Alþýðublaðið - 09.03.1954, Side 7

Alþýðublaðið - 09.03.1954, Side 7
Þriðjudagurinn 9. marz 1954. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1 úfvegum við frá Tékkóslóvakíu í öllum þykktum Lægsf verð Tafarlaus afgreiðsla nar Nýja bíó-húsinu — Sími 7181 Framhaíd af 4. síðu. ræða upprunalegar hneigðir, en ekki niismunandi þróunar- tímabil. SÁLR/ENN MISMUNUR Þýðingarmj.kið er að fá svar að þeirr-i spu»rningu, hvernig börr.in komist að ieyndardóm- inunl, varðandi fuila kynsvöl- un. Hér kernur í Ijós, að flest- ir drengjanna öðlast þá vitn- egkju fyrir frásögn annarra, drengja eða fullorðrnna, eða af bókum, en fies'ia •: telpurnar öðlast hana fyrir filrauhir við sjálfar sig. Þarna er um að ræða fyrstu merki hins sál- ræna mismunar, _er sprettúr af líkamsfræðilega ólíkri aðstöðú k.vnjanna. Að gelgiuskeiö'ihu loknu eykst kynhvöt konunnar hægt, ea jafnt, og nær hámarki sín'u um þrjátíu ára aldurinn, helzt síðan nokkurn vegin-n jafn- styrk fra-ra yfir íirnmtugt, en fjarar síðan hfr.gt út, í sam- ræmi við dvínandi lífsor&u sökum ellihrörnunar. ATHAFNIR OG*OitAUMAR Heimildirnar um kynlíf kon unnar eru svo víðfækar, að hér verður aðeins minnzt lauslega á. nokkrar niðurstöður rann- sóknanna. Það fyrirbæri sem við nefnum sjálfsfróun, étti bezt að geta ’sýiit þróun kyn- hvatarir.nar í samanburði við aldursskeiðin, þar eð viðkom- andi er eihn um þaftn verknað og sjálfráður. Samkvæmt nið- urstöðum Kinseys hneigjast 62 % af konum til sjálfsfróun- ar, en 42% af giftum konurn. Ögiftar konur því sem næst með þriggja vikna millibili, giftar konur einu sinni í mán- uði. Það athygusverðasta í þessu sambandi er það, að slík bneigð vkðist, hvao giftar kon ur snertir, haldast nokkurn veginU jafnsterk frá þrítugs- aídri og fram yfir fimmtugt, og virðist þetta koma heim við það, að kynhvöt konunnar sé jöfn að styrk á þessu tímabili. Sama kemur í Ijos. ef kynræn ir draumar konunnar eru at- hugaðir. Þessir draumar eru sennilega eir.hver áreiðanleg- a=ta heimiidin, bæði fyrir það. að þeir eru viðkorftandi ósjálf- ráðir sém eðiistjáning, auk , bess ssm honum veitist auð- í veldara að segja frá þeim heid- 1 ur er. að vaita beinar upplýs- ingar um kynlíf sitt. ’ SÍBFER®JLEGAB ( ERFÐAKENNINGAR j Það, sem mesta athygli hef- ur vakið í sambandi við rann- sóknir Kin-eys á kynlífi kon- unnar, eru þær niðurstöður, er har.n hefur komizt að varð- andi afstöðu hennar til siðferð isiegra erfðakenninga, Kinsey komst að raun um, að önnur- hvor kona, af þeim, sem hann spurði, haíði átt kynferðisleg mck við karlmenn, áður en hún kvæntist, og fjórða hver gift kona við aðra en eigin-i mann sir.n, eftir giftinguna, og erú þá aðeins fullkomin kyn- ferðisleg mök með reiknuð. Séu önnur afbrigði reiknuð með, verðúr hlutf.illstalan enn hærri. Samkvæmt rannsókn- um Kinseys hafa svo að s-egja allar bandarískar konur haft siík mök við karlmenn áður en þær giítust, og 18% við aðra en eiginmann sína, eftir að þær giftust. Þær niðurstö'ðutölur telur har.n þó ekki með öllu ó- yggjandi, þar eð hann rannsak aði reynslu 1000 kvenna að- eins, fcvað það snerti. Það msrkilegasta við niðurstöðurn- ar af ranr.sóknum Kinseys er bó sú afsönnun, sem þær haia í för með sér varðandi þann hefðbundna misskilning, um langan aldur hefur ríkt varðardi kynrænt eðli kvenna. Sú afsönnun er einhver stærsta bvlting, sem menningarsaga Vor getur um. Ég ætla aðeins að ber.da á fáein atriði. EÐLIÐ EIÍ HTÐ SAMA Það hefur lehgi verið hald manna, að tilfinning sú, sem samfara er fullkominni kyn- rænni svölun, væri ólík, eftir því um hvort kynið væri að ræða. Kinsey bendir á, að hvorki líkamsfræðilega eða sál fræðilega skoðað, geti þar ver- ið um nokkurn mun að ræða, en sá ytri aðstöðuraunur karls og könu til kynrænna atlota, sem menn hafi lagt svo milda áherzlu á í þéssvi sambandi, sé ekki djúplægur, og geíi ekki valdið neinum kynbundnum mismun, hvað dýpstu tilfinn- ingar snertir. Einnig hefur það verið álitið, að það tæki kon- una lengri tíma en karlmann- inn, að ná fullkominni svölun, sn rannscknirnar benda ótví- rætt til þess, að einnig þar sé um misskilning aö ræða. Við sjálfsfróun naer konan fullnað- arsvölun eftir örskamma stund, já, það lítur meira að segja út fyrir, að það taki hana skemmri tíma en karlmann- inn. Þar -með ætti mesta mis- skilningnum varðandi kynlíf konunnar að vera rutt úr vegi. RANGAR HUGMi NÐIR Þá héfur og verið álitið, að áhrif slíkrar svölunar væru lar.gærri hjá konum en körl-* um. Ekki virðist sú skoðun heldur hafa við rök að styðjast, og virðast þau áhrif endast á- líka langa hríð með körlum og konum, enda þótt það sé mis- munandi, hvað einstaklinga snertir. Þegar manni verður hugsáð til þess, hve rangar hugmyndir almenningur hefur gert sér um kynlíf konunnar, verður manni að óska, a‘5 áhrifin af niðurstöðum þeim, sem Kinsey hefur komizt að, verði sem víð- tæfcust. % uo önna Framhald af 8. síðu. steinssyni verkfræðingi og öðr um starfsmönnum við verkið þökkuð ágæt störf. svo cg þirig manni kaupstaðarins, vitamála stjóra, atvinnumálaráðherra óg öðrum, sem greitt hafa göta þessara framkvæmda. ísfirðihg' ar gera sér vonir um að dýpk- un innsiglingarihnar geti orðið til þess að örva til muna skipa- komur til ísafjarðar, þar eð nú þurfa jafnvel stærsíu skip ekiki lengur að sæta sjávarföllum til þéss að komast inn á höfnina. BIRGIR. HANNES Á HORNINU. íFramh. á 3 síðu.) manni, án þess að hún hafi síð an farið af lanjdi burt með honum og gifst honum. Mun- urinn er á aðstæðum þeirra og ekki annar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.