Alþýðublaðið - 12.03.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.03.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur Föstudagur 12. marz 1954 .7 56. tbl. SENDIB Aijþýðubiaöimj stuttar greinar um margvísleg efni tii fróð- leiks eða skemmtunar. Ritstjórinn. Báfar lenfu ekki á Eyrarbakka eg Sfokkseyri vegna britns Skatfalagafrumvarpið þræfuepli í herbúðum sljórnarflokkanna og skallsfofan verklaus i I Þorlákshöfn var brimið svo mikið að mennirnsr komust ekki í land úr bátnum. I Fregn til Alþýðublaðsins. EYRARÉkKKA í gær. BRIM VAR SVO anikið bér og á Stokkseýri í dag, að bátar j gátu ekki lent. Urðu tveir bátanna liéðan að fara til Vest- I mannaeyja. Stokkseyrarbátar iiggja fyrir utan sundið í nótt. j ~ 7 ' * Héðan reru 3 bátar í morg- i un. Gat einn þeirra lent um há j Krisfján Arnason sigraðií 1500 m. skautahlaupi. ÍSLANDSMEISJARAMÓT- IÐ í skautahlaupi bélt áfram k). 17.30 í gærltveldi og var þá kcppt í 1500 m. hlaupi. i Úrslit urðu þessi: 1. Kristján Árnason 3:36.0 2. Björn Baldur.sson, SA 3:44.2 , 3. Guðlaugur Bald., SA 3:53,2 ' 4. Jón R. Einarsson, Þr. 4:12.8 Brautin var eríið vegna i bleytu og þíðviðris og var kepprú í 5000 m. skautahlaupi frestað með samþykki allra' keppenda. Kristján hefur orðið fyrstur á öllum vegalengdum og Björn annar. Dregið í 2. fl. Happ- dræffis háskólans. í FYRRADAG var dregið í öðrum flokki Happdrættis Há- skóla íslands. Dregið var um 700 vinninga og tvo aukavinn- inga. að upphæð 332 400 krón- nr. Hæsti vinningurinn, 50 þús- und. krónur, féll á nr. 9577, fjórðungsmiða, selda í uníboð- inu Austurstræti 1; næsthæsti vinningúr, 10 þúsund krónur. á nr. 20811, (hálfmiða, selda í umlboðinu Laugaveg 39, og 5 þúsund króna vinningur á nr. 28661, hálfmiða, selda í um- boðunum á Þórshöfn eg í Stykkishólmi. degið í dag. Frá j reru 4—5 bátar og i þeirra lent. Stokkseyri gat enginn KOMUST EKKI i LAND í Þorlákshöfn var brimrótið svo mikið, að mennirnir kom- ust ekki í land úr bátunum, enda þótt bátarnir kæmust inn á 'höfnina. Verða bátarnir því að liggja úti á höfninni í nótt. Ekki eru bátarnir taldir í neinni hættu enda þótt veður sé slæmt hér. McCarfhy svarar Stevenson McCARTHY öldungadeildar- þingmaður svaraði í gærkveldi ásökunum Stevensons, leið- toga demókrata, með ræðu í útvarp. Mun hann bráðlega halda tvær útvarps- og sjón- varpsræður í viðbót. Virtist svo í fyrstu að McCarthy fengi hvergi inni í útvarpsstöð til að svara Stevenson, en síðan buðu 3 útvarpsstöðvar McCarthy að halda ræðu sér til varriar. Hundruð skólabarna í hrahn— ingum í Svínahrauni í fyrrinótt Hin seinustu komu til bæjarins klukkan sex í gærmorgun. FJÖGUR TIL FIMM hundruð skólanemendur fóru á skíði í fyrradag. Hluti þeirra tepptist í Svínahrauni og hin sein- ustu komu ekki heim fyrr en kl. sex í gáermorgun. — Drengur úr Laugarnesskólanum féll á skíðunum um hádegisbilið og lær- brotnaði. Sjúkrabíll sótti drenginn upp í Skíðaskála og flutti hann í sjúkrahús. Börn úr Austurbæjar- og Miðbæjarskólanum fóru upp að Lögbergi, og komu þau í bæinn kl. 5 í fyrradag. Nem- endur úr 12 ára bekkjum Laug arnes- og Melaskólans og úr Gagnfræðaskólanum við Hring braut fóru upp að Skíðaskála. FÓLKSBÍLL FASTUR Á BRA*UTINNI Upp úr kl_. 3 var lagt -af stað heimleiðis. í Svínahrauni var Fékk sex ára fangelsi fyrir að skjófa í hnakka bifreiðarstjóra í FYREADAG var í sakadómi Reykjavíkur kveðinn upp dómur í rnaii ákæruvaldsins gegn Rúnari Sophus Hansen, verka- maim-i, Höfðaborg 18 hér í hæ, er ákærður var fyrir tilraun til manndráps o. fl. hrot. Var hann dæmdur í sex ára fangclsi, sviptur kosningarétti og kjörgengi og rétti til að öðlast leyfi til að eiga skotvopn. Hann var og dæmdur til að sæta upptöku skotvopna og ti! að greiða málskostnað. Svo sem rakið var á sínum tíma 'í blöðum bæjarins voru málsatvik þau, að Rúnar var aðfaranótt 10. o:kt. f. á. ásamt félaga sínum á ferð í leigubif- reið, og hafði bann riffil með- ferðis. Er bifreiðin var stödd í Pósthússtræti, hleypti Rúnar skoti úr rifflinum, og kom það í hnakka bifreiðarstjóranum. Varð bifreiðin við þetta stjói'n- laus og lenti á vegfaranda, er hlaut alimikil meiðsli við það'. en bifreiðin rann síðan á hús og stöðvaðist. Hlupu þá Rúnar j og félagi hans úr bifreiðinni, og hélt Rúnar út í Austur- stræti. Þar hleypti hann öðru skoti úr rifflinum, og var þó allmargt fólk á ferli þar. Þetta skot olli e'kki tjóni. Bifreiðar- stjórinn, er fyrir fyrra skotinu varð, hlaut allmikil meiðsli, þótt segja megi að vel tækist til, eins og á stóð. þung færð og gátu bílarnir ekki farið út fyrir bílförin, sem fyrir voru. Sumir þeirra höfðu tafizt þar á uppeftirieið. Þarna mætti bílunum fólksbif- reið, sem var á leið upp í Skíðaskála. Olli hún öllum töf unum, þar sem segja má, að ó- fært hafi verið svo lágum bíl- um. Fólksbifreiðinni var hjálp að til hliðar og komust þá bíl- arnir með nemendur Laugar- ness- og Melaskólans leiðar sinnar. En þá fer íólksbifreiðin aftur í brautina, fesíist og stöðv ar umferðina gjörsamlega. Guðm. Jónasson fór til móts við bílana á snjóbílnum og sel- flutti nemendurna yfir í aðra bíla, sem fluttu þá til bæjarins. Kranabíiar frá Reykjavík og snjóýtur frá Skíðaskálanum komu á vettvang um nóttina og tókst ioks að losa -bílana um 4-leytið um nóttina. * Seinustu nemendur barna- slcólanna komu heim kl. 9 um kvöldið, en nemendur gagn- fræðaskólans voru að koma í Framhald á 7. síðu. Ógerlegf að vinna úr skattaíramfölunum, meðan allt er í óvissu um afgreiðslu frv. EKKERT BÓLAR enn á hinu ný-ja skattamálafruinvarpi rík- isstjórnarinnar. Mun bera talsvert á mllíi hiá stjórnarflokkun- um um efni frumvarpsins og mikið ósamkomulag vera um ýmis atriði þess. Eru margir nú orðnir uggandi um það að frumvarpið muni ekki verða lagt fram á því þingi, er nú situr. Milliþinganefnd í skattamál-' um hefur starfað síðan vorið 1952. Hafa stjórnarflokkarnir 4 af 5 mönnum nefndarinnar. Fundir hafa nú ekki verið haldnir í nefndinni svo vikum skiptir. Virðast stjórnarflokk- arnir ætla að fara þá leiðina að samræma fyrst sín sjónar- mið og fá síðan meirihluta nefndarinnar í hendur tillögúr sínar, svo að nefndarmenn í- haids og Framsóknar þurfi ekki að rífast í nefi:dinni fyrir opnum tjöldum. En sú staðreynd að fundir hafa nú ekki verið boðaðir í nefndinni svo vikum skiptir er einmdtt staðfesting á því að erfiðlega gengur stjórnarfiokk- unum að koma sér saman. SKATTSTOFAN SVO TIL VERKLAUS Ósamkomulag stj órnarflokk- anna hefur þegar reynzt dýr- keypt. Má heita að S'kattstofan sé verklaus, þar eð ekki er unnt að vinna úr skattaframtöl unum til fulls fyrr en sýnt er hvort sett verða á þessu þingi ný skattalög eða ekki. Verður að krefjast þess að ríkisstjórnin láti nú þegar eitt- hvað ákveðið frá sér heyra um það, hvort frumvarpið verði iagt fyrir þetta þing eða ekki, svro að þjóðin geti séð hvort hún verður enn svikin um ný skattalög. Byitingaráðið lagt : niður. TILKYNNT hefur verið í Egyptalandi, að ,,'byltingar- menn“ muni stofna stjórnmála flokk, sem heita á lýðveldis- sinnaði jafnaðarmannaflokkur- inn. Mun Ihann bjóða fram í kosningunum í sumar. Þá verð ur byltingarráðið og lagt niður og' hershöfðingjarnir, sem í því sitja, munu hætta að bera ein- kennisbúninga og gerast stjórn málamenn. Eisenhower andvígur fjórveldafundi í bráó. EISENHOWER saeði á Islaða mannafundi nýlega, að hann væri andvígur fundi fulltrúa fjórveldanna að svo stöddu, þar cð hann liefði enga trú á, að hann bæri minnsta árangur. Var forsetinn spurður þessa í tilefni af því, að Winston Churchill hefur ítrekað það, að hann vilji hlutast til um fund f.ulltrúa fjórveldanna til að ræða þau ágreiningsmál, sem nú rísa hæst á vettvangi heims .stjórnmálanna. Scelba vill Evrópuher. SCELBA. forsætisráðherra ítala, lýsti 1 gær yfir því, að stjórn hans sé eindregið fylgj- andi einingu Evrópu og kristi- legi flokkurinn vilji stofnun Evrópuhers sem fyrs't. Talið að auka megi fiskistofua í völnum með hormónum FYRIR SKÖMMU komu fulltrúar frá sextán þjóðum saman í Bangkok til að bera saman bækur sínar um nýjungar í fiski- rækt í Asíulöndum og hvað hægt væri að gera til að auka fiski. stofn og fiskframleiðslu. Sérfræðingar, sem starfa á vegum matvæla og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu Þjóðanna (FAO) telja að auka megi fiskistofna í vötnum með liormónagjöfum. undir nytjafisks, önnur tegund in var vatnakarfi, en hin nefn- ist „tila-pia“. Síðarnefnda teg undin þykir góð til átu, en að-. alkostir þessa fisks til ræktun- ar eru taldir vera þeir, að hann vex ótrúlega ört og viðkoma hans er svo rnikil, að eitt par getur hæglega eignazt 10 000 afkvæmi á ári. Á fjórum mán- uðum vaxa tila-piá seiðin frá því að vera smáputar upp í æt- an fisk. Það virðist ek'ki skipta máli fyrir vellíðan tila-pia- fisksins, hvort hann er -frjáls Frh ' FISKUR er þýðingarmikil fæðutegund í Austurlöndum vegna eggjahvítuefnis, sem yf- irleitt er skortur á í fæðu al- mennings austur þar. FAO, sem lætur sig mjög skipta ráð- stafanir, sem hægt er að gera til að auka matvælafram- leiðslu, hefur lengi haft áhuga fyrir fiskiræktarrnálum víða um heim. 10 000 AFKVÆMI Á EINU ÁRI Fiskifræðingafundurinn í Bangkok ræddi mikið tvær teg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.