Alþýðublaðið - 11.03.1954, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fimmtudagur 11. marz 1954
Ötgefandí: AlþýBuflokkuriina. Ritstjórl og ábyrgSarmaCttr:
HaQtóbal Valdimarssoa MeSritstjóri: Helgi Sæmundsson.
Fréít&stjóri: Sigváldi Hjálmarsson. BlaSamensu Loftur Guð-
mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri:
limTYi* Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga-
■fmi; 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan,
Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. 1 lausasölu: 1,00.
„EKKI er ráð, neraa í tíma
sé tekiS,“ segir gamalt mál-
tæki. Og í dag skrit'ar Morgun-
blaðið forustugrein um næstu
kosningar til Alþýðusambands
þings. Hvílíkur brennandi á-
hugi fyrir verkalýðsníálum hjá
legum ófarnaði, sem bíði Al-
þýðuflokksins!
Þeir, sem vita, að J/ið var
einmitt Sjálfstæðisflokkurinn,
sem vann markvisst að því að
efla kommúnista í verkalýðs-1
* hreyfingunni, verða máske líka!
málgagni atvinnurekenda. I*að: ejtthvað skrítnir í framan við
eru að minnsta kosti C mánuð- j varnaðarorð MÖrgunblaðsins
ir þangað til kosningar tii við því að gera ekkert, sem
þýðusamhandsþings eiga j eflt geti köiirmúnista.
hefjast. j
Og nú hefur Moggateturj Það er a. m. k. liálfur mán-
heldur en ekki iskyggilegar j uðúr síðan það var. borið út um
fréttir að fsera. Hann segir, a» bæinn, að búið væri að kjósa
tveir af forustumönntim AI-
þýðuflökksins, formaður hans
«g ritari, haf i ákveðið að hfef ja
samvinnu við kommúnista um
kosningar til Alþýðusambands-
þings.
Enn fremur segir blaðið, að
þessir tvcir menn hafi ekki hik
a‘ð við, þvert ofan í ráð flestra
flokksmanna sirma innani
verkalýðshreyfingarinnar,
hefja samningamaltk við kom-
múnista um riíka samvinnu, en
því miður viti Moggi ekki,
hversu langt þessum samning-
um sé komið. Én það eitt sé þó
víst, að þessi þrælmenni, Gylfi
og Hannibal, ætli sér að eyði-
leggja samvlnnu lýðræðisflokk
anna innan verkalýðshreyfing-
arinnar. Segir Moggi, að það sé
mjög nauðsynlegt fyrir verka-
lýðshreyfinguna — (já, mikið
Herœfingar í Sviss.fviss}endingar^
<-> Her beirra or h
sartiivinnunef nd Aíþýðuf lokks-
ins og kommúnista í verkálýðs
málum og væru í nefndinni
Hannibal Valdimarssón, Eð-
varð Sigurðsson og Gylfi Þ.
Gíslason. Hjartsláttur Morgun-
blaðsins um samningamakk
Hannibals og Gylfa við komm-
únista, skyldi þó ekki vera af-
leiðing af þessari frétt. Hún er
g | ágæt að öllu ö’ðru leyti en því j
* að enginn fótur er fyrir henni. j
Gaman væri líka að fá að
vita, hverjir hefðu viljað ger
ast ráðgjafar Hannibals og
Gylfa í verkalýðsmálum og rek
ist svo harkalega á óráðþægní
þeirra, sem Morgunblaðinu seg
ist frá.
eru hlutlaus þjóð, en þó ekki hlutleysisinnuð.
Her þeirra er hlutfallsléga fjölmennur og vel búinn vopnum og
ágætlega, þjálfaður: Myndin er .frá hetæfingum Svísslendinga : síðast liðið haust ; og sýnir
Vampireflugvélar íljúga'-lá'gt yfir skriðdrekasveit. Áhorfendumir voru 100 .000, og þeirra -með
al Henri Guisan hershöfðingi, sem nú er 79 ára gamall Hann var yfinnaður svissneská hersins
á stríðsárunum, én léf. af því starfi 1945.'
Annars er þetta einhver
hlægilegasta della, sem nokk-
urn tíma hefur sézt jafnvel í
Morgunblaðinu. Það er ekki á
þykir Morgunblaðsliðinu nú | verksviði Ólafs Thors, Brynj-
or'öjð vænt um verkalýðshreyf
inguna!!) að sámvínna lýðræð-
’isfloklcanna rnn stjórn Alþýðu-
sambandsins haldi áfram.
Að Iokum gerist leiðarahöf-
undur Morgunblaðsins, en lík-
lega er það Sigurður frá Vigur,
sem sjómenn á ísafirði viku að
lokum úr ststtarfélagi sínu —
spámaður um framtiðina: Hann
sér fram á algert hrun Alþýðu
flokksins, og stóreflingu kom-
múnista, ef Gylfi og Hannibal
haldi þessí' sanmingaiiiakki
við kommúnista áfram, enda
segir hann að öllu heiðarlegu
og skynsömu fólki, sem fylgt
hafi Alþýðwflokknum, offajóði
þetta lánlausa ráðslag Hanni-
bals og Gylfa. — Skyldi enguni
Alþýðuflokksmanni detta í
hug, að mikið megi Sigurður
frá Vigur vera orðínn breyttur
maður, að hann skúli nú vera
harmi lostinn yfir fyrirsjáan-
ólfs Bjarnasonar, Hermanns,
Einars eða Hannibals að á-
kveða með samningum sín á
milli, hverjir skuli kosnir í
trúnaðarstöður í verkalý'ðsfé-
lögunum. Það kemur þeim ekk
ert við, hverja verkamenn
kjósa í stjórnir stéttarfélaga
sinna eða sem fulltrúa á Al-
þýðusambandsþing. Það eru
sérmál vcrkalýðsfélaganna
sjálfra. Og um Alþýðusam-
bandið er það að segja, að það
á ekki að þola að vera nein
HVER er þá hinn eiginlegi-
" j afstöðigmunur;. karls og konu
í gagnvart því kynræna. - j
Að einu leyti er munurinn
sá, að maðurinn er stórum
bundnari faugmyndalífi sínu,
hvað það snertir, heldur en
konan. Kynþrá hans er oftar
vakin af því, sem hann gerir
sér í hugarlund, og sjálfsfró-
un hans byggist að verulegu
leyti á hugrænum atriðum. í
kynrænu samlífi verður hann
því að njóta meiri ímyndunar
örvunar, heldur en konan.
Kinsey telur, að karlmenn hafi,
mun meiri áhuga fyrir mynd- •
um og bókmenntum, er snúast
um það efni, heldur en konan,
og sé sá áhugi hans sprottinn
af því, að honum sé slík örf-
un eðlileg og nauðsynleg, og :
því er það, að útgáfa flestra
slíkra rita er miðuð við karl-
menn. Konan hefur hins vegar:
lítinn áhuga á slíku, hefur þess
beinlínis enga þörf, þar. eð kyn
þrá faennar vaknar fyrst og
fremst við líkamlega snertingu.
Kinsey bendir á, áð þessi,
mismunur valdi oft örðugleik
Konunni.
HÉR gerir höfundurinn
grein fyrir þeim vandamál-
um, sem samkvæmt niður-
stöðum Kinseys gera helzt
vart við sig í sambúð karls
og konu, isökum þess hve
kynhvöt þcirra er ósamW
ræmd að orku í sambancli
við aldursskeið, — og einn-
ig þeim ráðum, sem mcnn
virðast hafa fundið, eða
vera að finna, þeim vanda-
málum til lausnar . . .
ambátt stjónimálaflokkanna.1
Það á að krefjast aðstoðar
þeirra, þegar lögfesta þarf stétt,
arleg umbótamál, en stéttabar- j
áttan sjálf á vi&sulega ekki að;
lúta valdboði flokksforingj-: vehis£ Qfr örðugt að skilja, að
anra. Og vita mætti Moggx j maðurin~n skuli vera háður ;
það, að það er Alþyðusambamls svo mjög á þessu
ur einnig til greina, hvort sú
barátta, sem slíku bindindi er
samfara, geri hann skyggnari
á alvarlegustu hliðar lífsins og
vandamál þess.
VELDUR VANDKVÆÐUM
í SAMBÚÐ
Kinsey, Ieggur mikla áherzlu
á það, að sú staðr^ynd, að kyn
hvöt. karls og konu fari ekki
,eft|r sama cuqdursskeiðfi, geti
oft valdið ýmsum vandkvæð-
um í sambúðinni, til dæmis,
þegar hjónin eru á svipuðum
aldri. Fyrst vaknar þá það
vandamál, að konan er ihaldin
hálfgerðri kyndeifð, þegar kyn
hvöt mannsins krefst mestrar
útrásar, en aftur á móti. vex
kynhvöt hennar einmitt þegar
kynorka hans teknr að dvína,
og þá veldur það henni von-
brigðum, að hann skuli ekki
gefa sig eins mikið að henni
og áður fyrr. Kinsey virðist
álíta, að þetta sé torleystasta
vandamálið, sem einkvæni er
samfara, og telur, að ekki hafi
enn fundizt á því nokkur við-
unandi lausn, samkværftt þe’m
siðavenjum, sem hjá okkur
gildi á sviði, kynlífsins. Það
dregur þó dálítið úr vandkvæð
unum, að hans dómi, að karl-
menn eru yfirieitt atlotafúsari
en konur, auk þess sem tilli’ts
semi er einn snarasti þáttur-
in.n í dýpra ástalífi.
En manninum er gefin hug-
kvæmni í ríkimi iriæli, og þess
vegna hefur hann þrátt fyrir
Framhald á 7. síðu.
i um
sambúðinni.
þingið sjálft, serti eitt befur
rétt og vald til að kjósa xnið-
stjórn Alþýðusambands Islands.
Loftleiðir fíu ára
. sviði, sem raun ber vitni.
MESTI MUNURINN . . .
Mesti munur kynjanna á
sviði kynlífsins er að dómi
MERKUR félagsskapur, Loft
leiðir, átti 10 ára afmæli í gær.
Ungir menn, færir í mennt
flugmannsins, fullir af brenn-
andi áhuga, sannfairðir um, að
þeim mundi takast að gera hug
sjón flugsins að veruleika í
okkar istóra, strjólbýla og af-
skekkta landi, stofnuðu félag-
ið og unna þa'ð uþp, svo að
það er í dag mikið fyrirtæki
me'ð rnörgum tugum starfs-
manna í þjónustu sinni.
Ungu mennirnir hafa gert
Iiugsjón að veruieika. Þeir
rufu einangrun afskekktra
byggða og þeir brúuðu Iieims-
höfin til austurs og vesturs. fs-
land er ekki Iengur einbúinn í
Atlantshafi, og Loftleiðir hafa
átt drjúgan þátt í að rjúfa ein-
angrun fyrri alda.
Alþýðublaðið árnar Loftleið-
um allra heilla og biður félag
hinna ungu, starfsömu og stór-
huga flugmanna að bera fána
Islands xun allar alfur. ísland
er þannig sett, að það á að
geta orðið miðstöð loftsiglinga
á norðurslóðum. Og Loftleiðir
munu Ieggja því landnáms-
starfi drjúgan skerf.
Musica sacra í fríkirkjunni
ÞANN 1. þ. m. voru helgi-
tónleikar — Musica sacra —
Fríkirkjusafnaðarins haldnir í
Fríkirkjunni. Voru það fjórðu
kirkjutónleikarnir, sem Félag
íslenzkra organleikara liefur
Kinseys f því fólgmn, að mað- j gengizt ryrir, frá því, er tón-
urinn er gæddur me'stri kyn- i lsikar þessir hofust s. 1. haust.
orku á aldrinum 15 til 25 ára, j Orgeleinleik og söngstjórn og
en upp frá því fer hún stöðugt
dvínandi, en konan, nær ekki
hámarki kynorkunnar fyrr en
um þrítugsaldur, og heldur
henni síðan óskertri um þrjá-
tíu ára skeið.
Hins vegar liggur næst að
álykta, að þær siðavenjur, sem
nú gilda, og sem bsinlínis miða
að því, að þvinga unga menn
til að lifa í kynferðislegu bind
indi, það tímabil ævinnar, sem
kynhvöt þeirra er sterkust,
geti haft alvarlegar afleiðing-
ar fyrir hann. En um leið kem
undirleik við einsöng annaðist
Sigurður Isólfsson, organisti
Fríkirkjunnar. EinsÖngvari var
séra Þorsteinn Björnsson frí-
kírkjurpestur, en Pál-l Halldórs
son organisti við Hallgríms-
kirkju annaðist u.ndirleik við
söng Fríkirkjakórsins.
Sigurður ísólfsson lék fýrst
Fantasíu og fúgu. í c-moll eftir
Joh. Seb. Bach. Fantasían er
þrungin óvenjulegum tónræn-
um yndisiþokka, og ber öll að-
alsmerki ihins óviðjafnanlega
höfundar hennar. Fúgan, sem
henni fjdgir, er hvort tveggja
í senn látlaus og glæsileg, og
Ijósasta . dæmi þess, hvernig
meistari meistaranna virðist
leysa hinar flóknustu ráðgátur
tilverunnar á svo einfaldan og
eðlilegan hátt, að maður hrífst
alltaf ósjálfrátt með hinu ó-
þvingaða tónaflóði hans, eins
og er maður stendur agndofa
fyrir undrum skaparans, ekki
einungis hér á vorri jörð, held-
ur, — og ekki hvað sízt, á ó-
mælisgeim himinsins.
Túlkun Sigurðar á þessu
verki var bæði alvörugefin, og
þó um leið gædd fjöri og fín-
leika. Hinar margslungnu radd
línur Verksins komu fram >í
skýrum drátt.um, og þetta dá-
semdarverk leiftraði eins og
gerúbssverð hins frækilega
riddara og boðhera almættis
Framhald á 7. síðu." j