Alþýðublaðið - 17.02.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.02.1954, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 17. febrúar 1951 ALÞÝÐUBLAÐIÐ c Dr. Jón Dúason: Annar hluii GIZUR kannast við það, að ítrskurður lögmálsþrætu sé dóms eðlis og telur, að tafsamt Siefði orðið fyrir Gfænlendinga að leita til íslands slíkra úr- skurða og leyfa (bls. 54—55). iÞað er engin ástæða til að ætla, að sumarþingið í Görðum hafi «kki verið ályktarþing í þess- um efnum eins og voru lands- Jbing. alþing og mót annarra ný lendna og hjálendna, eða að slíkir úrskurðir fra ályktardóm |)inginu í Görðum hafi ekki í fiöfuðlandinu haft sama gildi og dómar og sættir frá Græn- landi, — svo var þessum mál- am hagað meðal annarra fornra germanskra þjóða. ENN UM GRAGAS Gizur kennir, að goðarnir Jhafi haft allt þjóðféiagsvaldið í íslenzka þjóðfélaginu (bis. 44 og frh.). Þetta er ekki aðeins rangt, heldur er það og and- stætt því, sem hann kennir á fols. 9, að þjóðfélgasskipunin hafi verið löguneytísréttur, en samkvæmt því algilda fyrir- komulagi var þjóðfélagsva’dið í höndum þegnanna sjálfra, og þeir fóru sjálfir með það. Á- gizkun Gizurar (bls. 43), að íyrirmyndin að upphafi goð- anna hafi verið „smákonunga- dæmin norsku“, mundi og nefndri kenningu hans and- stæð, því þeir kóngar höfðu ekkert þjóðfélagsvald. Á bls. 44 segir Gizur, að menn hafi mátt segja sig úr og í „þing með þeim goða, er hann kaus og goðanum var í sjálfsvald sett, hvort hann vildi taka við honum eða hafa hann áfram“. Hvar er þá þjóðfélagsvald goð- ans?! Gizur játar og, að þetta hafi aðeins verið „traustssam- foand aðilja“ (bls. 44). „Undir- staðan að valdi hans [goðans],“ segir Gizur, „var því enn per- sónulegt atgervi, ættgöfgi og ríkidæmi“ (bls. 45). Ekki er það þjóðfélagsvald.“ Gizur get- ur þess og, að goðorðið hafi getað gengið kaupum og söl- um. ,.En ef verzlað var með goðorð vofði sú hætta yfir, að þingmenn segðu sig úr þingvist og gerðu með því goðorðið að engu í höndum viðtakanda“ (bls. 45). Hvar var þá þjóðfélags valdið goðans?! Þetta sama gat ekki aðeins hent við alls konar eigendaskipti, heldur og í lífs- tíð goðans eða hvenær sem var. — Þar sem goðorðinu fylgdu engin þjóðfélagsvöld, eru goðar og goðorð að engu leyti ákvarðandi íyrir réttar- stöðu Grænlands. Tilvist goða á Grænlandi er einungis upp- lýsandi um hina íslenzku stjórn skipun Grágásar þar Kenning- 3n um þjóðfélagsvöíd goðanna er kredda, sem löngu er marg- 'húi'ö að hrekja. Gizur kennir (bls. 45 og frv.), að lögrétta hafi „ráðið löggjöf 3andsins“, þ. e. hift allt lög- .gjafarvaldið í hendi sér, og „haft fyrirsvar landsins gagn- vart erlendum bjóðhöfðingj- , „ 'um“ (bls. 53). Állt þetta er*ir’ ÞV1 um ekkert að þetta. Hann reynir heldur ekki eins og önnur æðstu nýlendu- með einu orði að andæfa rök- þing. En í framhaldinu greinir semdum mínum og niðurstöð- ; Gizur frá því, að slík málsókn um um þetta í doktorsritgerð ■ frá Grænlandi til alþingis á fs- minni eða í Réttarstöðu Græn landi hafi í .framkvæmd verið lands. Hver og einn getur og svo til ókleif, enda var það svo. sjálfur séð hið sanna um þetta En í þesu felst ekkert í þá átt, af Grágás og sögum vorum. að grænlenzkur dómur hafi Lögrétta var aðeins eins konar ( ekki verið jafngildur íslenzk- föst þingnefnd fyrir löggjafar- um vorþingsdómum og settur mál, utanlandsmál og margt við hlið þeirra eins og Grágás annað. En ályktunarvaldið um j II 389—90 segir.*) Dómarnir í löggjöf og utanlar.dsmál og : várum lögum voru þegna dóm- annað var í höndum almúgans, j ar og allir jafnháir, og áfrýjun sem stóð í Almannagjá, svo og j dóma því ekki til. R'ofnaði vor í skírskotun þeirri til þjóðarinn þingsdómur á Grænlandi, eða ar, sem getið er í Grágás í sam bandi við uppsögn nýmæla á T jjarnarbíó ENCORE. Þrjár myndir gerðar eftir sögum eft- ir W. Somerset Maugham. Þessi mvnd er dzt eftirbátur fyrirrennaranna Trio og Quartet. Sögur Maughams eru vfirleitt fvrirtaks kvikmyndaefni og hefur myndatakan því mjög mikið að segja. Hefur hún tekizt afburða vel ’í þessum myndum. Sérstaklega næst gott ,.effect“ í apn- arri myndinni, sjóferðinni, er sýnt er málæði eins far- þegans, þar sem röddin kemur út um hin furðulegustu op á skipinu. og á ýmsum öðrum stöðum er myndatak_ an sérlega góð. Um sögurnar er ekkert að segja annað erí, þær eru eftir Maugham og er það. tryggi.ng, fvrir liðlegrj frásögn. ■ ■ Leieg. Goð. Sæmileg. **** Agæt. V«: VlK alþingi og leiðum. Um sannan- irnar fyrir þessu vísa ég í fram angreind rit mín. En allir munu minnast þess, að erindi um ut- anlandsmál og löggjafarmál voru töluð að Lögbergi, en ekki í lögréttu, og eins það, að orðm að „ráða lögum og lofum“ hafa nú fengið aðra merking en þau höfðu í fornöld. Þótt goðarnir séu sem valda- menn öldungis þýðingarlausir fyrir réttarstöðu Grænlands, erum við samt, að skoðun Giz- urar, ekki. lausir við þá fyrir því. Á bls. 46 vitnar Gizur í Grá- gás, Ia, 43: „Goðar allir skulu koma til þings [alþingis] v. dag viku er x vikur ern af sumri", og vill láta þetta taka ýfir alla goða, sem ákvæði Grágásar ná til, en það nær auðvitaö aðeins til þingfararskyldra goða til al- þingis. Þar sem Grænland var nýlenda íslands, hafði enginn goði og enginn maður þar þing fararskyldu til íslands Þetta finnst honum. stangast á við Grágás Ia, 96: „Vér skulum eiga vorþing á land; voru. Skulu goðar III eiga þing sarn- an“, ef þetta lagaboð tæki til Grænlands, sem auðvitað er, en einnig þannig skilið fellur það í Ijúfa löð. Gizur segir cnn fremur: „Hefði a. m. k. mátt vænta þess, að réttarstaða grænlenzku goðanna hefði ver- ið skýrð, ef alþingi hefði Iiaft löggjafarvald á Grænlandi, og þjóðfélagslegt vald goðanna þar hefði verið allt annað og minna en vald íslenzku goð- anna“ (bls. 46). En starfssvæði goðanna sem og þingmanna á Grænlandi var sjálfgefið og sjálfskýrt af nýlendustöðu Grænlands, sem engtmi gat dulizt, þar sem engin regluleg þingsókn var þaðan til alþingis. Það ér sjálfgefið mál, að á- kvæðið í Grágás Ia, 96 taki til Grænlands, því það var þ?jóð- íélagsleg nauðsyn, að heyja þar dómþing. En hitt var sjálf- sagt, að ekki gæti verið nema eitt lögþing og ein iögrétta í einu þjófélagi, og engin ástæða til að eyða bókfelli undir skraf um það, og sú réttarstaða græn lenzku goðanna var sjálfskýrð. En hvað löggjafarvald eða ann- að þjóðfélagsvald goða á Græn landi eða hér snercir, þá var yrði þar kveðið a gogn, matti st.efna málinu^ til fjórðungs- Grænlandi sem í Noregi.“ Neð- ljúgfróðasti, Vilhjáims Finsens þmgsms i Görðum, er var a- ar á biaðsíðunni s,endur land lyktarþing i domsmalum. Þessi sem mótsetning viö iausa aura. nylendustaða Grænlands var.ð A einum stg6num er um að til vegna fjarlægðarinnar fra æða yfirráð íslands á hafinu s^n“1' , , 'fyrir vestan ísland svo og aust Það er leiðinlegur galli a Ur að miðhafslínunni við Nor- nefndaralitinu hversu gölluð;eg< og stendur þar auðvitað þar er meðferðm a tilvitnunum ekki lancl heidur hvað eftir annað íslands. En á 15 stöðum og textum einnig úr mínum rit um. Læt ég öðrum eftir að tína allt það, en einu get ég ekki komizt ‘hjá að svara. Á bls. 71 segir Gizur: „Orðin „á landi hér“ og „á landi voru“ geta því ekki táknað annaS en Island“, og því til sönnunar vitnar hann í 24 staði í Koungsbók og 20 staði í Staðarhólsbók. Af þess- um 24 stöðum í KonungSbók merkja orðin á 2 stöðum ís- land, á 3 stöðum finnst ekkert, en á einum þeirra er á næstu blaðsíðu á undan talað um land í merkingunni bújörð. Á einum stað er merkingin óljós. Á ein- um stað er það Grænland: „Svo skal maður taka dánarfé á *) Þetta viðurkennir Gizur og á bls. 85. stendur land sem heíldarmerk ing alls þjóðfélagsins eða alls landsvæðis þess, án aðgreining ar. Og allar tilvitnanirnar í Staðarhólsbók eru sömu merk- ingar og þessar síðastefndu 15. Á þessu tilvitnanasafni, sem þó aðeins er hrafl af þeim stöðum, þar sem orðin kom.a fyrir í Grá gás, reisir Gizur nafnda full- yrðingu sína, og á henni aftur flestar fullyrðingar sínar í fyrra hluta nefndaralitsins úr því, sem verða þá sania hald- lausa vitleysan. Mér er ekki nauðsynlegt að fara nánar út í þessa sálma. Samt ætla ég til vara að bera fyrir mig orð þess manns, er allra manna mest og bezt hefur kannað Grágás og var hinn ó- hæstaréttárdómara Dana. H'ann jT segir í óprentuðu ré'ttarsögunm , sinni, Á. M„ acc. 6, kap. 2 únch „. ir yfirskriftinni: Territoriuia . Grænland [þegnrétturj; „í Grá- gás er ekki talað um íslenzka.. þjóðveldið sem slíkt. Um þjóð- arland þess eru höfð orðin: ís»^- land, hér á landi, land várt I. 1(-, Og næstu greinaskil fáum lín- um neðar byrjar hann svóna: „Frá íslandi byggðist 986 Græs, land, og þessi nýlenda var talin,r;. tilheyra hinu íslenzka réttar- svæði, hér til vísa orðin „í vár- ,£ um lögum“. Það má því telja víst, að hin íslenzku lög hafi að sjálfsögðu verið gildandi á Grænlandi, er rannar sésí að hafa haft sérstak íþing, Garða- þing, er virðist hafa verið skap- þing (ekki sem þau norsku), en raunar aðeins verið dómþing, 'ekki löggjafarþfng.‘ *) og nokkru síðar hefur Vilhjálmur Framhald á 7. síðú. *) Hér eftir Réttarst. Grænli bls. 371—-372. — Sjá þar ti'J,- ■ vitnanir Vilhjálms. Finnur Sigmundsson sextug FINNUR SIGMUNDSSON t Finnur varð landsbókavörður er orðinn sextugur í dag, án 112. júní 1944, 5 vikum áður en þess við, börn 20. aldar, höfum 1 Guðmundur lézt. nokkurn tíma munað eftir því, | Kona Finns er Kristín Magn- að hann er sonur hinnar nítj-: úsdóttir, eyfirzk, og börn þeirra ándu til orðs og æðis og varj — kominn til einhvers þroska, áð- ur en Landsbókasafn eignaðist hús. Það safn fóstrar Finnur, en hús þess ekki hann. Ef f jórð ungi bregður til fósturs, má telja tryggt, að fjórðungur af svipmóti Landsíbókasafns verð ur orðinn Finns ve'rk, áður en starfsævi har.s er öll. Og það er afrek við stofnun, sem er eins þung í vöfum og 130 ára gamalt höfuðsafn, ávöxtur af elju eða dugleysi fimm kyn- slóða. Æviskýrslan skal vera of- stutt og þurr. Nægir samt. Fi-nnur fæddist og ólst upp á Ytrahóli í Kaupangssveit, Eyja firði, sonur Sigmundar bónda Björnssonar og Friðdóru Guð- laugsdóttur konu hans. Hann Finnur Sigmundsson. sneri seint til langskólanáms,. það ekkert, og hvað þetta snert- j varð sthdent tveim vetrum fyr eru Blrgir Finnsson, stud. med., tr hví pVkprt skHfa- ' ir þrítugt, mag. art. i íslenzkum Erna> §ift Geir Hallgríms- fræðum 1928 og starfsmaður . syni b32Íartulltrúa. Landsbókasafns 1920 og síðan. í Nokkur helztu ritstörf: Ár- Hann varð 1. bókavörður 1943 bók Landsbókasafns 1944 og við fráför Guðmundar Finn- \ síðan (ritstjórn og samning bogasonar landsbókavarðar og margs hins merkasta, sem þar tók eiginlega vi'ð safninu af er, en hún er alls nærri 1000 honum, þótt dr. Þorkell Jóhann, bls. í 4to). —- Söfnun og út- esson, sem var í þann veginn að gáfa þjóðfræðasafnanna Ömmu taka við prófessorsembætti í 1(1935—42) og Manna og minja sögu, væri þá í miili yfirmaður ;(I—VII, 1946—50). — Útgáfa á Landsbókasafnsins árlangt, en verkum Bóiu-Hjálmars, 5 bindi skáldskapur. Að vísu hefurj Á bls. 70 segir Gizur: „Ef all Gizur hvorki skáldað þetta upp ir dómar frá Grænlandi hefðu æé heldur kenninguna um verið settir við hlið dóma vor- vald goðanna. Þið finnið þetta þinga á íslandi, þá hefði mátt í ritum hinna ágætustu manna, skjóta málum frá þeim til dóm Konrads Maurers og Vilhjálms stóla á alþingi“ (bls. 70). Ég Finsens. En það er búið að, hef aldrei sagt, að þetta hafi hrekja þessar kenningar svo' ekki mátt gera með einhverj- rækilega, að Gizuri Bergsteins-, um hætti. Ég hef aðeins sagt, syni var og er vorkunnarlaust J að sumarþingið í Görðum var 2ð vita hið sanna og rétta um | ályktarþing um dómsmál o. fl. (1949). — Útgáfa margra rímna (Olgeirs rímur danska, útg. á-. samt Birni Þórólfssyni, 2 bd. 1947, Hrólfs rímur kraka. 1950); — Húsfreyjan á Bessastöðum. — Sonur gullsmiðsins á Bessa— stöðum (bréfasöfn, er varða Grím skáld Þorgrímsson og; Ingibjörgu móður hans). — Sendibréf frá íslenzkum koríur.a. 1784—1900 (1952). — Úr fórum, Jóns Árnasonar, I—II (1950— 51). Bókfræðileg verk hana. (ír.nan Lbs.) og tímaritsgreinar Finns skal eigi upp telja, þótt. allmerkt sé sumt, né nærri öLU rit, sem hann hefur unnið við> að skilgreina, skýra og gefa úí. Fræðimannsafköst Finns eru afarmikil samfara emibætti,. sem lengstum hlaut að vera, vinnufrekt. Og hann sparar sér aldrei erfiðið til að vinna hvern hlut vel. Örugg og víðtæk þekfe ing, rökföst ályktunar-áfa ogj hógvær ínnsýn næmgeðja. manns í skapferii þess Játnas fólks, sem hann er að birta bréii' in og ritin eftir, gera óvart les- anda bókanna sífellt varan við> sig í útgáfum þessum og vekja traust. Örugg smekkvísi og lag á að láta frumtexta njóta sin sem bezt, miða skýringar ein- göngu við nauðsyn og tengja hluti fáort, með hlutlægri vit- neskju, sem væru ella sundra- aðir og þýðingarlitlir íynr heildarsjónarmið syrpunnar. Ungir fræðimenn geta lært Framhald á 7. siðu. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.