ust á því, sem þeim var til
trúað. Bréfið er svohljóð-
andi:
BREFIÐ. SEM HVARF
„11. sept. 1950. — Vöru-
bílstjórafélagið Þróttur.
Reykjavík.
Ég vil hér með staðfesta
það, að samkvæmt, ósfc
borgarstjóra, átti ég þ. 7.
sept. s. 1„ ásarnt Einari B.
Pálssyni yfirverkfræðingi.
víðræður við fulltrúa fé-
lags yðar, þá Meyvant Sig
urðsson og Guðmund Krist
mundsson.
Tilefni þessara viðræðna
var áskorun sú, er félag yð-
ar hafði samþvkkt þ. 23.
8. 1950, og seht borgar-
stjóra, um- „að við ákveð-
inn hluta af bæjarvinn-
unni verði tekin upp reglu
Ieg skiptivinna fvrir vöru-
bíla, þannig að stöðugt
verði skipt um bíla í vmn
unni á viku til hálfsmán-'
aðar fresti, svo að sem flest
ir geti orðið hennar aðnjót
andi.
Sá hluti bæjarvinmmnar
sem hér er átt við, er eink
um ofaníburðarakstur og
annar akstur, sem ekki
heyrir undir ,flokkavinnu‘.
Á fundi okkar urðum við
sammála um að ,fasta
flokkavinnu1 bæri að skilja
sem þá vinnu, sem 1 til 2
vörubílar hafa að jafnaði
bæjarvinnunnar, við það
með hverjum vinnuflokki
að flytja verkamenn til og
frá vinnustað, flytja sem-
ent, rör, kantstein, gang-
stéttarhellur og þvílikt efni
að vinnustað. Annar akst-
ur í sambandi við gatna-
gerðina, ,sem venjulega
skoðast ekki ,íöst flokka-
vinna‘. er akstur á oíaní-
burðarmöl, púkkgrjóti og
fyllingarefni.
Fyrir bæjarins hönd bauð
ég félagi yðar að undirbúa
það, að við hinn síðar-
nefnda akstur yrði tekin
upp regluleg skiptivinna,
svo að sem flestir yrðu
hennar aðnjótandi, eins og
þér óskið í erindi yðar.
Fulltrúar félags yðar
lýstu því þá vfir, að þessa
væri ekki óskað af félagi
yðar, og að fundarsam-
þykktin túlki ekki rétt ósk
ir félagsins, heldur væri
óskum félagsins fullnægt í
bili með þeirri ákvörðun
bæjarráðs, 1. sept. s. I, að
stofna til skiptivinnu í
einn mánuð fyrir fjóra
vörubíla við nýtt verkefni,
sem bæjarverkfræðingur
velur.
Virðingarfyllst, Bæjar-'
verkfræðíngurinn í Reyki a-
vík“.
SÖK BÍTUR SEKAN
Bréfi þessu stakk Frið-.
leifur Friðriksson undir stól..
Hann hefur ekki einu sinni
lagt það fram í stjórn Þrótt
ar og neitað að gera félags-
mönnum efni þess heyrin-
kunnugt. Ástæðan er sú, að
sök bítur sekan. Það er Frið
leifi og félögum hans að
kenna, að skiptivinna vöru-
bílstjóra í bæjarvinnunni er
ekki komin á. Og svo æii-
ast þessi xrw»*úr til þess, að
félagsmenn í Þrótti endur-
kjósi hann formann við
stjórnarkjörið nú um he.g-
ina.
Yörubílstjóri.
um.
Þetta eru stóru
máíin. i
Næg atvinna og heilnæm hí-
býli eru sem sé stóru málin í
þessum bæjarstjórnarkosning-
um. Og Alþýðuflokkurinn og
bæjarfulltrúar hans munu telja
sér skylt að leggja á þau höf-
uðáherzlu á næsta kjörtíma-;
bili.
IlflisiaiS
Fæst á flestum veitingastöðum bæjarins.
— Kaupið blaðið um leið og þér fáið yður
kaffi.
Alþýðublaðið
Benedikt Gröndai.-
Verzlun
REYKJAVVIK er mikill
verzlunarbær. Þar íer ekki að-
eins fram verzlun hins sívax-
andi fjölda bæjarbúa, heldur
er bærinn eins konar markaðs-
torg fyrir landið allt, og ár-
lega koma þangað þúsundir
landsmanna og verzla meira
eða minna. Það er því ástæða
til að gef-a verzluninni gaum,
þegar hugsað er tii framtíðar-
þróunar bæjarins.
Höfuðgallinn við verzlunina
í Reykjavík er, hversu dreifð
hún er. Það er algengt. að hús
mæður þurft að ganga 1—2 km.
um miðbæinn og Laugavég til
þess a'ð Ieita að svuntuefni eða
kjólhnapp. Þetta hlýtur að
breytast að því leyti, að stór-
verzlanir komi til sögunnar,
þannig að einstök hverfi skeri
sig enn meira úr en nú er um
Verzlanir. Þessi hverfi verða
sennilega um ófyrirsjáanlega
framtíð milli Grjótaþorpsins og
Vatnsþrór.
En verzlunin er að breytast,
og það þarf að hugsa lengra
en þetta. Það er reynsla ann-
arra landa, að verzlunarhverfi
hinna gömlu borgarhluta dujra
ekki og standast ekki lengur
kröfur tímans. Nú er runnin
upp öld bifreiðarinnar og hún
er að breyta verzluninni á þann
hátt, að verzlunarhverfi rísa í
úthverfum eða utan við borg-
irnar, þar sem ýmis fyrirtæki
Framfíð Reykjavíkur
usvur
reisa syrpu bygginga rne'ð’; Þá þarf að búa betur að smá
hvers kyns verzlunarplássi. j verzlunum í íbúðahverfunum,
Þar snúa gluggar verzlananna: hætta að hafa þær beint við
inn að opnu svæði, þar sem j umferðarhornin, þótt þær þurfi
! engin bifreiðaumferð er, en í ekki að vera langt frá þeim,
hennar stað leikvellir og ætla þeim betra rúm og hafa
skemmtigarðar.
Enn ér ekki komið að þess
ari þróun hjá okkur, en hún
kemur. Við eigum að miða
framtíð Reykjavíkur við það,
að hver verkamaður eigi
,sinn bíl og bílarnir muni í
framtíðinni breyta verzlun-
inni sem öðru. Reykjavík
mun raunar nú. þegar vera
ein af mestu bifreiðaborgum.
Evrópu og þótt víðar væri
leitað.
Þar sem Miklabraut og Suð-
urlandsbraut nálgast hver aðra,
er mikiLI þríhyrningur og auð-
ur að mestu Ieyti. Þarna virð-
ist Ieikmannsaugnm fljótt á
Iitið, að gera mæíti ráð fyrir
miklu framtíðar verzlunar-
hverfi með hinu nýja sniði.
Það mundi vera þægilega
nærri smáíbúða- og Bústaða-
vegshverfum, Teigunum og
jafnvel Langholtinu öllu. Nú
getur óðum Icomið að því, að
einhver taki að ásælast þetta
land, sem liggur milli tveggja
1 höfuðbrauta bæjarins, og veiti
því ekki af að marka það, e£
hentugt reyndist tií þess, sem
hér er nefnt, að athuguðu máli.
fleiri verzlanir saman.
Þessum málum verður að
skipa með víðsýni og stórhug,
ef framtíð bæjarins er höfð í
huga. Það dugar ekki að fylgja
fyrri starfsaðferðum íhalcTsins,
j að hlúa að gæðingum sínum á
jhverjum tíma, en hugsa ekki
lengra.
PEDOX fó!abaðsail|
Pedor. fótabað eyölr»
skjótlega þreytu, sírind- ^
ttm og óþægindum í fót-S
tmum. Gott »9 láte$
dálítið af Pedox f hár-)
þvottavatnlB. Eftir fárra ^
dage notkun kemur ár-§
angurinn í ljóa. )
\
Fíebí t næstu hú8.
CHEMIA ELF.