Alþýðublaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.03.1954, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUFLQKKÚRINN heitir á alla vini sína og fylgismeun að vinna ötullega að út- foreiðslii Alþýðublaðsins, Málgagn jafnaðar- stefnunnar jþarf að komast inn á hvert al- i (aýðuheimili. — Lágmarkið er, að allir flokks- bundnir menn kaupi blaðið. TREYSTIR þú þéf ekki til að gerast fastnr áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það kostar þig 15 krómir á mánuði, en í staðinn veitir þafi þér daglega fræðslu nm starf flokksins og verkalýðssamtakanna og færir þér nýjustu fréttir erlendar og innlendar. kíðaskólinn á isaflri fekur fii sfarfa m miian mán, Fundur í FÚJ á Skíðaféiag Ssafiarðar hefor nú rekið skólann um 10 ára skeið ! SKÍÐASKÓLINN á ísafirði tekur til starfa um miðjan tmarz mánuð og mun standa fram að páskum. Hefur skólinn nú starfað um 10 ára skeið á vegum Skíðafélags ísafjarðar. Skóla- stjóri skólans hefur frá upphafi verið Guðinundur Hallgríms- son frá Gral'árgili í Valþjófsdal við Önundarfjörð. I Skíðaskólinn hefur verið til að sér í fremstu raðir skíða. FÉLAG UNGRA JAFN. ; AÐARMANNA í Reykjavík heldur félagsfund í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu á þriðjudagskvöld kl. 8,30. Fundarefni: Inntaka nýrra féiaga, framhaldsumræður um félágsmál og önnur mál. Þrlr dómar faffnir í préfmáli húsa í skíðaskála félagsins, Skíðheimum, á Seljalandsdal. Veturinn 1953 hljóp snjóflóð á Bkálann og eyddi h'onum. Nú befur félagið vandaðan og stór an skála í bvggingu, en á með- an hann er í. smíðum, verður skíðaskólinn til liúsa í skólaseli Gagnfræðaskóla ísafjarðar. Birkihlið, sem stendur rétt fyr. jr neðan mynni Seljalands- dals'. 100 HAFA STUNDAÐ NAM í SKÓLANUM. Rúmlega 100 konur og karl- ar hafa notið náms í skíðaíþrótt um í skóla þessum. Hafa nem- endur þessir verið víða að á landinu og hafa þeir með skíða- kunnáttu sinni elft mjög færni landsmanna í skiðaiþróttum, með því að' nemendurnir hafa gerzt leiðbeinendur í íþróttinni !9VO og að margir þeirra að lok- ser í manna hvað færni snertir. Skólagjald auk fæðiskostnað ar mun í vetur nema um kr. 400,00, en þar sem nemendur verða i mötuneyti og íþrótta- sjóður greiðir t. d. kaup mat- sverns’ eða ráðskonu er- fæðis- kostnaður eigi hár. Væri æskilegt að hvert ung- menna- og íþróttafélag ætti fé laga sem hefði verið við sl^íða- nám á skíðaskóla Isafjarðar og gæti því félagið notið leiðbein- inr;a þessa kunnáttumanns hve nær sem skíðafæri gefst. Erfitt er a.ð grípa til leiðbeinenda til umferðarkennslu víða um land allt í einu þegar skíðasnjór kem ur og oft vill svo fara að þegar leiðbeinandinn getur komið til kennslunnar þá er skíðafærið horfið. Vegna þessa er ungmenna- og- íþróttafélögum eindregið bent á að örva efnilegt skíðafólk til i:nni dvöl á skólanum hafa skip dvalar á skíðaskóla ísafjarðar. fokheldur næsta sjómannadag Sá hluti byggingarinnar mun rúma !70vistmenn , . AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs Sjómannadagsins í Reykja- yík og Hafnarfirði var haldinn á sunnudaginn var. Var ráðið siærri fullskipað en í því eru 26 fulltrúar frá 13 félögum sjó- snanna. í skýrslu formanns kom fram áð fyrsti hluti dvalar. heimilisins yrði fokheldur og -að fullu búinn að utan fyrir pæsta Sjómannadag. 1 fundarbyrjun minntist for maður sjómanna er látist höfðu, og þá sérstaklega Björns Ólafs frá Mýrarhúsum, er var einn af stofnendum sjómanna dagsamtakanna. FYRSTI AFANGI RUMAR 170 VíSTMENN. Síðan gaf formaður fulltrúa tók að sér að koma þessum hluta byggingarinnar upp fok heldum fyrir 2,4 milljónir króna. Geislahitun h.f. tók að sér að leggja geislahitun fyrir kr. 355 þús. og Sigurður Bjarna son rafvirkjameistari að leggja raflagnir fyrir rúmlega kr. 90 þúsund, allt miðað við þennan ! hluta vei-ksins. Ágúst Stein- Almennurfundur um áfengis- mál í kvöld STÓBSTÚKA ÍSLANDS efn- ir til almenns fundar um áfeng ismálin á Alþingi í Góðtempl- arahúsinu í dag kl. 8,30 e. h. Ræðumenn á fundinum verða séra Jakob Jónsson, frú Guð- laug' Narfadóttir og Guðmund ur Gíslason Hagal.Vn rithöfund. ur. Dómsmálai'áðherra og alls- herjarnefnd neðri deildar al- þingis er.boðið á-fundinn. Síðasti dagur málverka- sýningar Jéns Sfefánssonar I DAG •eru síðustu forvöð að skoða hina glæsilegu og at- hyglisverðu málverkasýningu Jóns listmálara Stefánssonar í listvinasalnum við Freyjugötu, en henni lýkur í kvöld. Á sýningu þessari eru 25 málværk, að einu undanteknu öl lerð á síðustu 2—3 árum. Er þarna um að ræða landslags- myndir, andlitsmyndir o upp- stillingar. Óvíst er að Reykvík ingum gefist aftur í bráð tæki færi til að siá þessar myndir, þar eð þeim hefur þar eð þær eru allar seldar eða þeim hefur verið ráðstafað af listamanninum. Jón Stefáns- son er nú orðinn 73 ára að aldri, hann dvelzt í Höfn, en hefur í hyggju að koma hing- að með vorinu. Neíofellliig liiheyrir iðju eo ekki iðnaði FYRIR NOKKRU var í sakadómi Reykjavíkur kveðinn i:pp dómur varðandi takmörk iðju og iðnaðar. Sveinafélag neta gerðarmanna og Bakarameistarafélag Reykjavíkur höfðu kært það,'að óiðnlærðir mem; innti af höndum störf, sem iðnmenntun þyrfti og væri því ekki leyfilegt, nð unnin væru af óinðmennt- uðu fólki. Björn Benediktsson. forstjóri ar, þar. eð um próímál er að Netaverksmiðjunnar, Björn ræða. Benediktsson h.f., var ákærð- j^ETAFELLIjjG IÐJA. ur fyrir að hafa við fynrtæki . . ..... . . . ... , : 'E>a vrar Biorn og akærður sitt í vmnu sio stulkur við að i , . , . ..... . x fvrir að hafa oiðnlærðan manp bæta net ur velum, sauma sam _ . .. , , , við að fella þorskanet. Frarra an balka, sauma bokki a balka , , , ’ . .. . . , . . kom, að ymsir r.etagerðarmenrs og skekkia . netm að lokmni , /. ,, . , J ... kunnu þann starra ekki. og hnytmgu. Stulkurnar stjorn- , , .... , 5 J ihann þotti vera pess eólis, ao uðu og netahnytmgarvelum, en ... . .. . ... <•,. .. ,ö . , ’ . oðru leyti, að eigi þyrfti ser yfir þvi var ekki kært. Það J ’ s kom fram, að starfsemi stúlkn anna var í framhaidi af véla- vinnunni. Ákærður var sýkn- að laga nr. 18 1927, sbr. 1. 105 1936. Ákærður var algerlega sýknaður af ákærunni í mál- inu. aður á þeim forsendum störf stúlknanna væru að mestu leyti við vélar, en FRAMLEIÐSLA Á TVÍBÖK handavinna þeirra í beinu fram I UM, KRINGLUM OG haldi af vélavinnu og ekki verulegur hluti vinnunnar, og SKONROKI. Hitt málið var höfðað gegn um fjöldaframleiðslu _ var að Sæmundi E. Ólafssyni. Bakarai ræða við fyrirtæki ákærðs með meistarafélag ’Reykjavíkur mikilli verkaskiptingu. Starf- kærði, að óiðnlævðar stúlkur sémi stúlknanna var talin hafa ynnu við framleiðslu á tvíbök öll einkenni iðju skv. I. 'kafla iaga nr. 18 1927, sbr. lög nr. 105 1936, og eigi þurfa sér- nám til þeirra. Dómsmá'laráðuneytið hefur áfrýjað málinu til hæstarétt- um, kringlum og skonroki í Kjaxverksmút^i unni Esju. Bak arameistarar mótmæltu ekki, að vérksmiðjan væri rekira með iðnfyrirkomulagi, en 'héldu Framhald á 6. síðu. i ráðsins stutta skýrslu um störf 1“^ ~^bygginfafræðingur m a 'annu og yfirht f bygg hefur t alla uppdrætti 0g tngarframkvæmair við dvalar , ( r , . jhefur yfirumsjon heimuið. Væri nu svo komio 1 að verið væri að reisa og þekja j íyrsta áfanga bytlgingarinnar, ( — og ættí sá hluti. sem væri um ! \ 12 000 m:i að vera fokheldur og. | s að fullu búinn 4ð utan fyrir, S næsta sjómannadag. Sá hluti S rúmar allt að 179 vistmenn j S með hjúkrunardeíld og starf-. S ræksluhúsnseði fyrir heimilið.' ^ Sá hlut.i, sem ekki er byrjað i- á, mun rúma jafnmarga vist- J • menn til viðbótar. j ^ . Heimilið er byggt á bjargi, ; ^ og varð mj'ög kostnaðarsamt að \ sprengja fyrir griinninum. ogj \ frárennslisleiðum. eða íim' kr, I S G00.C00. Byggingarfélagið Stoð) L með hönd- Framhald á 6. .síðu. Handlökur í Marokko MAÐURINN, sem sýndi Marokkosoldáni banatilræði í fyrradag, var skotinn í gær. Fjöldi manna hefur verið handtékin í Marokko og ráð- stafanir gerðar til að fyrir- byggja atburði eins og þann sem átti sér stað í fyrradag. Xosninpnni í Féiagi ísL rafvirkja lýkur í kvöld STJÓRNARKJÖR stendur nú yfir í Félagi íslenzkra rafvirkja. Var kosið í gær frá kl. 2—10. í dag verður kos- ið á sama tínia og lýkur kosningu því kl. lö í kvöld fyrir þá er búsettir eru í Reykjavík. Listi stjórnar og trúnaðar mannaráðs félagsins er A-Iisti og í formannssæti á hon- um er Oskar Hallgrímsson. Ameríkumenn í faugasír gegn kappanum Eriksen Forustumenn ameríska skíðasambands- ins vi!du fá hann dæmdan úr íeik i .Áre sem atvinnumann AMERÍKUMENN hófu taugastríð gegn norska skíðakapp- anum Sven Eriksen, þegar heimsmeistarakeppnin í Áre var í þann veginn að hefjast. Kröfðust þeir þess, að Eriksen yrði dæmdur úr leik, þar eð hann vseri atvinnumaður og græddi stórfé á því að selja víðs vegar um heim og einnig í Amcríkw skíði, sem hann kenndi við sig. Sögðu forustumenn ameríska skíðasambandsins, að manni eins og Eriksen væri hebnilt að hafa atvinnu af þ\d að framleiða og selja skíði, cn óleyi'ilegt með öllu að kenna þau við sig i auglýsingaherferð, því að það væri atvinnumennska. Sten Eriksen visaði strax*------------------- þessari ákæru á bug, og tauga _ . . , .. . . stríð Ameríkumanna gegn hon MÖiinSlílu ÞlðfFCÍOSlll" jum mistókst með öllu. Hlut- aðeigandi aðilar töldu norska SlCÓÍSRS skíðakapann í fullum rétti — og Sten Eriksen keppti í Áre SAMGÖNGUMÁLARÁ-ÐU og sigraði glæsilega í stórsvig NEYTIÐ hefur skipað til 4 ára inu eins og áður hefur verið gftirtalda menn í skólanefnd getið í fréttum. Matsveita- og veitingaþjóna- GAGNSÓKN ERIKSENS. ! skólans: Tryggva Þorfinnsson Sten Eriksen svaraði ákæru matreiðslumann, og er hann for Ameríkumannanna með gagn maður nefndarinnar, Böðvar sókn og sannaði, að auglýsinga Steinþórsson matreiðslumann, herferðin, sem honum væri Pétur Daníelsson hótelsstjóra,. fundin að sök, væri^ ek-ki af jfarald Hjálmarsson matsvein og Sigurð B. Gröndal fram- hans völdum heldur ame- rísks fyrirtækis. Færði hann rök að því, að fyrirtækið Tlie Anglo-Sandinavian Company | s.em það keypti frá fyrirtæki í San Fraicisco auglýsti skíði j Eriksens i Noregi* án nokkurs samráðs við sig. Kvaðst hann (Frh. & 7. síðu.) reiðslumann. VeðriSí dag Allhvass norðaustaH, léttskýjað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.