Alþýðublaðið - 16.01.1954, Síða 8

Alþýðublaðið - 16.01.1954, Síða 8
AXJGLÝSENÐTJjR! Sendið auglýsingar .yðar íímanlega, svo að þær geti orð- ið yður að beztu gagni. Alþýðuflokksfóik! > Hafiö samband við kosningaskriísíofuna og gefið henni allar þær upplýsingar, sem biffi gctið í té látið. Sjálfboðaiiðar óskasf. Símar 5020 og 6724. Olöglegur bifreiðainnflulningur H.Ben.&(o.fráámeríku Numerið tekið aí Dodge-sendi- ferðabíl samkv. kröfu ráðuneyíis árshálíð Alþýðuílokks- ALÞYÐUFLOKKURINN í Hafnarfirði heldur árshátíð sína í kvöld í Aiþýðuhúsinu við Strandgötu, og hefst hún fel. 8.30 með sameigínlegri kaffidrykkju. Árni Gunn- laugsson lögfræðingur setur hátíSina, Emil Jónsson al- þingismaður flytur ræðu, Karl Guðmundsson leikari skemmtir, Stefán Júlíusson skólastjóri flytur ræðu, Ingi björg Þorbergs syngur ein- söng. Auk þess verður á- varp, leikþáttur og dans. Ilámmyndamál í Noregi. NÝLEGA hefur komizt upp um ólöglegan innflutning á sendiferðabifreiðum frá Bandaríkjunum hjá Kæsi h.f., fyrir- tæki því, sem Hallgrímur Benediktsson og synir hans, Geir og Björn, eru aðaleigendur að og stjórna. Hefur Ræsir flutt I inn yfirbyggða sendiferðabíla út á leyfi, sem vorti aðeins fyrir i bifreiðagrindum. Mun fjármálaráðuneytið hafa komizt á snoðir , um þetta og krafizt þess, að a. m. k. cin þessara bifreiða yrði I þegar tekin úr umferð. Var þá númer hennar afturkallað. j Innflutningsleyfi fyrir yfir- HVER ERU FYRIRTÆKIN? byggðum sendiferðabifreiðum Hallgrímur Benediktsson & frá Ameríku munu mjög fá Co. mun hafa umboð fyrjr þær hafa verið veitt, endn þótt mik- bifreiðir, sem hér um ræðir, en | il eftirsókn væri i slíka bíla, þær voru af Dodge gerð. Hins enda hefur legið fyrir innflutn- vegar hefur B.æsir h.í., sem er NÝLEGA voru tveir menn ingsyfirvöldunum geysifjöldi dæmdir í Noregi fyrir að fram J af umsóknum um sendiferðabif ' reiðar. Hins vegar munu tvö fyrirtæki hafa fengið leyfi fyr- ir bifreiðagrindum frá Amer- íku, i og flutti Ræsir inn yfir- feyggða sendiferðabíla út á þessi leyfi, enda þótt þau hljóðuðu upp á allt annað. A'ð minnsta kosti ein þessara ólöglega innfluttu bifreiða, var tollafgreidd og skráð og: tekin í notlsun, áður en málið i komst upp og númerið var leiða og selja klammyndir Fékk annar tveggja rnánaða fangelsi, en hinn eins. Voru dómararnir skilorðsbundnir. Segir í dómnum, að líta beri ítvo á að myodirnar verki slapp andi á siðgæðisvitundina og stuðli þannig að því að brjota niður siðgæðisþrek almennings. Slíkt sé skaðandi xyrir þjóðfé- lagið. Myndirnar voru af nöktu Ixvenfólki í>að þóttí í sjálfu sér ekki ámælisvert, heldur hitt, að þær Ieituðust við að sýr.a kyn- ( íæri þeirra og limaburð, sem I orkaði ögrandi. eign sömu manna og nokkurra annarra, söluumboð fyrir þess- ar bifreiðir, og er undir stjórn Björns Hallgrímssonar Geir Hallgrímsson hefur prókúru- umboð fyrir a. m. k. annað þessara fyrirtækja. Llsfi Alþýðufiokksins á Skagaslrönd. LISTI Alþýðuflokksins á tekið af^^bifreiðin'ni "aftui*. í Ska§aströnd er skipaðixr þess- Mun það vera einsdæmi, að skráning á bifreið sé þannig afturkölluð. Kjósendur9 athugið! Kosning ufan kjörsfaðar er hafin AÐ AÐ AÐ AÐ AÐ kosið er daglega í Arnarhváli við Lindargötu kl. 10—12, 2—8 og 8—10 á kvöldin. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins er í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu, II. hæð, opin kl. 10—22 dag- lega. — Símar 5020 og 6724. kjósendur Alþýðuflokksins eru beðnir um að hafa samband við skrifstofuna og gefi henni allar þær upplýsingar, er þeir geta í té látið. sjálfboðaliða er óskað til starfa í skrifstofunni. kjósa áður en þið farið úr bænum. um monnum: 1. Björgvin Brynjólfss. verka maður. Sigurður Guðnason sjó- maður. Bernodus Ólafsson verka- maður. Bertel Björnsson vélstjóri. Haraldur Sigurjónsson verkamaður. Alma Normann frú. Ólafur Guðlaugsson bílstj. Gunnar Benónýsson sjóm. Albert Haraldsson verka- maður. Jóhannes Pálsson skósm. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 75 þús. kr. nr. 106.517 DRiEGIÐ var í gær í B-flokki happdrættislána ríkisins, og komu upp þessi númer á hæstu vinningana: 75 þú's. kr. á 106517, 40 þús. kr. á 134697, 15 þús. ki\ á 105876 og 10 þús. kr. 69447, 76337 og 104584. Sfðlgrindðhús, sem eru dýrari en steinsteypf eg veifð minni vinnu, reisf á Keflðvíkurvelli MIKIÐ hefur verið flutt iun af stálgrindahúsum, að því er Alþýðublaðið hefur frétt, til að reisa á Keflavík- urflugvelli. I sumum tilfeilum munu þau eiga rétt á sér. t. d. fyrir vöruskemmur, flugskýii og aðrar þess háttar byggingar, er nauðsynlegt er að mikil vídd fáist án þess að þær hvíli á stoðum. En slíku er ekki til að dreifa tmt mikinn fjölda húsa, sem byggð hafa verið úr stálgrindum á Keííavíkur- velli, heldur er um að ræða hús, t. d. í sambamli vfð rad- arstöðina þar syðra, sem væru miklu betri, ef þau væru gerð úr steinsteypu, auk þess sem fróðir menn segja, að stál- grindahúsin séu óeðlílega dýr, muni vera miklu dýrari cn steinsteypt hús. Nú, þegar þess er gætt, að þau veita minni vinnn cn fell- ur til við steinstcvpt hús, er næsta furðulegt, að ekki skuli yera séð svo um af íslenzk- um yfirvöldum, að þessi stál- grindahús séu ekki flutt inn, heldur byggt úr íslenzkum eínum eins og liægt er og ís- lenzkur vinnukraftur notaður eins mikið og hægt er, úr því að þau hús yrðu breði bctri og ódýrari. Þjóðvifjinn byggir baráffu sína í Dagsbrúnarkosning- í FORUSTUGREIN í Þjóðviljanum í gær er minnt á áramótagrein mína og yfirskrift hcnnar: „ALLIR AND- STÆÐINGAR ÍHALDSINS SNÚI BÖKUM SAMAN“. Síðan segir orðrétt: „Nú fyrir sltömmu er það upplýst, að Hannibal hefur gcngið á fund flokksforustu íhaldsins í Holstein og farið þess á leit að fá liðsinni þess til klofn- ingsframboðs gcgn einingarstjórn verkamanna í Dags- brún. Urðu forsprakkar íhaldsins vel við liðsbón Ilanni. bals . . .“ Sannleikans vcgna verð ég að lýsa ritstjóra Þjóðvilj- ans opinberan ósannindamann að allri þessari frásögn. Eg hef við engan af forustumönnum íhaldsins rætt um stjórnarkjörið í Dagsbrún, hvað þá heldur, að cg hafi lagt leið mína í Holstcin þeirra crinda, enda er það og hefur ávallt verið skoðun mín, að verkalýðssamtökin eigi ekki að lúta yfirstjórn pólitísku flokkanna í faglegum efnum. heldur beri þcim að varðveita sjálfstæði verkalýðshreyf- ingarinnar og kveðja pólitísku flokkana síðan til liðs við sig, þegar leiða þarf stéttarleg baráttumál til lykta á lög- gjafarsviðinu. Ósannindi Þjóðviljans eru sams konar og þau, sem íhaldið hcfur margendurtekið seinustu mánuði, að ég hafi gengið á fund Einars Olgeirssonar og Brynjólfs Bjarna- sonar til að biðja þá um stuðning, ef minnililutastjórn yrði mynduð. Eru hvorum tveggja þessum rakalausu ó- samiindum hér með vísað til föðurhúsanna. Reykjavík, 15. janúar 1954. HANNIBAL VALDIMARSSON. Brezkt tímarit segir: Líklegf, að ísland vinni iand- heigismáiið fyrir alþjóðadó BRESKA tímaritið Fish Industry, birtir í desemberbeftí: sínu aðalgrein eftir ritstjórann um löudunardeiluna. Er þar talið líklegt, að ísland mundi vinna, ef landhelgisdeilan Kæmii fyrir dómstólinn í Haag. Grein ritstjórans hefst á því,* " ' að ræða um ósigur Dawsons. ,, ... ,, . , , Hafi þar tapazt þúsundir sterl-' Lisfi Alpyoufiokksiiis og ingspunda og mikið starf verið unnið fyrir gýg. VILJA VOPNA TOGARANA Segir í greininni, að heyrzt hafi raddir um það í Englandi, að vopna ætti togarana og senda herskip þeim til fylgdar. SMkar raddir eigi ekki rétt á sér, því að tími þess háttar að- ferða sé liðinn. Lausn á þessu vandamáli verði ekki fundin nema á friðsaman hátt. DOLLARATEKJUR ÍSLANDS Tekjur íslands i dollurum eru gerðar að umtalsefni. Segir blaðið, að það sé ,,óheppilegt“ fyrir þá, sem vflja leysa deil- una, að íslendingar skuli hafa slíkar tekjur. Vegna þeirra vanti þá síður enskan gjaldeyri og aðstaða Breta til samninga verði verri. TVÖ ÁR ENN Því er haldið fram í grein- inni, að íslendingar geti ekki án Breta verið og hljóti fyrr eða síðar að endurskoða afstöðu sína. íslendingar geti haldið út í mesta lagi 2 ár enn þá. r. Fth. 6 7. tíða. Framsóknarfiokksins á Hofsósi. Á HOFSÓSI er listi stuðn- ingsmanna Alþýðuflokksins og; Framsóknarflokksins skipaður þessum mönnum: Kristján Hallsson kaupfé- lagsstjóri. Þorsteinn Hjálmarsson sím- „stjóri. Björn Björnsson verkstjóri,. Guðmundur Steinsson verka maður. Níels Hermannsson rnúrari. Slyrkveifingar Brifish Council Á vegum Britiih Cour.cili hefur Kristinn Hallsson söngv- ari hlotið styrk til að nema söng við Royal Academi of Music í Lundúnum. Auk þess hefur dr. med. Ó- feigi J. Ófeigssyni ’.ækni verið boðið að vinna að visindaleg- um rannsóknum við brezkac víáindastofnanir. • '

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.