Alþýðublaðið - 26.02.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.02.1954, Blaðsíða 4
4 ALt»ÝÐUBLAÐIÐ Fösíudagrir 26. febrúar 1954 GETUM VIÐ með ;t. að borgarastyrjöld- rjnin“, sagði Franco, og þvi komið fengið hjá Francp ara sína aðstöðu, se ur verið neitað um Áfengismálin á Álþingi AFENGISLAGAFRUM- VARPID hefur vcrift til um- ræðu í efri dcild aljyingis sein- ustu dagana cg hefur það vak- ið talsverða athygJi og umtal. Frumvarp heíta var á símim tíma samið af milliþinganefnd og vsíðan lajt fyrir þingið í hvernig • fyrirmyndarástand í áfengismálum muni skapazt í höfuðborginni við óheftar vín- i veitingar þessara tveggja fjöl- | sóttustu samkomuhúsa!! j Ekki verður því annað sagt, • en að eftir allan foennan mikla t „ undirbúning að setningu nýrr-! fyrra af Bjarna Benediktssyni. ar áfengislöggjafar — milli- | SlHllldííuf cirií^GÍsÍÖ. dómsmálaráðberra. Þá var í þinganefnd og meðferð tveggja' * - o því ákvæ'ði uni heimild til að þinga — verði hreytingarnar stríðsglæpamenn, sem dæmdir voru í Niirnberg. Franskir, amerískir, brezkir og rússneskir sýnír russneska varðmenn leysa franska af liólmi vi$ ’Spandaufangelsið í Berlín, en þar afplána • refsingu sína. sjö hefja bruggun á sterku öli hér á landi, en þ;,ð ,mál hafði áður verið flutt í l'rumvarpsfbriíú á alþingi af Sigurði Bjarnasyni. þingmanni Norður-ísfirðirga. Reis þá slík mátmæla alda um allt Iand gegn frumvarpinu, að slíks eru f á eða engin dæmi. Nú er frumvarpið eins og þegar þáð var flútt hið fyrra sinn, að öðru leyti en því, að j „áfengur drýkkur“. Utan úr heimi; 'frá gildandi áfengislöggjöf lögreglumenn skiptast máriaðarjega á um að gæta fangelsisins. freinur smávægilegar. j - ■ • ; Én einsátkír þhigmenn bafa ~ flutt margar breytingartillög- ur við frumvarpið -— þær munu vera orðnar iast að 60 — og hafa sumar þeirra vaki'ð mikla athygli. Sú er eín að h?cyta slculi skilgreiningunni á hugtakinu skynsamlegra hefur þótt að fella niður úr þvi heimildina um bruggun áfengá ölsins. í fyrra urðu örlög áfengis- lagafrumvarpsins þau, að því var vísa'ð frá ineð eins atkvæð is mun, og.var það þannig úr sögunni á því þingi. í gildandi áfengislöggjöf er hver sá drykkur tal.inn áfeng- ur, sem inniheldur 214% vín- mmn „'NÚ sanni sagt, in sé unnin' þegar Marti Artajo anda. Nú hafa þeir Lárus Jó-; honum, að sarnningurinn ■ við hannesson, Bernharð Stefáns- J Bandaríkin hefði verið undir- son og Andrés Eyjó'fsson fiutt. ri<agur Að fimmtán árum liðn tillögu um, að 314% vínanda- innihald þurfi til, svo að drykk I haust, þegar þing kom sam ur teljist áfengur. Tillaga an, var frurr.varpið-strax lagt þeirra þremenninganna fram, tekið (il fyrstu umræðu og vísað tií ncfndar. En alls- herjarnefnd, sem ináiið fékk til meðferðar, varð ekki á eitt sátt um afgreiðslu þess. Leið svo að jólum, að ekkert álit kom frá nefnuinni. Varð það loks að ráði £ allsherjarnefnd, að húri skilaði áliti, án nokk- urrár tillögu imi, Iivort frum- varpi’ð skyldi feilt cða sam- þykkt. Nefnuin klofnaði ekki í samþykkt í gær við aðra um- ræðu í efri deild. Samkvæmt því má venjulegt öl hafa 314% vínandainnihald í staðinn fyrir 214%, sem leyfilegt hefur ver ið til þessa. Segir aðalflutnings maður tillögunnar, að þessi á- fengisstyrkleiki sé nauðsyn- legur til að öl súrm ekki við geymslu. Nú má búast við, að boðuð tillaga um áð heimila bruggun meirihlúta og minnihluta, held á sterku öli með 6—8% áfeng ur leystist hún upp í sína frum isinnihaldi komi í kjölfaF þess parta, óg allir úefndamienn lýstu þvi y£ir, að þeir hefðu ó- bundnar hendur. Þótti framini arar, hver svo sem örlög hemi- ar kunna að verða. Tvö höfuðsjónarmið eru nú staða nefndarinnar heldur ó- uppi á þingi í sambandi við af sköruleg, einkum með tilliti til greiðslu áfengislagafrumvarps- þess, að búið var að Immma 1 ins. fram af sér ívennar kosningar, | Annað sjónarmiðið er það, frá því frumvarpið koin fyrst.að hér muni verða minna fram. Máíti því ætla, að nú j drukkið, ef vín verði haft tii sýndu menn þá karlmennskusölu í hverju veitingahúsi og að taka cinhverja afstöáu til • hverri matvörubúð — sem málsins. En'svó vaið ekki, Ó'tt- flestár tegundir og við seta inn við kjósendur sýndist sitja j allra lægstu verði — ölið eigi í þingmönnum, þrátí. fvrir að alít a'ð vera sterkara, og svo ætla má aS Voshinga.v séu eng- ár framúndsn í biLi' Strax kvitaðist það £ haust, að stjórnarflokkamlr mundu um þóttist hann loksins geía lýst yfir endanlegum sigri sín- um í þeirri baráttu, sem Hann var hóf gegn spánska lýðvelíiinu með fulltíngi Hitlers og M|.usso linis. En Franco skjáltlast. Lýð veldissinnarnir heima á Spáni og erlendis munu halda barátt- unni áfrarn, enda þótt róðurínn þyngist að sjálfsögðu að miM- um mun við efnahagslega og; hernaðarlega aðstoð • Bandaríkj anna við fasistastjórnina. Þannig kemst íoringi land- flótta spánskra jafnaðarmanna Rodolfo Llopisr að orði í sam- tali við norska blaðið Orinter- ing um hinn umdeilda samning Bandaríkjanna og Spánar. — j Hann hef.ur verið fordæmdux j af frjálslyndum og róttækum i ■ mönnum víðs vegar um heim, sijórnar gagnvárt Franco, en en e.kki sízt af iafnaðarniönn- því bcr ekki a® gleyma, .að lýð úm í Evrópu. , Hér skal gerð ræðisríkin í Evrópu eru sam- grein fyrir aðalatriður.um í ó- _ sek um haná. Einhvern tíma minnztu samtali við Llopis: í mun. -Verða undrazt yfir því í jsögunm, að Bandaríkjamenn Breytt viðhorf ' sem börðust gegn Hitler og Samningur Bandaríkjanna Mussolini í síðari heimsstyrj- við Spán er hneyksli. Engin öldinni, skuíi 'árið ,1953 hafa rök mæla með því að þiggjá drýgt þennán glæp gagnvart fulltingi einræðísríkjs til bar- spönsku. þjóðinni, er sætti árás áttu gegrí öðru einrEéðisríki, og j ..... • ________________ \ þessara stríðsóðn 1936. einræðis- liafa komtð sér samán uni, að bölinu, segja foimælendur ine- i brugga sterkt ö1 að áuki, og helzt éirí áfeiigisbúðin nð Franco aetur aldrei vera opin «8 nóíí unn; ’á-a. öðrum þa3 fcaki,. ss.m haíín j berst gegn dag hvern í héimaj Báftir fá sitt Bandaríkin: Vilja fá herstöðv- ar sem: víðast, og Franco þarf á dollurúm að halda til að forð ast: efnahag.slegt hrun, sem afleiðing ódugnaðar hans og óstjófnar. Bandafíkjamenn hafa fengið herstöðvar á Spáni, því er yfdr- lýst, að þar skuli upp kjarnorkuverum. hafa þannig fyrir doll- sem þeim hef stað ar. Og fasistarnir, sem krefj- ast, Gíbraltar. af miklum háv- aða, hafa. gert allan Spán að Gíbröltum. Styrkzt £ sessi En sámníngurinn við Banda- ríkin hefur ekki aðeins fært Franco dollara í aðra hönd. Stjórn hans •hefur styrkzt í sessi og vérið viðurkennd á al- þjóðavettvangi. Spönsku lýð-. veldissínnarnir báðu lýðræðis- þjóðirnar umhjálp til að steypa Franeo af sióli, Þær neituðu um slíka hjálp af því að það væri ,,að blanda sér í innan’- ríkismál Spánar". Þá fóru lýð veldismenn þess á leif, að lýð- ræðisþjóðirnar hjá.puðu Fran- co að minns.ta kosti ekki: að Framhald á 7. síðu. Þannig á að útrýma áfengis- það skykli vcrða éitt af afrek- um hinnar nýju iíkisstjórnái þéssarar kenningár. Hún á ekki aðeitis foisvavs- að samþykkía áfengislagafrum menn á þingi þessi furðukenu- varpið. Má því búast við, að sú ing. Upp er líka risinn félags- verði afgreiðsla málsins á 'skapur, sem kallar sig „Félag þessu þingi. i raunsæisrpanna um áfengxs- Það er. r£tt, sem .Haraldur mál“ og lætur ,nú mikið til sín Guðmundsson sagði á dögun- j taka £ Morgunblaðinu. Er til- um, að í frumvarpinu eru eng- gangur þess félags sagður sá, in stórmæli eða nýmæli, nemaj „að vinna að bindindi á áfeng.x þá heht það, að svokÖlluð 'dryklii með íslenzku þjóðinni fyrsta flokks hótel eiga skv. J með . því að gefa yínveitingar þvi að fá vínveitingaleyfi. | frjálsar og með tiibúningi og Hér í Reykjavík. verður þvi sölu áfengs öls“!! íneginbreyiiíigiú ,sú í áfengis-j Sumum kynni þú að finnast, málunum, cf fruriivarpi'ð verð-jað einhver vafi g'œti á þvi leik- ur sámþykkt, :ið Hótel Borg og ið, að þetta 'væri íeiðin til að Sjálfstæðishúsið fá föst vínveit vinná að bindjnd UNGU.R og mjög efnilegur og minnka neyzlu áfengra :ii á áfenga, drykkja. ingaleyfi og hag þeirra verður dryhki nieð íslenzku þjóðinni. j Hvorn flokkinn vilt þú fylla? prýðílega borgið. En liitt er aftur heldur óvissara, hvort og éHitt sjönamiiðið, sem líka á Hvort sjónarmiðið er skynsam sér formæléndúr innan þíngs legra og þjóðhollara? \ landi sxnu. Andfasistar' á Spáni j og erlendis eru vonsviknir óg i reiðir yfir stefnu Bandaríkja-. píanóleikari, Guðmundur Jóns _ ________________________json, hélt sína fyrstu opinberu j tónleika hér í Austurbæjarbíói fimm.tudaginn 18. þ. m. Viðíangsefni hans voru: J. S. Bach: Forleikur að Kantötu nr. 28 (Áramóta kantatan), L. von, Beetlioven: Sónata op. 27 nr. 1. F. Mendelssohn: ,,Var- iations serieuse". C. Debussy: „Reflets dans l’eau'* og „Jar- diris feous ia pluie“. -M. Ravel: „Jeux d’eau“ og fiórar „etýð- ur“ og „Polonaise í As-dúr eft- ir Fr. Chopin. Mýkt í áslætti og tónnæmi í túlkun viðfangsefnanna auð- kenndi leikmáta hins unga lista œanns, og bar einnig vott um að hann hafi notið happasæll- Efnilegur píanóíeikmi og xitan, ex' það, að söíu og neyzlu áfengis eigi áð tak- marka sem mest, með það fyr- ir augum aðvíndvykkja verði scm minnst og helzt engin. Takmark slíkra manna er það að Iosna við áfcngið úr land- inu, en meðan það telcst ekki, telja þeir náuðsynlegt að Ixafa allar þær skynsamlegar höml- ur, sem hægt er viö aö koma, til að draga úr áfcngisbölinu ar handleiðshx við nám sitt. Öryggi, stilling og samvizku- semi, sem lýsti ség jafnt í píánó leik'og- frámkomu hins unga listamanns tryggði honum þeg- ar við fyrsta tónáslátt fulla samúð Og hrifningu áheyrend- anna, og var þá sem honum yxi ásmegin við hinn sívaxandi fögnuð þeirra; Listamanninum bárust blómvendir eftir hvert atriði efni'sskrárinnar. Undir- tektir áheyrenda voru hinar Ljartanleguþlu og varð Guð- mundur að sjálfsögðu að leika nokkur aulcalög. Forsetafrúin, frú Dóra Þór- hallsdóttir, heiðraði tónleikana með nærveru' sinni. Þórarinti Jónsson. , Útgeíandx: Aipýðuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðax-maSus; Hanutbal Valdimarssim Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson Fréttastjór..: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenia: Loftur GuO' mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emm® Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- «ími: 4906. Afgreiðslusími: 4900, Alþýðuprentsmiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán„ í lausasölu: 1,00.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.