Alþýðublaðið - 16.01.1954, Síða 5
taug'.iídagrur 16. januar 1954
ALÞVÐUBLAÐIÐ
3
.{ r
Oskar Hallgrímsson:
Afvinnumálin og efn
kosningðioforðum íhal
EITT AF MÖRGU, sem for-
Jcólfar Sjálfstæðisflokksins eru
ósparir á fyrir kosningar, er
að gefa orðskrúðugar yfirlýsirg
sr um ,.að tryggja beri öllum
Jbæjarbúum atvinnu“
Slíkar yfirlýsingar ve\5a þó
Iharla tortryggilegar, þegar haft
er í huga, að eitt megi'nstefnu-
ekráratriði íhaldsins er að sú
Ibæjarstjórn sé bezt, sem minnst
©fskipti hefur af atvinnumál-
sim, enda hefur gildi þeirra
yeynzt í samræmi við það.
Reykvíkingar minnast ef-
laust slíkra yfirlýsinga Sjálf-
stæðisflokksins frá síðustu bæj
arstjóraarkosningum. Hvernig
Siafa þær nú staðizt dóm reyn-
slunnar? Hafa ekki verkamenn
©g verkakonur, iðnaðarmenn og
werksrniðjufólk haft næga at-
yinnu allt kjörtímabilið? Hefur
©kki bæjarstjóraarmeirihlut-
Inn lagt sig í framkróka til þess
að halda hér uppi fullri at-
Vinnu? Hefur ekki íhaldið not-
að ,,sjóði“ þá, er það, af sinni
alkunnu fjármálastjórn, hefur
komið upp, til þess að tryggja
atvinnu bæjarbúa? Svörin
jþekkja allir bæjarbúar: Ekkert
Sf þessu hefur bæjarstjórnar-
íhaldið framkvæmt!
tJRRÆÐI ÍHALDSINS
Meginhluta kjörtímabilsins,
sem nú er senn á enda runnið,
Ihafa hundruð og jafnvel þús-
amdir bæjarbúa átt við atvinnu
tleysi að stríða um lengri eða
skemmri tíma. Orsakir atvinnu
leysisins er ekki þörf að rekja
Shér. Þær eru öllrnn bæjarbúum
kunnar. Hitt er fróðkjgra að
yifja upp, hver voru viðbrögð
mannanna, sem fyrir kosningar
vildu „tryggja öllum bæjarbú-
sum, atvinnu“.
Þegar fulltrúar hins atvinnu
lausa fólks leituðu til bæjaryf.ir
valdanná, var þar engar raun-
ihæfar úrbætur að fá, ekkert fé
fyrir hendi til „atvinnuaukning
ár“, engin úrræði til þess að
feysa sára þörf fólkgins. Hið
eina jákvæða, sem bæjarstjórn
áhaldsins hafði að segja atvinnu
feysingjunum, var að vænta
Snætti batnandi veðráttu! Dýrð
®é íhaldinu!!
MATSEÐILLINN
? Og heimilisblað bæjarstjórn-
a<neirihlutans birti matseðil
fvrir atvinnuleysinga, og taldi
sig sanna, að þeir kæmust af
með fjögur hundruð krónur á
viku í matarkaup fyrir fimm
manna fjölskyldu! En. hvar at-
vinnulaus maður átti að taka
400 kr. láðist Morgunblaðinu
að upplj?sa!
Þannig hljóðar dómur reynsl
unnar um þetta kosningaloforð
íhaldsins og svipuð mun niður
staðan um þau velflest!
Þessum dómi mun íhaldið nú
áfrýja til reykvískra kjósenda
í von um að komast hjá refs-
ingu. Verkamenn og verkakon-
um, iðnaðarmenn, sjómenn cg
verksmiðjufólk munu vart í
vafa um, að dóminn ber að stað
festa. íhaldinu ber að refsa með
því að svipta það meirihluta í
bæjarstjóra Reykjavíkur 31. þ.
m.
AÐFERÐ ÍHALDSINS
Ef að vanda lætur mun Sjálf
stæðisflokkurinn ganga ti! kosn
inga, með öllum áróðurstækj-
um, sem hann ræður yfir, reyna
að draga hulu blekkinga yfir
atvinnuástandið á liðnu kjör-
tímabili og óspart vitna til þess,
að nú sé hér lítið sem ekkert
atvinnuleysi. Það er gömul
reynsla Reykvíkinga, að síðasta
: ár kjörtímabilsins er að jafnaði
annaár hjá íhaldinu, þó að full
komið atvranuleysi hafi ríkt
meginhluta þess. Þá þarf að
„vinna að“ ýmsum framkvæmd
um, sem lofað var fyrir kosning
ar, er vanrækt að framkvæma.
Þessi aðferð hefur reynzt bæj-
arstjórnarmeirihlutanum vel.
Dæmi eru þess, að sömu fram-
kvæmdirnar hafi enzt á þenn-
an hátt þrennar kosningar!
En meðal annarra orða. Af
hverju hefur bæjarstjórnar-
meirihlutran að státa í sam-
bandi við atvinnuástandið nú?
Það er á allra vitorði, að hór
hefði í allt sumar verið mikið
atvinnuleysi, ef hundruð bæjar
búa, sem enga ósk áttu sér
fremri en að'vinna þjóðnýt störf
í sínu bæjarfélagi, hefðu ekki
I verið tilneyddir að leita sér at-
vinnu við hervirkjagerð suður á
Kefllavíkurflugvelli. Þetta og
þetta eitt hefur forðað því að
atvinnuleysið entist bæjar-
stjórnaríhaldinu allt kjörtíma
bilið.
HVAÐ TEKUR VIÐ?
Nú er hins vegar svo komið,
að mikil samdráttur er orðinn
við þessar framkvæmdir,
(skyldi Framsókn geta gefið
skýringu á því?) og horfur á að
bjög fáir Reykvíkingar hafi þar
vinnu á næstunni.
Hvað tekur þá við?
Hefur ekki bæjarstjórnar-
meirihlutinn þegar gert ráðstaf
anir til að þessu fólki verði séð
fyrir atvranu við þjóðnýt störf ?
Bæjarbúar hafa a.m.k. ekki
orðið varir aðgerða í þá átt, og
hætt er við að gamla stefnan,
að bæjarstjórn eigi engin af-
skipti að hafa af atvinnumál-
um, verði enn látin ráða.
Ef dæmt er út frá fengin'ni
reynslu eru því allar horfur á,
að sagan frá því kjörbímabili
sem nú er að líða, endurtaki
sig — ef íhaldið fer áfram með
völd í þessu bæjarfélagi.
UM HVAÐ ER VALIÐ?
Bæ j arst j órnarkosningarn ar,
sem fram eiga að fara 31. þ. m„
i standa því fyrst og fremst um
' það, hvort bæjarbúar aðhyllast
stefnu bæjarstjórnaríhaldsins
— stefnu aðgerðaleysisins, eða
stefnu jafnaðarmanna, sem á-
líta, að hlutverk bæjarstjórnar
bæjarfélaginu og stofnunum
sé annað og meira en að stjórn
þess. Henni beri jafnframt að
hafa bein afski.pti af atvinnu-
málum bæjarbúa og vinna
markvisst að því að skapa þeim
atvinnuöryggi.
Fyrir verkaiýðsstéttina er
valið auðvelt. Þess vegna fylk-
ir hún liði í bessum kosningum
um flokk sinn, Alþýðuflokkran,
og veitir honum aðstöðu tii að
móta stefnu bæjarfélagsins til
hags fyrir vinnandi fólk.
Álvinita wi rannsóknir
Samvizkusamur og reglusamur maður getur fengið
atvinnu frá 1. marz næstk. að hirða tilraunadýr
við rannsóknarstofu í Reykjavík.
Laun samkvæmt 8. fl. launalaganna.
Umsókn með Ijósmynd og upplýsingum um fyrri
störf, merkt-------sendist afgr. blaðsins.
árs fyrirframgreisiu
fær sá, sem getur leigt ungum hjónum 2—3 her-
bergi og eldhús, helzt í Vesíurbænum, og sem fyrst.
Upplýsingar í síma 80277
Sfefna Alþýðuflokksins í bæjarmálum:
agsmunamá! úf-
hverfan na i
ÍAÍLÞÝÐUFLOKKURINN telur, að hlutur
þeirra, sem í úthverfunum búa, hafi til þessa ver-
ið borinn fyrir borð af stjóm bæjarfélagsins.
Vill flokkurinn því leggja áherzlu á, að seni
fyrst verði bætt úr því misrétti, sem íbúar þess- -"
ara hverfa nú mega þola. Mun Alþýðuí'Iokkur-
inn leggja það til í bæjarstjóm, að athugað sé,
hver séu helztu nauðsynjamál hvers úthvcrfis
fyrir sig og að síðan verði gengið til verks um
endurbætur. Meðal þeirra vandamála, sem flest
úthverfin snerta, eru þessi:
UPPHITUN HÚSA. Athugaðir séu þegar íA
stað möguleikar á stóraukningu hitaveitu bæj-
arins, annað hvort frá hverum í Hengli eða
Krýsuvík. Meðan stendur á þeim undirbúningi
skal framkvæmd hafin á hitaveitulögn í úthverf
um. Með betri nýtingu á núverandi hitaveitu
má auðveldlega veita nokkrum úthverfum hluí-
deild í henni Að Öðru leyti kæmi til greina sam-
eiginleg upphitun heilla hverfa á vegum Hita-
veitu Reykjavíkur, og yrði þá að sjálfsögðu gerð
verðjöfnun á hitakostnaði bæjarbúa.
- SAMGÖNGUMÁL ÚTHVERFA eru enn í
ólestri. Þarf bætt skipun að komast á ferðir stræt
isvagna um bæinn og samhliða henni lækkun
fargjalda til úthverfanna, t. d. með verðjöfnun.
Framlög til GATNAGERÐAR í úthverfum
verði aukin verulega frá ..því sem nú er. Hol-
ræsi séu lögð hið fyrsta þar sem þau enn vanta.
BARNALEIKVÖLLUM verði fjölgað og
SKRÚÐGARÐAR hverfanna skipulagðir í sam-
ráði við íbúana.
Bærinn styðji KIRKJUBYGGINGARMÁL
úthverfanna og hafi forgöngu um byggingu SAM,
KOMUHÚSA eftir því sem þörf krefur. Sérstak-
lega má benda á þörf Langholtsbúa fyrir sam-
komuhús, sem jafnframt mætti nota til kvik-
myndasýninga.
Kristjón Kristjónsson:
lr ver
■ ■
í FORSÍÐUGREIN í Alþýðu
blaðinu s. 1. þriðjudag, þar sem
rætt er um framkvæmdir hers
ins við Hornafjörð, hafa ,,ó-
vart“ slæðst inn nokkrar villur,
þ. á. m. þessar:
Þar segir, -,að „heyrst hafi ‘
að hollenskir verkamenn hafi
komið með skipi til Hornafjarð
ar nýlega. Hið sanna er: Eng-
inn hollenzkur verkamaður kom
með umræddu skipi, né mun
koma með skipum þeim, er síð
ar koma. Hamilton félagið hef-
ur hins vegar á staðnum þrjá
erlenda sérfræðinga, sem eíga
að leiðbeina íslendragum við
uppsetningu umræddra taygg-
inga, meðan þess gerist þörf og
mun sömu mönnum ætlað að
annast það eftirlit bæði á Horna
firði og á La'nganesi, þannig að
1—2 menn verði á hvorum stað
eftir að framkvæmdir eru liafn.
ar á báðum stöðunum.
Þá er það rangt í umræddri
grein, að bandarískir verka-
menn eigi að stjórna vinnutækj
um þeim, sem se'nd hafa verið
austur. Undanfarna daga hafa
Hornfirskir verkamenn
með tækjum þessum og sýnt j
hina beztu starfshæfni, og mun J
svo verða framvegis, þegar þau'
eru í 'notkun. j
MARGIR MENN MUNU FÁ j
VINNU VID RADAR-
BYGGINGARNAR.
Að öðru leyti skal aðeins
þetta sagt nú:
Síðan snemma í haus: hafa
nokkrir tugir heimamanria unn,
ið við að gera grunna undir
væntanlegar byggingar. Það
verk er enn skammt á veg kem
ið og má ætla, að það taki meiri
hluta þessa árs. Innan skamms
mun uppsetning fyrstu hús-1
anna þó geta hafist. Við hana ‘
má búast við, að 35 —50 iðnaðar
og verkame'nn fái vinnu. Undan j
farna daga hafa 50—60 verka-j
menn og bifreiðastjórar unnið
að uppskípun og flutningi efnis
og verður nokkurt framhald á
því, en samtímis hefur nokkur
hópur ir.a'Mia unnið á byggingar
stað. Eftir því sem uppsetningu
húsamia fer að miða ófram,
þarf svo énn fleiri menn. Þá
koma til skjalanna pípulagninga
menn, rafvirkjar og málarar og
munu aÚar þær starfsgreinir fá
mikla vinnu. í fámennu tayggð.,
arlagi, eins og Hornafirði, verð
ur því ekki unnt að fá alla .þá
menn, sem hér þurfa við . að
vrana, nema framkvæmdimar
verði dregnar því meira á lang-
inn, eða taókstaflega hver verk-
fær maður tekinn til þeirra.og
öðrum atvinnurekstri hætt. Og
vissulega er það nú eitt helzta
áhyggjuefni fólksins á þessum
slóðum, að fleiri mem en góðu
hófi gegnir hverfi um sinn. frá
fiskveiðum og búverkum að
þessari skyndivinnu, sem að
vísu er gott búsílag meSan þaf
er, en hlýtur að enda inna'n
tiltölulega, skamms tíma.
Af því sem nú er sagt mun
Alþýðublaðið verða ljóst, að
mjög mikil vinna verður vio
framkvæmdir þessar, enda þótt
nokkur hluti efaisins komi i
tilsniðnu ástandi, að ekki verö-
ur á næstunni um að ræða at-
Framhald á 7. síðu. ,