Tíminn - 15.10.1964, Blaðsíða 12
12
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
IÞROTTIR
FIMMTUDAGUR 15. október 1964
Bandarísku stúlkurnar sýndu mikla hæfni í 100 m. flugsundinu í undanrásunum í gær, sigruSu hver í sínum
riSli og bættu stöSugt Olympíumetið. í 4. riðli synti Sharon Strouder á 1:07,0 mín., sem var beitl tíminn.
Hrafnhiidur Guðmundsdóttir synti í 5. riðlinum, en lauk ekki sundinu.
Fern gullverðlaun
fyrir USA í sundi
BANDARÍSKA sundfólkið bar ægishjálm yfir aðra keppendur í
úrslitasundunum í gær, og hlutu fern gullverðlaun í þeim. Þrjú ný
heimsmet settu þau og í 4x100 m. boðsundi synti Ron Clark, sem
ekki komst í 100 m. skriðsundið, fyrsta sprettinn fyrir Bandaríkin
og jafnaði heimsmet Frakkans Gottvalles, 52,9 sek. Bandaríska sveit-
in sigraði með gífurlegum yfirburðum og lakasti tími einstaklings í
sveitinni var 53,9 sek. f 100 m. baksundi kvenna setti Ferguson nýtt
heimsmet, 1:07,7 mín. og í 400 m. fjórsundi setti Dick Roth nýtt
heimsmet, 4:45,7 mín. Auk þess voru þrír Bandaríkjamenn fyrstir í
dýfingum karla.
Skémmtilegasta keppnin var í
100 m. baksundinu, þar sem banda
rísku stúlkunni tókst á síðustu
metrunum að sigra frönsku stúlk-
una og fyrrverandi heimsmethafa
Caron. í 400 m. fjórsundinu varð
Ray Saarl, sem Bandaríkjamenn
höfðu reiknað með að myndi sigra
að láta sér næ'gja annað sætið.
Úrslit í greinunum urðu þessi:
100 m. baksund kvenna.
1. C. J. Ferguson, USA,
2. C. Caron, Frakklandi,
3. V. R. Duenke, USA,
4. S. Tanaka, Japan
5. N. Harmer, USA,
4x100 m. skriðsund.
1. Baridaríkin 3:33,2
(Clarke, Ilman, Utsin, Schollander
sem þar með hlaut sín önnur gull
verðlaun).
2. Þýzkaland 3:37,7
3. Ástralía 3:39,1
4. Japan 3:40,5
5. Svíþjóð
6. Sovétríkin
(ólæsilegt)
3:42,1
Dýfingar.
1. Sitzberger, USA, 159,90
2. G. Gorman, USA, 157,63
3. L. Andreasen, USA,
4. H. Pophal, Þýzkalandi, 142,58
5. Lundquist, Svíþjóð, 138,69
6. B. Poliljakh, Sovét, 138,61
Eftirtaldir sundmenn hafa
tryggt sér rétt í úrslitasundi í 400
metra skriðsundi, sem fer fram
í dag: Schollander, USA, 4:15,8,
Wood, Ástralíu, 4:16,2. Wiegend,
Þýzkalandi, 4:18,2. Heiman, Sovét,
4:19,4. Phegan, Ástralíu, 4:19,8.
Nelson, USA, 4:19,9, Saari, USA,
4:20,0 og Yamanaka, Japan, 4:21,1
mín.
1:07,7
1:07,9
1:08,0
1:08,6 j
1:09,4
Spádómar um
úrslit í frjálsum
6. L. Lundgrow. Englandi, 1:09,5
400 m. fjórsund.
1. Dick Roth, USA,
2. R. Saari, USA,
3. G. Hetz, Þýzkalandi,
4. C. Gobie, USA,
5. J. Gilchrist, Kanada (ólæsilegt)
6. J. Jiskoot. Hollandi. 5:00,0 i
4:45,7 j
4:47,1 !
4:51,0 ;
4:51,9 !
STIGiN
if HIN óopinbera stigatala
þjóðann-a eftir keppnina í gær
er nú þannig:
BANDARÍKIN 130%
SOVÉTRÍKIN 75%
JAPAN 60%
ÞÝZKALAND 35
PÓLLAND 33
BÚLGARÍA 32
ENGLAND 20
FRAKKLAND
HOLLAND 11
FINNLAND 8
SVÍÞJÓÐ 8
ÍTALÍA 7
19
Hástökk:
Heimsmet: 2,28. Brumel 1963.
Ol.met: 2,16 m. Shavlakadse og
Brumel 1960.
í hástökki ber Brumel höfuð og
herðar yfir keppinauta sína, en
þó er hann ekki óskeikull. og
reyndar hefur gamla kempan
Shaviakadse tvisvar unnið Brutn-
el í sumar, að vísu með sömu
stökkhæð, en samt . . Pólverj-
inn Czernik og Sneazwell Ástralíu
eru hættulegir að ógleymdum
Bandaríkjamönnunum Thomas
Rambo og Caruthers.
í þessari grein keppir Jón Þ.
Ólafsson, og er varla hægt að
búast við, að hann veiti þessum
„stórkörlum“ keppni, en hver veit
nema Jón komi á óvart eins og
Vilhjálmur í Melbourne.
Spá:
1. Valeryi Brumel Rússl. (2,24)
2. Edward Czemik Póil. (2,20)
3 Rob. Shavlakadse Rússl. (2.17)
4 Anthony Sneazwell Ástralíu
(2,13)
5. John Thomas USA (2,16)
6 Ed Caruthers USA (2,16)
Stangarstökk:
Heimsmet: 5:28 fóstf.) Hansen
USA 1964.
Ol.met: 4.70 Don Bragg 1960.
Bandaríkjamenn hafa alltaf unn
ið stangarstökkið á 01., og allar
líkur benda til hins sama nú.
„Fiber-glas“ sérfræðingurinn Fred
Hansen hefur verið öruggastur,
en Pennel nokkuð misjafn. Þeir,
sem helzt ógna ,,fiber-glass“ veldi
Bandaríkjanna, eru Þjóðverjarnir
Preussger og Reinhardt, en Tékk
inn Tomasek og Finninn Nikula
gætu átt góðan dag og unnið þá
alla.
Spá:
1 Fred Hansen USA (5.28) .
2 Preussger Þýzkal. (5.15)
3 John Pennel USA (5.09)
4 Wolfgang Reinhardt Þýzkal.
(5.11)
5. Rudolf Tomasek Tékkósl.
(5.00)
6. Pentti Nikula Finnl. (4,92)
Langstökk:
Heimsmet: 8.34 Boston USA
(óstaðf.) 1964.
Ol.met: 8,12. Sa i 1960.
í Róm var langstökkskeppnin
æðislegt sentimetrastríð og varla
1 Framhala á bls. 13
Oþekktur Banda
ríkjamaður
— og í hörkukeppni í 10000 m. hlaupinu
TÍU ÞÚSUND metra hlaupið á Olympíuleikunum varð ótrúlega
spennandi og algerlega óþekktur Bandaríkjamaður, Billy Mills, sem
með naumindum komst í bandaríska liðið, varð sigurvegari eftir hörku
keppni við Gammoundi frá Túnis og ástralska heimsmethafans Ron
Clarke. Fiórir hlauparar skáru sig úr eftir 4 km„ þeir þrír, sem
áður eru nefndir og einn enn lítt kunnur hlaupari, Vahmo, frá Ethió-
píu. Hraðinn var mjög mikill og þegar tveir hringir voru eftir varð
Vahmo að gefa eftir. Hinir þrír geystust áfram og þegar bjailan
hringdi fyrir síðasta hring var Clarke í fararbroddi, og Mills rétt á
eftir. Túnisbúinn komst þó fljótt fram úr hinum, þar sem Clarke
rakst á hlaupara, sem var hring á eftir, og svaraði með því að gefa
honum hörku olnbogaskot. Mills varð einnig fyrir samskonar áfalli.
Þegar 200 m. voru eftir voru
Clarke og Mills aftur fyrstir, hlið
við hlið, en Gammoundi jók þá
hraðann mjög og komst um fimm
metra fram fyrir hina. Á síðustu
beygju breyttist Mills hreinlega í
spretthlaupara, hljóp út á yztu
braut og eins og svigmeistari hljóp
hann kringum aðra hlaupara, sem
voru einurn til tveimur hringjum
á eftir. Tíu metrum frá endamark
inu fékk hann auöa braut og Tún-
isbúinn varð að sjá á eftir honum
í mark. Mills er 26 ára gamall und
irforingi frá Kansas og fyrsti
hlauparinn, sem tryggir Bandaríkj
unum gullverðlaun í 10 km. hl.
Millitími eftir 5000 m. var 14:04,6
mín.
ÚRSLIT:
1. M. Mills, USA, 28,24,4.
2 Gammoudi, Túnis, 28,24,8.
3. Clarke, Ástralíu, 28,25,8.
4. Wolde, Ethiopíu, 28,31,8.
5 Ivanov, Sovétr., 28,53,2.
6. Tsuburay, Japan, 28:59,4.
7. Halberg, Nýja-Sjál., 29:10,8.
8 Coo'k, Ástralíu, 29:15,8.
Hinn 17 ára Bandaríkjamaður,
Gerald Lindgren varð níundi, Pal
Bennum Noregi tuttugasti og Olym
píumeistarinn Bolotnikov, Sovétr.
frá 1960 varð að láta sér nægja
25. sæti.
íslenzk glíma
GLÍMUÆFINGAR ungmenna-
félaga hefjast í íþróttahúsi Jóns
Þorsteinssonar við Lindargötu n.
k. föstudag kl. 7 síðd. Kennt verð-
ur í minni salnum. Kennari verður'
Kjartan Bergmann.
Æfingar verða alla mánudaga
og föstudaga kl. 7—8 síðd. Öllum
heimil þátttaka.
Undirbúr.ingsnefnd.
Heimsmethafinn kom-
st ekki í úrslitin
— og Finninn Nevala varð sigurvegari i spjjófka^ti.
Mikil vonbrigði hfá Norðmönimm
RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON
ir NORÐMENN urðu fyrir miklu
áfalli á leikunum í gær, þegar
hvorki heimsmethafinn Terje Ped
ersen eða Rasmussen komust í
úrslitakeppnina i spjótkasti. —
Undankeppnin reyndist keppend-
um mjög erfið og aðeins einum
tókst að kasta yfir lágmarkið, 77
m„ óþekktur Svisslendingur, Wart
burg, sem fyrir leikana hafði bezt
náð 75 m„ en kastaði nú 79,92 m.
En þar sem reglurnar mæla svo
fyrir að tólf taki þátt i úrslita-
keppninni varð þessi ungi Sviss-
lendingur ekki Olympíumeistari.
Pedersen varð 13. náði aðeins
72,10 metrum, 21 sm. eftir 12.
manni, Red, frá USA.
f úrslitakeppninni gekk kepp-
endum hins vegar betur og hinn
23 ára Finni, Pauli Nevala, varð
Olympíumeistari. titill, sem allir
höfðu reiknað auðunninn fyrir
Terje Pedersen. Sigurkast Nevala
var 82,66 metrar, 34 sm. lengra en
bezta kast Ungverjans Kulcsar. —
Rússinn Lusis hlaut bronzverðlaun
in, en hinn margreyndi Sidlo varð
að láta sér nægja fjórða sæti —
enn ein vonbrigði fyrir hann á
stórmóti Finnar áttu einnig 6.
mann í keppninni. svo að þeir
mega vel við sinn hlut una, en
Norðmenn muna 14. oki. einn svart
asta dag í íþróttasögu sinni. Þess
má geta að Pcdorsen kastaði fyrst
rúma 61 m. og síðan um 66 m.
ÚRSLIT:
1 Nevala, Finnlandi 82,66 m
2 Kulcsar, Ungverjal., 82,32 m.
3. Lusis, Sovétr., 80,57 m
4 Sidlo, Póllandi, 80,17 m
5 Wartburg, Sviss, 78,72 m.
6 Jorma Kinnunen. Finnl.. 76,94.
j ★ HIN 24 ára enska húsmóðir,
i Mary Rand varð fyrst til að vinna
I gullverðlaun fyrir Stóra-Brctian-J
, á Icikunum. í fimmtu umferð í
langstökkin-u stökk hún 6,76 m. og
setti nýtt heimsmet — en þrivegis
áður hafði hún bætt Olympíumct-
ið, og virtist alveg í sérflokki
; keppenda. Öllum á óvart var"'
pólska stúlkan Irsoga í öðru sæíi
I með 6,60 m. á undan Tsjelkanov-
! ari. frá Sovétríkiunum, sem talin
hafði verið líklegastur sigurvcgari
Hún stökk 6,42 m.